Vísir - 05.10.1970, Blaðsíða 10

Vísir - 05.10.1970, Blaðsíða 10
w V I S 1R . Mánudagur ». OKiuner Bótagreiðslur ALM ANN ATRY GGING ANN A í REYKJAVÍK Útborgun ellilífeyris í Reykjavík hefst að þessu sinni fimmtudaginn 8. október. TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS Tilkynning Með tilvísun til 11. gr. laga nr. 78 frá 10. ágúst 1970, sbr. lög nr 49 frá 16. marz 1951, er hér með skorað á þá, sem eiga ógreidd ið- gjöld í Lífeyrissjóð sjómanna, að gera nú þeg- ar skil á þeim til sjóðsins. Hafi ekki verið gerð skil á öllum vangoldnum iðgjöldum innan 30 daga frá birtingu þessar- ar tilkynningar mun verða óskað uppboðs- sölu á viðkomandi skipi (lögveði) til fulln- ustu skuldarinnar. Reykjavík, 22. september 1970 f. h. Lífeyrissjóðs sjómanna TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS I DAG | í KVÖLDI 1968 Ford Cortina 1600 S 1967 Skoda 1000 MB 1967 Skoda 1202 1966 Skoda 1000 MB 1966 Skoda Combi 1965 Chevy II Nova 1965 Skoda 1000 MB 1965 Skoda Combi 1965 Skoda Octavia 1965 Skoda 1202 1963 Skoda Octavia Simca Ariane árg. ’63 1956 Volvo P 445 1964 NSU Prinz mm Noröan kaldi eöa stinningskjaldi, skýjað og smá skúrir. Hiti um 3 stig. Bjarni Jenssen, flugstjóri Máva- hlíö 38, lézt 26. sept., 45 ára að aldri. Hann verður jarösunginn frá Dómkirkjunni kl. 1.30 á morgun. Rut Gíslína Gunnlaugsdóttir, íra bakka 14, lézt 28. sept., 42 ára að aldri. Hún verður iíarösungin frá Dómkirkjunni kl. 3 á morgun. SKEMMTISTAÐIR • Þórscafé. B.J. og Mjöll Hólm. Rööull. Hljómsveit Elvars Berg söngkona Annla Vilhjálms. Templarahöllin. Bingó í kvöld kl. 9. TILKYNNINGAS : BIFREIÐASKOGUN R-19501 — R-19650 Kveni'élag Laugarnessóknar — heldur fund mánudaginn 5. okt. kl. 8.30 í fundarsal kirkjunnar. Rætt verður um vetrarstarfið. Stjórnin. NSQ6AND1! COOKY GRENNIR B 82120 H rafvélaverkststfi s.melstetfs skeifan 5 Tökum aö okkur: H Viðgeröir $ rafkerfi dínamóum ob störturum. 0B Mótormælingar. 88 Mótorstillingar. ■ Rakaþéttum raf- kerfið Varahlutir á staðnum Eiginkona mín og móöir okkar SNÆRÚN HALLDÓRSDÓTTIR Grettisgötu 55 B lézt í Landspítalanum í gær, 4. október. Hallgrímur Halldórsson Sigrún Hallgrímsdóttir Valgerður Hallgrímsdóttir. Lagtækur miðaldra maður COOKY i hvert eldhús. Hreinn. eldhús. Auðveldar uppþvott. — COOKY fyrir þá, sem forðast fitu. óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Hefur meirapróf og einnig bíl til umráða. Tilboð merkt „Lag- tækur“ sendist augl. blaðsins fyrir miðvikudagskvöld. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 50., 52. og 54. tbl. Lögbirtingablaösins 1969 á eigminni Merkurgata 9, Hafnarfirði, þingl. eign Arnar Ingólfssonar, fer fram eftir kröfu Búnaðarbanka íslands og Brunabótafélags fslands á eigninni sjálfri fimmtudaginn 8/10 1970 kl. 2.15 e.h. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Þ.ÞORGRÍMSSON&CO PLAST S ALA - AFGREIÐSLA SUÐURLANDSBRAUT6 ðSi. Allar stærðir rafgeyma allar tegundir bifreiða, vinnuvéla og vélbáta. Notið aðeins það bezta. CHLORIDE- sunnai ^allorka _ CPARAPÍS & CJORÐ travell Land hins eilífa sumars. Paradís þeim, sem teita hvildar og skemmtunar. Mikil náttúrúfegurð, ótakmörkuð sót og hvítar baðstrendur. Stutt að fara til stórborga Spánar. itallu og Frakklands. Eigin skrifstofa Sunnu í Palma, með íslenzku starfsfólki. FERÐASKRIFSTOFAN SUNNA BANKASTRÆTI 7, SlMAR: 16400 12070 sunna

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.