Vísir - 07.10.1970, Blaðsíða 15

Vísir - 07.10.1970, Blaðsíða 15
V í S IR . Miðvikudagur 7. oktðber 1970. ID m )] [i ])] Til leigu 3ja herb. íbúð á jarð- hæ8, 25 ferm. upphitaður bílskúr fylgir (þó ekki skilyrði) Leigist in fyrirframgr. Æskilegt væri að eigutaki gæti hjálpað til viö máln ngu og flísalögn. Tilb. er greini itvinnu og fjölskyldustærð sendist augl. Vísis fyrir hádegi á feugar dag_merkt „Samvinnumaður". Til leigu er fyrir unga stúlku herb. með aðgangi að baði í Hlíð- unum, ofarlega. Uppl. í síma 368S3 frá kl, 18 til 20 í d’ag. Lítiö þakherbergi til leigu að Hverfisgötu 16A. (Gengið upp port i»). Stofa með aðgangi að eldhúsi og síma til leigu í vetur fyrir stúlku. Fyrirframgr, Uppl. í sím'a 81676. Gott herb. til leigu fyrir rólega og reglusama stúlku. Uppl. í síma 32806 eftir kl 6. Afgreiðslustúlka 21 — 30 ára óskast í fataverzlun, þarf að verh smekkvís og reglusöm. Tilb. með upph merkt „Framtíð“ sendist augl. Vísis fyrir föstudagskvöld. Eldri maður óskast til léttra sveitastarfa á Suðurfendi. — Uppl. í síma 30811. Maður óskast við bílamálningu, nemi getur Vomið' til greina. Vin- samlerr.a u;e'ið urr, áður unnin störf og aldur. Tilb mcrkt „Bilamálun — 1758“ sendist augl. Visis fyrir föstudagskvöld. Vanan kjötvinnslumann vant'ar strax í kvöld og helgidagavinnu. Tilto. merkt „Strax — 1750“ sendist augl. Visis. Myndarleg, fulloröin stúlka ósk- ast til að annhst iítið heimili, allar nánari uppl. gefnar síðar. Tilb. sendist augl. Vísis fyrir föstudags kvöld merkt „1970“. ATVINNA í B0ÐI Fólk óskast. Óska eftir fólki til að baka upp rófur. Uppl. í síma 22903 alla næstu daga. Verkamenn óskast í bygginga- vinnu. Uppl. í síma 33732 eftir kl. 6. Lagtækir verkamenn óskast í fasta innivinnu. Sólning hf. Bald- urshaga. _ Stújka óskast til afgreiðslustarfa hálfan daginn í bakaríi. — Uppl. í sima 42058 eftir kl. 7. ATVINNA 0SKAST Ungur, reglusamur piltur óskar eftir atvinnu hálfian daginn, f. h. Getur unnið allan föstudaginn og fyrir hádegi á laugardögum. Mjög laginn við allt handverk. — Uppl. í síma 42094. 17 ára piltur óskar eftir vinnu, helzt við afgreiðsilu. Hefur bílpróf. Sími 19854.________ Ung kona með 2 böm, 2ja og 4ra ára, óskar eftir ráðsikonustöðu á fámennu heimiili I Rvik eða ná- grenni. Uppl. í sima 14873._______ BARNAGÆZLA Bamgóð kona eða unglingsstúlkh óskast til að gæta drengs á fyrsta ári, frá kl. 9—12 fimm daga í viku. Uppl. í síma 23944. Eidri kona, reglusöm og barngóð óskast til hð gæta 2ja ungbarna kl. 8 — 6 fimm daga vikunnar, þar sem hjónin vinna úti. Gott herb. ef óskað er. Uppl. í símla 33569. Kópavogur — austurbær. Get tekið barn í gæzlu frá kl. 9—5 fimm daga vikunnar. Uppl. í síma 42760. Fótaaðgerðir fyrir karla og kon- ur. Tek á móti pöntunum eftir kl. 14. Betty Hermannsson, Laugames vegi 74, sími 34323. Kem líka í heimahús ef óskað er. Strætisvagn nr. 4, 8 og 9. __________ Bólstrun, sími 83513. Klæði og geri við bólstmð húsgögn fljót og góð afgreiðsla. Bólstrunin Skafta- hlíð 28, sfmi 83513. — Kvöldsími 33384. Unglingsstúlka óskast til að gæta 3.fe ára barns, 3 daga vikunnar frá kl. 3.30—12. Þarf helzt að búa í Hlíðunum. Uppl. í síma 83859 frá kl. 2—3- e.h. Hlíðar. Eldri kona vill líta eftir ungbarni fimm daga vikunnar. — Helzt fyrri hluta dags. Uppl. í síma 21986. Barngóð stúlka óskast til að gæta 2ja barna e.h., heimagæzla. Uppl. Fjölnisvegi 6 eða í síma 16731. Aukavinna. Kona óskast til (aö sjá um ræstingu 2—3 klst. á dag, 5 daga vikunnar. — Uppl. í síma j 11643 eftir kl. 6 f dag og á morg un. Vantar mann í byggingavinnu. Sfmi 51814 kl. 6-8 e.h. Reglusöm kona óskar eftir góðri atvinnu. Margt kemur til greinh. Uppl._ í síma 81197. Kennanaskólanemi (karlmaður) óskar eftir vinnu séinni hluta dags eða annað hvert kvöld. Uppl. í símh 81541 frá kl. 2—6 i dag. Kona óskast til að gæta 9 ára drengs og aðstoða á heimili þrjá tíma á dag fimm daga vikunnar. Uppl. í síma 32726 eftir kl. 6. Konur Laugameshverfi. Mig vant ar bamgóða konu eða stúlku til lað gæta drengs á öðru ári, hálfan dag inn. Uppl í símia 32225 f.h. og eftir kl. 6. __________ 14—15 ára stúlka óskast til að gæta banfe eitt til tvö kvöld I viku, er í Túnunum. Uppl. í síma 26083. ÞJQNUSTA Húsamáiun. Innan- og utanhúss málun og reliefmunstra ganga o. fl. Uppl. f sima 42784. Fatabreytingar og viögerðir á alls konar dömu- og herrafatnaði Tökum aðeins nýhreinsuð föt. — Drengjafatastofan. Ingólfsstræti 6. Sími 16238. KENNSLA Kenni þýzku. Talmál, þýðingar. Kenni byrjendum rússnesku, latínu og grísku. Úlfur Friðri'ksson, Karla götu 4, kjalllari, eftir kl. 19. Kennsla. Enska, danska. Áherzla á talmál og skrift. Aöstoða einnig skólafólk. Kristín Óladóttir. Simi 14263. TungtunáL — Hraðritun. Kenni ensku, frönsku, norsku, spænsku, sænsku, þýzku. Talmál, þýðingar, verzlunarbréf. Bý skólafólk undir próf og bý undir dvöl erlendis (skyndinámskeið). Hraöritun á 7 málum, auðskilið kerfi. — Arnór Hinriksson, sími 20338. Ökukennsla. Getum nú aftur bætt við nemendum. Útvegum ÖH gögn, æfingartlmar. Kennum á Fíat 125 og Fíat 128. Birklr Skaay- héðinsson. Sími 17735. — Gunnar Guðbrandsson. Slmi 41212. HREINGERNINGAR Gerum hreinar íbúðir, einnig gluggaþvottur. Bætum og málum húsþök. Vanir menn. Uppl. I slma 42394. Þurrhreinsun. Gólfteppaviðgerðir. Þurrhreinsum gólfteppi og húsgögn nýjustu vélar. Gólfteppaviðgerðir og breytingar. — Trygging gegn skemmdum. Fegrun hf. — Slmi 35851 og Axminster. Sími 26280. Hreingemingavinna. — Vanir menn. Gerum hreinar fbúðir, stiga ganga, stofnanir. — Menn með margra ára reynslu. Svavar, slmi 82436. Hreingerningar — handhreingem ingar. Vinnum hvað sem er, hvar sem er og hvenær sem er. Sfmi 19017. Hólmbræður. ÖKUKENNSLA Ökukennsla. Guðm. G. Pétursson. Slmi 34590. Rarnbter Jayeltn sportbifreið. Ökukennsla — bæfnisvottorð. — Kenni á Cortínu árg. '70 alla daga vikunnar. Fullkominn ökuskóli, — nemendur geta byrjað strax. — Magnús Helgason. Sími 83728 og 16423. Hreingerningar. Einnig handhrein gemingar á gólfteppum og hús- gögnum. Ódýr og góð þjónusta. — Margra ára reynsla. Sími 25663. Nýjungar í teppahreinsun, þurr- breinsum gólfteppi, reynsla fyrir að teppin hlaup; ekki eða liti frá sér. Ema og Þorsteinn, sfma 20888. Hreingemingar. Gerum hreinar 'búðir stigaganga, sali og stofnan- ir. Höfum ábreiður á teppi og hús- gögn. Tökum einnig hreingeming- ar utan borgarinnar. Gemm föst tilboö ef óskað er. Þorsteinn, sfmi 26097. ÞRIF. — Hreingemingar, vél- hreingemingar og gólfteppahreins un. Vanir menn og vönduð vinna. ÞRIF. Símar 82635 og 33049. — Haukur og Bjami. ÞJ0IUI& VÉLALEIGA — TRAKTORSGRÖFUR Vanir menn. — Slmi 24937. MÁLARASTOFAN Stýrimannastíg 10 Málum bæði ný og gömul húsgögn i öllum iiturn, enn- fremur I viðarlíki. Sprautum svo og hvers konar innrétt- ingar. Leggjum áherzlu á fyrsta flokks vinnu og efni, Símar 12936 og 23396._____________________ ÁHALDALEIGAN Simi 13728 leigir yður múrhamra með borum og fleygum, vibratora fyrir steypu, vatnsdælur (rafmagns og bensfn), hrærivélar, hitablásara, borvélar, slipirokka, rafsuöuvélar og fllsaskera. Sent og sótt ef óskaö er. — Ahaldaileigan, Skaftafelli viö Nesveg, Seltjamamesi. Flytjum ísskápa, sjálfvirkar þvottavélar o. fl. — Sími 13728 og 17661. GJertækni hf. Ingólfsstræti 4. Sími 26395. Höfum tvöfalt gler, einnig allar þvkktir af gleri. Sjáum um ísetningar á öllu gleri. Leitiö ti'lboöa. — Glertækni. Sími 26395. Heimasími 38569. Hafnarfjörður — Kópavogur — Suðurnes önnumst Ijósprentun skjala og teikninga, örugg og góð þjónusta. Skrifstofan opin virka daga kl. 13—17, laug- ardaga kl. 9—12. Teiknistofa Hafnarfjarðar sf., verk- fræðiþjónusta, Ijósprentun, Strandgötu 11. Slmi 51466. VINNUVÉLALEIGA (Ný BR0YT X 2 B grafa - PÍPUI.AGMIR: Vatn og hiti fiídpti hitaveitukerfum og útvega sér mæla. — Nýlagnir. Stilli hitakerfi. Sími 17041 frá kl. 8—1 og 6—10 e. h. — Hilmar J. H. Lúthersson, löggiltur pipulagningameistari. Sprautum allar tegundir bíla. Sprautum í leðurlíki toppa og mæfeborð. Sprautum kæli- skápa í öllum litum og þvottavélar ásamt. öllum tegund- um heimilistækja. Litfla bflasprautunin, Tryggvagötu 12. Sími 19154. Húsbyggjendur — tréverk — tilboð Framleiðum eldhúsinnréttingar, svefnherbergisskápa, sólbekki, allar tegundir af spæni og harðplasti. Uppl. I síma 26424. Hringbraut 121, III hæð. ____ TÖKUM AÐ OKKUR glerísetningar, jámklæðningar, breytingar og viðgerðir. Endumýjum einnig alan gamlan harðvið. Uppl. i síma 18892 milli kl. 7 og 10 á kvöldin. INNRÉTTIN G AR — HÚSAVIÐGERÐIR Utvegum afflt efni. Sími 14091 fyrir hádegi og eftir kl. 7 á kvöldin. MÚRARAVINNA Tek að mér aills konar múrverk, svo sem viðgerðir, flísa lagnir o.fl. Utvega efni ef óskað er. Magnús A. ólafsson múrarameistari. Sími 84736. BIFREIÐAVIÐGERÐIR | BÍLAVIÐGERÐIR ! Geri við grindur í bflum og annast al'ls konar járasmíði. ! Vélsmiðja Sigurðar V. Gunnarssonar, Sæviðarsundi 9. — • Sími 34816. (Var áöur á Hrísateigi 5). Í .............. Nýsmíði — réttingar — ryðbætingar Skipti um sllsa, grindarviðgerðir, sprautun o. fl. Flastvið- geröir á eldri bllum. Tímavinna eða fast verð. Jón J. Jakobsson, GeJgjutanga. Sfmi 31040. BÍLEIGENDUR ATHUGIÐ! Látið okkur gera við bílinn yðar. Réttingar, ryðbætingar, grindarviðgerðir, yfirbyggingar og almennar bUaviðgerð- ir. Þéttum rúður. Höfum sflsa í flestar tegundir bifreiða. Fljót og góð afgreiðsla. — Vðnduö vinna. — Bflasmiðjan Kyndill. Súöarvogi 34, sími 32778. 1 KAUP — SALA jaröýtur — traktorsgröfur. J larðvinnslan sf Síðumúla 25 Símar 32480 — 31080. — Heima- símar 83882 — 33982 Húsaviðgerðaþjónustan í Kópavogi auglýsir Steypum þakrennur og berum l þéttiefni, þéttum sprung- ur i veggjiun, svalir, steypt þök og kringum skorsteina með beztu fáanlegum efnum. Einnig múrviðgerðir, leggj- um jám á þök, bætum og málum. Gerum tilboð ef óskað er. Sími 42449 mffii kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin. — Menn með margra ára reynslu. 15581 SVEFNBEKKJA ÐJAN Töfðatúni 2 (Sögin). Klæðningar og bölstrun á húsgögnum. — Komum með áklæðissýnishom, gerum Kostnaðaráætlun. — Sækjum, sendum. GARPHELLUR 7GERÐIR KANTSTEINAR VEGGSTEINAR H ELLU STEYPAN Fossvogsb!. 3 (f.neðan Borgarsjúkrahúsið) KÖRFUR TIL SÖLU Bama- og brúðuvöggur. Hundakörfur, taukörfur og ffleiri gerðir af körfum. Athugið verö og gæöi. Selt á vinnustaö. Körfugerö J. K., Hamrahlíö 17. Sími 82250. GANGSTÉTTARHELLUR SENDAR HEIM Stórar pantanir ókeypis og minni gegn vægu gjaldi. Fyrir- Iiggjandi: Sexkantar, brotsteinar og heilur 50x50 og 25x 50. Greiðsluskilmálar til húsféfega og fyrirtækja. Opið afla virka daga frá kl. 8 tfl 19, en auk þess möguleiki á af- greiöslu á kvöJdin og á sunnudögum. — Helluval sf., Hafnarbraut 15, Kópavogi. (Ekið Kópavogs- eöa Borgar- holtsbraut og beygt niöur að sjónum vestast á Kársnes- inu). Sími: 42715, á kvöldin: 52467. HRAUNSTEYPAN ==i-HAFNARFfEBI j SfmI50»4 HetafflfmlSOSÍO Milliveggjaplötur 3, 5, 7 og 10 cm þykkar. Otveggja- steinar 20x20x40 cm I hús, bflskúra, verksmiðjur og hvers konai aðrar byggingar, mjög góöur og ódýr. Gangstétta- heilur. Sendum heim. Slmi 50994. Heima 50803.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.