Vísir - 02.10.1970, Blaðsíða 6

Vísir - 02.10.1970, Blaðsíða 6
V1SIR . Föstudagur 2. október 1970, Hvarnæst? 1 k< Hver næst ? Dregið mánudag 5. október Vinningar gera hvorki mannamun né staöarmun. Gleymið ekki að endurnýja. Síðustu forvöð fyrir hádegi dráttardags. Happdrætti SÍBS ss ' : JON LOFTSSON h/f hr/ngbraut 121, sími 10600 ^ DANSSKÓLI SÍÐASTI innritunardagur ASTVALDSSONAR Afhending skírtelna í Árbæjarhverfi og Hafnarfirði augiýst síðar. Innritun og upplýsingar daglega í eftirtöldum símum: REYKJAVÍK: 2- 03-45 og 2-52-24 kl. 10—12 f. h. og 1—7 e. h. KÓPAVOGUR: 3- 81-26 kl. 10—12 f. h. og 1—7 e. h. HAFNARFJÖRÐUR: 3-81-26 kl. 10—12 f. h. og 1—7 e. h. KEFLAVÍK: 2062 kl. 5—7 e. h. Afhending skírteina fer fram: REYKJAVÍK: Að Brautarholti 4 laugardaginn 3. október frá kL 1—7 og sunnudag- inn 4. október frá kl. 1—7. KÓPAVOGUR: í Félagsheimilinu (efri sal) sunnu- daginn 4. október frá M. 1—7. KEFLAVÍK: I Ungmennafólagshúsinu mánudag- inn 5. október frá kl. 3—7. DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS Lestméur hufa Æ \orété* □ Spurt um Kvenna- skólann í Reykjavík Fyrrverandi námsmey í Kvenna skólanum í Reykjavík hringdi til þess að bera fram eftirfarandi fyrirspumir um Kvennaskól- ann: „Hefur Kvennaskólinn í Reykjavík lagalega heimild til að senda fyrrverandi námsmeyj um skólans skólaskýrslu með töflum yfir einkunnir allra nem enda á lokaprófum á árabilinu 1965—1969? Hvaða tilgangi þjónar slíkt? Sjálf fékk ég eina þessara bóka í pósti um daginn", sagði „fyrrverandi námsmey." Númerin á strætó sjást illa „Hræddur er ég um að nýja breytingin hjá SVR sé dæmd til þess að verða óvinsæi meðal margra strætisvagnafarþega. Sér f lagi þó þetta nýmæili, að vagnstjórar muni ekki stöðva við biðstöðvar, nema þeir, sem bíða þar gefi þeim merki um það. Sjóndepra er algengur kviMi mannanna, og þar sem vagnam ir eru nú ekki tiltakanlega skýrt merktir, þá sér maður oft ekki fyrr en vagninn rennur upp að biðstöðinni hvort þar er á ferð inni sama „leiðin" og beðið var eftir. Ef vagnstjórar veröa að fýlgja þessari reglu fast, þá er það eig inlega óhjákvæmileg afleiðing hennar, aö flest gamalt fólk og aðrir, sem svifaseinir em, munu missa af mörgum vagninum. Og til þess að farþegar, sem vilja út hjá næstu biðstöð, geti gefið vagnstjóranum merki þar um með bjölluhringingu, þá verður bjöllukerfið að vera virkt — sem stundum vill þó verða misbrestur á. Nei, þetta hlýtur að mælast illa fyrir — jafnvel þótt SVR tæki sig til og léti merkja vagn ana greinilega svo að „leiðim- ar“ þekkist í 500 m fjarlægð. Karl Einarsson. ""Tn'Tí íMmítMuítWímiitiWfttm i'r— 'i—i Sá, sem þennan pistil annast, tekur undir það með bréfrit- ara að þörf er á greinilegri merkingu vagnanna. Á þeim stóra fleti sem vagnhliðin er, mætti að ósekju — virðist Ieik- manni — hafa stærri tölustafi heldur en gert hefur verið til þessa. — Orðin „Hlemmur—Selás“, ,JHægri hringleið“, — „Grandi—Vogar“ o.s.frv., sem höfð eru ofan við framrúðu vagnanna, sjást stundum ekki, þótt staðið sé framan við vagn inn svo nærri að snerta má, vegna móðunnar, sem sezt inn- an á glerið. □ Embættismenn á eftirlaunum. Bjami Kölbeinsson hringdi og sagði: „Það hefur vaknað hjá mér nokkur forvitni á þvi, hvenær æðri embættismenn eins og t.d. alþingismenn, ráðherrar, am- bassadorar, prófessorar o.s.frv. komast á eftirlaun. Þaö, sem ýtir undir forvitni mfna er saga, sem mér var sögð af fyrrverandi ambassador. — Hann átti jafnframt sendiherra- stöðu að hafa stundað önnur launuð trúnaðarstörf, og sagan segir, aö hann hafi um 130 þús. krónur í eftirlaun á MÁNUÐI! Þó losar maðurinn rétt sextugt, og því varla kominn á þann ald ur, sem almennt kallast eftir- launaaldur." 130 búsund krónur! Naumast er það! — Hjá Trvggingastofn- un ríkisins fengum við þær upp lýsingar, að þessi upphæð gæti engan veginn staðizt, og enginn fyrrverandi embættismaður nyti neitt nándar nærri því svo hárra eftirlauna. (Þeir meira að segja skellihlógu.) Greiðslur eftirlauna munu vera háðar reglum og Iögum Iífeyrissjóðs starfsmanna ríkis- ins og eins eru til lög um eftir- laun alþingismanna, og lög xnn eftirlaun ráðherra. I eldri lögum var miðað við, að menn hefðu goldið í 30 ár í Iífeyrissjóðinn, áður en beir ættu rétt til elli- launa og gátu bá hugsanlega komizt á eililaun 62 eða 63 ára gamiir. f Iögum i dag er miðað við 65 ára aldur. Eililaunin verða aldrei nema hiuti af laun um mannsins, meðan hann gegndi fullu starfi. HRINGIÐ I SÍMA1-16-60 KL13-15

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.