Vísir - 06.10.1970, Blaðsíða 1

Vísir - 06.10.1970, Blaðsíða 1
árg. — Þriðjudagur 6. október 1970. — 227. tbl. MEXÍKANSKUR BALLETT HEIM- SÆKIR ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ NÆST — nokkur halli á heimsókn skozku óperunnar „Þaö kostaði 4000 pund að fá Skozku óperuna hingað til lands," sagði þjöðleikhússtjóri, Guðiaugur Rósinkranz Vísi í morgun. „Og því miður var að- sókn heldur dræm á 2 fyrstu Atvinnuleysi minnkar imi þríiþng — og er nú abeins Vz af þv'i, sem var fyrir ári Atvinnuleysingjum fækk- aði í septembermánuði um 129 á landinu, eða nærri einn þriðja. Atvinnulausir eru nú 290, en voru 419 1. september. — Atvinnulaus ir á sama tíma í fyrra voru 863. Talan nú er því aðeins V* af atvinnuleysinu fyrir einu ári. Engin síld út af Austf jörðum í haust Segir Finn Devold, sildarfræðingur Norðmanna Norsk veiðiskip hafa orðið vör við stórsfld á Bjarnarcyjamiðum að undanförnu og fékk togari þar síð ast góða síld 74 gr. norðlægrar br. og 17 gráðum austur lengdar á dögunum. Finn Devold tclur, að sú staðreynd að stórsfld fæst á þess- um slóðum f september þýði, að -síldin muni ekki flytja sig á sfn vanalegu vetrarmið austur af Is- landi í vetur. 1 fyrra var ekki vitað hvar sildin hélt sig yfir veturinn, en lu'xn var mánuði fyrr á ferðinni út af Norður-Noregi en venjan er. —VJ Atvinnuleysingjar í bæjum eru 203, en voru 269 fyrir mánuði. Þfer af er Reykjavík efst með 100 at- vinnulausa (108 1. september), Ak- Kona staðin að innbroti! Inobrotisþjáfuir var staðinn að verki inni í veitingahúsinu RÖðli f nott. Fólk varð vart við um- gang og heyrði gflamrið I gler- brotunum, þegar rúða var bcot in, og war lögreglunni gert við- vart. Komiu lögreglumenn að inn brotsmanninum inni í húsinu, og reyndist bann þá vera KONA. Konan var aivuð og færðu lög- reglumenn hana á brott. Inn- brot teljast varla lenguir til tíð- inda, einkum þessa síðustu dag- ana. Hins vegar er það miög flá- titt að lögreglan komi að kven manni við slíka iðju. —GP ureyri hefur 40 (56), Siglufjörður 21 (67), svo að þar er mikill bati. Þá eru í Hafnarfirði 26 atvinnu- I lausir (5 fyrir mánuði), og á Sauð- árkróki 8 (18). í öðrum bæjum er nær ekkert atvinnuleysi. 1 10 kfauptúnum með yfir 1000 íbúa eru 3 atvinnulausir samtals, en voru 9 fyrir mánuði. I 37 smærri kauptúnum er fjöldi at- vinnuleysingja 84, á móti 141 fyrir einum mánuði. Mest atvinnuleysi í kauptúnun- um er á Hofsósi, þar sem 33 eru atvinnulausir, en þar hefur þeim þó fækkíað um 9 í mánuðinum. Á Skagaströnd er 21 atvinnulaus, en voru 57 fyrir mánuði. Á Drangs- nesi er tala atvinnuleysingja 14 (18), og á Eyrarbakka eru nú 11 konur atvinnulausar, en þar var ekkert atvinnuleysi fyrir einum mánuði. Fróðir menn telja, að nú muni atvinnulausum fjölga næstu mán- uði með komu vetrar. — HH Fundu 620 flöskur af vodka í leynihólfi Nákvæm leit hefur staöið yfir f alla nótt og stóð enn f morgun, þegar blaöið fðr í prentun, um borð f m.s. Hofsjökli, sem ligg- ur nú í Reykjavíkurhöfn. Tollþjónar fundu í sikipinu í gær 620 fjösfcur af russnesfcu vodfca.' Tvéggja pela fflöskur. Hafði grunur toMvarða vaknað um að einhiver srnyglivarningur kynni að vera um borð, eftir að þeir höfðu fyrr 1 gær fundið 20 fJöskur af áftengi. Var þá gerð ýtarlegri leit, sem leiddi til þess að leynihólf fannst og í því 620 flöskur, sem tolilgæzJan lagði hald á. Var þá haldið áfram aillsherjar sauranállarleit um borð í skipinu í nótt og í morgun og er henni ekki enn lokið, en eftir síðustu fréttum að herma, hafði ekkert frekfer fuhd izt. Skipið, sem er I leigu hjá Eim- skipatfðlagi folands hf., kom til Reykjavfkur á sunnudaigsmorgun frá Rússlandi. — GP Fyrsta hausthretið — allir fjallvegir á Norðausturlandi ófærir — snjókoma i Abaldal i morgun — víðo grátt i byggb á Austurlandi ALLIR fjallvegir á Norðaust- urlandi eru ófærir eins og er. Þar er nú vonzkuveður, snjó- koma og rok og verður ekki reynt að ryðja vegi fyrr en veður lægir. í byggð er einn- ig vonzkuveður og víða orðið grátt. Á Austurlandi var bleytuhrfð og grátt allt uþp á Hérað í morgun, snjókoma f Aðaldal og slydda á nokkr- um öðrum stöðum á Nor" Iandi. Veghefill var sendur í morgun frá Akureyri til að ryðja Vaðlaheiðina þar sem hún er hæst. Hjá Veðurstofunni fengust þær upplýsingar I morgun, að kalt hefði verið um allt land í morgun. Á stöku stíað var stormasamt og rok með köflum t. d. mældust 10 vindstig f Vest mannaeyjum. Snjókoma var til fjalla norðan- og austanlands og sums staðar á láglendi. Kald- hst var á landinu í morgun á Hveravöllum, en þar mældist 3 stiga frost. Eins stigs frost var á Grímsstöðum, en á láglendi var hiti víðast hvar 1—4 stig. Veður var heldur fariö að lægja á Vesturlandi, en í gær var víða slydda og jafnvel snjókoma ð Vestfjörðum. 1 nótt var þar lítil sem engin úrkoma og fer veður þar batnandi. Spáð er, að norðanáttin gangi niður næsta sólarhring og létti þá til á Norðurlandi. Næsta sól- arhring er búizt við áframhald- andi úrkpmu á Austurlandi. Hjá vegamálaskrifstofunni fékk blaðið þær upplýsingar I morgun, aö snjóað hefði altt frá Austfjörðum vestur til Vhðla- heiðar. Fyrir austan sé nú hávaðarok og hríðarveður á stórum kafla allt frá Reyðar- firði um Eskifjörð og Seyðis- fjörð. Oddsskarð er ófært einnig Fjarðarheiði, Vopnafiarðbrheiði, Jökuldalsheiði og Vatnsskarð Dálítill snjór sé á norðurhluta Vestfjarða en þar sé nú jeppa- fært. - SB sýningar hópsins, þannig að þó uppselt hefði verið á 2 þær seinni, þá verður að líkindum einhver halli á heimsókninnL.en fullnaðaruppgjör liggur ekki fyrir." Þjóðlieikhússtjóri sagði að þessi heimsókn Skozku óperunnar væri númer tvö í röðinni af erlendum heimsóiknum tfl leikhússins sem ekki bar sig fjárhagslegb hin fyrri vtar árið 1954 þegar Finnska óperan kom hingað, „þá var tapið eitthvað milli 40 og 50 þúsund kr. En peningahliðin skiptir ekki höf uðmáli þegar um er að ræða góða list", sagði þjóðlerkhússtjori. Næsta erlenda heimsóknin hing- að til lands á vegum Þjóðleikhúsis- ins verður heirosóikn Mexíkanska bailettsins. Sá baltett er nú á sýn ingarferöa'lagi um Evrópu og var fyrirhugað að hann kæmi hingaö 20. október næst komandi, en því miður seinbar fio'kknum eitthvað, þar eð aðsókm hefur verið sivo mikil að sýningum hans í þeim lönd um siem hann hefur þegar farið um. „Sú heimsóikn veröur hagstæð fyrir okkur", sagði þjóðlleikhús- stjóri, „þeir koma hingað í og með vegna þess hve ísland er lítið og sérstætt land. Heimsóknin mun ekki kosta nema 2500 dollara". Mexn'kanski ballettinn telur um 50 manns, en því miður er ekki hæigt að segja ná.kvæmlega til um hvenær von er á hópnum, vegna fyrrgreindra ástæðna. — GG Þetta eru birgðirnar, sem fundust í Hofsjökli við leit tollgæzl- unnar. Skipað í dósents- stöður við Háskólann Menntamá.laráðuneytið hefur skipað eftirtalda menn í dósent- stöður við verkfræði- og raunvís- indadeild Háskóla Isilands frá 1. sept. s.l. að telja: Dr. Agnar Ing- ólfsson dósent I dýrafræöi, Guð- mund Þorláksson, cand. mag. dósent ! landaifærði, Sigurkarl Stefánsson yfirkennara dósent i stærðfræði, Þorstein Þorsteinsson mag. scient dðsent f lffefnafræöi og Orn Helgason mag. scient. dosent í eðldsfræði. Þá hefur Menntamiálaráöuneytið sett dc. Alan Boucher lektor í erisku í heimspekideild Háskólans um eins árs skeið frá lö. sept. og jafnframt Bjarna Bjamason fil. cand. iektor í forspjaWsvísindiim í heimspekideiild um eins árs sfceið frá 15. september að telja. — SB

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.