Vísir - 03.10.1970, Blaðsíða 9

Vísir - 03.10.1970, Blaðsíða 9
V1SIR . Laugardagur 3. október 1970. 9 Þessa mynd tók Sigríður af stúlkunum fyrir framan hinar sögufrægu minjar á Akrópólls. „Höfðum heila baðströnd til eigin afnota“ Sigriður Gunnarsdóttir, sem átti sæti i dómnefnd þeirri, sem valdi ungfrú Evrópu 1970, segir frá þeim d'ógum sem keppnin stóð yfir ■ „Þessi Grikklandsför var mér alveg stórkostleg upp- lifun, því máttu trúa,“ sann- færði Sigríður Gunnarsdóttir forstöðukona Tízkuskólans mig um strax og ég hafði stigið fæti inn til hennar, að heimili henn ar að Hverfisgötu 28 hér í borg. En þangað var ég einmitt kom inn í þeim tilgangi að fá hana til að segja mér frá ferð henn- ar til Grikklands í lok síðasta mánaðar. En þangað fór hún til að sitja í hiruij 18 manna dóm nefnd, sem skipuð var til að velja ungfrú Evrópu 1970 úr hópi 20 stúlkna, en þar í hópi var m.a. Kristín okkar Waage, ina til næsta viðkomustaðar frá flugvellinum í París, bættust 8 stúl'kur till viðbótar í stúlkna- hópinn, sem ta'ka skyldj þáitt i Evrópukeppninni og ásamt þeini aðrir fuilltrúar frá löndum þeirra, bæði blaðamenn og ljós- myndarar, sem og þeir sem áttu að skipa dómnefnd keppn innar. Plugum við frá París tii borg arinnar Brindis; á Ítailíu, þar sem við stigum um borð í far þegaskipiö Aphrodite, sem flutti oikkur til ákvörðunarstaðarins, Piraeuis. ásamt stúikum, sem bætzt höfðu í hópinn £ Brindiisi. Strax og við vorum stigin á eus með borgarstjórann akandi í jeppa í broddi fylkingar. ÞurPtu stúlfcumar að standa uppréttar á vögnum sínum allan tiimann og veifa til hinna fjöl- mörgu vegfarenda, sem fylgdust með. Seim betur fer var hitinn orðinn þolanlegur er hér var komið sögu, svo þetta var Krist- inu ekki alveg eins mikið kval- ræði og el'lia. Um kvöldið sétu þeir sem við keppnina voru á eirihvem hátt riðnir, kvöldverðarboð borgar- stjórans, sem var á hjólum í kringum okkur alian tfmann, sem keppnin og umstangið í kringum hana stóð yfir. Hér sést hluti vagnalestarinnar leggja upp í akstur um Pireus frá hafnarbakkanum. Skipið Aphrodite sést í baksýn. sem varð númer fjögur í fegurð- arsamkeppninní hér heima þetta árið. „■yið Kristín áititum viökomu í * London og París á leiðinni til Piraeus f Grikklandd, þar sem keppnin var haldin“, hóf Sig- ríður máls. „Það var aðeins einn til trvo klukkutíma, sem við stönzuðum í London. en hins vegar heill sólarhrmgur í París. Þar deildj Kristín hótelherbergi yfir nóttina með fegurðardrottn ingu Spánverja, sem einnig var á leið til Grilkklands, Okkur Kristínu brá satt að segja í brún, er við hittum stúlk una fyrst. Hún bar það nafnilega alls ekkj með sér, að hún væri fegurðardrottning síns heima- lands. Lftið sem ekkert máluð, íklædd leðurlíkissamfesting með stuttbuxum, hárið flaksandj í all ar áttir og — svona þér að segja — sæmilega vel í holdum. Þvl var þó ekki að neita að hún var Ijómandj fal'leg og framkom an óaðfinnanleg en frjálsleg samt. Hún er sannkallað náttúr unnar bam. Er þessi stúlka haföi klætt sig f sitt fínasta og snyrt sig á alla kanta, var hún orðin sem um- Skiptingur, svo falleg var hún. Ég er þó varla búin að átta mig á því ennþá, að hún var valin i fyrsta sæti Evrópukeppninnar. Mitt atkvæði greiddi ég ungfrú Tyrklandi, sem er alveg guM- falleg stúlka. En hvað um það, áfram með ferðasöguna. Er við lögðum upp f flugferð sikipsfjöl, var okkur fengið 1 hendur prógramm yfir al'lar okk ar athafnir þá daga, sem við stóðum við í Grikklandi. Og þar var næstum hverjum tíma sólar hringsins ráðstafað, nema kannskj blánóttinni, en þeir tím- ar voru lika vel nýttir til svefns, þar sem æfingar þær og matar- veizlur, sem voru allfíðar fram að keppninni, voru ákaflega þreytandi. Æfingamar hófust strax um borð í Aphrodite — í þeim ó- skaplega hita, sem þar var. — Ég var hreint alveg að hníga niður af hans völdum, þrátt fyrir það, að ég var í bl'kini. — Ég sárvorkenndd Mka aumingja Kristlnu, þegar hún þurfti að fana í íslenzika þjóðbúninginn með sinum tveim þykku og þungu pifeum, sem áreiðanlega hafa ekki verið ætluð til notkun ar í slíkum kiíta, sem var þama um borð. Krfetín var þrátt fyrir allt uppistandandi f öl'lum þessum skrúða, er við lögðum upp að höfninni í Piraeus, þar sem beið mikiill mannfjöldi til að fagna stúlkunum með borgar- stjórann og tvær sannkallaðar lúðrasveitir fremst í flokki. yið landganginn biðu stúlkn- ’ anna vagnar, jafnmargir stúlkunum og hver fyrir sfg við eigandi skrevttur blómum og þjóðfána hverrar stúlku fyrir sig Á vögnum þessum óku stúlkurnar um allar götur Pira- Kariinn er va-ria meira en rétt fertugur mundi ég gizka á, en hann hafði tekið viö borgar- stjóm í Piraeus mjög ungur. Af miki'lli festu hafði. hann strax tekið til við að umbylta borg- inni og á skömmum tíma tókst honum að breyta hennj úr ósköp venjuiegri hafnarborg í glæsilega og eftirsótta fierða- mannaborg. Við sem að keppninni störfuö- um fengum líka að kynnast af eigin raun umbótastarfsemi hans og þeini aðferðum, sem hann notar til aö koma sínum hugmyndum fram. Það meira að segja á fyrstu hópæfingu stúlknanna, en þar var kari mættur stundvfslega um feið og stúlkurnar. Eftir að hann hafði rennt augunum lauslega yfir það, hvemig hilutimir áttu að ganga fyrir sig sjálft kvöldið, sem keppnin sikyldi fara fram, stöðvaði hann æfinguna, gekk valdsmannslega fram fyrir hóp inn og ti'lkynntj hátíðlega, að sér Mkaðj ekki sviðsetningin, og vi'ldi láta breyta ölu frá byrj- un. „Ég er borgarstjóri í þess ari borg“, sagðj hann „og þið euð gestir borgarinnar. Og þar sem ég er gestgjafi ykkar ræð ég hivað hér fer fram.“ Svo mörg voru orð hans, en með þeim gaf hann Mka fylldfega í skyn hver hann væri og að betra væri að fylgja orðum bans. Þannig fór því margra mánaða vinna þess manns, sem vegna 14 ára reynslu sinnar við uppfærslu fegurðarsamkeppna og annarra sMkra keppna og sýninga haifði verið fenginn til að sviðsetja keppina. Það þýddi því mun fleiri og lengri æfingar en ann- ar hefði þurft. yið kynntumst öörum borgar- ’ stjóra þama í Gri'kklandi. Það var borgarstjórinn i sjáílfri Aþenu, en er honum barst til eyma, hve glæ'sitegar móttök- umar sem stúlkurnair fengu við komuna til Piraeus höfðu verið og hve mitelta athyglii skrúð- vagnaaksturinn um borgina hafði vakið, kom ekki annað rriálá en áð öil „seremóm- an“ yr$i endurtekin fyrir Aþenu láúa daginn' éftir. Ö'g það' var gert við mikla hrifningu borgar- búa þar. En gizkað var á, að miTlj tvö og þrjú hundruð þús. manns hefðu fylgzt með akstrin um um borgina. Um kvöldið bauð borgarstjór inn I Aþenu stúllkunum trl stór- kostlegrar veizlu, ásamt borgar stjóra Piraeus og fleira fyrir- fóTki. Þar færði hann stúlikun- um og dómnefndarmönnum dýr ar gjafir. Stúlkunum gaf hann t.d. dýrindis guillnæl-ur, sem voru svo sannarlega guilTnæl- ur. Borgarstjóri Aþenu var ákaf- lega vinalegur eldrd maður Mt- ilil og þybbinn og sagður ákaf- tega værukær í ellinni. Hann var þó hinn sprækasti, er hartn sýndi ofckur borg sina, söfnin þar og hinar söguifrægu mmjar á Akrópólis-hæð. Ákaflega á- nægjuileg skoðunarferð. Sigríður Gunnarsdóttir. — Henni hefur verið boðið að sitja I dómnefnd þeirri, sem veija skal ungfrú Skandin- avíu næsta ár. Qkkur var það Mtea mikil á- nægja að hei-msæteia grís'ku eyjuna Hydra. Hitinn þar var nær óþolandi en allt annað var dásamtegt. Einkanilega eyja- sfceggjar, sem voiru ótrúlega gestrisnir. Þeir voru a'lilir með tölu fcomnir niður á haifnarbakk ann til að taka á móti okkur og höfðu lúðrasveit sína og borg- arstjóra meö f förinni. Al'lir fyigdust svo veil með — í kurt- efetegri fjariæigð er við snædd um kvöldverð f boði fyrirfðiliks eyjarinnar. Einnig reyndu þeir að missa ekki sjónar af oikkur meðan á skoðunarferð okkar um eyjuna stóð. Þannig þeyttumst við úr æf- ingum úr einu boðinu í annað og veizlum-ar allar sem fylgdu voru svo ma-rgar og sfórb-rotnar, að er á leið var það oröinn munaður að borða pylsu eða annað sMkt k-eypt af götusala. Ég hef t.d. ekici enn sagt þér frá stórveizlum, sem við sátum í boöi Piraeus, Grikklandsbank- anna og Brindfei á leiðinni heim. Við skúlum líka sleppa því bara, mér er að verða bumbuiTt af þvf að tala um aM- ar þessar veizlur. Keppnin sjálf fór fram með mikilli viöhöfn í ævagömlu úti- sjónleikahúsi í Piraeus, og gekk hún fyrir sig á svipaðan hátt og aðrar fegurðarsamkeppnir. Mikil og eftirminnileg athöfn. Þá held ég, að ég hiafi sagt frá öMu því markverðaista. sem á þessa daga O'ktear dreiif," saigði Sigiiíð- ur loks. „Heyrðu, nei, annars ég gteymdi að segja þér frá því, að heil baðströnd var leigð fyr- ir þá 50 aðila, sem við fegurð- arsamkeppnina voru riðnir og var hverjum mannii fengið ein- býlfehús tá'l ráðstöfunar. Þang- að var okfcur færður morgun- verður og aðrar máltíðir, þegar um var beðið. Ákaifllega mikiM lúxus aMt saman, sérðu ti!L“ — ÞJM

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.