Vísir - 09.10.1970, Blaðsíða 4

Vísir - 09.10.1970, Blaðsíða 4
VI SIR . Föstudagur 9. október 1970. Við megum ekki vanmeta þá segir Gunnlaugur um andstæðinga Fram, IVRY „Þeir eru sterkir Frakkarn- ir, — við ættum að varast að ofmeta okkur á þeirra kostnað,“ sagði Gunnlaug- ur Hjálmarsson, þjálfari Fram í gær, en hann fór utan íil Parísar um síðustu helgi og hafði þar „njósn“ af IVRY, sem er mótherji Fram í Evrópubikarkeppn- inni í handknattleik. Þar kom Guhnlauigur og horfði á Ivry sigra með 23:17 mót- herja í frönsku deildinni. „Rich- ard-bræðumir, René og Miohel em þeir leikmenn, sem hreintega halda ■uppi þessu ágæta liði,“ sagði Gunn laugur, en þessir bræður eru báð- ir landsiliðsmenn oig voru með í HM í Frakkliandi sl. vetui*. Gunmlaugur kvaðst hafa keypt sig inn, ekki látið nokkra sálu vita af komu sinni til Paríisar, og punkt að mikið af upplýsingum um leik- mennina, leikaðiferðina og annað niður á blað. Vonandi kemur þetta að góðum notum fyrir liðið. „Þetta verður tekið fyrir á fundum núna um helgina“ sagöi Gunnlaugur. „Þeir kornust að þvl að ég væri eittibvað að snapa, en virtist aMs ekki illa við það. Hins vegar ta'laði ég á'kaflega Iftið við þá, og þeir viö mig. Eftir leikinn hélt ég til míns hótels og eftir stutta vist heim ti'l fslandis." Gunnlhugur kvaöst þess íuilviss að Frakkarnir væru af svipuðum styrkleika og beztu liðin okkar. í liði Ivry eru 4 landsiiiðsmenn og áhugi virðist mikill á hand'knatt- j he'igina voru um 600, en Gunnlaug leik. Áhorfendur að leiknum um I ur kvaðst hafa heyrt ytra að gert væri ráö fyrir um 1500 áhorfend- um, þegar Fram 'leikur í París. „Það er hálfgerð Háilogalands- stemning f þessu litla íþróttahúsi", sagði hann, „það er Mtið og þröngt og áhorfendumir alveg ofan í leikn um. Þetta verða viðbrigði, og svo verða dómaramir sænskir. Það er nú ekki til að bæta það, þeir leyfa miklu meira en við erum vanir.“ —JBP j Breiðablik krefst Ibess að leika heima — ágreiningur vegna leiks Breiðabliks og Ármanns i bikarkeppni KSI um helgina i al'la kanta . Og enda,. ^er; um neina mögrflfeika íií S9 Þegar dregið var i bikar- keppni KSÍ virtist svo sem Breiðablik ætti bikarleikinn gegn Ármanni á heimavelli. Vissulega er það mjög hagkvæmt fyrir Kópavogsliðið að fá leikinn heima, enda illsigrandi á heima- vellinum. En mótanefnd hefur önnur sjónarmiö í má’linu, að vísu skilj anlieg frá þeirra sjónarhóli, það eru peningasjónanmiðin. Nefndin setti leikinn á Melavöliinn að því er við fréttum i gærkvöldi og hafði þetta vakið mibla reiði í herbúðum Kópavogsmanna. Með því að hafa leikinn á Melaveillinum eru tekjumöguleik ar, en með 'því að láta leika leik inn á Kópavogsvelli, sem er op mn vart tekjuöfluniar að ræða. Engu aö síöur rnunu Kópa- vogsmenn standa fasit á sinu og ekiki gott að segja hvernig fer. Var greinilegt á öllu í gærkvöldi að þeir mundu kæra þetta mál. „Hvers vegna er Þróttur frá Neskaupsistað þá ekki látin leika í Reykjavík gegn Valismönn- um? Þar eru meiri tekjumögu- lei'kar en eystra", sögðu mienn. Um helgina munu fara fram lei'kir^ Ves'tmannaeyja og A'kra ness, sem verður í Eyjum og einni’g Víkingis og Fram í Reykja ví'k, ailt ieikir í bikarkeppninni en þar eru 12 lið eftir, fjögur liðanna sitja hjá. iÍjflf 9 Þessa gömlu mynd birtum við til gamans, — hún var tekin þegar Fram tók fyrst þátt í Evrópu- bikarkeppninni, það var 1962. Hér skora Danir sigurmark sitt í Árósum, 28:27 fór leikurinn, Karl Benediktsson, Guðjón Jónsson pg Sigurður Einarsson fylgjast skeifdir með. Leikurinn var afar spennandi og var framlengt, — þá loks tókst heimaliðinu Aarhus að sigra. Sextán valdir gegn Wales Landsliðsnefnd unglinga hefur ! hópnum, sem eftir var. Þessir Ieik | Þórður Hallgrímsson Vestm., Bald- valið 16 leikmenn úr 25 manna 1 menn eiga í vændum leik gegn Wal vin Blíasson, KR, Gunnar Guð- ------------------------ es og Skotlandi á næstunni, leik-! mundsson, KR, Snorri Aðalsteins- I urinn við Wales er á þriðjudags-1 son, Vestm. Ámi Geirsson, Val, kvöld kl. 16.30, líklega á Laugar-! Gísii Torfason, Kieflavíik (bróðir dalsvelli. j Magnúsar), Bjöm Pétursson, KR, Liöið, sem valið var er skipað eift j Viðar Halldórss., FH, Ólafur Dan- irtöldum leikmönnuim: j felsson, FH, Ingi Bjöm Albertsson, Árni Stiefánsson, Akureyri, Hörður j Val, Örn Óskarsison, Vestm. Atli Sigmarsson, PH, Róbert Eyjóifs- j Héðinsson, KR. son, Vál, Heigi B iörgvinsson Val,' KFR gafst upp í baráttunni ! KFR-menn hafa endanlega gefizt upp á að berjast fyrir tii- vem sinni sem Körfuknattilei'ks félag Reykjavií'kur. Hafa þedr haiíað sér mjúklega upp í náð- arfaöm eins knattspyrnufélags- ins. Vals, Oig gerist KFR héðan í frá Körfuknattleiksdeild Vais og leikur í mðtum sem slík. KFR, áður Gosi, sem hefur átt fjölmarga landsliðsmenn, verð- ur sem sagt lagt niður fyrir fuit o g aiilt. Er þetta miður. Valsmenn hefðu átt að hafa dug í sér til að koma upp eigin körfuknatt- leiksdeild innan félagsins, en KFR hefði átt að spjara sig bet ur í stað þess að falla að spena n'kara félags eins og hér hefúr átt sér stað. Dauði 'fþróttafélags er æyin- lega hryg'giiegur atburöur. Þau em fá, sem gefast upp á svo sviplegan ’hátt, en dauði eins slfks félags er meira en nóg. 4 Þessi mynd er af körfuknattleiksmönnunum, sem börðust síðast undir merkjum KFR, — nú breytist búningurinn í Valsbúning.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.