Vísir


Vísir - 03.10.1970, Qupperneq 1

Vísir - 03.10.1970, Qupperneq 1
VÍSIR ____60. árg. — Laugardagur 3. október 1970. — 225. tbl. „Ódýrari og stærri síld annars staðar ' — segja s'ildarinnflytjendur á Norðurlóndum — enn þá engin fyrirframsala á saltaðri Suðurlandssild Samningar hafa ekki enn tekizt um fyrirframsölu á saltaðri Suður- landssfld. Síldarinnflytjendur á Norðurlöndum telja, að þeir geti fengið ódýrari og stærri sild frá ýmsum öðrum framleiðslulöndum saltsfldar, svo sem Noregi, Fær- eyjum og Kanada. Þannig hafa Fær.eyingaj' gert fyrirframsamninga við Svía um ail mikið magn af síld. Verð það, sem íslendingar halfa boðið síld af sömu stærð fyrir, er langtum hærra en færeyska verðið. Kanada- menn hafa hafið söluherferð og hafa selt á Norðurlandamarkaði mjög stóra sfld Sænskir aðilar hafa komið á föt söltunarstöðvum í Kanada í samvinnu við þarlenda menn, og svipuð samvinna hefur teki2Æ með norsikum og kanadískum aðilum. Frá Bretlandi og Noregi hefur einnig borizt söltuð sfld á Norður- landamarkað og er sú sftd seld á miklu lægra verði én Suðurlamds- sffldin er boðin á. Þá hefur neyzla saltsíldar minnk að í Svíþjóð síðustu misserin. Áætilað er, að sænski markaðurinn þurfi í ár 150—200 þúsund tunnur, en fyrir tveimur árum var sailt- sffldarþörf Svía um 250 þúsund tunnur. Kaupendur í Sovétríkjunum telja sig ekki þurfa á saltsffld að halda, þ’að sem efitir er af þessu ári. Pól- verjar telja einnig, að þeirra eigin sfldarfloti muni salta nægfflegt magn af sffld fyrir pólska marfcað- inn. Til þess að gera söltunarstöðv- unum kleift að greiða sem hæst fersksíldarverð, hefur Síldarútvegs- nefnd reynt að ná mun hærra verði og hagstæðar^ samningum um stærð en keppinautamir hafa samið uni. Aðstæöur hafa breytzt frá í fyrra. Þá treystu ýmsir kaup- endur því, að Norðudandssifld mundi veiðast, og vantaði svo saltsfld, þegar veiði Norðurlands- silldar brást. Nú hailia þeir hins vegar eklq gert ráð fyrir Norður- landssí'ld og fengið sfldina annars staðar. — HIH Lögreglumenn rannsaka gryfjuna, sem bönnin f« ndwst í, djúpn hafði verið dælt úr gryfjunni. FUNDUST LÁTINICRYFJU — um 400 m frá heimilum sinum — Féllu 'l 3ja 'samt er, að köll berist neðan úr gryfjunni, þarna ofan viö kambinn, m djúpt rigningarvatn i holræsagryfju Börnin tvö, sem leitað var á landi og úr lofti í fyrrinótt og í gærmorgun fundust bæði látin í gryfjn fuHri af vatni í aðeins um þrjú til fjögur hundruð metra fjarlægö frá heimilum sín um. Starfsmaður verktakanna Hlaö- bæjar hf. og Miðfells hf., sem vann við að dæla rigningarvatni úr gryfj unni fann lík bamanna í vatninu. Gryfja þessi stendur ofan við kambinn, sem rís austan við Arnar bakka ofan við íbúðahverfiö í Breið holti. Er gryfjan hluti af undirbún- ingi holræsagerðar fyrir nýja íbúða hverfið, sem á að rísa við Vestur- berg. I hana haföi safnazt mikið vatn í rigningunum undanfarna daga, og var hafizt handa við að dæla úr gryfjunni um kl. 11.30- í gærmorgun, og verkinu síðan hald- ið áfram eftir kl. 13, en þegar dælu maðurinn hrærði I vatninu með spýtu varö fyrir honum fótur ann- ars barnanna. Gerði hann þá lög- reglunni viðvart. Flest bendir til þess að bömin hafi hrapað í gryfjuna í myrkrinu í fyrrakvöld, en síðan ekki komizt upp úr vatninu, sem var 3ja metra djúpt í gryfjunni, sem er tæpir fjórir metrar að dýpt og að fiatar- máli um 13,5 metrar, en bakkar gryfjunnar eru þverhníptir og óvíst aö fullorönir menn gætu haft sig hjálparlaust upp úr henni. Þótt börnin hefðu getað kallað á hjálp, þá þykir vafasamt, aö hróp þeirra hefðu getað borizt mönnum til eyma, því að umferð er lítil þama um. Gryfjan stendur aö vísu í aðeins 300 m fjarlægð frá götunni Arnarbakka, eða um það bil, og beint ofan við Hjaltabakka, þar sem heimili barnanna er. En fjar- lægðin er þó svo mikil, að vafa- og niöur að húsunum. Líkskoðun var ekki lokið, þegar blaðið fór í prentun í gær, en sennilegasta dánarorsökin er talin drukknun. Oftsinnis hhfur verið vakin at- hygli á því í blöðum, aö brunna, gryfjur og grunna, sem grafnir eru í bæjarlandinu, þyrfti að byrgja, svo að bömum og vegfarendum stafaði ekki hætta af þeim. Reynd- ar þarf leyfi lögreglustjóra trl þess að grafa slíkar gryfjur inni í íbúða- hverfum, og fæst því aðeins, að fyllsta öryggis sé gætt. Nýtoygg- ingar i úthverfum og við yztu mörk byggðarinnar eru háðar eftir- liti borgarverkfræðings. „Það er tekið fram í öllum okk- ar útboðslýsingum, að verktakar, sem taka að sér framkvæmdir eöa vinna slík verk fyrir borgina, skuld binda sig til þess að sjá til þess, að ekki myndist vatnsuppistöður í slíkum gryfjum, og að sjá til þess að girt sé £ tetgum þaa; qg að ekki skapist hastta á því aö bakicar hrynji eöa aörar slíkar siysahætt- ur,“ sagöi gatnamálastjóri, Ingi iS. Magnússon. Aöstæður við gfyfijuaa vöktu menn, sem komu þar í gær, tíl uxn- hugsunar mn, hvort fyHfeta öryggis hefði verið þar gætt. 3 m djúpt vatn var £ gryfjunni, sem girt var einnar snúru streng með nokkrum guli.n viðvörunarmerkjum, en kunnugir úr nágrenninu töWu, aö sá strengur hefði ekki veriö i fyrradag. „Það eru sérstakir trúnaðarmenn frá okkur, sem hafa eftirlit með því, aö verktakar standi við skil- mála í útþoðssamningum, en það er afar misjafnt, hvemjg menn veröa við umvöndunum þeirra og kvörtunum," sagði gatnamálastjóri, en honum hafði ekki í gær borizt skýrsla þess, sem leit eftir fram- kvæmdum við holræsagerðina, þar sem slysið varð. - GP Borgin athugar kjör fólks í Blesugróf — húsin verða sibar keypt og útivistarsvæbi komið upp i og vid Blesugrófina Verður drykkjarvatn (lutt út til Bandaríkjanna? — bandariskt fyrirtæki kannar möguleika jbess # Á þeim tímum þegar lífs- kjör öll voru erfiðari í Reykja- vík en nú er, var það látið á- tölulaust að menn byggðu sér hús án tilskilinna leyfa í Blesu gróf eða þar fyrir ofan. Þegar þau hús voru byggð var ekkert aðalskipulag Reykjavíkur til og því var ekki amazt við því fólkr sem þarna byggði, þótt það ætti þar engin Ióðarréttindi. Nú mun hins vegar ætlunin að borgaryfirvöild kanni nánar hagi þess fólks sem þarna býr, en að sögn eru aðstæður þess mjög erf- .1 iðar. Þarna gengur enginn strætis . vagn um. Frárennsli mun ábóta- vant,.éf það er eittlivert — og hús- ip s-um af vanefnuin byggð. Af þeim eru heldur ekki tfl neinar teikningar, eða a.m.k. rr.un það eiga við um sum þeirra. Sveinn Ragnarsson forstöðumaö ur Félagsmálastofnunarinnar tjáði Vísi að fyrst í gær hefði Félags- málastofnuninni borizt staöfest samþykkt borgarráðs um að athug un þyrfti að fara fram á kjörum fólksins þarna uppfrá, en fólkið bar fram kvörtun vegna lélegrar strætisvagnaþjónusti’ -St.r aö hið nýja leiðakerfi S.V.R. kom til. Sagði Sveinn að revndar væri fyrirsjáanlegt að þessi hús þama þyrftu að vfkja, en hvenær það yrði kvað hann ómögulegt að segja. — Bórgin þyrfti að kanna húsin með það fyrir augum að kaupa þau sið ar meir, en í framtíðinni á þama að vera óbyggt útivistarsvseði. -• -tKi $ Síundum hefur verið ta! að um það e.í v. meira í gamr.i en alv&ru, að við ís- 'tendingar ættum að flytja út okkar tæra og góða drykkjar vatn og selja það öðrúm þjóð um, sem ekld eru slíkra nátt úrugæða aðnjótandi. Öllu gamni fylgir nokkur alvara eins og sannast í þessu dæmi, því að nú hefur bandarískt fyrirtæki fengið á því áhuga að kanna möguleika á slíkum útfiutningi héðan. Fyrirtækið, sem hefur það á dagskrá sinni að ieira nýrra hug mynda, gera markaösrannsóknir og fleira i þelm dúr, sem það selur síðan framleiðslufyrirtækj um, hafði fyrir nokkm samband við vatnsveitustjóra Reykjavík- ur, Þórodd Th. Sigurösson, og innti hann eftir ýmsum stað- reyndum í sambandi við vatn- ið hér og annað það, sem að gagni mætti koma. Að því er vatnsveitustjóri sagði í viðtali við Vísi, hafði fyrirtækið hug á að senda full trúa sína hingað til lands til nán ari athugunar, en hann hefði ekki enn heyrt frá þeim aftur. Taldi hann ekki ósennilegt, að fulltrúar fyrirtrekisins hefðu þegar komið til landsins, en haft hægt um sig til að koma ekki hugsanlegum keppinautum á sjíorið. Þóroddur sagði það vera algengt á aústurströnd Bauda- ríkjanna að selja drykkjarvatn £ brúsum í verzlunum. Auk þessa hefur Vísir foétt að bandarísk gosdrykkjarverk- smiðja hafi haft áhuga á því að Fá vatn héðan með tankskip- um, en hreint og ómengað vatn er ekki að finna á hverju strái £ Bandarikjunum. Þannig hefur t.d. komið £ ljós, að uppsprettu vatn frá Colorado, sem 'lengi var talið það bezta, sem hægt væri að fá í Bandaríkjunum og siízt myndi vera mengað, er ekki jafnómengað sem skyldi. Það kynni því að verða asta lausnin fyrir gosdrykfcja- verksmiöjur að fá sitt vatn hérna, en því myndi eirmíg fylgja visst auglýsingargildi bæði fyrir verksmiðjumar, en ekki síöur fyrir okfcur sem mait væl a f ra m I ei ðslul a n d og ferða- mannaland. —VJ ódýr- í rkfcja- |

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.