Vísir - 01.10.1970, Blaðsíða 11

Vísir - 01.10.1970, Blaðsíða 11
V í S T R . Fimmtudagur 1. október 1970. n j I DAG H Í KVÖLD B Í DAG B Í KVÖLD B I DAG 1 Þann 6/9 voru gefin saman i* hjónaband í Kópavogskirkju af • séra Gunnari Ámasyni, ungfrú J Elín Riohairds kennari og Þor- • valdur J. Sigmarsson blikksmið-* ur. Heimili þeirra er aö Langeyri" Álftafiröi við ísafjarðardjúp. • (Stúdíó Guðmundar) J iUaKEEIAG! REYKJAyfKUB/ Jörundur í kvöld KristnihaldiS föstud. Uppselt Jörundur laugardag Kristnihaldið sunnudag Aðgöngumiöasalan l ISnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. UTVARP m Hmmtudagur 1. október 15.00 Miödegisútvarp. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. 18.00 Fréttir á ensku. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 VeÖurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Landslag og leiðir: Til Hlöðuvalla. Gestur Guðfinns- son flytur leiðarlýsingu. 19.55 „Boðið upp í dans“ eftir Weber í hljómsveitarbúningi eftir Berlioz. Hljómsveitin Philharmonia leikur, Igor Markevitsj stjómar. 20.05 Leikrit: „Glerhvelfingin f skóginum" eftir Ivan Slamnig. Leikstjóri: Benedikt Árnason. 21.00 Fyrstu tónleikar Sinfóníu- hljómsveitar íslands á nýju starfsári, haldnir í Háskólabíói. Hljómsveitarstjóri: Uri Segal frá ísrael. Píanóleikari: Joseph Kalichstein frá ísrael. 22.00 Fréttir. 22.15 ICvöldsagan: „Lifað og leik ið" Jón Aðils les úr endurmdnn ingum Eufemíu Waage (20). 22.35 Létt músiík á síðkvöldi. 23.20 Fréttir f stuttu máli. — Dagskrárlok. MINNINGARSPJÖID • Minningarspjöld minningar- sjóðs Victors Urbancic fást 1 bókaverzlun Isafoldar, Austur- stræti, aöalskrifstofu Landsbank- ans og bókaverzlun Snæbjamar Hafnarstræti. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást ð eftirtöldum stöðum: A skrifstofu félagsins að Laugavegi 11, sími 15941, i verzi. Hlín Skólavörðustig, I bókaverzl. Snæbjamar, I bókabúð Æskunn- ar og i Mirrúngabúðinni Lauga- vegi 56. Minningarspjöld Háteigskirkju eru afgreidd hjá Guörúnu Þor- steinsdóttur,, Stanqarholti 12. simi 22501. Gróu Guðjónsdottur, Háaleitisbraut 47, simi 31339. Guðrúnu Karlsdóttur, Stigahlíð 49, stmi 82959. Enn fremur 1 bókabúðinni Hlíðar, Miklubraut 68. Minningarspjöld Bamaspítala- sjóðs Hringsins fást á eftirtöld- Melhaga 22, Blóminu, Eymunds- sonarkjallara Austurstræti, — Skartgripaverzlun Jóhannesar Norðfjörð Laugavegi 5 og Hverf- isgötu 49, Þorsteinsbúö Snorra- braut 61, Háaleitisapóteki Háaieit isbraut 68, Garðsapóteki Soga- vegi 108. Minningabúðinni Laugavegi 56. Minningarspjöld Dómkirkjunn- ar eru afgreidd hjá: Bókabúð Æskunnar Kirkjuhvoli, Verzlun- inni Emmu Skólavörðustíg 5, Verzluninnj Reynimel Bræðra- borgarstíg 22, Þörunni Magnús- dóttur Sólvallagötu 36, Dagnýju Auðuns Garðastræti 42, Elísabetu Ámadóttur Aragötu 15. ./W F45I Eftirlitsmaðurinn c Sýning sunnudas kl. 20 AOgöngumióasalan opin ftá kl. 13.15 til 20. Simi 11200. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ SKOZKA ÓPERAN Gestaleikur 1.—4. október. Tvær óperur eftir Benjamin Britten. Albert Herring Sýning í kvöld kl. 20 Sýning sunnudag kl. 15. The Turn of the Screw Sýning föstudag kl. 20. Sýning laugardag kl. 20. hjónaband í Árbæjarkirkju af séra Jóni Auðuns, ungfrú Ursula Gröning og Jón Á. Fannberg. — Heimili þeirra er að Garðastræti 2, Reykjavík. (Studio Guðmundar) ÁRNAÐ HEILLAX TONABÍá Isienzkui texu Þann 19/9 voru gefin saman í hjónaband í Fríkirkjunni í Hafn arfirði af séra Braga Benedikts- syni ungfrú Guðrún Ólafsdóttir og hr. Kristján Kristjánsson. — Heimili þeirra er að Selvogsgötu 20 Hafnarfirði. (Ljósmyndastofa Kristjáns) • an í hjónaband I Neskirkju af • séra Frank M. Haildórssyni, ung-« frú Sigríður Hera Ottósdóttir ogj Guðlaugur Fr. Sigmundsson. —• Heimili þeirra er að Reyni-J hvammi 27. J (Studio Guðmundar) • ........... • ■Ivíiv' • ■ m j fm, f : S/ö hetjur með byssur Hörkuspennandi og mjög vel gerð, ný amerísk mynd I lit- um og Panavision. Þetta er þriðja myndin er fjallar um hetjumar sjö og ævintýri þeirra. George Kennedy Jemes Withmore Sýnd kl. 5. 7 og 9.10. Bönnuð innan 16 ára. Tófrasnekkjan og fræknir teðgar Sprenghlægileg brezk satira, gerð samkvæmt skopsögu eftir Terry Southern. tslenzkur texti. Aðalhlutverk: Peter Sellers Ringo Starr Sýnd kl. 5. Þessi mynd hefur hvarvetna hlotið metaösókn enda er leik ur þeirra Peter Sellers og Ríngo Starr ógleymanlegur. Þann 5/9 voru gefin saman í hjónaband í Langholtskirkju af séra Sigurði Hauki Guðjónssyni, ungfrú Ema Stefánsdóttir og Peter Roberts. Heimili þeirra verður I Mandhester. (Studio Guðmundar) • Tónleikar kl. 9. I hjónaband í Þjóðkirkjunni ij Hafnarfiröi af séra Garðari Þor- • r steinssyni ungfrú Ágústa Jóns-« Boðorð bófanna dóttir og hr. Sigurður Ingvarsson. J „„ , Heimili þeirra er að Hábraut 4* ?j5Iku*?Ín.^ndi'„,ný' Kópavogi. J rT.ióarm/nrlíictn'Fn Trri.cti.nncT • ensk litmynd með texta Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð bömum. dönskum Gratararnir —. Afar spennandi. hrollvekjandi og bráðskemmtileg bandarísk Cinemascope litmynd, með hin um vinsælu úrvalsleikurum Vincent Price. Boris Karloff, Peter Lorre Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl 5 7 9 og 11. Wl'lJXLHiim Nevada Smith Víðfræg hörkuspennandi ame risk stórmynd i litum meö Steve McQueen i aðalhiutverki íslenzkur fexti. — Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. NYJA BI0 Gleðidagar með Góg og Gokke Hláturinn lengir lífið. Þessi bráðsnjalla og fjölbreytta skop myndasyrpa mun veita öllum áhorfendum hressilegan hlátur. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5 og 9 AUSTU mtmm íslenzkur texii. •Bi MiTTTnTftMÉ Skassið tamið Sýnd kl. 9. Allra síðasta sinn. To sir with love hin vinsæla ameríska úrvals kvikmynd méð Sldney Poitier. Sýnd kl. 5 og 7. Allra síöasta sinn. Þrjár ástarnætur Bráðskemmtileg, ný, ítölsk kvikmynd l litum og Cinema Scope Aðalhlutverk: Cather- ine Spaak. Renato Salvatori. Sýnd kl. 5 og 9.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.