Vísir - 09.10.1970, Blaðsíða 5

Vísir - 09.10.1970, Blaðsíða 5
'V 1S IR . Föstudagur 9. október 1970. 5 Augiýsing um skoðun bifreiða og bifhjóla í lögsagnar- umdæmi Reykjavíkur. Aöalskoðun bifreiða og bifhjöla í lögsagnarumciæmi Reykjavíkur mun fara fram 1. október til og með 3. nóvember n.k., sem hér segir: Fknmtudaginn 1. október R-19201 til R-19350 Föstudaginn 2 — R-19351 — R-19500 Mtmudaginn 5. — R-19501 — R-19650 Þriöjudaginn 6. — R-19651 — R-19850 Miövikudaginn 7. — R-19851 — R-20050 Fimmtudaginn 8. — R-20051 — R-20250 Föstudaginn 9. — R-20251 — R-20450 Mániudaginn 12. — R-20451 — R-20650 Þriöjudaginn 13. — R-20651 — R-20800 Míövdkudaginn 13. — R-20801 — R-21050 Fimmtudaginn 15. — R-21051 — R-21250 Föstudaginn 16. — R-21251 — R-21450 MSnudaginn 19. — R-21451 — R-21600 Þriöjudaginn 20. — R-21601 — R-21800 Miövikudaginn 21. — R-21801 — R-22000 Fimmtudaginn 22. — R-22001 — R-22200 Föstudaginn 23. — R-22201 — R-22400 Mánudaginn 26. — R-22401 — R-22600 Þriðjudaginn 27. — R-22601 — R-22800 Miðvikudaginn 28. — R-23001 — R-23200 Fimmtudaginn 29. — R-23201 — R-23400 Föstudaginn 30. — R-23401 — R-23600 Mátiudaginn 2. nóvember R-2360>1 — R-23800 Þriðjudnginn 3. — R-23801 — R-24000 Bifreiðaeigendum ber að koma með bifreiðar sínar til bifreiðaeftirlitsins, Borgartúni 7, og verður skoðun framkvæmd þar alla virka daga kl. 09,00 til 16,30^ einnig í hádeginu, nema mánudaga til kl. 17,30 til 30. apríl, en til 16,30 frá 1. maí til 1. okt. Aðalskoðun verður ekki framkvæmc' á laugardögum. Festivagnar, tengivagnar og farþegabyrgi skulu fylgja bifreiðunum til skoðunar. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskírteini. Sýna ber skilríki fyrir því, að bif- reiðaskattur og vátryggingariögjald ökumanna fyrir árið 1970 séu greidd og lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi. Þeir bifreiðaeigendur, sem hafa viðtæki í bifreiðum sínum, skulu sýna kvittun fyrir greiðslu afnotagjalda til ríkisútvarpsins fyrir ár- ið 1970. Ennfremur ber að framvísa vottorði frá viður- kenndu viðgerðarverkstæði um að ljós bifreiðarinnar hsfi verið stillt. Athygli skal vakin á því, að skráning- amúmer skulu vera vel læsileg. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á réttum degi, verður hann látinn sæta sektum sam- kvæmt umferðarlögum og lögum um bifreiðaskatt, og bifreiðin tekin úr umferð, hvar sem til hennar næst. Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli. Lögreglusjórinn í Reykjavik, 6. október 1970. SIGURJÓN SIGURÐSSON. L EIG ANsjFTl Vinnuvélar til leigu Víbratorar Stauraborar Slipirokkar Hitablásarar Lrtlar Steypuhrœrivéiar Múrhamrar m. borum og fleygum Rafknúnir Steinborar Vatnsdœlur ( rafmagn, benzin ) Jarðvegsþjöppur Rafsuðutœki HDFDATUNI M- - SiMI 23480 COOKY GRENNIR COOKY i hvert eldhús. Hreinni eldhús. Auðveldar uppþvott. — COOKY fyrir þá, sem forðast fitu. Cooky-ú5un í kökuformin 09 á pönnuna. Cooky kemur í veg fyrir aS kokan fesfisl í forminu eSa mafurinn á pönnunni. Hreint jurioefni M: hefur lykilinw að J betri afkomu fyrirtœkisins- ,.. .... og viS munum aðstoðo þig vi8 08 opna dyrnat að auknum viðskiptum. Auglýsingadeild Símar: 15610 11660, Einstaklingar — Félagasamtök — Fiölbýlishúsaeigendur ÞAU EIIDAST mH ÚR VITI WILT0N-TEPPIN ha kem heim til yðar með sýnishorn og geri yður ákveðið verötilboö a stotuna, a nerbergin. á stigann, á stigahúsið og yfirleitt alla smærri og stærri fleti. ÞAÐ KOSTAR EKKERT AÐ HRINGJA I SIMA 3 1 2 8 3 EN ÞAÐ BORGAR SIG | DANlEL KJARTANSSON Sími 31283 — . .......................................................... Auglýsing um gjaldfallinn frungaskatt Fjármálaráðuneytið minnir hér með alla þá bifreiðaeigendur sem hlut eiga að máli, að gjalddagi þungaskatts fyrir 3ja ársfjórðung 1970 af þeim bifreiðum sem eru 5 tonn eða meira að eigin þyngd, og nota annað eldsneyti en bensín, er 11. október og eindagi 21. dagur sama mánaðar. Gjaldfallinn þungaskatt ber að greiða hjá viðkomandi innheimtumanni rík- issjóðs, sýslumanni eða bæjarfógeta, nema í Reykjavík hjá tollstjóra. Þeir bifreiðaeigendur, sem ekki hafa grertt skattinn á eindaga mega búast við, að bif- reiðar þeirra verði teknar úr umferð og núm- er þeirra tekin til geymslu, unz full skil hafa verið gerð. Fjármálaráðuneytið, 8. okt. 1970. ÚTBOÐ Leitað er tilboða í smíði og uppsetningu á rúm um og náttborðum, náttborðum, svefnsófum, snyrtiborðum, sófaborðum og hillum í 102 gistiherbergi að Hótel Loftleiðum á Reykja- víkurflugvelli. Útboðsgögn ásamt sérteikningum af húsgögn- unum eru afhent á Teiknistofunni sf. Ármúla 6, gegn 3 þús. kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama staö kl. 11 f.h. miðvikudaginn 28. október n.k. BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 HJÓLASTILLINGAR MÖTOflSTILllNCflR LJÚSASTILLINGAR LáHð stilla i tima. Fljót og örugg þjónusta. 13-10 0 Vifo Wrap Heimiiisplast' Fæsf í matvönivérzIimwH* PLASTPRENT H/F. Sjálflímandi piastfilma . . til að leggja yfir köku- og matardiska og pakka inn mafvælum til geymslu i isskápnum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.