Vísir - 06.10.1970, Page 5

Vísir - 06.10.1970, Page 5
Wf!SiR . Þriöjudagur 6. októoer 'i. 3 Þeir eru meistarar —en hvað svo? BREIÐABLIK í Kópavogi kom heim í fyrradag með fyrstu meiriháttar verðlaun fyrir knatt- spymu, — 2. deildarbikarinn, sem Albert Guðmundsson færði liðinu ásamt ámaðaróskum og hvatningu um að duga vel í bar- áttunni í 1. deild næsta ár. En hvað foíður Breiðabliks? Liö- ið bar böfuö og herðar yfir önn-ur liö í 2. deild og virðist ætila að kom ast vel áfram í bikarkeppninni, en þar vann Bðiö Selfoss 3:1 á laug- ardaginn var. >að er greinilegt að taLsvert djúp er staðfest milli liðanna í 1. og 2. deild. Liðin, sem upp koma hverju sinni, virðast eiga erfitt uppdrátt- ar og falla gjarnan beina leið niö- ur eftir sumarlanga dvöl í deildinni. í Kópavogi eru' engar aðstæður fyrir 1. deildarknattspyrnu, enginn grasvöllur meö áhorfendaaðstöðu, æfingaskilyrði liðsins léleg, — en áhuginn ódrepandi. Þaö má benda hinum ungu Kópavogsmönnum á að óþarft er að láta hugfallast. Hug takið „aðstaða' virðist vart annað en einhvers konar alfsökun fyrir getuleysi og leti. Félög með að- stöðu virðast nefnilega ekkert betri en önnur lið. Bezta knattspymufé- lið landsins, llíiklega fvrr og síðar, Akranes, var ekki mótað á milljön króna grasveMi, heldur í fjörunni við Langasand á Akranesi. Það eru marg'ar leiðir til þess að ná árangri, hvort heldur það er 1 knattspyrnu, eða öðrum íþrótta- greinum, — og án efa mun Reynir Karlsson, eða hver svo sem heldur áfram þjálfun liðsins, reyna sitt bezta í því efni. —JBP r_ IR-ingar kvnrta undan snmkeppni við sjónvnrp Að „vert'ið" lokirmi: Þeir yngstu heiðraðir • Það er góður vani að doka við að „vertíð“ lokinni og horfa dálítið aftur um farinn veg. Þetta gera þeir í Gróttu, hinu unga íþróttafélagi á Sel- gert, er vaninn að heiðra þá félaga í yngstu flokkunum, sem skaraö hafa fram úr. I>eir Stefán Ágústsson, for- maður Gróttu og Garðar Guð- spyrnustarfið í félaginu, tjáði blaðamanni í gær að hér væri farið eftir ástundun, framlför- um, árangri í keppni, — og hegð un. Einn maður væri valirm úr hverjum flokki og fengi verð- launapening að launum. Að þessu sinni voru þessir drengir valdir: Kristján Hall- dórsson úr 5. fiokki, Axel Friðr iksson úr 4. floklki og Magnús Ha'llldórsson úr 3. flokki. , „Við lítum björtum augum á framtíðina“, sögöu þeir Gróttu- menn, þegar við ræddum við þá, en þeir eru í „handarjaöri KR“ eins og Þróttur forðum, en engu að síður virðast þeir hafa látið það takast að reisa sér borgar„múra” við Vegamót, þar sem hreppamörkin eru milli Sel tjarnarnesshrepps og Reykjavfk ur. Liðum þeirra vegnar æ bet ur með hverju sumrinu og í sum ■ ar vanp 4..:fk>kkur UMSK-hik arinn og er það annar bikarinn, sem yngstu flokkarnir færa heim með sér. —JBP Magnús, Axel og Kristján í Gróttu, þeir voru heiðraðir af félaginu. GLUGGATJALDABRAUTIR úrval viöarlita. Gardínustengur og allt tilheyrandi. Fornverzlun og gardínubrautir Laugavegi 133 — Sími 20745. Iðnadarsaumavélar Óskum eftir aö kaupa iönaðarsaumavélar. Tilb. ásamt uppl. um tegund og ástand sendist augl. blaðsins fyrir 6. okt. merkt „Saumavélar — 9686“. ír-ingar hafa látið í ljós von- brigði sin með að sjónvarpið hélt sinu striki á laugárdaginn var með ensku knattspyrnuna, einn vin sælasta þátt sjónvarpsins, þrátt fyrir að álitið sé að samkomulag eigi að ve'ra um þetta atriði. Árangurinn varð sá á laugardag- inn að aðeins innan við 500 manns komu til að siá íslenzku meistar- ana leika sér að þeim sænsku. Var sá leikur þó sannarlega þess virði að horfa á hann. Eðlilegt hefði ver- ið að 1000 til 1200 áhorfendur hefðu séð leikinn, en líklega hafa rnargir beðið heima eftir ensku knatitspyrnunni heim-a í stofum sín- um. Hins vegar hefur ÍR orðiö tals- vert á í messunni varöandi tíma- setninguna, því aukaieikurinnn hófst kl. 16, í stað þess að léta þann leik hefjast stundu fyrr, en aðalieikinn kl. 16. Það hefði strax lagað dæmið fyrir ÍR. Talsvert tap mun verða á heim- sókn Drott hingað af þessum sök- um, því aðeins síðasti leikurinn, leikurinn við landsliðiö, var vel sóttur. Hefði hann ugglaust orðið mun ver söttur hefðu menn feng- ið fregnir af þvi fyrir fram að FH- menn voru settir úr leik af lands- liðsnefnd, en um það fengu áhorf endur fvrst að vita, þegar þeir sáu liðið birtast á vellinum, og ástæð- una ekki fyrr en í frétitum daginn eftir. Guðmundur Jónsson fyrirliði með bikarinn, sem Albert Guð- mundsson færði honum. Listdnnsskóli Þjodleikhussins Unnt verður að bæta nemendum (þó ekki yngri en 9 ára) í flokka á tímabilinu kl. 4 til 5 síðdegis (ekki laugardaga) ennfremur nokkr- um eldri í flokka kl. 5 til 6 (ekki laugardaga). Inntökupróf í þessa flokka verða næstkom- andi miðvikudag 7. okt. kl. 4 til 6 síðdegis í sal skólans. Listdansskóli Þjóðleikhússins. MEÐEIGANDI Meðeigandi óskast að litlu iðnfyrirtæki. — Heppilegt fyrir vaktavinnumann. Aðilar sendi nöfn sín og síma á afgr. Vísis merkt: „Aukavinna 9694“. Afgreiöslustúlka óskast í kjötbúð, helzt vön. Tilboð sendist augld. blaðsins fyrir 10. október merkt: „150“. RÖSK OG ÁBYGGI- LEG STÚLKA óskast í verzlun í Kópavogi (vesturbæ) hálf- an eða allan daginn. Upplýsingar í síma 40439 frá kl. 6—8 í dag og miðvikudag.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.