Vísir - 01.10.1970, Blaðsíða 3

Vísir - 01.10.1970, Blaðsíða 3
VlSIR . FiJtnmtudagur 1. október 1970. 3 í MORGUN ÚTLÖNDÍ MORGUN ÚTLÖND í MORGUN ÚTLÖND I MORGUN UTLÖND 7 flugvélaræningjar frjtílsir Komu til Kairó i morgun — Lausir i skiptum fyrir gislana ALLIR skæruliðamir sjö, sem setið hafa í fangelsum á Vesturlöndum, eftir mis- heppnuð flugvélarán komu í morgun með flugvél til Kaíró. Vom þeir látnir laus ir í Bretlandi, V-Þýzka- landi og Sviss, eftir að alþýðufylking Palestínu hafði sleppt öllum gíslum sínum. Síðustu gíslunum sex var sleppt í fyrradag eftir nokkurt þóf. Arabísku flugvélaræningjarnir Lögreglan fær við ekkert ráðið Margar milljónir rnaima söftiuBust á götur Kaíró í morgun til að vera viðstaddar útför Nassers. Lögregl- an gafst upp við að hafa hemil á mannsöfnuðinum strax í gærkvöldi. öll umferð bifreiða stöðvaðist. Menn gengu um berandi stórar myntGr af Nasser og mannf jöWinn hrópaði sifellt; „Nasser, Nasser!“ Hinsta for Nassers var hafdn við höllkia á Geziraeyju í Nfl, þar sem Nasser ráðgerði árið 1952 bylt- ingu liðsforingja, sem veflti Farúik Ikonungi úr sessi, var kistan borin um götur til E1 Nasser-mosk- unnar. Þar mun lík Nassers hvila í grafhýsi uncfir marmaragóífi mosk unnar. FjöMi stórhöföingja erfendra !kom til Kafeó til að vera við- — enn barizt i norðurhluta Jórdaniu BJÁIiPARSTARF hefur eflzt í Amman, og hermenn eru á Ieið brott úr borginni. Hins vegar var í gær barizt í Norður-Jórd- aníu. Jórdanskir skriðdrekar lokuðu i gær mikilvægustu aðflutningsleið skærulíða frá Sýrlandi. Harðir bar- dagar geisuðu við bæinn Irbid, og segja skæruliðar, að tuttugu borg- arar hafi falliö og 45 særzt. Eftir fjögurra daga vopnahlé hóf- ust bardagar í dögun í gær, og saka báðir aðilar hvor annan um upphafið. Liðsforingjar skæruliða sögðu fréttamanni fréttastcfunnar Reixter, að ’bardagarnir viö Irbid hefðu hafízt, þegar stórskotalið stjórnaxhensins háf skothríð á bæ- inn. Bardagamir breiddust tíll bæj- arins Ramthe, sem er við landa- mæri Sýrlands og Jórdaníu, við aðalveginn milli Damaskus og Amman. Liðsforingi nokkur í „frelsisher Palestínu” sagði, að tvær sveitir skriðdreka hefðu stefnt að Ramthe, studdar fallbyssum, til þess að eyði'leggja bækistöðvar skæruliða. Hins vegar sagði yfirmaður skrið- drekasveitarinnar, að skæruliöar hefðu hafið skothríð, þegar stjóm- arhermenn ætluðu að f'lytja eftir- Iitsmenn arabísku nefndarinnar, sem á að fylgjast með vopnahlénu, til stöðva sinna í Irbid og Ramthe. Þessi flutningur eftirlitsmanna hefði þó verið í samræmi við fyrir- komu til Kaíró með brezkri flutn- ingaflugvél, og með þvl er lokið ógurlegusfcu flugvélaránum sögunn- ar. Það var dagana 6.—8. septem- ber, að alþýðufylkingin rændi einrri bandarískri og tveimur evrópskum flugvélum og gerði misheppnaða tilraun tii að ræna þeirri fjórðu. Arabíski skæruliðinn Leila Khaled var höfuðpaurinn i hinu misheppn- aða ráni ásamt manni, sem var drepinn í flugvélinni. Flutningaflugvélm lagði af stað í gærkvöldi frá flugvelli í Suður- Englandi með stúlkuna Leilu. Síð- an miHílenti flugvélin fyrst í Munchen, þar sem þrír skæruliðar, sem voru fangar Þjóðverja, komu um borð. Frá Miinchen hélt fíugvél- in tii Ztirioh í Sviss, þar sem enn bættnst þrir skærufiðar 1 hópinn. Þá var ha'ldið til Kaíró. Sex þessara flugvélaræningja höfðu hlotið dóma í Vestur-Þýzka- iandi og Sviss. Voru þeir dæmdir fyrir morðtilraunir á farþegum og áhöfn flugvéla frá ísraei. Miklar öryggisráðstafanir voru gerðar á flugvöllunum í Mtinchen og Zúrich, þegar skæraliðar stigu um borð, og Ijósmyndarair og blaða- menn fengu ekki að nálgast þá. Umsjón: Haukur Halgason. Rússar bjóða í þýzka kapitalista • Rússar biðla nú tll Vestur- Þjóðverja, að þelr byggi vörubílaverksmiðjur í Kama í Síberiu. Vestur-þýzki efnahags- málaráðherrann Karl Schiller ræddi f gær við þann rússneska ráðherra. sem fer með málefni bílaiðnaðarins, Tarasov. Efnahagsmálaráöuneytiö sagði eftir fundinn, að endanleg ákvörð- un hefði ekki verið tekin. — Rúss- nesk sendinefnd hefur dögum sam- an átt fundi með ráðamönnum v- þýzku bflaverksmiðjanna Daimler- Benz í Stuttgart. Er sagt, að Sov- étmenn muni fá vestur-þýzk lán fyrir hluta kostnaðar, og muni lánið nema 40—50 milljörðum fslenzkra króna. Borgaraflokkar missa Stokkhólm Valdahlutföil hafa breytzt f borg- arstjóm Stokkhólms, en þar var kosið samtímis þingkosningum f Svíþjóð. Jafnaðarmenn taka nú við af Þjóðarflokknum við stjóm höf- uðborgarinnar. Hafa jafnaðarmenn fenglð 46 borgarfulltrúa kjöma. Sósíalistísku flokkamir hafa nú fengið samtals 53 borgarfulitrúa í Stokkhólmi, en borgaraflokkarnir 48. Skiptingin er þessi: Hægri flokk urinn 16, Miðflokkurinn 10, Þjóð- arflokkurinn 22, Jafnaðarmenn 46 og kommúnistar 7. Fyrir kosningar fóru borgara- flokkamir með stjórn í Stokkhólmi, og var Þjóðarflokkurinn mest ráð- andi. staddur úrförina. Leiðtogi Súdana hefur boðað til ,,toppfundar“ Ar- abaleiðtoga á eftir. Um öll Arabalönd fara syrgj- endur um götur hrópandi nafn Nassers. — Myndin er fná Kaíró. I Líbanon hafa ungmenni drepið þrjá vegfarendur og sært marga, þegar þau skutu í allar áttir af byssum til að minnast Nassers. Atvinna Hjálparstarf eflist í Amman skípanir, sem vopnahlésnefndin heföi gefið í fyrrakvöld. Fólk, sem býr á svæðinu, kvað bardaga hafa byrjað, þegar her- bifreið stjómarhersins ók yfir jarð sprengju. Báðir hefðu strax farið að skjóta. Bifreiö Rauða kross- manna lenti milHli tveggja elda, og sprengjur sprungu til beggja hliða. Báðir aðilar sökuðu hvorir aðra um að hafa skotið á bílinn. Engan sak- aði í bifreiðinni. í bardögum sprungu sjö sprengj- ur innan landamæra Sýrlands. Sýrlendingar hafa aðstoðað skæruiliða í Jórdaníu, svo seim kunn ugt er. Væri stjómarhemum því nolckur akkur í að loka aðalvegin- um til Sýrlands. ef vopnahléð héld- ist ekki til frambiiðar. Stúlka ekki yngri en 18 ára óskast til aðstoð- ar í eldhúsi. BOTNSSKÁLI, Hvalfirði. Sími um Akranes 93-2111 Pípulagningasveinar Óskum að ráða tvo pípulagningasveina til vinnu. Tilboð með upplýsingum um starfs- tíma og fyrrverandi meistara sendist augl. blaðsins merkt „Árvakur“. Aðstoðarmaður óskast við sjórannsóknir á Hafrannsóknastofnuninni. Stúdentspróf, farmannapróf eða önnur mennt- un æskileg. Skrifl. umsóknir skulu berast til Hafrannsóknastofnunarinnar fyrir 15. okt. n.k.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.