Vísir - 05.10.1970, Blaðsíða 11

Vísir - 05.10.1970, Blaðsíða 11
WISIR . Mánudagur 5. október 1970. m FdAG I IKVÖLD 1 I DAG B j KVÖLD j I DAG -- - •»'■■'. w.i i—rwum c,. .■.,»■ *» t IMiWMMWiUBir ,»TT™' i". EECWIillMl UTVARP • Mánudagur 5. október 115.00 Miödegisútvarp. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. <17.00 Fréttir). 17.30 Sagan „Koma tímar, koma ráð“ eftir Huchet Bishop. Sig- urlaug Björnsdóttir islenzkaði. Inga Blandon endar lestur sögunnar (7). 18.00 Fréttir á ensku. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. . Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Um daginn og veginn. Júlíus Ólafsson skrifstofustjóri talar. 19.50 Mánudagslögin. 20.20 „Rína“, smásaga eftir Johannes Kristiansen. Eiríkur Sigurðsson Ies þýðingu sina. 20.45 Konsert fyrir tvö píanó eftir Stravinsky. Katia og Mari elle Labeque leika. 21.00 Búnaöarþáttur. Gisli Kristjánsson ritstjóri talar um kjamfóður, kraftfóður og fóð urbæti. 21.20 Forleikur að „Galdra-Lofti“ eftir Jón Leifs. Sinfóníuhljóm- sveit íslands leikur. 21.30 Otvarpssagan: „Vemdar- engill á yztu nöf“ eftir J. D. Salinger. Flosi Ólafsson les eigin þýðingu. (3). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Iþróttir. Jón Ásgeirsson segir frá. 22.30 Hljómplötusafnið í umsjá Gunnars Guðmundssonar. 23.30 Fríttir f, stuttu málL Dagskrárlok. SJONVARP • Mánudagur 5. október 20.00 Fréttir. \ 20.25 , Veður og auglýsingar. 20.30 Kristinn Hallsson syngur lög eftir Árna Thorsteinsson. Guðrún A. Kristinsdóttir ann- ast undirleik. 20.45 Lucy Ball. Lucy og lífvörðurinn. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.10 Síðasta Grænlandsferð Wegeners. Þýzk bíómynd um örlagaríkan leiðangur á Græn- landsjökul á árunum 1930—31 undir stjórn þýzka vísinda- mannsins og landkönnuðarins Alfreds Wegeners. — Þýðandi Óskár Ingimarsson. 22.40 Dagskrárlok. TILKYNNINGAR Mænusóttarbólusetnlng, fyrir fullorðna, fer fram í Heilsuvemd- arstöð Reykjavíkur, á mánudög- um frá kl. 17—18. Inngangur frá Barónsstíg, yfir brúna. Almennur fundur verður hjá Hagsmunasamtökum einstæðra foreldra mánudagskvöldið 5. okt. n.k. i Tjamarbúð. Þar mun Jódís Jónsdóttir, varaformaður H.E.F. ræða um skólaheimili hér og i Danmörku, en þar skoðaði hún slik heimili fyrir nokkru. Formað ur greinir frá starfi stjórnarinnar í sumar og væntanlegu vetrar- starfi. Félagsmál verða rædd al- mennt á fundinum og skipað í ýmsar nefndir, er starfi stjórn samtakarina til aðstoðar. Nefna má, aö unnið hefur verið að spjaldskrárgerð í sumar og verð- ur þvi haldið áfram. Sömuleiðis er að hefjast söfnun styrktarfé- laga og mikill áhugi er á að auka enn félagatölu samtakanna. BANKAR Búnaöarbankinn Austurstræti 5 opiö frá kl. 9.30—17. Iðnaðarbankinn Lækjargötu 12 opið kl. 9.30-12 og 13-16. Landsbankinn Austurstræti 11 opið kl. 9.30—15. Samvinnubankinn Bankastræti 7 opið kl. 9.30-12.30 - 13.30—16 og 17.30—19.30 (innlánsdeildir). Seðlabankinn: Afgreiðsla í Hafnarstræti 10 opin virka daga kl. 9.30—12 og 13—15.30. Útvegsbankinn Austurstræti 19 opið kl. 9.30—12.30 og 13—16. Sparisjóður Alþýðu Skólavörðu stíg 16 opið kl. 9—12 og 1—4, föstudaga kl. 9—12, 1—4 og 5—7 Sparisjóður Reykjavíkur og ná- grennis, Skólavörðustíg 11 opið kl. 9.30 — 12 og 3.30—6, laugar- daga kl. 9.30-12. Sparisjóðurinn Pundið, Klappar stíg 27 opið kl. 10—12 og 1.30— 3.30, laugardaga kl. 10—12. BELLA Þetta er nú ekki einmitt stærðin eöa liturinn sem ég hafði hugsað mér... en kannski ég máti hann verðsins vegna. I franska Sþítalanmn eru fjórar sjúkrastofur eingöngu ætlaðar sængurkonum, sem ekki hafa hentug húsakynni heima fyrir. Lengi hefur verið brýn þörf á fæöingarstofnun hér í bæ og bæt ir þessi ráðstöfun úr í svip. Að- sókn hefur verið mikil að þessari deild spítalans, það sem af er. Vísir 5. okt. 1920. GENGÍO • 1 Bandar.doll 87.90 88.10 1 Sterl.pund 209.65 210.15 1 Kanadadoll 86.35 86.55 100 D. kr 1.171.80 1.174.46 100 N. kr 1.230.60 1.233.40 100 S. kr 1.697.74 1.701.60 100 F. mörk 2.109.42 2.114.20 100 Fr. frank. 1.592.90 1.596.50 100 Belg. frank. 177.10 177.50 100 Sv frank. 2.044.90 2.049.56 100 Gyllini 2.442.10 2.447.60 100 V-þ m. 2.421.10 2.426.50 100 Lírur 14.06 14.10 100 Austurr. s. 340.57 341.35 100 Escudos 307.00 307.70 100 Pesetar 126.27 126.55 Gæði í gólfteppi Varía húsgögn. GÓLFTEPPAGERÐIN HF. Suðurlandsbrauf 32 . Sími 84570. BILASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 HJOLASTILLINGAR MOTORSTILLINGAR LJÖSASTILLINGAR Látið stilla í tíma. Fljót og örugg 'þjónusta. I 13-10 0 TONABIO Islenzkui texti Wy- Sjö hetjur með byssur Hörkuspennandi og mjög vel gerð. ný amerisk mynd l lit- um og Panavision. Þetta er þriöja myndin er fjallar um hetjurnar sjö og ævintýri þeirra. George Kennedy Jemes Wlthmore Sýnd kl. 5, 7 og 9.10. Bönnuð innan 16 ára. K0PAV0GSBI0 Nevada Smith Víðfræg hörkuspennandi ame rísk stórmynd I litum meö Steve McQueen i aðalhlutverki íslenzkur texti. — Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuð bömum innan 16 ára. rmrrorrii! Gratararmr Afar spennandi, hrollvekjandi og bráðskemmtileg bandarísk Cinemascope litmynd, meö hin um vinsælu úrvalsleikurum Vincent Price, Boris Karloff, Peter Lorre. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7. 9 og 11. NYJA BIÓ Gleðidagar með Gög og Gokke Hláturinn lengir lífiö. Þessi bráðsnjalla og fjölbreytta skop myndasyrpa mun veita öllum áhorfendum hressilegan hlátur. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl 5 og 9 'jfrvl C Boðorð bótanna Hörkuspennandi, ný, Itölsk— ensk litmynd með dönskum texta. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð bömum. Kristnl'' ■'ld undir Jökli Sýning miðvikudag kl. 20.30 Það er kominn gestur Sýning fimmtudag kl. 20.30 Aðgöngumiðasalan 1 íðnó et opin frá kl. 14. Simi 13191. Mánudagsmyndin. Vetrarbiaufin (La Voie Lacteé) Víðfræg frönsk mynd gerð af hinum heimsfræga leikstjóra Luis Bunuel. Sýnd kl. 5, 7 og 9. WIiÍLÍiJ Skassid tamið Sýnd kl. 9 Allra síðasta sinn, To sir wifh love hin vinsæla ameriska úrvals kvikmynd með Sidney Poitier. Sýnd kl 5 og 7. Allra síðasta sinn. EEBjQiaaííail Þrjár ástarnætur Bráðskemmtileg, ný, ítölsk kvikmynd í litum og Cinema Scope Aðalhlutverk: Cather- ine Spaak-'i'Renato Salvatori. Sýnd kl. '5l.,|bg 9. BjH tísís.> ÞJÓÐLEÍkHÚSlÐ Eftirlitsmaðurinn Sýning fimmtudag kl. 20 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Simi 11200. HeiSsuvernd Námskeið í tauga- og vöðva- slökun, öndunar og léttum þjálfunaræfingum fyrir kon- ur og karla hefjast föstudag 9. október. — Sími 12240. Vignir Andrésson. ÞJONUSTA SMURSTÖÐIN ER OPIN ALLA DAGA KL. 8—18 Lanoar^^'t'’ *rf 8—12 f.h. Laugavegi 172 • Simi 21240.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.