Vísir - 03.10.1970, Blaðsíða 13

Vísir - 03.10.1970, Blaðsíða 13
ViSIR . Laugardagur 3. október 1970. 13 VÍSIR í VIKULOKIN fylgir aðeins til fastra áskrifenda. Vönduð mappa getur fylgt á kostnaðarverði. vís:r í vikulokin er afgreiddur án endurgjalds frá byrjun til nýrra áskrifenda. (nokkur tölublöð eru begar uppgengin) VÍSIR í VIKULOKIN frá byrjun er orðinn rúmlega 1300 króna virði, 300 síðna litprentuð bók í fallegri möppu. VÍSIR í VIKULOKIN HANDBÓK MMÆÐRANNA Það var hans að dæma. Elie vildi einungis fá tækifæri til að tala viö hann eins og maður viö mann, undir fjögur augu, af ein lægni, jafnvel meiri einlægni en þegar maður talar við sjáifan sig. „Við erum báðir einungis menn, það er allt og sumt, og allt í einu steðjaðj ógæfan að mér, að mér fannst. Ég sá allar mínar vonir og drauma verða að engu..“ Hvemig átti hann aö geta skýrt honum frá, að allt hefð; þetta sprottið af því sem hann sá fyrst í gegnum skráargatið, hvernig Michei hafði hina lasburða stúlku að leiksoppi? Árum saman hafði honurn . aldrei orðið hugsað til Louise. — j Vafalaust mundi Michel muna j hana og spyrja: „Hvers vegna?“ Því varð ekki svarað. Sann- leikurinn var einfaldari. Hann ætl aði að segja án nokkurra máia- lenginga: „Ég gerðj tiiraun til að myrða þig. Mér tókst einungis að særa þig, og skorti hugrekk; til að gamga af þér dauðum. Þú hefur rétt tíl að hefna þín.“ Orðið „hefna“ mundi koma Mic hel á óvart. Það var ekki heidur orðið. sem Elie hafði í huga. „Refsa mér.. Eins og Elie hafði refsað hon- um á sínum tíma. Það var ekki nema kaup kaups. Það var aug- ljóst mál. Ef Michel krefðist svo frekaq skýringa, mundi hann reyna að láta ekki á þeim standa. Og þá færi illa, ef honum tækist það ekki. Nú svaf hann eflaust væran uppi. Kannsk; teyrðist sama hvæshljóðið þegar hann andaði frá sér í svefni. og þegar hann talaði. Chavez-hjónin voru líka i svefni. Allir sváfu. Líka Cariotta heima, og kettirnir hjá henni. Elie bað engan neins, nema þess eims að mega haida kyrru ' \ N, \ g v *. x' \, \á gj fyrir í króknum sfnum. Hann hafðj ekki heldur beðið Louise neins, eða frú Lange, látið sér nægja þann yl, sem frá þeim staf aði. Carlotta hafðj ekki heldur skilið það í fyrstu að hann skyldi ekki reiðast þegar hann kom heim og komst að raun um að hún hafðj ekki snert á hússtörfunum, vegna þess að systur hennar og nágrannar höfðu venið í heim- sókn. Hún var orðin vön þvf að sjá hann sópa og ræsta og taka til, oft og tíðum Mka að sjá um mat inn. Henni kom helzt til nugar að hann væri ekki með öllum mjalia, og skildi ekkert f að hann sikyldj vilja búa með henni. Hvaða þýðingu mundi það í rauninni hafa að reyna að koma fram með skýringu: „Dæmdu mig . .vertu fljótur aö kveða upp úrskurðinn.“ Ef því einungis væri lokið, að hann hefði loks fengið aftur frið í sál sína! Hann át af kappi rétt eins og hann væri að andmæla einhverju með því, sjálfur vissi hann ekki hverju. Og þegar hann hafði etið aila ávextina úr vösum sínum, laumaðist hann niður í kjallarann aftur eftir nýjum birgðum. Það vakti með honum vissa ör- yggiskennd þegar hann fann að hann var orðinn vel saddur. Það var honum sönnun þess að hann lifði og væri tffl. Smám saman féll á hann mók. Ekki að hann svæfi, en missti um hverfisskynjun að því marki, að hann hrökk upp með andfælum, þegar dagur ijómaði, og bærinn í kring vaknaði af næturdvalan- um. Honum fannst sem þetta væri sú versta nótt, er hann haföi lifað eins og hann hefði legið í kreppu, líkamlega og andlega. Þegar hann leit græn, úttútnuð augu sín í speglinum, leit hann ■ Bl 55 undan og flýtti sér að þvo sér um andlitið og hendurnar. Klukkan sex komu tvær skin- horaðar og fátækar mexikansikar konur og þvoðu gólfið í anddyr inu, síðan kom skóburstarinn á vettvang og stundarkorni siðar kom hjólreiðamaður og varpaði blaðabögglum inn í anddyrið, það voru dagblööin sem höfðu verið að koma með morgunlestinni. Þegar Elie heyrði hreyfingu frammi í eldhúsinu, brá hann við og kaltaði inn um opnar dymar, að sér yrði fært sterkt, svart kaffi. Og nú, þegar bjart var orðið af degi, gerði Elie sér grein fyrir því að bið hans gæti enn orðið nokkuð löng. Þess var ekki að vænta að Zograffi færi að sinna uppgjöri þeirra á stundinni, úr því sem komið var. Nú voru það viðskiptaannirnar sem biðu hans. Vdð því varð ekki gert. Emitio hringdi. ,,ViItu ekki að ég komi og leysi þig af vaktinni?“ Hann dró við sig svarið. Eig- inlega hafði hann heitiö því að yfirgefa ekki hótelið fyrr en upp gjörinu við Zografifi væri iokdð. Nú efaöist ‘hann um að hann hefði þrek til að standa v,ið það heiit. Innan stundar mundu þedr biðja um að þeim yrði sendur morgun- verður upp 1 íbúðina og svo færu þeir að hringja. Craig' yrði kallað ur til viðtats, vafalaust einhverjir fleiri, og Chavez mundi standa við alfgreiðsHuborðið, tvdstigandi eða halla sér fram á það og fylgjast í ofvæn; með ölilu. Elie varð því að játa aö þess værj lítil von að hann fengj á- heym. „AIMt i lagi, þú ‘kemur þá innan stundar.‘‘ Ekki það, að hann gæfist upp. Hann sætti sig einungis við biðina. Sólin var komin á loft, það var fardð að hlýna til muna. Hann varð gripinn löngun tiil aö teygja úr sér, ioka augunum og sofna. Sofna djúpum svefni, ekki að hugsa um neitt, sofa draum- laust. Sofa heima í sinu eigin rúmi, sængurfötin varðveittu enn yddnn af Hkama Carlottu, sólsikdn- ið gægðist inn um hverja smugu á gluggatjöldunum, gluggamir opnir upp á gátt, og þessi ys og þys úti fyrir, sem hann kannaðist svo vel við, hænsnagaggið, geit- ið og urrið í hundunum, konur sem kölluðust á á spænsfcu og töl uðu sfðan svo hratt, að þær stöðu á öndinni. Þetta var hans krókur. Hann mundi svitna, finna þefmn af sínu eigin fituskvapi, verða sér þess meðviitandi að hann var akfeitur óhreinn og hugiaus. Hann rnund; varpa sjálfum sér út í hyldýpj svefnsins eins og hann væri sannfærður um að hann þyrfti aldrei að vakna aft- ur, og þegar hann svo loks opn- aði augun á nýjan leik, myndi hann veröa gripinn þessum sjáJlfs leiða og sjálfsfyrirldtninigu aftur, eins og maöur, sem vaknar a;f þungum ölvímuisvefni. Miunurinn var fyrst og fremst sá, að hann þurfti ekki að drekka sig ölvað an til þess. Þegar hann hafð; litdð í spegilinn um morguninn voru augun eins og í drubknum manni og konumar, sem voru að þvo gólfið í anddyrinu, höfðu áreiðan 'Lega ekki verið .f vafa um að hann hefði vakað við drykkju nætur langt, hann sá þaö á augnagotun um sem þær sendu honum. Þessu hlaut að ljúka. Hann 'hafði fundið það á sér, að þvi hlyti að Ijúba. Varð Miched þessarar baráttu hans var, þar sem hann dvaldist uppi í íbúð 66? Skyldi hann ekki fdnna tid noklc urrar meðaumkunar? Mundi ekki einhver finna til meðaumk- unar með honum einhvem tíma, sikipti ekki málj hver þ'að var? Emillio kom á reiðhjóli sínu. Hann tók ofan stráhattixm um 'leið og hann kom xnn f anddyrið o.g hvarf tafarlaust inn í fataklef ann. Hann var holdsikaipur, dökk brúnn á hörund með Mtið svart yfirskegg og minnti á þorpara í kvikmynd. Elie xýmdi krókinn svo að hann gæt isetzt. Emilio hallaði sér fram á borðið og athugaði eyöubiöðin. ,jEra þeir uppi?" „Já“. „Nokkrar sérstakar skipanir?"

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.