Vísir - 02.10.1970, Blaðsíða 5

Vísir - 02.10.1970, Blaðsíða 5
VÍSIR . Föstudagur 2. október 1970. 5 Konurnar nálgast 7 metra markið í langstökkinu ■ Senn Mður að því að fyrsta konan stökkvi ytfir 7 metra í Iangsitökki. Á heimsmeistaramðti stúdenta í frjálsum íþróttum, sem haldið var i Torínó á Xtalíu í síð- asita mánuði, bsetti v.-þýzk stúlkan Heide RosendaW frá Leverkusen heimsmet rúmensku stúlkunnar Viorioa Viscoöleanu frá ÓL 1968 um 2 sentímetra. Stökk þýzka stúlkan 6.84 metra í síðasta stökki sínu í keppninni. ára. Höfur hún orðið þýzkur meist- ari langstökkj undanfarin 3 ár, en meistari í fimmtarþraut 1966 og 1968 o-g í 100 metra grindahlaupi 1969. Segir Heide að heimsmetið í fimmtarþraiut verð; senn komið yfir 5500 stig, og reyndar er a,- þýzka sitúlkan Burglinde Poliak ekki fjarr; þvi með nýsettu heims- meti sínu sem er 5406 stig. ■ Nafnið Rosendahl er annars þekkt úr frjálsum íþróttum í Þýzkalandi. Faðir Heide varð nefni- lega þýzkur meistari í kring’.ukasti 1948, 1951 og 1952. Heide Rosendahl er 23 ára gömu'l og byrjaöi aö æfa 12 Heide Rosendahl í keppni og í leik heima fyrir. Á markahlutfallið að aægja Fröaiuruai? Óv'ist hvort þeir leika gegn Keflavik um helgina Þurfa Framarar að leika leik- inn við Keflavík um silfur- verðlaunin? Það er spurning, sem Framarar leita svars við þessa dagana, og vel getur farið svo að fyrirhuguðum leik þeirra gegn Keflavík á sunnudaginn verði að fresta. Framarar munu telja að hér eigj markahlutfallið að ráða, en að loknum leikjum mótsins hafa Framarar markatöluna 28:20, en Keflvíkingar 18.15. Hlutfalldð verður hagstætt Fram, sem hefur markahlutfali- ið 1.47 (fengnum mörkum deilt upp í skoruð mörk), en Kefl- víkingar hafa markahlutfallið 1.20. Nú er vitað að lei-kur liðanna mundi draga að sér áhorfendur, og þannig lífga talsvert úpp á 1. deildarsjóöinn í ár. En Frarn- arar vita einnig, að með því áð verða silfm’liðið í ár, geta þeir hagnazt um nokkur hundruð þúsund, ef heppnin er meö, fái þeir að taka þátt í bor-gakeppni Evrópu næsta ár, sem alls ekki er ósennilegt, haldi þeir 2. sæt- inu í deildinni. Verður mál þetta áreiöanlega athugað en venjan hefur veriö sú í knattspyrnu að markahlut- fall ráði endanlegri röð 'liðanna. Reykjanesmót í handknattleik — hliðstæða við Reykjavikurmótið Eins og síðastliðið ár gangast félögin á Reykjanessvæðinu fyrir handknattleiksmóti, hliðstæðu Reykjavíkurmótj félaganna í Reykjavík. Breiöablik—Afturelding, I.B.K.—Hauikar, F.H.—Grótta. Á sunnudagskvöld verður mótinu haldið áfram kl. 19.30 og leika þá: var af Fjarðarprentj h.f., Hafnar- firðj og Haukar hafa unnið einu sinni. Frá Mótanefnd Reykjanessvæðis. Ekkj er ennþá ákveðið hve marg- ir flokkar taka þátt í mótinu að þessu sinn; en í meistaraflokki karla taka þátt 6 félög, F.H., Haukar, Grótta, I.B.K. Breiðablik og Afturelding og hefst mótið næstkomandi laugardag kl. 16.20 í í þróttahúsinu á Seltjarnarnesi með eftirtöldum leikjum: Grótt a—B reiðabliik, F.H.-l.B.K.. Afturelding—Haukar. Það hefur vakið athygli að Aft- urelding tekur nú aiftur til við þátttöku í handknattleik en svo sem kunnugt er var Afturelding eitt sinn stórveldi á þvi sviði. Keppt er um grip sem gefinn COOKY GRENNIR COOKY i Overt eldl.ús. Hremm eldhús. Auðveldar uppþvott. — COOKY fyrir þá, sem forðast fitu ROCKWOOC (STEINULL) Þfkkflr 50, 75, og lOOm.tn. Stærð 60x90 cm. Góð og ódýr einangrun Hannes Þorsteinsson, heildverzlun. — Hallveigarstíg 10. — Simi 24455 — 24459. Aðalfundur Aðalfundur Sameinaða vátryggingafélags- ins hf., verður haldinn fimmtudaginn 5. nóv. kl. 20.30 í Tjarnarbúð (uppi). DAGSKRÁ: 1. Stjórn félagsins skýrir frá hag þess og framkvæmdum á liðnu ári og leggur fram til úrskurðar endurskoðaða reikninga fyrir liðið ár. 2. Kosin stjórn félagsins og varastjórn. 3. Kosnir endurskoðendur. 4. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur löglega fram borin mál. Stjórn Sameinaða vátryggingafélagsins hf. E X 2 - 1 x 2 (28. leikvika — leikir 26. sept.) Úrslitaröðin: 211—xxx—xll—111 11 réttir: vinningsupphæð kr. 187.500.00 nr. 34432 (Reykjavík) 10 réttir: vinningsupphæð kr. 20.100.00 nr. 19358 (Reykjavík) nr. 27376 (Kópavogur) nr. 30342 Nafnlaus nr. 31305 (Reykjavík) Kærufrestur er til 19. október. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur reynast á rökum reistar. Vinningar fyrir 28. leikviku verða sendir út eftir 20. október. Handhafar nafnlausra seðla verða að framvísa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga. GETRAUNIR — íþróttamiðstöðinni — Reykjavík. Gæði í gólfteppi Varia húsgögn. GÓLFTEPPAGERÐIN HF. Suöurlandsbraut 32 . Sími 8457Ö.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.