Vísir - 02.10.1970, Blaðsíða 11

Vísir - 02.10.1970, Blaðsíða 11
V í SIR . Föstudagur 2. október 1970. 11 I I DAG I IKVÖLD1 I DAG B Í KVÖLD B I DAG I TÓNABÍÓ • IslenzKui cexu Þessi þrjú pör á myndinni koma fram í þætti danskennarans Hermanns Ragnars Stefánssonar • í kvöld og sýna þau spánska dansinn „Pasa doble“. Parið yzt til vinstri er aðeins 10 ára, þau* fyrir miðju 15 ára og þau til hægri 11 ára. „Þessi þrjú pör fékk ég til að koma fram í þætt- * inum vegna þess, hve ótrúlega vel þau dansa þennan erfiða spánska dans, sem maður á yfir-J leitt ekki að venjast að sjá svo vel dansaðan nema af eldri og þjálfaðri dönsurum,“ sagði Her- • mann Ragnars. * SJONVARP KL. 20.30: Línan í tízkudönsum vetrarins // // „Það eru fjögur atriði, sem við sýnum í þættinum að þessu sinni“ sagði Hermann Ragnar Stei'ánsson um þátt sinn „Boðið ÖTVARP Föstudagur 2. október 15.00 Miðdegisútvarp. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. 17.30 Frá Austurlöndum fjær. — Rannveig Tómasdóttir les úr ferðabókum sínum. 18.00 Fréttir á ensku. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Magnús Finn bogason magister talar. 19.35 Efst á baugi. Þáttur um er- lend málefni. 20.05 Tríó nr. 2 í g moll op. 26 eftir Antonín Dvorák. Jean Foumier leikur á fiðlu, Antonio Janigro á selló og Paul Badura- Skoda á píanó. 20.30 Heinrich Heine. Sverrir Kristjánsson sagnfræð ingur flytur síðasta hluta hug leiðingar sinnar um skáldið og les óbundið mál þess í þýðingu sinni. 21.30 Otvarpssagan: „Verndar engill á yztu nöf“ eftir John D. Salinger. Flosi Ólafsson leik- ari les þýðingu sína (2). 22.00 Fréttir. 22.15 Kvöldsagan: „Lifað og leik ið“ Jón Aðils les úr endur- minningum Eufemiu Waage (21). 22.35 Kvöldhljómleikar: Frá tón- leikum Sinfóm'uhljómsveitaT ís- lands £ Háskólabíói kvöldið áður. Stjórnandi Uri Segal. 23.10 Fréttir í stuttu máli. — Dagskrárlok. SJÓNVARP Föstudagur 2. október 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Boðið upp í dans. Nemend ur og kennarar Dansskóla Her- manns Ragnars Stefánssonar sýna. 20.50 Skelegg skötuhjú. Vágest- ur í barnaherberginu. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.40 „Krakkar léku saman.. Mynd um leikföng af ýmsu tagi og afstöðu ungra og gam- alla til þeirra. Þýðandi og þul ur Silja Aðalsteinsdóttir. 22.00 Erlend máiefni. Umsjónar- maður Ásgeir Ingólfsson. 22.30 Dagskrárlok. upp f dans“, sem er á dagskrá • sjónvarpsins í kvöld. • „Fyrst sýna þrjú ung pör hihnj erfiða spánska dans „Pasa doble“ og gera þaö af stakri prýði • Því næst kynnum við þaö sem* við viljum kalla „diskótek-dans“, • en það er dans, sem settur erj saman úr þrem dönsum, sem» dansaöir eru stanzlaust £ átta« mi'nútur. Er dansinn að mestu* byggður upp á hreyfingum og« sporum, sem við lærðum á dans-J kennararáðstefnu Noröurlanda, • sem haldin var i Kaupmannahöfn • í byrjun ágústmánaðar. En þærj ráðstefnur eru haldnar árlega á* einhverju Norðurlandanna og þarj gefin lfnan f tízkudönsunum * hverju sinni. Að þessu sinni var« það þessi „diskótek-dans“, sem* við spáum, að eigi eftir að verða* vinsæll á dansstöðunum f vetur.5 enda saminn sérstaklega viö þrjúj af vinsælustu danslögunum f dag. • Þriðja atriði þáttarins er það, J aö þau Henný dóttir mín og öm» Guömundsson, bæði kennarar við * dansskólann, sýna tvo klassískaj dansa, Cuban-Rumbu og Quick-* Step. J Þættinum Iýkur svo á því, að* nokkrir eldri nemendur dansskól-J ans sýna það sem oftast er nefnt • „party-dansar“, en mætti kallaj samkvæmisleikjadansa. Uppi-J staða þessara dansa er einnig • komin frá danskennararáðstefn- J unni í Kaupmannahöfn nú f sum- •> ar. — ÞJm! S/o hetjur með byssur Hörkuspennandi og mjög vel gerð. ný amerísk mynd í lit- um og Panavision. Þetta er þriðja myndin er fjallar um hetjumar sjö og ævintýri þeirra. George Kennedy Jemes Withmore Sýnd kl. 5. 7 og 9.10. Bönnuð innan 16 ára. HASK0LABI0 T'ófrasnekkjan og fræknir febgar Sprenghlægileg brezk satira, gerö samkvæmt skopsögu eftir Terry t Southern. íslenzkur texti. Aðalhlutverk; Peter Sellers Ringo Starr Sýnd kl. 5, 7 og 9. Þessi mynd tiefur hvarvetna hlotið metaðsókn enda er leik ur beirra Peter Sellers og Ringo Starr ógleymanlegur. LAUGARASBI0 Boborb bófanna Hörkuspennandi, ný, ftölsk— ensk litmynd með dönskum Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð bömum. TJ0RNUBI0 Skassjb tamib Sýnd kl. 9. Allra síðasta sinn. To sir with love hin vinsæla amerfska úrvals kvikmynd með Sidney Poitier. Sýnd kl. 5 og 7. Allra síöasta sinn. Kristnihaldið f kvöld. Uppselt Jörundur laugardag Kristnihaldið sunnudag Aðgöngumiðasalan I íðnó er opin frá kl. 14. Simi 13191. mmwm Gratararnir Afar spennandi. hrollvekjandi og bráðskemmtileg bandarísk Cinemascope litmynd, með hin um vinsælu úrvalsleikurum Vincent Price. Boris Karloff, Peter Lorre Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl 5. 7. 9 og 11. K0PAV0GSBI0 Nevado Smith Víðfræg hörkuspennandi ame rísk stórmynd t litum með Steve McQueen i aðalhlutverki Islenzkur texti. — Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. NYJA BIÓ Glebidagar meb Gög og Gokke Hláturinn lengir lífið. Þessi bráðsnjalla og fiölbreytta skop myndasyrpa mun veita öllum áhorfendum hressilegan hlátur. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5 og 9. AUSTURBÆJARBIO Islenzkur texti. Þrjár ástarnætur Bráðskemmtileg, ný, ítölsk kvikmynd I litum og Cinema Scope. Aðalhlutverk: Cather- ine Spaak, Renato Salvatori. Sýnd kl. 5 og 9. í UIM m] ÞJÓDLEIKHlJSIÐ SKOZKA ÓPERAN Gestaleikur 1.—4. október. Tvær öperui eftir Benjamin Britten. The Turn of the Screw Sýning i kvöld kl. 20. Sýning laugardag kl. 20. Albert Herring Sýning sunnudag kl. 15. Eftirlitsmaburinr> Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opia M kL 13.15 tíl 20. Sími 11200.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.