Vísir - 06.10.1970, Blaðsíða 10

Vísir - 06.10.1970, Blaðsíða 10
w V í SI R . Þrtójudagur 6. október 1070. HREINGERNINGAR Gerum hreinar íbúöir, einnig gluggaþvottur. Bætupi og málum húsþök. Vanir menn. Uppl. i síma 42394._______________ Þurrhreinsun. Gólfteppaviögerðir. ( Þurrhreinsum gólfteppj og húsgögn nýjustu vélar. Gólfteppaviðgerðir og breytingaí. — Trygging gegn skemmdum. Fegrun hf. — Simi 35851 og Axmjnster. Sími 26280 Hreingerningavinna. — Vanir menn. Gerum hreinar íbúðir, stiga ganga, stofnanir. — Menn meö margra ára reynslu. Svavar, sími 82436. Hreingemingar — handhreingern ingar. Vinnum hvað sem er, hvar sem er og hvenær sem er Sími 19017. Hólmbræður. Hreingerningar. Einnig handhrein gerningar á gólfteppum og hús- gögnum. Ödýr og góð þjónusta. - Margra ára reynsla. Sími 25663. j ! KVÖLD j I DAG B í KVDLpI Guðrún Jóhannesdóttir, frá« Brautarholti, Grundargerði 4, léztj 29. sept., 78 ára aö aldri. Hún verð J ur jarðsungin frá Dómkirkjunni • kl. 1.30 á morgun. J • Magnús Brynjólfsson, Miðtúni 44 J lézt 30. sept., 90 ára aö aldri. ® Hann veröur jarðsunginn frá kirkju* Óháða s'afnaðarins kl. 3 á morgun. J KENNSLA Nýjungar j teppahreinsun. þurr- hreinsum gC'lfteppi, reynsia fyrir að teppin hlærpj ekki eða liti fri sér. Ema og Þorsteinn. sima 2088r Kenni þýzku. Talmáíl, þýðingar. J i Kenni byrjendum rússnesku, latínu * I o» grisku. Olfur Friðriksson, Kaula l i götu 4, kjalilari, efltir M. 19. Hreingemingar. Gerum hrein.r- íbúðir stigaganga, sali og stofnan ir. Höfum ábreiður á teppi og hús- gögn. Tökum einnig hreingerning- ar utan borgarinnar. Gerum föst tilboð ef óskað er. Þorsteinn, simi 26097. ÞRIF. — Hreingemingar, vél- hreingemingar og gólfteppahreins un. Vanir menn og vönduð vinna. ÞRIF. Símar 82635 og 33049. — Haukur og Bjami. | Kennsla. Enska, danska. Áherzlau á talmál og skrift. Aöstoöa einnigj skólafólk. Kristín Óladóttir. Sími® 14263. J • ----- — a Tungumál. — Hraðritun. KenniJ ensku; frönsku, norsku, spænsku,® sænsku, þýzku. Talmál, þýðingar.J verzlunarbréf Bý skóiafólk undir * próf og bý undir dvöi erlendise (skyndinámskeið). Hraðritun á 7J málum, auðskilið kerfi. — ArnórJ Hinriksson, sími 20338. • Orðsending tfl síldarsaltenda frá S'ddarútvegsnefnd Að gefnu tilefni vill Síldarútvegsnefnd ítreká, að söltun síldar er ekki heimil a þeim söltun- arstöðvum sem ekki fullnægja þeim lág- markskröfum um útbúnað og hreinlæti, sem nefndin hefir sett sem skilyrði fyrir söltunar- leyfum. Síldarútvegsnefnd. Nýuppgerð Chevroletvél tii sýnis og sohi á verkstæði Egiis Viihjálmssonar Árgerð 1955—1959. Verð kr. 18.000.—. Greiðsla eftir samkomu- lagi. HF HAMAR Sími 22123. Eigendur léttra bifhjóla Endurskráning léttra bifhjóla í Hafnarfirði og Gull- bringu- og Kjósarsýslu fer fram mánudaginn 5. októ- ber til fimmtudagsins 8. október hjá Bifreiðaeftirliti ríkisins, Suðurgötu 8, Hafnarfirði. Eigendum léttra bifhjóla skal bent á, að vanræki þeir að færa hjólin tii skráningar og skoðunar, verða þeirHátnir sæta ábyrgð að lögum og bifhjóiin tekin úr umferð strax og tð þeirra næst. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði. Sýslumaðurinn i Gullbringu- og Kjósarsýslu. TILKYNNINGAR BELLA — Og þarna geymi ég öll bréf frá mönnum sem ég held aö séu eitthvað skrítnir í koliinum. vcÐRIÐ DAL Norfiían kaldi fyrst síðar gola eða hægviðri, léttskýjað. Hiti 3 — 5 stig í dag, frost 1—3 stig í nótt. SKEMMTES1ASIR • Þórscafé. B. J. og Mjöll Hólm. Röðull. Hljómsveit Elvars Berg söngkona Anna. Vitlijálms. Lindarbær. Féiagsvist ; kvöld. Félagsstarf eldri borgara í Tónabæ. Á morgun verður opið hús frá 1.30—5.30 e.h. Auk venju legra (fagskrárliða verður kvik- myndasýning. 67 ára borgarar og eldri velkomnir. Kvenfélag Garðahrepps. Fund- ur í Ghrðaholti í kvöld kl. 20.30. Kvenfélag Fríkirkjusafnaðar- ins. Fundur í kvöld kl. 8.30 í Iðnó uppi. KFUM aðaldeiid. Fundur i kvöld kl. 8.30. Ástráður Sigur- steindórsson talar. Fíladelfía. Almennur Biblíulest- ur í kvöld kl. 8.30. Einar J. Gísla- son talar. Kvenfélagskonur í Keflavik. — Fundur í Tjamarlundi kl. 9 i kvöld. Jón Oddgeir Jónsson talar og sýnir fræðslumyndir frá Krabbameinsfélagi íslands. Bræðrafélag Langholtssafnaðar. Fundur i kvöld kl. 20.30. Dómkirkjan. — Kirkjunefnd kvenna Dómkirkjunnar heldur fund í kirkjunni fimmtudaginn 8. október kl. 3. Mætið allar. Munið frímerkjasöfnun Geð- verndar. Pósthólf 1308 Reykja- vík. Yfirlýsing Hr. ritstjóri. Vegna fréttar í blaði yðar þann 1. október, þar sem haft er eftir mér, að „Klúbburinn“ sé gjald- þrota, þá vil ég biðja yöur um að leiðrétta frásögn þessa, þar sem slíkt er ekki eftir mér haft, enda er mér ailsendis ókunnugt um fjár- mál klúbbsins. Sigurbjöm Eiríksson. UTVARP • Þriðjudagur 6. október 15.00 Miðdiegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Nútímatónlist. 16.15 Veðurfregmir. Létt lög. (17.00 Fréttir). 17.30 Sagan „Adda Lena“ eftir Hars Rustböie. Þýðandinn, Lilja Kristjánsdóttir, byrjar lestur sögunnar, 18.00 Fréttir á ensku. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöidsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Fiðlulög eftir Kreisler. Mischa Elman leikur. Joseph Seiger við píanóið. 19.45 Lundúnapistill. Páll Heiðar Jðnsson ftytur. 20.00 Lög unga fólksins. Geröur Guðmundsdóttir Bjark lind kynnir. 20.50 íþróttaírf. Öm Eiðsson segrr frá afreks- mönnum. 21.10 Samleikur i útvarpssal. Sigurður SnorrJason og Þorkell Sigurbjörnsson leika saman á klarinettu og píanó. 21.35 Dásamlegt fræöi. Þorsteinn Guðjónsson les kviö ur úr „Divina comedia“ eftir Ðante í þýðingu Málfriðar Einarsdóttur. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Lifað og leikið“. Jón Aðils ies úr endurminning- um Eufemíu Waage (22). 22.35 Klassísk konsertína fyrir píanó og hljómsveit op. 3 eftir Dinu Lipatti. 22.50 Á hljóðbergi. „Kaupmlaður- inn í Feneyjum“, ieikrit eftir Wiliiam Shakespeare, siðairi hluti. 23.45 Fréttir í stuttu má!h. Dagskrárlok. BIFREIÐASKOÐUN R-19651 — R-Í9800 Jass-unnendur hérlendis hafa lofað leik þeirra félaganna á myndinni bæði hátt og í hljóði. Sömu sögu er að segja frá þeim Norðurlanda búum, sem fengu tækifæri til að hlýða á leik þeirra í einum þeirra þátta, sem tekinn var upp hjá ísl. sjónvarpinu og sendur út til hinna NorÖurlandanna í skiptum fyrir annað sjónva rpsefni. Á myndinni eru t. f. v. Kristján Magn- ússon, Jón Sigurðsson, Árni Scheving og loks Guðmundur Steingrímsson. SJQNVARP KL. 21.50: MEIRI JAZZ! „Við fáum alls ekki nógu mörg tækifæri til að spila jazz, að minnsta kosti ekki eins mörg og við vildum“, var þ'aö fyrsta sem Guðmundur Steingrimsson, trommuleikari í jazzhljómsveit þeirri, sem leika mun bossa nóva lög í tiu mínútur fyrir sjónvarþs áhorfendur í kvöld. „Það má . eiginlega heita, aö einu skiptin, sem við fimmmenn ingarnir komum saman til að spila j'azz, séu í þau skipti, sem sjónvarpið gerir þætti með okk ur. Þeir eru nú orðnir eitthvað á milli fimm og átta frá þvi sjón varpið tók til starfa, en tvo þætti eiga þeir enn ósýnda, fyrir utan þennan í kvöld. Annar þeirra var tekinn upp í fyrravetur um leið og sá sem sýndur verður í kvöld. Hinn þátturinn var svo tekinn upp í sumlar, en í þeim þætti, sem er um hálftími að lengd, spilum við eitt fyrsta jazz-verkið, sem samið er af ls- lendingi. Nefnist þaö „Samstæð- ur“ og er eftir Gunnar Reyni Sveinsson. Meðal flytjenda eru Gunnar, Jón »g ég úr jazai-quiní- ettinum.“ „Annað kærkomið tækiíærí, se« ég og Jón Sigurðsson fengum til að spila j!azz í sumar, veittist okkur á listahátíðinni, þegar við vorum fengnir til að spila með Svíanum Bent Halberg á móti félaga hans Kjell BoLund, sem spilaði klassiska músík. Hét verk ið, sem við lékum „Andstæður“. Ákaflega ánægjulegt !að spila það. Um þáttinn í kvöld hef ég lítið sem ekkert að segja þér fram yfir það að þetta eru bossa nova lög. Þú skalt bara hafa þ!að eftir mér í staðinn, að ég og félagar minlr fjórir í jazz-bandínu von- umst til að eiga eftir að lifa þann dag, að mun meiri jazz verði spilaður á ísiandi en brngað til hefor veríð gert.‘ ‘ —

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.