Vísir - 05.10.1970, Síða 1

Vísir - 05.10.1970, Síða 1
Siguriaunin afhent • KEMPURNAR tvær fremst á myndinni, þeir Albert Guðmundsson og Ríkharður Jónsson, voru um árabil fremstu knattspymumenn okkar, en í dag era þeir í forystuhlutverkum á ný, en nú sem framámenn i knatt- spyrnumálum okkar. Hér er mynd frá verðlaunaafhend- ingu í gærdag á Melavelli, Albert afhenti Akurnesingum sigurlaunin, ISLANDSBIKAR INN, en Ríkharður er þjálf- ari liðsins. — SJÁ NÁNAR IÞRÓTTIR BLS. 4 og 5. Strætisvagnmn fór fram hjá og farþegarnir urðu ui bíða í 20 mín. Mikib álag á SVR eftir að skólaganga hófst — Varahluta- og verkstæðisskortur háir SVR Mikið álag var á strætis- vögnunum í morgun, þegar skólanemendur flykktust í skólana. — Kom þetta ekki sízt fram í Breiðholti, þar sem farþegar urðu fyrir því að strætisvagnstjóri með yfirfullan vagn gat ekki tekið þá upp. Urðu farþegamir að bíða í 20 mín. eftir næsta vagni. Haraldur Stafánsson eftirlits- maður hjá SVR sagði f viðtali við blaðið í morgun, að ástandið væri langt frá þvd aö vera gott. „Okkur þykir gott að hafa vagnakost á föstu leiðimar. í morgun var fyrsti dagurinn eftir þau mánaðamót þegar skóla- ganga er yfirleitt hafin af full um krafti. Það reyndist vera mjög erfitt að maeta álaginu á vissum leiðum t.d. Breiðholts- leið og Voigaleið, en við munum 14 og 16 ára innbrotsþjóf- ar teknir á stolnum bíl Tveir piltar, 14 og 16 ára gaml- ir, vora teknir á stolnum bíl í Síðumúla í gær. Komu lögregiu- menn að piltunum á bflnum, sem stolið var af verkstæði Fiat í Síðumúla. Brotizt var inn á fjórum stöðum f grennd við Síðumúla um helgina, inn í málmstevpuna Hellu að Síðu- múla 7, radíóstofu Síðumúla 17, Hagsmíði s.f., Síðumúla 13 og inn í skrifstofur tveggja fyrirtaekja í Ármúla 14. En hvergi var stölið neinu verðmæti sem söknuður var 'að. Voru lögregluþjónar að rannsaka þessi innbrot, þegar þeir veittu eft- irtekt piltunum tveimur og tóku þá fasta. Síðustu tvær vikumar hefur lagreglan unnið að rannsókn á þriðja tugs innbrota, sem framin hafa verið um síðustu helgar, og hafði vaknað grunur um, að ein- hverjir afbrotaunglingar væru vald- ir að þeim. • inu. senda aukavagna þangað, sem álagið er mest undir eins og við höfum aukavagna. Álagið var mest í Breiðholti fyrir klukkan átta í morgun. Það er alltaf meira eða minna af vögnum, sem eru í viðgerð og er mjög mismunandi hversu margir vagn'ar bila á degi hverj- um. Það, sem háir okkur mest er varahlutaskortur og verk- stæðisskortur, en viðgerðimar flara nú fram í smáskemmu og aöstaða eiginlega hin versta. — Þetta la-gast væntanlega, þegar verkstæðið kemst í gang fyrir áramót og varahilutimir koma smátt og smátt, en það tekur sinn tíma að byggja upp vara- hlutalager. í byrjun desember koma fimm nýir vagnar, sem verða strax settir inn á föstu leiðimar." —SB Rsidíóvítar úr flug- vélinni runnsukaðir hjá SAS Ekkert hefur komið í ljós, sem skýrt gæti orsakir flugslyssins í Færeyjum. Danska slysarannsóknh nefndin er nú farin frá Færeyjum og tók meðal annars með sér tvo radíóvita úr flugvélinni og verða þeir reyndir hjá tæknideild SAS. Ljóst er, að flugvélin hefur verið í rangri hæð á röngum stað án þess að flugmennirnir hafi gert sér grein fyrir því og kemur ekki ann- að fram af seguibandsspólum þeim sem geyma fjarskipti við flugvél- ina, en allt hafi veriö álitið eðlilegt. Þegar slysið varð, var flug stjórinn að hækka flugið, þar sem hlann var hættur við að lenda, en ekki vegna þess að hann hafi talið flugvélina í neinni hættu, að því er talið er. Ekki hefur enn verið hægt að taka skýrslu af aðstoðarflugmann- inum, Páli Stefánssyni, og verður það ekki gert fyrr en ifann hefur náð sér af kjálkabroti, sem hann fékk. — Hins vegar verða flug- freyjurnar yfirheyrðar á næstu dög um og mun íslenzka loftferðaeftir- litið annast það fyrir hönd dönsku slysanefndarinnar. — VJ Kom í Ijós, að piltarnir á stolna bílnum höfðu aðfaranótt sunnud'ags ins brotizt inn á fjórum stöðum í grennd við Múlana. Pi'ltamir voru hafðir í haldi um helgina — annar á upptökuheimil- inu í Kópavogi og hinn í fanga- geymslunni — en grunur leikur á því, að þeir kunni aö hafa einhverja vitneskju um fyrri innbrot, sem framin hafa verið þarna í hverf- — GP Stærsta skip sem liingað hefur komið „Ocean Master" liggur / Straumsvikurhöfn Stærsta skip sem í íslenzka segjía upp á enskuna, en það höfn hefur komið, liggur nú viö merkir aö skipið beri 35.000 festar í Straumsvík. Skip þetta venjuleg tonn. heitir því virðulega nafni „Ocean Master" og ber 35.800 deadweight tonn eins og þeir Hingað kom skipiö með 18000 tonn af súráli til álverksmiðj- unnar og fer tómt héðan. Skipið kom hingaö frá Su'ður-Ameríku með viðkomu í Trinidad. Það er norskt að þjóðerni en siglir núna fyrir Alcoa skipafélagið. Það er Eimskipafélagið sem hef- ur umboð fyrir þlað 'hér á landi. Hjá álverksmiðjunni fengum við þær upplýsingar að með venjulegum gangi tæki um 4 sólarhringa að skipa 18000 tonn um af súráli upp, en nú heföi verkið tafizt um einn sólarhring, en þó vonazt til að skipið gæti farið út annaö kvöld. Engum vandkvæðum vlar bundið að koma skipinu að garðinum og mun það að líkindum komast út aftur í hvaöa veðri sem er. - GG < Stærsta skip, sem lagzt hefur aö bóiverki hér, í Straumsvík í morgun.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.