Vísir - 06.10.1970, Blaðsíða 14

Vísir - 06.10.1970, Blaðsíða 14
14 V1SIR . Þriðjudagur 6. oktðber 1970. AUGLÝSENDUR vinsamlega athugið, að auglýsingar þurfa að hafa borizt fyrir Jú. 6 daginn fyrir birtingu, og í mánudagsblaðið fyrir kl. 12 á hádegi laugardaga.-------Auglýsingasíminn er 11660 og 15610. TIL SOLU Eldhúsinnrétting til sölu og niö urrifs, selst i einu lagi eöa í hlut- um. Uppl. i síma 19006 eftir kl. 18. Góður og vandaður H'agstrom gítar og Vox magnari til sölu. — Sími 16702. Til sölu er telpnareiðhjól, strau vél og suðupottur. Uppl. í síma 13904 eftir kl. 6.30. Köfunartæki til sölu. — Uppl. í síma 83815. Kynditæki með öllu tilheyrandi til sölu. Slmi 82201. Til sölu nýlegt tekk hjónarúm með áföstum náttborðum og vönd uðum springdýnum, þrjú laus gólf teppi, tvö ensk wiltonteppi og eitt persneskt, selst ódýrt vegna flutn ings.Sími 25284. Til sölu útvarpstæki, segulbands taeki, eldavél (Rafha), gólfteppi ásamt filti ca. 32 ferm., og mótor 3ja fasa % ha. Er kaupandi að skólaritvél, transistortæki og sjón- varpstæki. Sími 23889 eftir ki. 20. Rotho hjólbörur. Garðhjólbörur kr. 1.895—, og 2.290 — , steypubör- ur kr. 2.980—, úrvals vara, kúlu- legur, loftfylltir hjólbarðar, stök hjól, hjólbarðar og slöngur. Póst- sendum. Ingþór Haraldsson hf., Grensásvegi 5. Sfmi 84845. Bæjamesti við Miklubraut veitir yður þjónustu 16 tíma á sólar- hring. Opiö kl. 7.30—23.30, sunnu daga kl. 9.30—23.30. Reyniö við- skiptin. . ______ Smelti. Búið til skartgripi heima, ofn og allt tilheyrandi kostar að- eins kr. 1.646. Innflytjandi P.O. Box 5203 Reykjavik. Slmi 25733. Bflaverkfæraúrval. Ódýr topp- lyklasett, y4” %” og y2” ferk., lyklasett, stakir lyklar, toppar, toppasköft, skröll, framlengingar, afdráttarklær, ventlaþvingur, hrinigjaþv. kertal., sexikantar, felgul., felgujárn, járnsagir, bltar- ar, kúluhamrar, skiptilyklar, skrúf- járn o. fl. Athugið verðiö. Póst- sendum. — Ingþór Haraldsson hf. Grensásvegi 5. Simi 84845.________ Verzlunin Björk, Kópavogi. — Opið alla daga til kl. 22. Skólavör umar komnar, keramik o. fl., gjafa vömr i úrvali, sængurgjafir og leik föng, einnig nýjasta í undirkjólum og náttfötum. Verzl. Björk, Álf- hólsvegi 57, slmi 40439. ÓSKAST KEYPT Peninga og fileskápur óskast. — Uppl. í símh 23955.______________ Sjónvarpstæki 19—20 tommu, ekki eldra en 3ja ára óskast keypt. Uppl. 1 síma 26646 eftir kl. 7. Prjónakonur. Óska eftir að kaupb nokkurt magn af handprjónuðum lopapeysum, hmepptum, fyrir döm- ur og hieiwa. Ti'lib,- sendist augl. Vis- is, merkt: „Góð greiösia, góð vara“. Hansahillur. Vil k'aupa nokkurt magn af Hansahillum. Sími 38859. Vii kaupa nokkur bjóð af not- aðri gervi-fiskilínu á sanngjömu verði. Tilb. sé skilað á augl. Vísis fyrir fimmtudag merkt „Fiskilína — 1385“. Góð skólaritvél óskast keypt. — Uppl. I síma 20831. _ Vil kaupa notaða bandslípivél. Uppl. í síma 83387 eftir ki. 7. Skólaritvél óskast til kaups. — Uppl. f síma 24833. I Rafha eldavél, ísskápur og nokk- uð af gólfteppum óskast keypt (not að). Uppi. í síma 92-2210. Peningakassi og ölkælikista ósk ast til kaups. Sími 51057. FATNAÐUR Til sölu skátabúningur lítið not aður. Einnig fylgir skáitabelti. Uppl. í síma 38851 eftir kl. 8. Kjólar til sölu. — Uppl. í símh 36466 eftir kl. 5 e.h. daglega. Fermingarföt og stakur jakki á frekar háan dreng til sölu. Uppl. I síma 20917 eftir kl. 7 á kvöldin. Ódýr terylenebuxur í drengja- og unglingastæröum, ný efni, nýj- asta tízka. Kúrland 6, Fossvogi. — Sími 30138 milli ld. 2 og 7. Relmaðar peysur 1 úrvali. Buxna settin vinsælu koma nú daglega. Ennfremur mikið úrval af ódýr- um rúllukragapeysum í barna- og dömustærðum. Peysubúðin Hlín Skólavörðustfg 18. Sími 12779. Stórt númer, lítið notaðir kjólar til sölu, ódýrt no. 42—50. Sími 83616 kl. 6—8. HJOL-VAGNAR Mjög vel með farin Simo barna- kerra til söiu. Uppl. I síma 38297. Hlýr og góður, en ódýr svala- vagn fyrir veturinn til sölu. Uppl. f síma 41168. Til sölu blár barnavagn, lítiö not aður, verð kr. 6500. Uppl. í sima 17298 milli kl. 5 og 7 e.h. Vel með farinn Silver Cross barnavagn tií sölu I Stangarholti 10 kj. eftir kl. 6.___________1___‘ Til sölu Honda vélhjól, reiðhjól, rafmagnsþilofnar og rafmagnshita kútur. Uppl. f síma 36435. Kaupum og seljum vel með far in húsgögn, klæöaskápa, gólfteppi, dívana, ísskápa, útvhrpstæki, — rokka og ýmsa aðra gamla muni. Sækjum. Staðgreiðum. Fornverzlun in Grettisgötu 31. Sími 13562. Vel með farið sófasett til sölu, ódýrt. Uppl. í síma 12114 eftir kl. 5, _______ Til sölu tvíbreitt rúm, mjög vel útlít'andi. Sími 42128 eftir kl. 6 e.h. Nýr fataskápur (ijóst birki) og góð þvottavél til sölu, lágt verð. Sími 12773 kl. 5—7 e.h. Takið eftir — takið eftir. — Þar sem verzlunin er að hætta í þessu húsnæði, verða vörur vorar seldar á mjög lágu veröi og með góðum greiðsluskilmálum. Komið og skoðið því sjón er sögu ríkari. Ekki missir sá sem fyrstur fær. Sjaldan er á botninum betra. — Fomverzlun og gardínubrautir. — Laugavegj 133, símii 20745. Opiö alla daga til kl. 22 nema laugardaga til kl. 18, sunnudaga frá kl. 13 til 18.______________________ Kjörgripir gamla timans. Nýkom ið vínsett úr silfri, áletrað 1887. silfurskeiðar með postulamyndum, stór reykjarpípa úr rafi og fílabeini með mynd af Kristjáni 9. Einnig ruggustóll meö enska laginu. — Antik-húsgögn, Nóatúni (Hátúni 4). Sími 25160. _ HEIMILISTÆKI Til sölu sjálfvirk þvottavél (Frigidaire) og einnig eldhúsvifta. UppL I slmb 40394 eftir kl. 6. Óska eftir ölkistu. Uppl. I síma 41391. Til sölu þvottavél (Mjöll), verð kr. 3500, tausuðupottur 50 ltr. verð kr. 1500, hvoru tveggja I ágætu lagi Uppl. I síma 13298 eftir kl. 5. Til sölu Luxor sjónvarpstæki, — einnig svefnbekkur. Uppl. I síma 83239. Sjálfvirk þvottavél til sölu. — Uppl. I sfma 42784. SAFNARINN Frimerkjasafnarar. Skiptiklúbbur með úrvalsheftum óskar eftir þátt takendum. UppL sendar hvert á land sem er, gegn buröargjaldi. L. Rafn, pósthólf 95, Kópavogi. Kaupum islenzk frímerki og fyrstadags umslög. 1971 frlmerkja- verðlistamir komnir. Frimerkjahús .ið Lækjargötu 6A. Slmi 11814. FASTEIGNIR Herb. til sölu, og lítið eldhús, að Álftamýri 2, kjallara. Til sýnis næstu kvöld. ____ Þvottahús til sölu í leiguhús- næði. Tilvalið fyrir hjón eöla ein- stakling sem vildi reka sjálfstæða atvinnu. Tilb. sendist augl. Vísis fyrir föstudag merkt „1627“.______' Vil kaupa rúmgóða 2ja herb. fbúð milliliðalaust, helzit í vestur- bænum. Bað og sérhiti skilyrði. — Uppl. í sím'a 26384,______________ Til sölu lítil 2ja herb. risíbúð (lítið undir súð) lítil útborgun. — Uppl. I síma 52400. BÍLAVIÐSKIPTi Vil kaupa Meyers-hús á Willys jepp'a. Sími 32889. Vélarlaus Opel Capitan ’55 til nið urrifs til sölu, selst ódýrt. Uppl. I síma 32367. Til sölu Opel Rekord ’58, verð kr. 15000. Sími 40608. Vauxhall Velox ’63 til sölu I því ástandi sem hann er eftir árekstur. Uppl. í síma 25221 eða 42354. Vélarhlíf, ytra og innra fram- bretti hægra megin, og grill á Vauxhall Velox ’63 óskast. Uppl. I síma 25221 eða 42354. Fimm manna bíll óskast á ca. 100 þús. kr. útborgun, eldri en árg. ’63 kemur ekki til greina. Uppl. I slma 42354. Vantar Meyerhús á Wiilys. — Uppl. I síma 42625. Ódýr sendiferðabifreiö óskfast strax. Uppl. I síma 40136 eftir kl. 7. Óska eftir VW ’67—’68, staögr. Uppl. I sima 82652 eftir kl. 7.30, NSU Prinz árg. ’63 til sölu, ó- gangfær. Uppl. í síma 15639. Tilb. óskast I Opel Kadett árg. ’66 eftir veltu. Uppl. I símfa 24770 kl. 5-7. Til sölu Moskvitch station árg. ’59, skoðaður 1970. Til sýnis á Bíla söiunni Borgartúni 1. Sími 19615 ogJ55946.____________ __________ Til sölu Willys árg. ’46. Bíllinn er endurbyggður frá grind og er I mjög góðu lagi (bíllinn er í sér- flokki). Uppl. I síma 36444 eftir kl. 6 í kyöld og næstu kvöld. Ford Zodiac ’59. Til sölu vara- hlutir úr Zodiac., einnig útvarp fyr ir þessa tegund. Sími 42852. Saab árg. >67. Til sölu Sa(ab ’67 í toppstandi, ekinn 41 þús. km. — Nýleg vél, ekin 13 þús. km. Uppl. í síma 42434 I dag og næstu daga. Vil selja tvö nýleg nagladekk j undan Daf. Simi 18353.___________ Til sölu Ford Fairlane ’58. Sími 82180. Oldsmobile árg. 1957 með ný upptekinni vél, nýjum dekkjum og allur nýyfirfarinn til sölu. Uppl. I síma 32778 og 35051 á kvöidin. Hjólbarðar. Til sölu notaðir hjól- barðar. Hjólbarðaverkstæði Sigur- jóns Gíslasonar, Laugavegi 171. — Simi 15508. ÞV0TTAHÚS Nýja þvottahúsið, Ránargötu 50, sími 22916. Húsmæður, einstakling ar. Frágangsiþvot'tur, blautþvottur, stykkjaþvottur 30 stk. kr. 340. -- Komið sjálf og sækið stykkjaþvott inn og sparið með því kr. 125. Fannhvítt frá Fönn. Úrvals vinnugæði, fyrsta flokks viðgerðir. Tökum allan þvott. Húsmæður, einstaklingar, athugiö, góð bíla- stæði, auk þess móttökur um alla borgina, í Kópavogi og Hafnar- firði. Fönn Langholtsvegi 113 — slmar 82220 — 82221. Hjá Borgarþvottahúsinu þvottur og hreinsun á sama stað. Stykkja- þv., blautþv., frágangsþv., skyrtur, sloppar, vinnuföt. Valclean hreins- un. fullkomnasta hreinsunaraðferð sem þekkist, kemisk hreinsun. kflóhreinsun, hraðhreinsun, Val- clean hreinsun, örugg fyrir OH efni. Engin fyrirhöfn öll hreinsun og þvottur á sama stað. Ódýrasta og bezta þvottahús landsins. Sækjum — sendum. Borgarþvottahúsið, Borgartúni 3. Sími 10135. HÚSN/EÐI I Herb. til leigu í Uaugameshverfi. UppL I sfma 33835.________________ Herb. til leigu. Kjallaraherb. til leigu að Háaleitisbraut 113. Mán- aðarleigh kr. 1500. Uppl. hjá hús- veröi milli kl. 17 og 19. Til leigu 2ja herb. fbúö við mið- bæinn frá 15. okt. fram á vor. — UppL I síma 33175 eftir kl. 7. Til leigu við Barónsstíg, stofa meö skápum og eldhúsaðgangi, fyr ir reglusaman kvenmann. Herb. fyr ir skólapilt á shma stað. UppL eftir kl. 6 í síma 26961. Tvö herb. til leigu. Uppl. í síma 40970. Herb. til leigu í Háaleitishverfi. Uppl. í símh 81880.________________ Risherb. til leigu fyrir reglusam 'an karlmann. Uppl. í risi að Njáls götu 49 milli kl. 7 og 8 I kvöld. Til leigu 2 herb. með eldunarað- stöðu, f miöbænum. Hreinleg kona gengur fyrir. Sími 84591. i HUSNÆÐI ÓSKAST | Ung kona I góðri stöðu óskar eftir að taka á leigu 2ja til 3ja her bergja íbúð hið fyrsta. Uppl. I síma 22675 á daginn og 31486 eða 20974 á kvöldin. 4 fullorðin! Óskum eftir fbúð strax, 2—3 herb., eldhús, bað, þvottahús og geymsla. íbúðin þarf helzt að vera sem næst Vitastíg. Erum 4 fullorðin í heimili og al- gjörar reglum<anneskjur. Góðri um gengni og skilvísri greiðslu heitiö. Uppl. I síma 18539 I dag til kl. 9 eftiiyhádegi. Óska eftir 1—2ja herb. íbúð á leigu fyrir eldri konu. Uppl. í síma 37517. Herb. óskast til leigu, helzt meö eldhúsaðgangi. Uppl. I síma 12600 til kl. 7 og 83239 eftir kl. 8. Keflavík. 1—2 herb. og eldhús óskast strax. Uppl. í síma 2774. Vil taka á leigu ódýrt, en gott herb. meö húsgögnum, helzt sem næ«t sundlauginni I Laugardal, — reglusemi og skilvís greiðsla. — Sími 35114 kl. 7—10' e.h. Stúlka óskar eftir herb. með sér inngangi. Uppl. í síma 32693 1 kvöld. Herb. óskast til leigu hið allra fyrsta, sem næst Sjómannaskólan- um. Uppl. í síma 50883. Stúdína óskar að leigja litla íbúð nálægt Háskólanum strax. Uppl. í síma 24940 frá kl. 1—7. 3ja herb. íbúð. Óska eftir að leigja 3j*a herb. íbúð, reglusemi. — Uppl. i síma 12059. 2ja til 3ja herb. íbúð óskast ð ieiguj 3 — 6 mán. Sími 50730. Herb. ásamt fæði óskast strax, sem næst Kennaraskólanum, reglu semi. Uppl. i sfma 92-1621. Reglusamur kennarasfcólainemi óskar eftir herb. í nágrenni Kenn araskólans, sem fyrst. Sími 21386. Ung, erlend hjón vilja taka á leigu eitt herb. og eldhús. Uppl. I síma 21498. 1—2ja herb. íbúð óskast, fyrir framgreiðsla ef ósað er. Uppl. I síma 11961 eftir kl. 5.30. 2 reglusamar stúlkur óska eftir 2ja herb. íbúð sem næst miðborg- inni. Uppl. í síma 30079 eftir kl. 5 e.h.__________________________ Reglusamur maður óskar eftir að taka á leigu herb. og eldhús, í aust urbænum. Uppl. í símla 19246. Herb. og fæði óskast fyrir reglu sama stúlfcu, sem stundar nám f Verzlunarskólanum. Getur litið eft ir bömum á kvöldin ef á þarf að halda. Uppl. í sima 19390 og 19176 2ja til 3ja herb. íbúð óskast til leigu í Kópavogi. — Uppl. í simfe 42340 milli kl. 9 og 6. Lítil íbúð óskast trl leigu. Uppl. f síma 13089._________ Einhleyp kona óskar eftir lítilli íbúð sem næst miðborginni. Uppl. í síma 34766. 2ja herb. íbúð óskast, tvennt I heimili. Tiilb. merfct: „Róíeg—1629“ sendist augl. Vísis. 2ja herb. íbúð óskast. Uppl. í síma 30934 eftir kl. 6. Tvær reglusamar stúlkur, sem stunda nám 1 Fóstruskóla Sumar gjfefar, ódka eftir 2ja herb. Ibúð a.m.k. með aðgangi aö eldhúsi og baði. — Húshjálp eöa bamagæzla koma til greina. Hringið I sfmá 30184. Mæðgur mteð sitiálpað bam ósfca eftir fbúð, 3jfe til 4ra herb. Tilboð merkt „4321“ sendist augL Vísis. Fyrirframgreiðsla 4—6 mán. fyr ir 2ja til 3ja herto. sér flrúð (éidun arpláss nægöi), helzt í miðbænum. Tvennt fullorðið í heimili, reglu- semi. Sími 25034 eftir kL 7 á kvöld in. _ - - - - ,, —— —— Óskum eftir 2ja til 3ja herto. íbúð strax, helzt með húsgögnum, tvennt I heimili. Örugg greiðsla. — Algjör reglusemi. — Uppl. í síma 13227. Reglusamur maður utan fef landi óskar eftir herb. í Hlfðunum. Æski iegt að fá fæði að einhverju leyti á sama stað. Uppl. í síma 42892. Tvær regluSamar stúlkur vilja taka gott herb. til leigu, helzt sem næst Landakotsspítala. — Uppl. í sima 13622 kl. 4—5.30 í dag. Óska eftir 2ja til 4ra harb. íbúð. Engin böm, trygg greiðsla. Uppl. I síma 83760 eftir kl. 3 í dag.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.