Vísir - 07.10.1970, Blaðsíða 10

Vísir - 07.10.1970, Blaðsíða 10
fO VISI® - Mtðvikudagur 7. október 1970. Röskur sendisveinn ósknst hálfan eöa allan daginn, þarf að hafa hjól. CUDOGLER HF. Skúlagötu 26. 77/ sölu hús í smíðum. — Sími 51814. Sigurlinni Pétursson. DlSl ÆVINTYRI 06 DISKOTEK Sendisveirm óskast Óskum aö ráða nú þegar ungling til sendils- starfa í vetur. Upplýsingar ekki gefnar í síma. UtanríkisráðuneytiÖ. Tilkynning um notkun brunahana i Reykjavík Að gefnu tilefni skal athygli vakin á því, að notkun brunahana til annarra nota en brunavarna, er óheimil án leyfis Vatnsveitu Reykjavíkur. Þeir aðilar sem óska eftir að fá leyfi til notkunar ái brunahönum til vatnstöku, skulu snúa sér til eftirlits- manns með brunahönum að Austurhlið við Reykjaveg, sími 35122. Vatnsveita Reykjavíkur. Blaðburðarbörn óskast í Háskólahverfi og Lindargötu. EINNIG VANTAR SENDISVEINA hálfan daginn (eftir hádegi). VISIR Heiðar ruddar í dag — veður að ganga niður á Norðausturlandi — frost vibast hvar á landinu i nótt Veður á Norðausturlandi var far ið að ganga niður í morgun, en þó var enn dálítil snjókoma til fjalla. Heiðar voru ófærar í morg un. t dag verður farið til þess að moka þær. Blaðið hafði samband við vega- málaskrifstofuna og fék þær upp- lýsingar að Oddsskarð yrði mokað í dag og einnig Fjarðarheiði. Vatns skarð eystra væri fært öllum bíl- um eins og væri. Vopnafjarðarheiöi væri lokuð, en þangað yrði sendur vinnuflokkur fyrir hádegið til að kanna það hvort mögulegt væri að ryðja heiðina. Skafrenningur væri á Jökuldaisheiöi, en ef veður sljákk aði yrði heiðin að líkindum rudd siðdegis í dag. — Axarfjarðarheiði væri lofcuð og beðið með að ryðja hana þar sem lítil umferð væri um hana. Hálka væri á Vaðiaheiði og á Öxnadalsheiði, en efcki ófært um heiðarnar. Hjá Veðurstofunni fékk blaðið þær upplýsingar, að svolítil slydda hefði verið á Austfjörðum í morg- un en annars úrkomulaust á land- inu. í nótt var frost víða um land. Mesta frostið mældist á Staðarhóli í Aðaldal og á Grímsstöðum 5 stig. Víðast hvar annars staðar fór hita stigið nokkuð niður fyrir frostmark í lofti, en þá er átt við í mæling- arhæð, sem er tveir metrar frá jörðu. Búast má viö því að frost hafi því verið meira, alveg niður við jörð. Á Þingvöllum mældist mest 1 stigs frost í nótt en í Reykjavfk var tveggja stiga hiti kilukkan níu í morgun. —SB SKIPAUTG6RÐ RÍKISINS Ms. Hekla fer 14. þ. m. austur um land í hringferð. Vörumóttaka til Aust fjarðahafna á fimmtudag, föstu- dag, mánudag og þriðjudag. Ms. Herðubreið fer 9. þ. m. vestur um land í hringferð. Vörumóttaka í dag og á morgun til Vestfjarðahafna, Norðurfjarðar, Siglufjarðar, Ól- afsfjhrðar, Akureyrar, Húsavík- ur, Kópaskers, Raufarhafnar, Þórshafnar, Bakkafjarðar og Borgarfjlarðar. Vandinn er leystur FERMINGARGJÖFIN HANDA HENNi ER: SKATTHOL r t Oven/u hagstætt verð Qvenju hagstædir skilmálar OÐINSTORG H.F. SKÓLAVÖRÐUSTIG 16 SIMI 14275 VEÐRIÐ Sunnan gola og sið'ar kaldi. Dálítil súld síð- degis. Hiti 2 stig og síðar 6 stig. SKEMMTISTAÐIR ÞórScafé. B. J. og Mjöll Hólm. Las Vegas. Ævintýri. Sigtún. Bingó kl. 9. TILKYNNINGAR BELLA Vertu ekki hrædd þó ég æpi svo- lítið — ég er nefnilega að lesa hræðilega spennandi draugasögu. VISIR 50 fyrir árum Hámarksverð á rúgmjöli er á- kveöið 60 krónur tunnan i heild- sölu, en 66 aura kilóið í smásölu. Visir 7. okt. 1920. MINNINGARSPJÖLD • Minningarspjöld Flugbjörgunar sveitarinnar eru seld á eftirtöld- um stöðum: Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Minningarbúð- inni Laugavegi, Sigurði Þorsteins syni simi 32060, Sigurði Waage sími 34527, Stefáni Bj'arnasypi simi 37392, Magnúsi Þórarinssyni sími 37407. Félagsstarf eldri borgara i Tónabæ. Á morgun veröur opið hús frá 1.30—5.30 e.h. Auk venju legra dagskráriiða veröur kvik- myndasýning. 67 ára borgarar og eldri velkomnir. Dómkirkjan. - Kirkjunefnd kvenna Dómkirkjunnar heldur fund í kirkjunni fimmtudaginn 8. október kl. 3. Mætið allar. Hörgshlíð 12. Boöun fagnaðar- erindisins kl. 8 í kvöld. Kristniboðssainbandið. Fórnar- samkoma í kristniboöshúsinu Betaníu Laufásvegi 13 kl. 8.30 i kvöld. Sussie Bachmann og Páil Friðriksson tala. Fréttatilkynning frá Farmanna og fiskimannasambandi Islands. Laugardaginn 10. oktöber 1970 kl. 14.00 hefst fundur í húsfe- kynnum Farmanna og fiskimanria sambands íslands að Bárugötu 11, með formönnum í féiögum yfir- manna á fiskiskipum. Dagskrá fundarins: 1. mál: VerðPagning sjávarafurða, 2. mál: Lög um ráðst'afanir i sjávarútv., 3. mál: Fæðisgreiðslur, 4. mál: Lífeyrissjóður sjómanna, 5. mál: Uppsögn kjarasamninga bátasjó- manna, 6. mál: Önnur mál. Undirbúningsnefnd. BIFREIÐASKOÐUN R-19801 R-10950. Skrifstofur sjávarútvegsráðuneytisins hafa veriö fluttar aö Laugavegi 172 — Sjávarútvegs- ráöherra mun þó fyrst um sinn verða með skrifstofu sína í Arnarhvoli. — Sími óbreyttur 25000. Sjávarútvegsráðuneytið, 6. okt. 1970. Heilbrigðis- og tryggingamálaráduneytið er flutt að Laugavegi 172 — Heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra mun þó fyrst um sinn verða með skrifstofu sína í Arnarhvoli. Sími óbreyttur 25000. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið 5. október 1970

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.