Vísir - 02.10.1970, Blaðsíða 13
V í SIR . Föstudagur 2. október 1970.
13
jöískyM^n ogíjpimilid
37 prósent kvenna
í Frakklandi vinna
störf sem ekki
Af engi ekki eins skað- flokkast undir Ms-
legt í frailít^-~z móðurstörf
— vísindamenn vinna að rann-
sóknum á hættuminna áfengi
Tjað eru líkur fyrir því að eftir
tlu ár geti mannesfcjan
drukkið áfengi án þess að fá
timburmenn eftir á auk þess,
sem það dregur út áfengisþörf-
inni og er ekki eins hættulegt
og það, sem neytt er nú.
Fyrir skömmu var áfengi og
rannsóknir í sambandi við það
til umræðu á alþjóðlegu þingi
vísindamanna í Stokkhótaii.
Umræðugrundvöflurinn bygg-
ist á rannsoknum sænska pró-
fessorsins og Nóbelsverðlauna
hafans Hugo Theorelis á ger-
hvötum, sem hafa tekið hann
meira en 20 ár.
Nú hefur heþpnazt að á-
kvaröa útíit og samsetningu þess
geriwata í lifur mannsins, —
svokallaðs ADH-geriwata —
sem kemur af stað brennslu á-
fengisins í líkamaniim. En það
er sagt, að það sé ekki áfengið
sem sJSkt sem sé skaðlegt held
ur brennsila þess í likamanuni.
Meðan á rannsóknum á áfeng
issjúMingum stóð faonst eitur-
laust efhi, sem kemur í veg
fyrir áhrif ADH-gerhvatans á á-
fengið. Brennslan stöðvast, á-
fengið er lengur i tökainamim
og um leið getur lifrto tekið við
öðrum störfum, sem eru mikil
væg til að viðhalda Mfi í mann
eskjunni.
Árangurinn verður sá, að með
þessari aðferð verður hægt að
koma í veg fyrir það, að áfengi
orsaki skorpna lifur og breyting
ar á efnaskiptum, sem lama
manneskjuna eða deyða hana.
„Það er sennilegt að efnið
4-metyIpyrazol verði notað sem
lyf í framtíðinni", segir Hugo
Theorel og ennfremur sem svar
við spurningunni um það hvort
hægt verði að setja 4-metyl-
pyrazol í áfengi á fraimileiðsliu-
stiginu, ef það hafi ékkj hættu-
legar aukaiverkanir og þar með
verði búið til óskaðlegt áfengi
segdr prófessorinn: „Við ættuim
að fá út sams konar áfengi og
nú er tii, það mun bragðast eins
og vant er, áhrifin verða meira
langvarandi en um leið verður
hættuminna að drekka það."
'Tfminn flýgur fyrir Petru, sem
reynir að skipta sér miili
starfa utan heimilds og heimilis-
starfanna. Petra er ekkert eins-
dæmi. Af 94 milljónum kvenna
í Evrópu vinna 29% þeirra
störf, sem ekki flokkast beint
undir hústnóounstörf.
Hæsta hlutfadl vinnandi
kvenna er í Frakfclandi eða 37%
þá kemuir Sannbandslýðveldið
Þýzka'Iand með 34%, Beigfa er
nokkuð á eftir með sfa 28%,
Liuxeroburg 24% og Holland
23%.
Þessar upplýsingar koma frá
INB-fréttastofunni í Bonn. 1
uppJýsingunumi er ekki sérstak
lega getið hvort Norðurlönd séu
talin með 1 hlutfallsskipting-
unni.
S.
M-
I
!36
¦ ¦¦-.l
HKRt
Tíminn flýgur fyrir Petru, sem skiptir sér milli húsmóðurstarfanna og vinnu utan heimilis.
Með því skiptir hún sér milli eldamennskunn ar og vélritunarinnar — orðabókarinnar og
matreiðslubókarinnar, sem er dæmigert fyrir það millibilsástand sem einkennir störf kvenna
nú á tímum.
j
¦ ¦¦
Eða hvað var það. seim hann
var að hugsa? Fyririeit Michel
hann svo takmamkalaust, að hann
miundi ekki gef a honum tækdfæri
tiil neinna skýringa?
Hann faafði ekkj koimiö upp um
Blie á sínum tíma, annars mundi
lögreglan hafa faaft ráð með að
finna faann og taka höndum. Lög-
reglan gerir lista yfir ófundna
glæpamenn og geymir árum sam-
an, sendir afrit af þekn til allra
landa. Þegar Elie réð för sina tid
Ðandantkjanna, varð faann að £á
skilriki ifeá lögregluyfirvöldunum
í Altðna, og engum í viðkomandi
sikrifstofu faafðd orðið að depla
auga auk heldur meir, þegar
faann stoð frammi fyiir þeim og
saigði til nafns sins.
Michel bafði þvi ekki látið neitt
uppsikáitt Gat það hafa komið af
því að nann stóldi hann og kenndi
í brjösti um hann?
En ef svo hef ði verið, hvað kom
þá til að hann títndi ekki að sjá
aS fáeinum minútum til að tala
«^ð hann? Vitanlega faafði hann
aibt annrikt allt kvöldið. En þegar
faann kom heim afitur úr sani-
kvæminu, hafði hann ekki haft
neibt fyrir stafni að því er séð
va«rf* en samt sem áður hafðd
nann hraðað sér upp í íbúðina án
þess að mæia orð við Blie.
Hvers vegna faaföi hann orðið
undrandi, þegar hann sá hann?
^jgna þess að Eiie var orðinn ak-
feteir »g hárið farið að þywrasc?
Eða vegna þess að siá hann sitija
á bás fyrir innan aflgreiðsWsorð
i litilu faóteli?
Það var El ie að kenna að nið-
urandht Michels var stjauft og
úr lagi gengið, að hann gat ein-
ungis gert sig skiijantlegati með
hásu hvæsi, og að öllum brá sem
litu hann augumi. Var þess að
vænta að hano léti sig það eegu
skipta?
,£M mitt faefur Mka geiibreytzt,"
faugsaði EMe sér tiii varnar, „og
það þm vegna. ég rekkMst þér,
ég reyndi að hata þig, 6g áíkwað
að refsa þér."
Michel mát*i refsa honoim, ef
það gerði hann ánægðari. Það var
faans réttur. Hann mátti ákveða
ref singuna að eigin geðþótita, EMe
tnund; ekki hreyfa andmælum.
„Nema hvað þu mátt efcki
farekja mdg á brott héðan." Það
mátti hann ekki gera honum öðru
sinni. Ekki fyrir nokkum mun.
Hann varð að minnsta kosti að
láta honum eftir krók, þar sem
'faann gæt; faafzt vdð. Eða drepa
hann að öðrum kostd. Hann skeMd
ist dauðann. Skelfdist þá tilhiugs-
un að liggja hreyfinganiaius á gðt-
unni með galopin, brostin augu,
og fólk á ferM i kring sem senni-
lega bæri hann eitthvað á brott
áöur en hann tækd að rotna. Sni
tdilhugsun var jafnvel skelfilegri
en kuldinn. Hvað um það, ef etokd
54
yrði koimiizt !háá þvl, bata að það
tæki íljótt af.
Það gat varia átt sér stað að
Micfael værj svo grdnunlundaður,
að hann lcti hann bíöa af ásettu
ráði. Hann var maöur sem átti
annnfkt og hafði miktam ábyrgð-
ans.törfum að gegna.
„Ég veit að þú faefur um margt
að hugsa. þarft að taka mikil-
vægar ákvarðandr og fjöldi folks
bíður þess að ná taií af þér,"
hugsaöj Eltie, „en það mumdi ekki
taka okkur nema nokkrar minút-
ur að gera upp ofckar sakir."
Þetta var svo ednfalt. Það eina,
sem Blie fór ifram á, var að faann
fengd tækifærd til að skýra málið.
Sjálfur hafði hann fundið
skýringu á hinu gamla brosi
Michels, frjélslegri framkomu
hans og glaðværð, sem kom f veg
fyirir að nofckur gæti móðgazt vdð
hann. Það var alt leikur hans,
enda þótt hann gerði sér ekM
grein fyrir því sjáílfur. Hann gat
ktiamiö fölk undir hæl sínum,
eins og maður kremur sundur
skorkvdfcindi á göngu, og hann
hafðí aldrei fundið tól neinnar
iðrunar, vegna þess að hann vdssi
efcki sjáilfur hve misfcunnariaus
faann var.
^fclurðu, hvað ég á við?* faugs
aði Elie. „Þú vart í raunimri sak-
laus, og hafðir ekki neina faug-
mynd um það favað það er að
þjast, að bjást af kuftia, hangri
og stöðugum 6tta, vera sér þess
meðvitandi að maður er Ijótur og
illa tM fara og blygöast sin fyrir
það. Þu varðst aö fá aiit, sem þú
viMh* og þú vildir fá allt, einnig
það eina, sem ég fékk notiS —
sitja í króknum mónum heima í
eldhúsdnu hjá fní Lange, þar
sem ég gerði mér vonir um að fá
að hafa aðsetur mitt þaö sem eft
it væri ævdnnar. Þú rændir mig
Það var ekkiiretta skýringin.
Hann gat ekki, einhverra hluta
vegna, handsamaö aftur þá ljósu
og sáraeinföldu skyringu, sem
honum hafði verið svo nærtæk
á andvökunóttum í Hamborg. —
Var það ekki furðuilegt, að faann
skyldi hafa gleymt svo mikil-
vægu atriði? Þá var allt svo rök-
rétt og ljóst og hann var efcki
í neinum vafa um að sér mundi
hafa tekdzt aö sannfæra Mdcfael
þá, ef hann faefði getaö náð til
hans.
Sú skýring hafði einnig gruiui
vaiíazt á saMeysi, en ekki á
þennan hátt. Það var því mikil-
vægt fyrir hann að tHnna þá skýr
inga aftur, og að hön væri heiðar
leg því að hann vildí ekki verða
til þess að blekfcja Michel, og
ekki heldur gera neitt tf þess að
vekja meðaumkun faans.
t