Vísir - 03.10.1970, Blaðsíða 11

Vísir - 03.10.1970, Blaðsíða 11
V1SIR . Laugardagur 3. október 1970. 11 i Í DAG I Í KVÖLD B Í DAG I í KVÖLD I I DAG~1 T0NABÍ0 Islenzkui tezti Sjö hetjur með byssur HflFNflRBIO Gratararnir Afar spennandi. hrollvekjandi og bráðskemmtileg bandarísk Cinemascope litmynd, með hin um vinsælu úrvalsleikurum Vincent Price, Boris Karloff, Peter Lorre. Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 5. 7. 9 og 11. KÓPAVOGSBÍÓ SJONVARP LAUGARDAG KL. 16.15. 06 SUNNUDAG KL. 21.30: og hoss-neyzlo unga fólksins Mótmælaaðgerðir UNGLINGAVANDAMÁL? Nel, það er ekkert slíkt til f mínum augum, segja margir og hrista höfuðið. Því er þó ekki að neita, að ýmiss konar vandamál hafa steðjað að — og frá — ungu fólki að undanfömu. Vandamál, sem margir bjartsýnismennimir vilja kalla „tízkufyrirbæri, sem ganga mun yfir”, en enn aðrir kalla vo- veiflega hættu, er getur haft al- varlegar afleiðingar, ef ekki verð- ur meira að gert. Eiturlyfjaneyzla og hass-reyk- ingar eru vandamál, er tröllriðið hefur flestum ef ekki öllum ná- grannalöndum okkar upp á síð- kastið og við hér á landi erum far in að verða áþreifanlega vör við í æ' ríkara mæli. Lögreglan hefur ekki fengið mörg slík mál við að glíma enn sem komið er. Og þakkar líklega sínum sæla fyrir þar sem enn er ekki fyrir hendi reglugerð yfir meðferð slíkra mála. Lög hafa þó verið sett um meðferð eiturlyfja, og sjáum við í sjónvarpinu annað kvöld, ís- lenzka laganema meðhöndla opin- bert mál á hendur ungum manni, eftir þeim lagabókstöfum. En þessi ungi maöur á að hafa þegið hass-vindling af útlendum ung- mennum. Þáttur um annað „tízkufyrir- bæri“ er á dagskrá sjónvarpsins nú um helgina. Er það leikritið Bylting eða umbætur?, sem var áður sýnt í sjónvarpinu 18. maí s.l. og þótti góður flutningur og þarfur. En leikritið fjallar um hið mjög svo áberandi fyrirbæri nútímans, mótmælaaögerðimar. — ÞJM ÚTVARP • Sunnudagur 4. október 8.30 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. Otdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. 10.10 Veðurfregnir. 11.00 Prestvígslumessa í Dóm- kirkjunni. Biskup íslands, hr. Sigurbj. Einarsson vfgir Sigurð H. Guðmundsson cand. theol. settan prest í Reykhólapresta- kalli í Barðastrandarprófasts- dæmi, Vígslu lýsir séra Þórar inn Þór prófastur. Vígsluvott ar auk hans: Bjöm Magnússon prófessor, Jóhann Hannesson prófessor og séra Guðmundur Óskar Ólafsson. Hinn nývigði prestur prédikar. Organleikari Ragnar Björnsson. 12.15 Hádegisútvarp. 13.00 Gatan min. Jökull Jakobs- son gengur um Öldugötu meö Guðmundi Jónssyni söngvara. 14.00 Miðdegistónleikar: Tékknesk tónlist. 15.30 Sunnudagslögin. 16.00 Fréttir. Endurtekið efni: Balthasar Christensen og endurreisn Al- þingis. Sveinn Ásgeirsson hag fræðingur flytur ásamt Sverri Kristjánssyni og Ævari Kvaran fyrsta erindi sitt um danska hollvini íslendinga í sjálfstæðis baráttunni. 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Barnatími: Sigrún Björns- dóttir stjórnar. 18.00 Fréttir á ensku. 18.05 Stundarkom með rúss- neska fiöluleikaranum Nathan Milstein, sem leikur fiðlulög eftir Smetana, Gluck, Wieniawski o. fl. 18.30 Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Guðmundur Daníelsson rit höfundur sextugur. a. Jón R. Hjálmarsson á afmælisviðtal við skáldið .b. Iðunn Guö- mundsdóttir les smásögu eftir Guðmund: Tapað stríð. c. Þorsteinn Ö. Stephensen les nokkur kvæði úr bók Guömund ar: Kveðið á glugga. 20.35 Pólyfónkórinn syngur mótettur í Kristskirkju 23. júlí sl. Stjórnandi Ingólfur Guð- brandsson. Kynnir Guðmundur Gilsson. 21.05 Mannlíf undir Heklu. Jökull Jakobsson ræöir við hjónin í Selsundi, Sverri Har- aldsson og Svölu Guðmunds- dóttur. 21.45 Trompetkonsert í Es-dúr eftir Joseph Haydn. Theo Mert ens og Konsertsveitin í Amster dam leika, André Rieu stj. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. SJÓNVARP • Sunnudagur 4. október 18.00 Helgistund. Séra Sigurpáll Óskarsson, Hofsósi. 18.15 Stundin okkar. Jón Páls- son sýnir föndur úr skeljum og kuðungum. Börn úr dansskóla Sigvalda dansa. Sagan af Dimmalimm kóngsdótt ur. Barnaleikrit í fjórum þátt um eftir Helgu Egilson. 1. þáttur. Leikstjóri Gísli Alfreðsson. Tónlist eftir Atla Heimi Sveins- son. Kynnir Kristin Ólafsdóttir. Umsjón: Andrés Indriðason. og Tage Ammendrup. 19.00 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og auglýsingar. 20.25. Brúðargjöfin. Sjónvarps- leikrit, sviðsett og flutt af leikflokkj Richards Boones. — Þýðandi Ingibjörg Jónsdóttir. Maður nokkur gefur dóttur sinni og tengdasyni rándýra frystikistu f brúðargjöf, en á mjög erfitt með að standa f skil um með eftirstöðvar af kaup- verðinu. 21.15 La Valse. Gert Anderson og Vasil Tinter ov dansa ballett eftir Eske Holm við tónlist eftir Maurice Ravel. Sinfóníuhljómsveit sænska útvarpsins leikur undir stjórn Leif Segerstam. 21.30 Réttur er settur. Þáttur í umsjá laganema við Háskóla íslands. Jón öm Ingólfsson. stud. jur. flytur inngangsorð. Höfðað er opinbert mál á hend ur ungum manni, sem þáði hass-vindling af útlendum ung mennum. 22.35 Dagskrárlok. Hörkuspennandi og mjög vel gerð, ný amerisk mynd i lit- um og Panavision. Þetta er þriðja myndin er fjallar um hetjumar sjö og ævintýri þeirra. George Kennedy Jeraes Wlthmore Sýnd kl. 5, 7 og 9.10. Bönnuð innan 16 ára. HASK0LABI0 Töfrasnekkjan og fræknir tebgar Sprenghlægileg. brezk satira, gerð samkvæmt skopsögu eftir Terry Southem. tslenzkur texti. Aðalhlutverk: Peter Sellers Ringo Starr Sýnd kl. 5, 7 og 9. Þessi mynd hefur hvarvetna hlotið metaðsókn enda er leik ur þeirra Peter Sellers og Ringo Starr ógleymanlegur LAUGARÁSBIO Boðorð bófanna Hörkuspennandi, ný, itölsk— ensk litmynd meö dönskum texta Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð bömum. STJORNUBIO Skassið tamið Sýnd kl. 9. Allra síðasta sinn. To sir with love hin vinsæla ameriska úrvals kvikmynd með Sidney Poitier. Sýnd kl. 5 og 7. Allra síðasta sinn. WIQAVÍKUR^ Jörundur í kvöld Kristnihaldið sunnud. Uppselt Kristnihaldið miðvikudag Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 13191 Nevada Smith Víðfræg hörkuspennandi ame risk stórmynd i titum með Steve McQueen I aðalhlutverki íslenzkur texti. — Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. NÝJA BÍÓ Gleðidagar með Gög og Gokke Hláturinn lengir lífiö. Þessi bráðsnjalla og fjölbreytta skop myndasyrpa mun veita öllum áhorfendum hressilegan hlátur. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5 og 9. AUSTURBÆIARBIO íslenzkur texti. Þrjár ástarnætur Bráðskemmtileg, ný, ítölsk kvikmynd i litum og Cinema Scope Aðalhlutverk: Cather- ine Spaak. Renato Salvatori. Sýnd kl. 5 og 9. sfiBfe vv ÞJOÐLEIKHUSÍÐ SKOZKA OPERAN Gestaleikur 1.—4. október. Tvær ðperur eftir Benjamin Britten. The Tum of the Screw Sýning í kvöld kl. 20 Albert Herring Sýning sunnudag kl. 15. Síðustu sýningar. Eftirlitsmaðurinn Fjórða sýning sunnudag M. 20 Aðgöngumiðasalan opin taá kl. 13.15 ril 20. Simi 11200.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.