Vísir - 07.10.1970, Blaðsíða 1

Vísir - 07.10.1970, Blaðsíða 1
VISIB Húsnæðisskort- ur á Akureyri j — fólksfjölgun mikil þar og f'fór oð færast í byggingarframkvæmdir „Aðstreymi fólks til Akureyrar ;r mikið þó ekki sé hér um neina verulega stórfenglega hluti að ræða sem stendur", sagði Bjarni Einarsson bæjarstjóri Akureyr- ar Vísi í morgun. „Fólki hefur f jölgað mikið hér s.l. 4 ár *— og hefði eflaust fjölgað meira hefði ekki verið skortur á húsnæði hér". Sagði Bjarni að „mikil og yfir- þyrmandi nauðsyn væri á að gera nýtt aðalskipulag fyrir bæinn og stórauka íbúoabyggingar. Ætli okk- ur vanti ekki 80 til 100 fbúöir hér núna". Sagði Bjarni, að al'lar byggingar- framkvæmdir hefðu dottið mikið niður á Akureyri í kreppunni síð- ustu, en í ár hefði svo verið byrjað á miklu fleiri íbúðum en árin á umdain. „Við reynum að gera okkar bezta til að koma lagi á fbúðamál- in, þvf eftirspum eftir húsnæði — leiguhúsnæði — er mikil. Ástandið vægast sagt mjög alvarlegt", sagöi Bjarni. Sagði hann að bæjaryfir- völd reyndu að halda vel á spöðun- um varðandi lóðaúthlutanir, en miklar vonir væru og bundnar við nýja aðalskipulagið, því það gamla er löngu orðið úrelt, var gert árið 1927. Ætluðu uð stelu súkkuluði, en eyðilögðu fyrir 200 þús. kr. — og stálu svo umbúðapappirnum Þjófar, sem brutust inn i sælgætisgerðina Mónu í Stakka- hrauni í Hafnarfirði fyrir nokkru, spilltu þar 600 lítrum af súkkulaðivökva, sem nemur að verðmæti um kr. 200 þúsund. Þegar þeir brutu rúðu í hús- inu, hrukku glerbrotin niður f súkkuiaðipottinn, og varð síðar að fleygja öllum súkkulaðileg- inum. Lögreglan í Hafnarfirði hefur haft hendur i hári þjófanna, sem reyndust vera tveir ungir piltar, 17 og 19 ára gamlir. Hafði bá langað í súkkulaði, og því brotizt þarna inn í sælgætis gerðina. Þeir höfðu á brott með sé> nokkra pakka af súkkulaði, sem reyndist svo ekki vera súkkulaði, þegar þeir gáðu bet- ur að í dagsbirtunni. Heldur að- eins nokkrir pakkar af umbúða- papplr., — GP Gestur Ólafsson skiputegsfræð- ingur hefur verið ráðinn til að vinna að nýju aðalskipulagi Akur- eyrar og er áætlað að hann verði í 2 ár að vinna nýtt skipulag fyrir bæinn. — GG • íslendingar hafa ferðazt mikið til útlanda í sumar, en senn er ferðamannatímabilið á enda, þó að sólin i Suðurlöndum hakli sínu striki næstu vikurnar. Þessi mynd var tekin á Arenal- strönd á Mallorka i gær, ferðalangarnir voru að fylgjast með háttalagi marglyttu, sem lónaði við land. í september komu 4650 Islendingar til landsins, að sögn útlendingaeftirlitsins. A tvinnuhorfur betrí en unú- unforín 3 ór — er samdóma álit launpegafélaganna # Atvinnuhorfur á vetri komanda virðást nú vera afar góðar, en það er sam- dóma álit allra þeirra aðila, sem Visir leitaði til i morgun, að horfur séu nú betri en þær hafa verið a. m. k. þrjú und- anfarin ár. Núna og i sumar hefur verið meiri eftirspurn en framboð eftir vinnuafli í flestum ef ekki öllum gréin- um. Allir þeir, sem Vísir leit- aði til þorðu að fullyrða, að næg vinna yrði a. m. k. fram yfir hátíðir, en menn spáðu varlegar fyrir timann þar á eftir. Atvinnuihorfuirnar núna eru betri, en þær hafa verið a.m.k. þrjú undanfarin ár, sagði Guð- mundur J. Guðmundsson, vara förmaður Dagsbrunar f viðtali við Vísi. Núna er miki'l eftir- spurn efltir vinnuafli sérstaklega f byggingariðnaðinuim, en yfir- leitt er mikið að gera I október ménuði í byggingariðnaðinum, sagði Guðmundur. Október er alla jafna næst mesti steypu- mánuðurinn, en þá eru margir að keppastt við að gera fökhelt fyrir veturinn. Það eykur á þensluna á vinnumarkaðnum f þessum mánuði, að háitt í þrjú þúsund sikólanemendur eru nú farnir af vinnumarkaðnum. Guðmundur sagðist haifa trú á því, að töluiverð vinna yrði við stórar bygginigar opinberra og einkaaðila a.m.k. fraiman af vetri, en einnig virtist vera mik il gróska hjá hinum ýmsu verk stæðum. Þá saigðist hann hafa tru á því, að vinnsla t.d. hörpu disiks mundi bæba atvinnuá- stand töluvert í vetur. Mikil gróska virðist aihnennt vera í iðnaðinum, Runólfur Pét ursson formaður Iðju, félags verksmiðjufólks, sagði að marg ir framleiðendur hefðu ekki und an og væri fyrirsjöanlegt að mikil vinna yrði a.m.k. eitthvaö fram yfir áramót. Runólifuir sagði að fjöldi félaga í Iöju hefði aldrei verið jafn milki'll. Nú eru 2300 skráðir í Iðju, én voru á sl. ári um 1700. Og árið er ekki liðið enn. Tötaverð fjölgun virð irt vera framundan, en mörg stór og traust iðnfyrirtæki eru að auglýsa eftir fólki. Runólfur kvað mjög áiberandi grósku vera í faitaframileiðslunni og hafa margir fat'aframleiðendur ekki undan við að afgreiða pantanir sem bárust á fatakaupstefnunni f haust og eftir hana. Ástandið er nú alilt annað en það hefur verið undanfarin þrjú ár, sagði Jón Snorri Þorleifsson formaður Trésmiðafél. Reykja- víikur. Eftir verkfall oig1 alveg fram á þennan dag hefur verið meiri eftirspum en framboð á trésmiðum. Hann taldi vfst, að nóg yrði að gera fram að hé- tíðum, en sagðist óttast ein- hvem samdráitit eftir áramótin einn og aMa jaifna verður, þó að útivinna að vetri hafi aukizit nokikuð hin seinni ár. Innivinna við trésmíöar í byggingarvinnu heflst svo ekki fyrr en seinni hluta vetrar, þannig að nokk- ur lægð gæti komið í vinnu hjá trésmiðum um miðjan vetur. Hí4 miflrarum og pípulagning armjnnum er að mestu leyti sömu sðguna að segja og bja trésmiðum. Töluvert hefur vatit að á að þessinr aöilar hafi getað annað eftirspurn I sumar og haust. Guobranclur Guðijónsson, starfsimiaður hjá Múrarafélagi ReykjavJkur taldi næga vinnu verða h}á múrurum a.m.k. fram yfir áramót og sama taldi Grím ur Bjömsson, formaður Meist- arafélags pípuilagninganmanna. Þó má búasit við, að síður komi lægð f virinu hjá þessum síðast töldu aðilum, þar sem þeir geta haldið áfram vinnu, þegar og húsin eru orðin fokheld,, en tölu vert margar stórar bygigiogar, sem krefjast mikiils vinnuafls verða fokheldar i hauist og fyrir áramót. —VJ Mikil sala á heimilistœkjum — frystikisturnar renna út i sláturtibinni — kaup- geta almennings virðist vera meiri — atgreiddi 300 pvottavélar á nokkrum dögum • Sala á helmilistækjum hefur verið mikil undanfarna daga. Þar er um árlega hausthrotu að ræða 1 sumum ttlvikum — en sala á frystikistum er allajaina góð f sláturtföinni. F.innig virðist kaup- geta fólks vera með meira móti. Blaðið hafði tal af nokkrum fyr- irtækjum, sem verzla með heimilis- tæki og spurðist fyrir um söluna. „Það ber mest á frystikistusöl- unni, en hún hefur verið góð þessa dagana og eiginlega furðulega mik- il," sagði verzlunarstjóri Föinix. „Sl'áturtíðin bindur söluna þessa dagana, en einnig er fðlki að verða ljós nytsemi frystikistnanna." Verzlunarstjóri Dráttarvéla h.f. sagði, að salan hefði verið með á- gætum nú undanfarið. „Þennan tíma er salan yfirgnæfandi mest á frystikistum og frystiskápum. Salan hefur vfirieitt verið ágæt i haust, en þó sérstaklega núna. Und anfarin ár hefur al'ltaf komið sölu- skorpá á heimilistækjum á haustin. Þar er fyrst og fremst um að ræða sölu á frystikistum vegna sláturtíð- arinnar, en einnig getur það haft áhrif, að bústaðaskipti eru meiri og það, að fólk kemur úr sumar- vinnu, sem það hefur haft gott upp úr." „Fólk á svo mikið af peningum nú orðið," sagði verzlunarstjóri Heimilistækja sf., „salan hefur ver ið mjög góð, sérstaklega á þvotta- vélum, en einnig dálítið mikil á frystikistum. Margir hafa fengið svo goðar kauphækkanir að undan- fömu og fölki er gjamt á að eyða þeim strax í staö þess að geyma peningana svol'ítið." Verzlunarstjóri Pfaff hafði þá sögu að segja, að yfir 300 þvotta- vélar hafi farið frá verzluninni á nokkrum dögum. Ástæðuna fyrir því kvaö hann vera sumpart vegna þess, að þvottavélar, sem hefðu verið pantaöar, hefðu komið seint og engar þvottavélar hafi verið til sölu í ágústmánuði og hafi hundr- að pantanir legið fyrir. Einnig hafi þvottavélamar verið afgreiddar til umboðanna úti á landi, en eftir- spurnin virðist vera mikil þar. — „Þetta hefur verið ofsaleg hrota þess vegna. En það virðist vera þó nokkuð mikið af peningum í veltu núna og það er mikið um það, að fólk bortri alveg út f hönd, þó það geti fenpi heimilistækin með af- borgunum. Sala á frystikistum er einnig mikil núna f sláturtíðinni." — SB Farþegar á flugileiöum í Evr- ópu hafa að undanfömu orðið fyrir miklu ónæði viö skoðun vegna sprengjuhættunnar. Hafa nargir Islendingar orðið þessa varir á ferðum sínum og tafir af þessum völdum orðið töluverðar í mörgum tilfellum. Á bls. 2 segir frá slíkurn erfiðleikum. SJÁ SUNNUDAGSMORGUN 1 FRANKFURT.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.