Vísir - 06.10.1970, Blaðsíða 15

Vísir - 06.10.1970, Blaðsíða 15
V t SIR . Þriðjudagur 6. október 1970. 15 6 herb. íbú&arhæö eða einbýlis- hús óskast á leigu nú þegar. Tilb. merkt „Góð íbúð —1716“ sendist augl. Vísis. Við óskum eftir 3ja til 4ra herb. ibúð sem lallra fyrst, þrennt full- orðið í heimili, skilvís greiðsla. — Reglusemi heitið. Sími 37168. Rúmlega þrítugur, einhleypur maöur óskar eftir herb., helzt meö aðgangi að eldhúsi, sem fyrst. — Uppl. í síma 21020 og 52411. Reglusöm kona óskar eftir 1—2ja herb ibúð. Uppl. f sfma 15581. 2ja til 3ja herb. íbúö óskast, hetó í Hlíðunum eöh sem næst miðbæ. Sími 23347. Vil leigja bílskúr (tvöfaldan) eða húsnaeði sem væri hentugt til geymslu á 2—3 bílum. Sími 82472 eftir_kl. 7 á kvöldin. Háskólanemanda vantar herb. í vestjurbænum strax. Uppl. í síma 23446. ________________ Herb. óskast til leigu, helzt ná- lægt Sjómannaskótanum. Uppl. í síma 33924. Háskólastúdent óskar eftir herb. strax. Uppl. í sfma 52830 á kvöldin Tvo unga, reglusama húsasmiði vantar 3ja herb. fbúð sem fyrst, mætti þarfnast l'agfæringar, fyrir framgr. Uppl. f dag og á morgun í síma 22531. Ung hjón með eitt barn óska eft ir að taka á leigu 2ja herb. íbúð strax. — Vinsaml. hringið í síma 34817. Óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð, helzt sem næst Melaskólbnum. — Uppl. í síma 25933. Húsráðendur, látið okkur leigja húsnæði yðar, yður að kostnaðar- lausu. Þannig komizt þér hjá ó- þarfa ónæði. íbúðaleigan, Skóla- vörðustíg 46, sími 25232. 2ja til 3ja herb. íbúð óskast strax í vesturbænum. Uppl. í síma 26027 eftir kl. 6. Bflskúr óskast á leigu. Uppl. í síma 34203 eftir kl. 6. Konu vantar íbúð nú þegar 1—2 herb íneð baði, ekki f kjallara. Uppl. í sfrna 23782 eftir kl. 6 á kvöldin. Húsráðendur. Látið okkur leigja þaö kostar yöur ekki neitt. Leigu miðstöðin Týsgötu 3. Gengiö inn frá Lokastíg. Uppl. I síma 10059. Vantar vana matreiðslukonu eöa mann sem getur tekið við rekstri á veitingastofu. Laun eftir samkomu ?agi. Uppl. f síma 42340. Sendisveinn óskast fyrir hádegi. Stimplageröin, Hverfisgötu 50. — Uppl. ekki gefnar í síma. Stúlka óskast til húsverka tvo eftirmiðdaga í viku. Uppl. í síma 23725. Stúlkur vanar jakkasaumi ósk- ast. Últíma, Kjörgarði. Atvinna. Stúlka óskast til af- greiðslustarfa í sölutunii, þriskipt ar vaktir. Uppl. í síma 36757 milli kl. 5 og 7 í dag. ATVINNA ÓSKAST Kona óskar eftir vinnu við ræst ingar eða einhver önnur störf að kvöldi til, helzt í Kópavogi eða Reykjbvík. Uppl. í síma 40728 eftir kl. 6. _____ Atvinna óskast. 18 ára stúlka með gagnfræðapróf og vélritunar- kunnáttu óskbr eftir atvinnu. Get- ur byrjað strax. — Uppl. í síma 25661. Vanur meiraprófsbílstjóri óskar eftir atvinnu, margt kemur til greina. Uppl. í síma 42784. Áreiðanleg stúlka óskar eftir at vinnu hálfan cfaginn. Til dæmis símavörzlu. Margt kemur til greina Uppl. í síma 83387. Atvinna. Ungur maður með próf frá rafmagnsdeild Vélskóla íslands óskar eftir vinnu í landi. Margt kemur til greina. Uppl. f símb 26083. Kona mcð 2 börn óskar eftir ráðskonustöðu hjá reglusömum manni, sem hefði 1 bam eða fleiri í heimili. Tilboð sendist augl. blaðs ins merkt „Bamgóð 1617“ fyrir 10. október Óska eftir nð rSða bnmgóða 13- 14 ára stúlku ti! að gæta 8 mán. barns eftir hádegí. ef til vill tvisv ar i viki.i t>arf 'uelzt að vera úr Kópavogi, austurbæ. Óska einnig eftir að k'aupa skermkerru. Sími 42905. Kona óskast til að gæta 9 mán. gamals bams, helzt ná'lægt Ægi- siðu, frá kl. 1 — 6.30. Uppl. í síma 50509 í dag. Unglingsstúlka óskast til hð gæta 2ja ára drengs hálfan eða allan daginn. Uppl. í síma 13072 eftir kl. 5. Bamgóð kong eða stúlka, helzt í Árbæjarhverfi, ósk'ast til að gæta barns, annan hvern dag, seinnipart inn. Sími 82108. Telpa óskast til að gæta 1 y2 árs bams frá kl. 9—12. Uppl. í sfma 10563. TILKYNNINGAR Sjónvörp til leigu. Uppl. í síma 37947' _ _____________________ Kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 18606. FÆÐI Get tekið skólapilta f kvöldfæði. Bý ( HHðunum. Sími 21088. TAPAÐ — FUNDID Tapazt hefur svört peningabudda (krumplakk) sennilega á föstudags kvöld eða á laugardagsmorgun. — Finnandi vins*aml. hringi í síma 81124. Fundarlaun. Sl. laugardagskvöld tapaðist kven úr með svartri leðuról, einnig mjó gullfepti, á Hótel Sögu eða nágr. Ur.p). : s'ns 16824. rólaaðgerðir fyrir karla og kon- ur Tek á móti pöntunum eftir kl. 14 Betty Hermannsson, Laugames vegi 74, sími 34323. Kem líka i heimahús ef óskað er. Strætisvagn nr. 4, 8 og 9, Húsamálun. Innan- og utanhúss málun og reliefmunstra ganga o. fl. Uppl. f síma 42784. Nokkrir nuddkúrar lausir. Berg- þóra Bachmann Friðgeirsdóttir, nudd- og snyrtisérfræðingur. Sími 33606. Bólstrun, sími 83513. Klæði og geri við bólstruð húsgögn fljót og góð afgreiðsla. Bólstrunm Skafta- hlíð 28, sími 83513. — Kvðldsfmi 33384........................ Fatabreytingar og viðgerðir á 'alls konar dömu- og herrafatnaði. Tökum aðeins nýhreinsuð föt. — Drengiafatastofan Ineólfsstræti 6. Sirni 'conn OKUKENNSLA ökukennsia — Volkswagen. — Ingólfur Ingvarsson, Digranesvegi 56. Sími 40989. Ókukennsla. Guðm. G. Pétursson. Sími 34590. Rambler Javelin sportbifreið. Ökukennsla — hæfnisvottorð. — Kenni á Cortínu árg. ’70 alla daga vikunnar. Fulíkominn ökuskóli, — nemendur geta byrjað strax. — Magnús Helgason. Sfmi 83728 og 16423. Ökukennsla. Getum nú aftur bætt við nemendum. Útvegum öll gögn. æfingartímar. Kennum á Ffat 125 og Ffat 128. Birkir Skarp- héöinsson. Sfmi 17735. — Gunnac Guðbrandsson. Sfmi 41212. SMÁAUGLÝSINGAR eru einnig á bls. 10 VÉLALEIGA — TRAKTORSGRÖFUR Vanir menn. — Sími 24937. MÁLARASTOFAN Stýriraannastíg 10 Málum bæði ný og gömul húsgögn í öllum iitum, enn- fremur í viðarlíki. Sprautum svo og hvers kor.ar innrétt- ingar. Leggjum áherzlu á fyrsta flokks vinnu og efni. Sfcnar 12936 og 23596. ÁHALDALEIGAN Sfmi 13728 leigir yður múrhamra meö borum og fleygum, vibratora fyrir steypu, vatnsdælur (rafmagns og bensín), hrærivélar, hítablásara, borvélar, slipirokka, rafsuðuvélar og flísaskera. Sent og sótt ef óskað er. — Áhaldalleigan, Skaftafelli viö Nesveg, Seltjamamesi. Flytjum fsskápa, sjálfvirkar þvottavélar o. fl. — Sími 13728 og 17661. TÖKUM AÐ OKKUR glerfsetningar, jámklæðningar, breytingar og viögerðir. Endumýjum einnig allan gamlan harðviö. Uppl. f sfma 18892 milli kl. 7 og 10 á kvöldin. Hafnarfjörður — Kópavogur — Suðumes önnumst ljósprentun skjala og teikninga, örugg og góö þjónusta. Skrifstofan opin virka daga kl. 13—17, laug- ardaga kl. 9—12. Teiknistofa Hafnarfjarðar sf., verk- fræðiþjónusta, Ijósprentun, Strandgötu 11. Sfmi 51466. VINNUVÉLALEIGA (Ný BR0YT X 2 B grafa — jarðýtur — traktorsgröfur. J arðvinnslan sf Síöumúla 25 Símar 32480 — 31080. — Heima- simar 83882 — 33982 INNRÉTTIN G AR — HÚS A VIÐGERÐIR Útvegum allt efni. Sfmi 14091 fyrir hádegi og eftir kl. 7 á kvöldin. Húsaviðgerðaþjónustan í Kópavogi auglýsir Steyp"m þakrennur og berum ! þéttiefni, þéttum sprung- ur i veggjum, svalir, steypt þök og kringum skorsteina með beztu fáanlegum efnum. Emnig múrviðgerðir, leggj- um jám á þök, bætum og málum. Geram tilboð ef óskað er. Sfmi 42449 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin. — Menn með margra ára reynslu. PÍPULAGNIR: Vatn og hiti Skipti hitaveitukerfum og útvega sér mæla. — Nýlagnir. Stilli hitakerfi. Sfmi 17041 frá kl. 8—1 og 6—10 é. h. — Hilmar J. H. Lúthersson, Iöggiltur pípulagningameistari. Sprautum allar tegundir bíla. Sprautum í leðurlíki toppa og mælaborð. Sprautum kæli- skápa f ölium litum og þvottavélar ðsamt öllum tegund- um heimilistækja. Litla bílasprautunin, Tryggvagötu 12. Sími 19154. ; Húsbyggjendur — tréverk — tilboð Framleiðum eldhúsinnréttingar, svefnherbergisskápa, í sólbekki, allar tegimdir af spæni og harðplasti. Uppl. i síma 26424. Hnngbraut 121, III hæö. i LOFTPRESSUR — TRAKTORSGRÖFUR Tökum að ofckur allt múrbrot, sprengingar í húsgrannum og hol- ræsum. Einnig gröfur til leigu. öll vinna f tfma- eða ákvæðisvinnu. Vélaleiga Símonar Símonarsonar. Sími 33544 og 25544. | MÚRARAVINNA Tek að mér alls konar múrverk, svo sem viðgerðir, flfsa lagnir o.fl. Útvega efni ef óskaö er. Magnús A. Ólafsson múrarameistari. Sími 84736. SVEFNBEKKJA. ÐJAN Töfðatúni 2 (Sögin). Klæðningar og bólstran á húsgögnum. — Komum með áklæðissýnishom, geram Kostnaðaráætlun. —• Sækjum, sendum. GARÐHELLUR 7GERÐIR KANTSTEINAR VEGGSTEINAR II HELLUSTEYPAN Fossvogsbl.3 (f.neðan Borgarsjúkrahúsið) BÍLAVIÐGERÐIR Geri við grindur í bfltun og annast alls konar jámsmíði. Vélsmiðja Sigurðar V. Gunnarssonar, Sæviðarstmdi 9. — Sími 34816. (Var áður á Hrísateigi 5). ________ Nýsmíði — réttingar — ryðbætingar Skipti um sílsa, grindarviðgerðir, sprautun o. fl. Piastvið- gerðir á eldri bílum. Tfmavinna eða fast verð. Jón J. Jakobsson, Gelgjutanga. Sími 31040.______________ BÍLEIGENDUR ATHUGIÐ! Látið okkur gera við bfldnn yðar. Réttingar, ryðbæfingar, grindarviðgerðir, yfirbyggingar og almennar bflaviðgerð- ir. Þéttum rúður. Höfum sflsa f flestar tegundir bifreiða. Fljót og góð afgreiðsla. — Vönduð vinna. — Bflasmiðjan Kyndill. Súðarvogi 34, sími 32778. BÍLARÉTTINGAR — Dugguvogi 17. Framkvæmum allar viðgeröir fyrir yður, fljött og vel. — Notkun tjakkáhalda okkar gerir verkið ódýrara. Sfminn er 38430 og þér fáið allar upplýsigar. Guðlaugur Guö- laugsson bifreiðasmiður. KAUP —SAtfl KÖRFUR TIL SÖLU Barna- og brúðuvöggur. Hundakörfur, taukörfur og fleiri gerðir af körfum. Athugið verð og gæði. Selt á vinnustað. Körfugerð J. K., Hamrahlíð 17. Sími 82250. GANGSTÉTTARHELLUR SENDAR HEIM Stórar pantanir ókeypis og minni gegn vægu gjaldi. Fýrir- iiggjandi: Sexkantar, brotsteinar og hellur 50x50 og 25x 50. Greiðsluskilmálar til húsfélaga og fyrirtækja. Opið alla virka daga frá kl. 8 tfl 19, en auk þess möguleiki á af- greiðslu á kvöldin og á sunnudögum. — HeMuval sf., Hafnarbraut 15, Kópavogi. (Ekið Kópavogs- eða Borgar- holtsbraut og beygt niöur að sjónum vestast á Kársnes- inu). Sími: 42715, á kvöldin: 52467. HRAUHSTEYPAN HAFNARFIRÐI' Sfmi 50994 HtlmojfmJ 50B03 Miiliveggjaplötur 3, 5, 7 og 10 cm þykkar. Otveggja- steinar 20x20x40 cm 1 hús, bflskúra, verksmiðjur og hvers konar aðrar byggingar. mjög góður og ódýr. Gangstetta- heldur. Sendum heim. Slmi 50994. Heima 50803.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.