Vísir - 08.10.1970, Blaðsíða 4

Vísir - 08.10.1970, Blaðsíða 4
4 VISIR . Fimmtudagur 8. október 1970. IR-ingar unnu einn leik — töpuðu fjórum Meistaraflokkur ÍR í handbolta fór í keppnisferð um Norðudönd í síðasta mánuöi. Þar léku þeir fimm leiki, tvo í Danmörku þrjá í Svfþjóð, m.a. við sænsku meistar- ana Drott. ÍR-ingar unnu einn leik en töp uðu fjórum og var samanlögö markatala 131:101. Fyrst léku ÍR-ingar við danska liðið Efterslægten í Kaupmanna- höfn, en það er eitt sterkasta lið Dana. Þeim tókst að halda ágætri stöðu fram undir lokin, og er 12 mínútur voru eftir var staðan 24:22 Dönum í vil. En undir lokin náðu Danir yfirhöndinni og sigruðu 35:26. Næsti leikur var dagin eftir í Svfþjóð, og léku þá iR-ingar við Svíþjóðarmeistarana Drott. Svíun- um veittist auðvelt að halda yfir- ’burðum allan leikinn út. Eftir 10 mln. var staöan 9:2 þeim í vil, og leiknum lauk með sigri Drott 31:21. Þriðji leikurinn var svo næsta dag, 8. sept., í Helsingborg þar léku ÍR-ingar viö Vfkingana. Þá var leikþreytu nok’kuð farið að gæta og Finnarnir unnu með 30 mörk um gegn 21. Fram til 12. sept. tóku ÍR-ingar sér hvíld, en þá kepptu þeir við Holte, sem er gott 2. deildarlið í Kaupmannahöfn, og þann leik unnu ÍR-ingar, 18:14. Daginn eftir héldu þeir til Gautaborgar þar sem þeir léku við Vastra-Frölunda, sem er mjög gott 1. deiidarlið. Þar stóðu ÍR-ingar sig allbærilega, héldu nokkuð jafnri stöðu lengi framan af, en Sviamir unnu leikinn með 21 marki gegn 15. Flugukastsmenn hefja vetrarnámskeiðin Kastnámskeið þau, er Stanga- veiðifélag Reykjavíkur, Stanga- veiðifélag Hafnarfjarðar og Kastklúbbur Reykjavíkur hafa haldið sameiginlega undanfarin ár hefjast að nýju í Iþróttahöll- inni í Laugardal á sunnudaginn kemur, og verður þeim hagað í aðalatriðum eins og undangeng- in ár. Á námskeiðum þessum kenna ýmsir af snjöllustu veiðimönn- um landsins köst með flugu og kaststöngum. og samtímis er veitt tilsögn í fluguhnýtingum og hnútum sem að gagni mega koma við stangaveiði. Aðsókn hefur verið mjög mik M að þessum námskeiðum á und anförnium árum og veraleg aukn ing nú slöustu árin. Félagsmenn sitja í fyrirrúmi, en þátttaka er annars heimil öllum á tneðan húsrúm leyfir, og er þá eink- um von fyrir utanifé’lagsmenn að komast að á fyrstu námskeiðun um. Námskeiðin síðari hluta vetr- ar eru gjarnan þéttsetin félags mönnum, setn eru að hressa upp á gamlan lærdóm og þjálfa sig undir sumarvéiðina. Kennt er alla sunnudaga kl. 10.20 til tólf og stendur hvert námskeið fimm sunnudaga. Flugufcast er nú mest iðkað með stuttum einhendistöngum, og tilgangur ofangreindra félaga með þessum námskeiðum er fyrst og fremst sá, að kenna rétta meðferð veiðarfæranna, og gera nemendum kleift að hefja Heimsmeis tararnir — sem koma hingað Eins og kunnugt er, munu Rúmenar, heimsmeistaramir í handknattleik koma hingað til lands í ársbyrjun 1971 og leika hér landsleik við ísland. Sýna þessa skemmtun sína upp úr því aö vera tóms'tundagaman viðvaninga, 1 það að vera iþrótt. Þátttaka í námskeiðum þess um tilkynnist: Ástvaldi Jóns- syni, simi 35158, Halldóri Er- lendssyni, sámi 18382 og Svav- ari Gunnarssyni, sirni 52285. þeir okkur mikinn heiður með því að 'leggja lykkju á leið sína og leika hér, sýna að ísland Sé einhvers vert. Myndin sýnir lið Rúmenana, sem hafa reyndar áður komið og leikið hér á landi, unnu Is- land þá aðeins með litlum mun. Ritarastarf Ríkisstofrfun óskar að ráða til sín vanan vél- ritara, enskukunnátta nauðsynleg. Eigin- handar umsókn merkt „Ríkið“ óskast send Dagbl. Vísi með uppl. um aldur, menntun og fyrri störf, eigi síðar en 14. okt. FLUGFE.LÆGÍMU Veltikast — eina leiðin til að koma límmni undan háum bakka. Allar stærðir rafgeyma í allar tegundir bifreiða, f \ vinnuvéía og vélbáta. Notið aðeins það bezta. CHLORIDE- ’Jt] Skrifstofustarf Flugfélag íslands hf., óskar að ráða mann nú þegar til starfa í skoðunardeild félags- ins. Verzlunarskólapróf eða hliðstæð mennt- un æskileg. Áherzla lögð á góða íslenzku- og ensku- kunnáttu. Kunnátta í vélritun nauðsyn- leg. Umsóknareyðublöðum, sem fást á skrif- stofum félagsins, sé skilað til starfs- mannahalds í síðasta lagi 15. október n. k.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.