Vísir - 07.10.1970, Blaðsíða 6

Vísir - 07.10.1970, Blaðsíða 6
6 VÍSIR . Miðvikudagur 7. október 1970. í þeim fjölda kúlupenna, sem eru á markaðinum, er einn sérstakur — BALLOGRAP, sem sker sig úr vegna þess, hversu þægilegur hann er í hendi. Hið sígilda form pennans gerir skriftina auðveldari, svo að skrifþreyta gerir ekki vartvið sig. • BALLOGRAF- EPOCA blekhylki endast til að skrifa 10.000 metra (sem jafngildir eins árs eðlilegri notkun). Skriftin er ætíð hrein og mjúk, vegna þess að blekoddurinn er úr ryðfríu stáli, sem ekki slitnar. Þessir pennar eru seldir um allan heim í milljóna tali. AIIs staðar njóta þeir mikilla vinsælda. epoca HINN HEIMSFRÆG! SÆNSKI KÚLUPENNI AlfGMéghrík með gleraugum frá /Vusturstræti 20 Stmi 14566 ÞJÓNUSTA SMURSTOÐIN ER OPIN ALLA DAGA KL. 8—18 Laugardaga kl 8—12 f.h. HEKLA HF. Laugavegl 172 - Slml 21240 COOKY GRENNIR COOKY i bvert eldhús. Hretnni eldhús. Aufiveldar uppþvott. — COOKY fyrir þá, sem foröast fltu. NOTAÐIR BÍLAR l 1968 Ford Cortina 1600 S 1967 Skoda 1000 MB 1967 Skoda 1202 1966 Skoda 1000 MB 1966 Skoda Combi 1965 Chevy II Nova 1965 Skoda 1000 MB 1965 Skoda Combi | 1965 Skoda Octavia 3 1965 Skoda 1202 1963 Skoda Octavia ÁrÍAinA Ærf* '63 Auðbrekku Kópavogi1 Simi 42600 Einstakllngar — Félagasamtök — Fjölbýlishúsaeigendur ÞAU ENDAST V0N ÚR VITI WILT0N-TEPPIN kem heim til yðar með sýnishorn og geri yfiur ákvefiifi verðtllbofi á stotuna, á herbergin. á stlgann, á stlgahúsifi og yfirleitt alla smærri oa stærri fletL ÞAÐ KOSTAR EKKERT AÐ HRINGJA I SIMA 3 1 283 EN ÞAÐ BORGAR SIG OANIEI KJARTANSSON Slmi 31283 □ Rusl frá fyrirtækjum í húsagörðum. „Þaö er orðiö óþolandi, hvem ig mennirnir ganga um“, sagði Hanna Jónsdóttir, húsfreyja feð Vatnsstíg 4, þegar hún hringdi og talaði við okkur. „í næsta húsi við okkur er fyrirtæki sem greinilegh fær mikið sent af kössum fullum af blöðum og hálmi, en í stað þess að losa sig sti'ax við þá, eins og fólk venjulega gerir við rusl, þá setja þeir draslið und ir vegg hjá sér. Síðan fýkur þessi ódámur yfir í garðinn okk ar. Öll vinna okkar við að halda garðinum hreinum er fyrir gýg, því það sést alla jafna ekki í garðinn fyrir rusli.“ Það var vissulega dapurlegt um að litast á bak við hús nr. 4 við Vatnsstíg, þegar Ijósmynd ari okkar leit þar við. Blaða- rusl og hálmur spillti yfirbragði annars snyrtilegs og velhirts húsagarðs. Alvarlegast er þó hitt, að af þessu stafar tölu- verð eldhætta — og hlýtur þetta að brjóta í bága við allar eldvamir — að hafa trékassa mefi þurrum hálmi viö húsvegg. Portið snýr að Hverfisgötu, þar sem er mikil umferð fólks, og þarf varla mikið meira en neista úr vindlingi til þess að hálmur inn blossi upp í bjart bál. Garðeigendum þykir aö vonum hvimleitt að hafa ekki undan aö tina slíkt rusl úr görðum sínum, eins og á myndinni, sem tekin var að Vatnsstíg 4. □ Lélegtfæði Verkamaður við Sundahöfn hringdi og sagði: „Við verkamennimir, sem vinnum hérna á vöktum við nýju kornhlöðuna i Sundahöfn, urðum dálítið hissa, þegar við kvörtuðum undan fæðinu við matráðskonuna okkar. Við vinn um frá kl. 12—24, og fáum kvöldmat og kvöldkaffi frítt. Allt látum viö þaö nú gott heita, þótt fiskur sé hafður í allar máltíðirnar og aldrei neitt annað til tilbreytingar. — Kex og kringlur finnst okkur hins vegar þurrt meðlæti og hart undir tönn ... og afskap- lega leiðigjarnt til lengdar, þeg ar aldrei bregður út af því. En blessuð matráöskonan bar sig undan þvf við okkur, hð þetta væri henni nú skammtað af fyrirtækinu, og þótt hún væri sjálf öll af vilja gerð til þess að vfkja að okkur einhverju lyst- ugra, þá fengi hún því ekki ráð ið. Við urðum alveg mát, þegar viö fréttum, að nú á 20. öld- inni væm ráðandi slík sjónar- mið — að spara matinn við verkamenn í erfiðisvinnu." Bágt eigum við nú með að skilja, að slik nízka sé í heiðri höfð, og ætii þurfi nokkuð meira til heldur en snúa sér til forráðamanna fyrirtækisins og bjóða þeim í kvöldkaffi nokkr- um sinnum með ykkur, eða ein faldlega benda þeim á þetta. Eða þið snúiö ykkur til stéttar- félaga ykkar, sem hafa áreiðan lega staðið í strangari baráttu en þeirri, að berja í borðið og heimta: „Mat.... og engar refj ar“ HRINGIÐ í SÍMA1-16-60 KL13-15

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.