Vísir - 01.10.1970, Blaðsíða 14

Vísir - 01.10.1970, Blaðsíða 14
74 VlSIR . Fimmtudagur 1. október 1970. AUGLÝSEtíDUR vinsamlega athugið, að auglýsingar þurfa að hafa borizt fyrir kl. 6 daginn fyrir birtingu, og í mánudagsblaðið fyrir kl. 12 á hádegi laugardaga.-------Auglýsingasíminn er 11660 og 15610. TIL SOLU Til sölu Fari'isa raifmagnsorgel. UppL í síma 15016 eftir M. 7. " — j Til sölu austurlenzkt gólfteppi, nýr síöur samkvæmiskjóll og loö- íóðraður Ulster frakki. Sími 16435. Vel með farinn stereo útvarps- grammófónn til sölu. Mjög hag-1 2 * stastt verð. Uppl. í síma 12563. Til sölu eru 3 svefnbekkir, sem nýir, borvél Black & Decker, feröa segulbandstæki, selst meö spólum, straumbreytir og Pedigree barna- vagn. Uppl. að Lokastíg 4, II hæð. Stór stereo plötuspilari með út- varpi (Loewe Opta) til sölu. Einnig Höfner rafmagnsgítar. Uppl. í síma 83413 eftir kl. 6. Rotho hjólbörur. Garðhjólbörur kr. 1.895—, og 2.290—, steypubör- ur kr. 2.980—, úrvals vara, kúiu- legur, loftfyiltir hjólbarðar, stök hjól, hjólbarðar og slöngur. Póst- sendum. Ingþór Haraldsson hf., Grensásvegi 5. Simi 84845. 1 Nýlegur eins manns svefnbekk- ur til sölu, Uppi. í síma 35854. Til sölu vegna brottflutnings, amerísk eldavél, þvottavél, þurrk- ari og sjónvarp. Raðkojur, 3 ný- leg drengjareiðhjól og 1 telpureið- hjól. Uppl. í síma 34430 eftir kl. 8.30. Rimlaglrðing. Til sölu lítið notuð rimlagirðing ca. 70 metrar meö; ánegldum rimium ásamt girðingar- j staurum og langböndum (málað), selst mjög ódýrt. Sími- ý!4150. Vélskornar túnþökur til sölu, einnig húsdýraáburður ef óskað er. Uppl. i síma 41971_og 36V30. Verzlunin Björk, Kópavogi. — Opið alla daga tii ki. 22. Skólavör umar komnar, keramik o. fl., gjafa vörur 1 úrvaii, sængurgjafir og Jeik föng, einnig nýjasta i undirkjólum og náttfötum. Verzl. Björk, Áif- hólsvegi 57, sim: 40439. MKMT KCffff Skólaritvél óskast keypt. Uppi. I síma 30839._____________ _____^ Gólfteppi óskast til kaups. Stærð ca 3x4 m. Uppl. í síma 17870 eftir ki. 5. Vantar hitunaríæki tíl notkunar í fokhelt hús. Uppl. í síma 33810. Til sölu vegna brottflutnings vel með farið borðstofuborð og fjórir stóilar. Uppl. í siíma 24774. Hjónarúm úr tekk, með föstum náittborðum og heiilj dýnu til sölu, kr. 8.500.—, ennfremur bamarúm með dýnu, kr. 1.500.—. Uppl. i síma 35213 kl. 9-12 f.h. og 3—6 e.h. Til sölu notað borðstofusett og svefnherbergissett (úr tekki) enn- fremur strauvél. Uppl. í síma 15211............... .............. Kjörgripir gamla tvf&nm | ið vtoaett úr silfri, ®eteæ® I silfurskeJóR? ■ stór reykjtwrípa úr raíi óf fSíía'xútv!: : æeð mynd af Kristján: 6 Etanig; raggustóll með enska laginu. i Antik-húsgögn, Nóatúni (Hátúni : 4). Sími 25160. B75& Kannski gætum við fengið þá til að breyta hinu og þessu í sambandi við fjöðrunina! Notað píanó óskast keypt. —; Uppl. í síma 92-2107. Er kaupandi að vel með fömu : nýlegu pianói. Rím; 24494. Óska eftir að kaupa notaðan mið j stöövarketil ca 3 ferm. Get tekið \ hann frá ef þarf. Uppl. i síma ■ 82586. I Vil kaupa góðan, notaðan blek- , fjölritara. Sími 20235 á daginn, ! 14789 eftir kl. 6. 1 Vii skipía á Opei Rekortí árg : 1960 fyrir Wiilys jeppa árg. ’46— \ ’47 eða yngri.. miliigreiösla. Stel; 83405 eftir kl. 7 nmmtudagskvöld. | Hjólsög í borði og afréttari ósk- ast, má vera notað. Uppl. í símum 31360 og 30818. Moskvitcb árg ’SC, sikoðaðoir ’70 . ; tiil sölu, einnig Volkswaigen árg. ’56 i I Iftur vel út. Uppl. í síma 10544 og ■ j 25461 eftir kl, 8.___________________ : I VW árg. ’60 í góðu stand; og | I vel útiliítandi ti’ söiu. Einnig Taun j us station árg. ’60 og Daf árg. ’64. ; Uppl. í síma 33097. FATNADUR Land Rover árg. 1968 til sölu, í úrvals ásigkomulagi og útliti, . kéyrður 35 þús. km. Uppl. í síma Til sölu 2 tækifærjskápur, uuxna ' 3990: dress og -kjóll; Uppl. i síma 82715 i' ~' ----------------------------- eftir kl. 6. I Ti! sölu ýmsir varahlutir úr Taun i us 12 M ’63. M. a. hurðir, mótor Góö kaup. Tiil söhi Mtill vörulag- er á gönnlu verði með góöum kjör- um. Vörumar eru hlut} af lager Hvítur síður biúöarkjóll með og margt fleha'. Uppl.Tsíma 42911. smásöluverzlunar í úfchverfi, sem j Slóða til sölu. Uppl. í síma 41514, nýlega er hætt störfum. Uppl. í síma 14089. Til sölu bamavagn, göngustóll, j Nordmende ferðaútvarpstæki og > nýtt enskt telpureiðhjól. — Bama-1 kerra óskast keypt á sama stað. i Simi 21976.___________________■ Smelti. Búið til skartgripi heima, j ofn og allt tilheyrandi kostar aö- eins kr. 1.646. Innflytjandi P.O. Box 5203 Reykjavík. Sími 25733. B.O. FM Stereo magnari tij sölu. Einniig 2 Gmndig hátaterar 30 vatta Sími 41989. Ódýrar terylenebuxur i drengja i Willyseigendur. Vil kaupa eöa og unglingastæröum, ný efni, nýi i skipta á húsi árg. 1965 og nýlegum asta tízka. Kúrland 6, Fossvogi. — j svörtum blæjum. Uppl. í síma Sími_30138 milli kl. 2 og 7. | 41804 kl. 8—10 e. h. Stórt númer, lítið notaðir kjólar ; r.- - - —- til sölu, ódýrt no. 42-50. Sími I Rambler Classic station árg. 64 oorifí vi r__<? ! Rinnig húsgagnaflutningakassi með rannihurðum á hliðum, hentugur á bilpa’ll, til sölu. Uppl. í síma 34430 ____________________ oftir ki. 8.30._ VU kaupa notaða eldavél og: ^ “lr hentrugrJ dfeiivél f þyottavél. Uppl. 1 s.ma 36397 eft.r . jeppa Uppl , sfea 15072 kl. 7. HEIMILISTÆKI Vel með farinn Philips stereo plötuspilari til sölu kr. 7.000. Uppl. 1 sfma 30142 kl. 6—8 í dag. Til sölu tvöfaldur stálvaskur með blöndunartækjum, einnig stór amerískur ísskápur. Uppl. í síma 83469 næstu daga. _ Til sölu vel með farin skólarit- vél, einnig sjálfvirk þvottavél. — UppL í sima 34053. Riffill 222 eal. með kíki til sölu, verð kr. 10 þúsund. Sími 37478 eftir kl. 7. Bæjamesti viö Miklubraut veitir yður þjónustu 16 tíma á sólar- hring. Opið kl. 7.30—23.30, sunnu daga kl. 9.30—23.30. Reyniö við- skiptin.____________ Bílaverkfæraúrval. Ódýr topp- lyklasett, VV’ %” og V2” ferk., lyklasett, stakir lyklar, toppar, toppasköft, skröll, framlengingar, afdráttarklær, ventlaþvingur, hringjaþv. kertal.. sexkanitar, felgul., felgujám, járnsagir, bítar- ar, kúluhamrar, skiptilyklar, skrúf- járn o. fl. Athugið veröiö. Póst- sendum. — Ingþór Haraldsson hf. Grensásvegi 5. Sími 84845. HJ0L-VAGNAR Jeep! Vil kaupa notaða jeppa- ; kerru. Simi 33753. _________ Barnavagn, mjög vel með far- ■ Til sölu Mercedes Benz árg. ’60. inn til sölu. Uppl. í síma 21196. ! Uppl. I síma 41215. Barnavagn til sölu. Uppl. f síma 24497. Fannsrvítf fsá Föjw. Orvals vsjougæði, fyrsta flokks viðgerðir. Tökum allan þvott. Húsmæður, eiastaklingar, atbugið, góð bíla- stæði; Qúk þaa? rnóttökur am alla borgina, í Kópavogi og Hafnar- firði. Förui Langholtsvegi 113 — sfmar S2220 -•■ 02221. Gott ri'.'h-eE'hergi tii leigu fyrir rólega og reghisama stúiku. Sími 32306 eftir kl. 6 a.h.^_______^__ Rúmgoíi herbergi til Ieigu i Hafnarfirði. Uppl. í síma 51920 eftir kl. 19.0(L í miðborginni. Til leigu er gott kjallaraherbergi með aðgangi að baði og sér inngangi, aöeins ung reglusöm stúlka kemur til greina. Uppl. I síma 19781. Upphitaður bílskúr til ieigu. (Ekki fyrir biiaviðgerðir). Uppl. eftir kl. 20.30 næstu kvöld. Sími 22508. __ ________ Góð 3ja herb. íbúð með húsgögn- um til leigu f 7—8 mánuði. Uppl. í síma 20559 eftir kl. 5.__________ Forstofuherbergi til leigu strax. Uppl._í_síma_34674._____ __________ Herbergi til leigu við miðbæinn. Reglusemi áskilin. Uppl. í síma 13069. Reglusamur karlmaður getur fengiö leigða stofu í bakhúsi viö Laugaveginn. Uppl. í síma 15225. HUSNÆDI OSKAST Skólastúlka öskar eftir herbergi og eldhúsi eða eldunarplássi. Ör- ugg greiðsla. Góð umgengni. Uppl. f síma 20663 eftir kl. 1. íbúð óskast. Óska eftir 4ra—5 herb. fbúð, helzt 1 austurborginni. Fulloröið, reglusamt fólk í heimili. j Uppl. í síma 30277 í dag og næstu I daga. Óskum eftir góöri 2ja herb. fbúð f strax. Tvö 1 heimili. Algjör reglu- I semi. Uppl. í síma 13227. Ungur maður óskar eftir for- j siiofuherbergi. Uppl. í síma 30386. 1----------------------------------- j Amerísk fjölskylda óskar eftir • 3ja herb. íbúð í Hafnarfirði. Hring- ! ið í síma 24324 og biðjið um 5223, j Bailey. j Háskólastúdent vantar litla íbúð. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. — | Uppl. í síma 11961. Þriggja til fjögurra herb. íbúð óskast til leigu. Fátt í heimili. — Sími 24956. Ung og reglusöm stúlka óskar eftir herbergi, sem næst miðbæn- um, Uppl. í síma 13173. Hafnfirðingar. Herbergi óskast á leigu fyrir eldri mann. Uppl. f síma 52501 eftir k1'-7- Ungur reglusamur maður öskar eftir herbergi, helzt í austurbæ. Upplýsingar í s£ma 30381. Tveir ungir menn óska eftir 2 herbergja íbúð, sem fyrst, helzt sem næst miðbænum. Uppl. i síma 21870. Nýlegur bamavagn til sölu. Uppil. í sfma 25854. Til sölu einsmanns svefnsófi. — Verð kr. 4500. Uppl. í síma 10244. Tekk-hjónarúm með lausum nátt borðum tfl sölu. Sfmii 42674. Vil kaupa stóran borðstofuskáp eða skenk, einnig homskáp og vand aðajkommóðu. Uppl. f síma 19244. Takið eftir — takið eftir. — Þar sem verzlunin er að hæfcta í þessu 'húsnæði, verða vörur vorar seldar á mjög lágu verði og með góðum greiðslus'kilmálum. Komið og skoðið þvii sjón er sögu rfkari. Ekki missir sá siem fyrstur fær. Sjaldan er á botninum betra. — Fomverzlun og gardínubrautir. — Laugaiýegj 133, sími 20745. Opið aila daga tiil kl. 22 nema laugardaga til ’kl. 18, sunnudaga frá kl. 13 fcil 18. Vauxhal! Velox ’63 til sölu. — Einnig 15 feta sterkbyggður hrað- bátur með vagni, ódýr. Uppl. í síma 41522 eftir vinnutíma.____ Vel með farinn Volkswagen ár- gerð ’65 eða ’66 óskast til kaups. Uppl. f síma 35539^_________ Tilboö óskast i ákeyrðan Morris pick-up skúffubíl árg. 1965, bif- reiðin er til sýnis f Bílaskálanum, Suðurlandsbraut 6. Hjólbarðar. Til sölu notaðir hjól- barðar. Hjólbarðaverkstæði Sigur- jóns Gíslasonar, Laugavegi 171. — Sími 15508. SAFNARINN Frímerkjasafnarar. Skiptiklúbbur með úrvalsheftum óskar eftir þátt takendum. Uppl. sendar hvert á land sem er, gegn burðargjaldi. L. Rafn, póstliólf 95, Kópavogi. Kaupum islenzk frímerki og fyrstadags umslög. 1971 frímerkja- verðlistarnir komnir. Frímerkjahús ið iÆkjargötu 6A. Sími 11814. j Lítil en góð tveggja herbergja fbúð óskast á leigu strax. Uppl. í síma 38983. ! Hjón með eitt bam óska eftir 2 —3ja herb. fbúð. Uppl. í síma 22995. Óska eftir 2ja herb. íbúð. Góð umgengni. Örugg greiðsla. Uppl. f sima 20663. Kona óskar eftir herbergi með eldunarplássi, helzt gegn bama- gæzlu og húshjálp. Sími 12268 eftir kl. 6. Öska eftír 3ja—4ra herb. íbúð. UppL í síma 36818. Fjögurra herbergja íbúð óskast til leigu strax eða um mánaðamót okt.—nóv. — Upplýsingar í sfma 33247 i dag og næstu daga. Einhleyp kona óskar eftir lítilli fbúð, helzt í miðbænum. Uppl. í síma 14021. Óska eftir að taka 2ja herb. íbúð á leigu. Kona með eitt bam. — Sími 37866. Fullorðin kona óskar eftir 1—2ja herb. fbúð nú þegar. Uppl. í síma 25168 eftir kl. 3 e.h. Keflavík. Kennara vantar herb. með aðgangi að baði. Uppl. í slma 33216, Reykjavík. Húsráðendur, látið okkur leigja húsnæði yðar, yður að kostnaðar- laiusu. Þannig komózit þér hjá ó- þarfa ónæði. Ibúðaleigan, Skóla- vörðustíg 46, stmi 17175. Húsráðendur. Látið okkur leigja þaö kostar yður ekki neitL Leigu miðstöðin Týsgötu 3. Gengið inn frá Lokastíg. Uppl. f síma 10059. TAPAD —FUNDiÐ Hvolpur í óskilum. Sími 34264. Laugardaginn 26. sepL tapaðist svart seðlaveski í Fellsmúla. Finn- andi vinsaml. hringi í síma 33022. Gullúr fannst í miðbænum. — Uppl. í sima 10776 eftir kl, 7 e.h. Gullúr tapaðist í eða við Kópa- vogsstrætó. Góð fundarteun. Sími 41968. FÆÐI Sjómannaskóiapiltar: tek 2—3 menn í fæði, bý rétt hjá skólanum. Uppl. í síma 18642.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.