Vísir


Vísir - 06.10.1970, Qupperneq 1

Vísir - 06.10.1970, Qupperneq 1
MEXÍKANSKUR BALLETT HEIM- SÆKIR ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ NÆST 60. árg. — Þriðjudagur 6. október 1970. — 227. tbl. — nokkur halli á heimsókn skozku óperunnar „Það kostaði 4000 pund að fá Skozku óperuna hingað til lands,“ sagði þjóðleikhússtjóri, Guðlaugur Rósinkranz Vísi í morgun. „Og því miður var að- sókn heldur dræm á 2 fyrstu Atvinnuleysi minnkar um þriðjung — og er nú aðeins Vs af jbv/, sem var fyrir ári Atvinnuleysingjum fækk- aði í septembermánuði um 129 á landinu, eða nærri einn þriðja. Atvinnulausir eru nú 290, en voru 419 1. september. — Atvinnulaus ir á sama tíma í fyrra voru 863. Talan nú er því aðeins Vz af atvinnuleysinu fyrir einu ári. Engin síld út af Austf jörðum í haust Segir Finn Devold, sildarfræðingur Norðmanna Norsk veiðiskip hafa orðið vör við stórsfld á Bjamareyjamiðum að undanfömu og fékk togari þar síð ast góSa sfld 74 gr. norðlægrar br. og 17 gráðum austur Iengdar á dögunum. Finn Devold telur, að sú staðreynd að stónsfld fæst á þess- um slóðum í september þýði, að síldin muni ekki flytja sig á sín vanalegu vetrarmið austur af ís- landi f vetur. í fyrra var ekki vitað hvar sfldin hélt sig yfir veturinn, en hún var mánuði fyrr á ferðinni út af Norður-Noregi en venjan er. —VJ Atvinnuleysingjar i bæjum eru 203, en voru 269 fyrir mánuöi. Þhr af er Reykjavík efst með 100 at- vinnulausa (108 1. september), Ak- Kona staðin að innbroti! Innbrotsþjófur var staðinn að verki inni í veitingahúsinu Röðli í nótt. Fólk varð vant við um- gang og heyrði gilamrið í gler- brotunum, J>egar rúða var brot in, og vair lögreglunni gert við- vart. Komu lögreglumenn að inn brotsmanninum inni í húsinu, og reyndist hann þá vera KONA. Konan var ölvuð og færðu lög- reglumenn hana á brott. Inn- brot teljast varla lengur til tíð- inda, einkuim þessa síðustu dag- ana. Hins vegar er það mjög fá- bftt að lögreglan komi að kven manni viö slíka iðju. —GP Fundu 620 flöskur af vodka í leynihólfi Nákvæm leit hefur staðið yfir í alla nótt og stóð enn í morgun, þegar blaðið fór í prentun, um borð f m.s. Hofsjökli, sem iigg- ur nú í Reykjavíkurhöfn. Tollþjónar fundu í sikipinu í gær 620 fjöskur af rússnesku vodka. Tvéggja pela Blöskur. Hatfði grunur •' toMvarða vaknað um að einhver smy’glvamingur kynni að vera um borð, etftir að þeir höfðu fyrr í gær fúndið 20 fllöskur af áfengi. Var þá gerð ýtarlegri leit, sem leiddi til þess að leynihóltf fannst og f þvtf 620 flöskur sem tollgæzian lagði hald á. Var þá haldið átfram allsherjar Fyrsta hausthretið — allir fjallvegir á Norðausturlandi ófærir — snjókoma i Aðaldal i morgun — viða grátt i byggð á Austurlandi ALLIR fjallvegir á Norðaust- urlandi eru ófærir eins og er. Þar er nú vonzkuveður, snjó- koma og rok og verður ekki reynt að ryðja vegi fyrr en veður lægir. I byggð er einn- ig vonzkuveður og víða orðið grátt. Á Austurlandi var bleytuhríð og grátt allt upp á Hérað í morgun, snjókoma f Aðaldal og slydda á nokkr- um öðrum stöðum á Nor ' landi. Veghefill var sendur í morgun frá Akureyri til að ryðja Vaðlaheiðina þar sem hún er hæst. Hjá Veðurstofunni fengust þær upplýsingar f morgun, að kalt hefði verið um allt land í morgun. Á stöku stfað var stormasamt og rok með köflum t. d. mældust 10 vindstig í Vest mannaeyjum. Snjókoma var til fjalla norðan- og austanlands og sums staðar á láglendi. Kald- hst var á landinu í morgun á Hveravöllum, en þar mældist 3 stiga frost. Eins stigs frost var á Grímsstöðum, en á láglendi var hiti viðast hvar 1—4 stig. Veður var heidur farið að lægja á Vesturlandi, en í gær var víða slydcfe og jafnvel snjókoma á Vestfjörðum. I nótt var þar lftil sem engin úrkoma og fer veður þar batnandi. Spáð er, að norðanáttin gangi niður næsta sólarhring og létti þá til á Norðurlandi. Næsta sól- arhring er búizt við áframhald- andi úrkomu á Austurlandi. Hjá vegamálaskrifstofunni fékk blaðið þær upplýsingar I morgun, að snjóað hefði allt frá Austfjörðum vestur til Vhðla- heiðar. Fyrir austbn sé nú hávaðarok og hríðarveður á stórum kafla allt frá Reyðar- firði um Eskifjörö og Seyðis- fjörð. Oddsskarð er ófært einnig Fjarðarheiði, Vopnafiarðfarheiði, Jökuldalsheiði og Vatnsskarð Dálítill snjór sé á norðurhluta Vestfjarða en þar sé nú jeppa- fært. — SB ureyri hefur 40 (56), Siglufjörður 21 (67), svo að þar er mikill bati. I Þá eru í Hafnarfirði 26 atvinnu- | lausir (5 fyrir mánuði), og á Sauð- árkróki 8 (18). í öðrum bæjum er nær ekkert atvinnuleysi. 1 10 kiauptúnum með yfir 1000 íbúa eru 3 atvinnuiausir samtals, en voru 9 fyrir mánuði. I 37 smærri kauptúnum er fjöldi at- vinnuleysingja 84, á móti 141 fyrir einum mánuði. Mest atvinnuleysi í kauptúnun- um er á Hofsósi, þar sem 33 eru atvinnulausir, en þar hefur þeim þó fækkað um 9 í mánuðinum. Á Skagaströnd er 21 atvinnulaus, en voru 57 fyrir mánuöi. Á Drangs- nesi er tala atvinnuleysingja 14 (18), og á Eyrarbakka eru nú 11 konur atvinnulausbr, en þar var ekkert atvinnuleysi fyrir einum rnánuði. Fróðir menn telja, að nú muni atvinnulausum fjölga næstu mán- uði með komu vetrar. — HH sýningar hópsins, þannig að þó uppselt hefði verið á 2 þær seinni, þá verður að líkindum einhver halli á heimsókninni, en fullnaðaruppgjör liggur ekki fyrir.“ Pjóðlieikhússtjóri sagöi að þessi heimsókn Skozku óperunnar væri númer tvö í röðinni af erlendum heimsó'knum til leikhússins sem ekki bar sig fjárhagslegfa hin fyrri var árið 1954 þegar Finnska óperan kom hingað, ,,þá var tapið eitthvað milli 40 og 50 þúsund kr. En peningahliðin skiptir ekki höf uðmáli þegar um er aö ræða góða list“, sagði þjóðleikhússtjóri. Næsta erlenda heimsóknin hing- að til lands á vegum Þjóðleikhúsis- ins verður heimsókn Mexíkanska ballettisins. Sá balilett er nú á sýn ingarferöálagi itm Evrópu og var fyrirhugað að hann kæmi hingað 20. október naest komandi, en því miður seinkar flokknum eittbvað, þar eð aðsókn hefur verið svo mi'kil að sýningum hans í þeim lönd um sem hann hefur þegar farið um. „Sú heimsðkn verður hagstæð fyrir okkur“, sagði þjóöl'eikhús- stjóri, „þeir koma hingað í og með vegna þess hve ísland er lítið og sérstætt land. Heimsóknin mun ekki kosta nema 2500 dollara". Mexf’kanski baMiettinn telur um 50 manns. en því miður er ekki hæigt að segja nákvæmilega til um hvenær von er á hópnum, vegna fyrrgreindra ástæðna. —GG saumnálarleit um borð í sikipinu f nótt og í morgun og er henni ekki enn ltíkið, en etftir síðustu fréttum að herma, hafði ekkert frekiar fund izt. Skipið, sem er f leigu hjá Eim- skipatfðlagi íslands hf., kom ti'l Reykjavfkur á sunnudagsmorgun frá Rússtfandi. — GP Þetta eru birgðimar, sem fundust í Hofsjökli við leit tollgæzl- unnar. Skipað í dósents- stöður við Háskólann Menntamálaráðuneytið hefur skipað eftirtalda menn í dósent- stöður við verkfræði- og raunvís- indadeild Háskóla íslands frá 1. sept. s.l. að telja: Dr. Agnar Ing- ólfsson dósent í dýrafræði, Guð- mund Þoriáksson, cand. mag. d<>sent í landafærði, Sigurkarl Stetfánsson yfirkennara dósent í stærðfræði, Þorstein Þorsteinsson mae. scient dósent í láifefnafræöi oig Örn Helgason mag. scient. dósent í eðlisfræði. Þá hefur Menntamálaráðuneytið sett dr. Ailan Boucher lektor 1 ensiku i heimspekideild Háskólans um eins árs skeið frá 15. sept. og jafnframt Bjarna Bjamason fil. cand. leiktor í forspjallsvísindum í heimspekideild um eins árs skeið frá 15. september að telja. — SB

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.