Vísir - 06.10.1970, Blaðsíða 7

Vísir - 06.10.1970, Blaðsíða 7
VÍSIR . Þriðjudagur 6. október 1970. 7 cTVIenningarináí Gunnar Björnsson skrifar um skozku óperuna; Ágæt veizla Skozka óperan: The Turn of the Screw. T-jótt ung sé að áram, hefur skozka óperan náö langt í list sinni. Hún hefur á að skipa ágætum söngvurum og hljóð- færaleikuram og samband leik- sviðs og hljómsveitargryfju er prýðilegt. Leikmyndir eru vland aðar. Sjaldnar en skyldi eigum við kost á aö hiýöa fiutningi góðrar óperu hér á landi. Það er því mikiö gleöiefni að fá svo ágæta heimsókn sem skozka óperan er. Á föstudagskvöldið var fluttu gestir óperu Benjamins Britt- ens ,,1'he Tum of the Screw“. Hún er í tveimur þáttum við texta eftir Myfanwy Piper og var framflutt í Feneyjum, 14. september 1954. Verk þetta heldur áheyrand- anum föngnum frá fyrsta tóni til hins síöasta. Þó er sögu- þræði svo varið, að menn botna því minna í honum sem lengra líður á verkið. Undirritaöur hét sjsálfum sér þvi að gá f upp- sláttarbók til að verða einhverju nær um söguna. Dragist það úr hömlu má hugga sig við, að svo mæla sumir menn, að gott sé Stefán Edelstein skrifar um tónlist: * • • ur til fyrirmyndar Ckyldí einhver hafa kvartað . yfir því, að ekki sé nægi- legt framboð á tónlist I höfuð- borginni, þá hefur kvörtuninni verið sinnt. Undanííama daga hafa tónlistarunnendur ekki haft undan, fjórar sýningar skozku óperunnar, sinfóníutón- leikar, tónleikar Tönlistarfélags ins, kirkjutónleikar í Háteigs- kirkju og Musica NoVa tónleik- ar í Norræna húsinu, allt þetta á fjórum dögum. Hinar ágætu söngkonur Johanna Peters (alt) og Patricia Clark (sópran) sungu á vegum Tónlistarfélagsins sl. feugardag síðdegis, við undirleik ónefnds píanó- og semballeikara, en nafn hans var hvergi nefnt á efnissfciánni. Söngkonurnar höfðu áður sýnt Reykvíkingum, hvers þær eru megnugar, sem ungfrú Wordswortíh og Florence Pike í óperunni Albert Herríng eftir Benjamin Britten í Þjóðleikhús inu sl. fimmtudagskvöld. Báöar eru þær margreyndlar óperu-, Ijóða- og óratóríusöng- konur, og var flutningur þeirra á tvísöngsverkum eftir Monte- verdi, Purcell, Handel, Schu- mann, Mendelissohn og Brahms óblandin ánægja. Túlkunar- og tjáningarmáti var fullkomlega ag’aður, en frábærlega músík- alskt lifandi. Stílöryggið var ó- bilandi, hvort sem um Monte- verdi eða Schumann var að ræöa. Það var sérstaklega ánægju- legt að fá tækifæri til áð hlusta á jafnsjaldgæfa tónlist eins og Monteverdi og Purcell. Var hvort tveggja meistaralega vel af hendi leyst, svo og Tanti Strali eftir Hándel, sem var frá bær raddbandia-akrobatik fyrir utan það að vera músíkalskur viðburður. Hinn ágæti undinleikari leysti hlutverk sitt vel af hendi, bæði á sembalinn og flygilinn. Hefði verið gaman að því aö fá að vita hver hánn er og hvað hann heitir. Töniistarfélagið á margfalt lof skilið fyrir að gefa tónlistar unnendum tækifæri til að hlýða á þessar frábæru söngkonur. 'T'ónlistarfélagið er gömul og virðuleg stofnun, miðaö við aldur menning'arstofnana hér á landi. Félagið er það gamalt og gróið, að ástæða er til að setja spumingarmerki fyrir aftan ým is framkvæmdaatriði í sitarf- semi þe?s, ef viss stirðnunarein- kenni eiga ekki að setja svip á starfsemina. Fyrir nokkru var tekin upp sú nýjung aö hætta við tvenna tónleika sömu efnisskrár og sameina áskriftargesti á einum tónleikum. Enda kom i ljós, að þeir gerðu ekki meira en fylla sætin í húsinu. Sá leiðinlegi siður var löng- um ríkjandi að halda tðnleik- ana kl. 7 að kveldi. Nú eru þeir hins vegar eftir hádegi á feug ardögum, sem er iangt. frá því að vera góður tími heldur. Fjöl- margir tóniistarmenn, sem stunda jafnframt kenn-slu, era t.d. viðbundnir á þessiwn tima. Hefði Tónlistarféiagið efcki ráð á því að haldá tónleika sína á kvöidin, jafnvel þótt það myndi kosta eitthvað meiri húsaleigu? Ég er viss um að flestir myndu fagna því, og ekki er ioku fyrir það skotið, að aðsókn myndi aukast töluvert við þessá breytingu. Einnig væri ekki úr vegi að Ieggja svolítið meiri alúð við efnisskrána. Reyndar er það virðingarverð nýjung, að í þetta sinn voru upplýsingar um lista- fóíkið á eifnissfcránni. En í stað inn fyrir að auglýsa Bösendorf- errflygfe, væri nær að láta ein- hverjar rpplýsingar fylgja um þau verk, sem fíutt er«. Tón- leikagesth hefðt: Kklega haft gagn aí bvi að fræðast eilítið urn Monteverdi. Sinfóníuhljóm sveit feíands framfylgir þessari sjáífsögðu regln í tónleikaskrá sinni. Því efcki TónHstferfélag- ið? Prógram serð er ’ást sem lærist. Maður verður bara að byrja- að láta listaverk tala útskýring árlaust. Mörgum er vorkunnarlaust að skilja textann, því aö hann er á ensku. En eins og oft vill verða í söng, missir maður ein lægt af orði og orði. Þar við bætist, að syngi tveir, þrír eða jafnvel fjórir söngvarar samtim- is, þá kemur heldur betur til teits og siggu að fylgjast meö, ég tala nú ekki um þegar engrr tveir syngja sömu orðin. Mér finnst óperuhöfundar ættu að taka nótis af þessu og dylja ekki textann 'að óþörfu fyrir fólkinu í salnum. Tónlist Brittens er saman- skrifuð af gríðarlegri list. Nú hefur viljað loöa við sú skoötm, að tónlistin sé þvi verri sem hún er yngri. Sjálfur var ég al- veg hissa á fegurö þessarar tðn listar og fer bráðurn fað hallast að því, að þaö sé enginn gaBi á tónskáldum, að þau séu á lífi. Eins og fyrr er skrifað, geröu flytjendur ágætlega vél. Ég get ekki stillt mig um að minnast sérstaklega á Gregory Dempsey svo silkimjúkan tenór er sjaM- gæft 'að heyra. Ég þafcka skozkiu óperarmi og Þjóðleikhúsinu fyrir þessa ágætu veizlu og leyfí mér ao láta í ljósi þá ósk, að heim- sóknir á borð við þessa mæfcfcw verða fleiri. COOKY GRENNIR Cooky-ú5un i kökuformin og á pönnuna. Cooky kemur í veg fyrir o5 kokon festiít i forminu eSa moturinn á pönnunni. Hreint iurfaefní COOKY í hvert eldhós. Hreinni eldhús. Auðveldar uppþvott. — COOKY fyrir þð, sem forðast fitu. JÖN L0FTSS0N h/f hringbráut 121 símí iosoo Sendisveinar óskast hálfan dagiim (öEtir hádegi). VISIR wmmmmmmmmm^^rnmmmmmqmm Awglýsingadeðd, f

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.