Vísir - 09.10.1970, Blaðsíða 12

Vísir - 09.10.1970, Blaðsíða 12
12 t Laugavegi 24 Sími 25775 <► %v W Prentmyndastofa./ V>* 7V 7V 7V 7V %V <»_ 'ó' 7V *<V :<v Gerum allar tegundir myndamóta fyrir yður & 1 Spáin gildir fyrir laugardaginn 10. október. Hrúturinn, 21. marz—20. april. Heldur rólegur og atburðalaus dagur yfirleitt, en þó mun eitt- hv'að, sem stendur í sambandi við helgina, valda þér nokkrum umsvifum og ef til vill áhyggj um. Nautið, 21. apríl—21. mai. Þetta virðist verða fremur góð ur dagur, enda þótt margt gerist á annan veg en þú hafðir reikn að með. Kunningjar þínir virð- ast standa í einhverju, sem tek ur til þín óbeinlínis. Tvíburarnir, 22. maí—21. júni. Sómasamlegur dagur að mörgu leyti, en farðu gætilega í orði, bar sem gagnstæða kynið er annars vegar, því að þ'ar virð- ist eitthvert sundurlyndi á næsta leiti. Krabbinn, 22. júní—23. júli. Peningamálin kunna að valda þér nokkrum áhyggjum, og þá helzt í sambandi við eitthvert mál, sem þér er mjög í mun 'að koma í framkvæmd og ekki þolir langa bið. Ljóniö, 24. júlí—23. ágúst. Allt sem er sæmilega undir- búið, ætti aö geta gengiö vel í dag, en varla heppilegt að byrja á neinu nýju fyrirvara- laust. Góöur d'agur til endur- skipulagningar. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. l>ú nærð mestum árangri ef þú ferð hægt og rólega að öllu í dag, og umfram allt skaltu varast að láth smámuni koma þér úr jafnvægi. Kvöidið getur orðið ánægjulegt. Vogin, 24. sept.—23. okt. Leggðu sem mesta áherzlu á að koma öllu aökallandi í verk fyrri hluta dagsins, svo þú get- ir átt frjálsa stund þeghr á líð ur, annað hvort til hvildar eða upplyftingar. Drekinn, 24. okt. —22. nóv. Sinntu skyldustörfum þínum og láttu ekki amstur og ys í kringum þig hafa áhrif á þig. Það lítur út fyrir að hugsanir þínar snúist mjög um kvöldið, ef til vill um of. Bogmaðurinn, 23. nóv,—21. des. Þér gengur flest sæmilegh í dag, V I S I R . Föstudagur 9. október 1970. að minnsta kosti fram eftir, en svo kunna nokkrar tafir að gera vart viö sig. Farðu gætilega í öilum áætlunum, sem aaería peningamálin. Steingeitin, 22. des.—20. jaa. Annríki frhm eftir degi að þvi er virðist, og ef til vill mest i sambandi við einhvern undir- búning vegna kvöldsins eöa helgarinnar. Hugkvæmni mun koma sér vel. Vatnsberinn, 21. jan.—19. febr. Sækist dálítið seint, ef til vill, en öllu miðar þó eitthvaö í rétta átt. Aðalatriði er að þú ætlist til of mikils, hvorki !af sjálfum þér eða þínum nánustu. Fiskarnir, 20. febr,—20. marz. Þú þarft margt að athuga í dag, og er þvi ekki víst aö bein af- köst verði mikil. En fyrrr bragð- ið ætti lika margt að ver*a betur undirbúið þegar til fram- kvæmda kemur. ÞJONUSIA MÁNUD. TIL FÖSTUDAGS. Sé hringf fyrir kl. 16, sœkjum viS gegn yœgu gjaldi, smáauglýsingar á tímanum 16—18. SfacSgreiðsIa. vjs)R by Edgar Rice Burroughs OVER TWO GETTING.. HOUKS SINCE \ AWFULLY THE STORM 1 HOT—! STOPPED! f SOMETHING'S ' wrong: tarzan \ MUST NOT HAVE | FOUND MOTHER YET: MAYBE..ID BETTER GO SEARCH — T A R Z A N „Meira en 2 stundir síðan storminn lægði!“ — „Það er að verða hræðilega heitt!“ — „Eitthvað er að. Tarzan getur ekki hafa fundið mömmu enn. Kannski ætti ég að fara og leita.“ ,Ó, ég sé einhvem —“ „Þaö er Tarzan, einn sins Hösi“ Hver býður betur? Það er hjá okkur sem þið getið fengiö AXMINSTER ceppi nieð aðeins 10% útborgun B 82120 rafvélaverkstædl s.melsteds skeifan 5 Tökum að okkur. ■ Viðgerðir á rafkerfi dínamöum og störturum. 19 Mótonnælingar. ■ Mótorstillingar. ■ Rakaþéttum raf- kerfið Varahlutir á staðnum. Allt fyrir hreinlætið HEIMALAUG Sólheimum 33. ANNAÐ EKKI Grensásvegs 8 — simi 30676. Laugavegí 45B — sími 26280. EDDII CONSTANTINE — Hún skyldi þð ekki vera í nýju hreyfing- unni þessi kona, sem brauzt inn á Röðli? DET ER UVEE OM AT 60RE FoROSATVt ROMMER 77i AUUER I DAá - fUITIET SfóV fK Al DEN FORKIARIN6, Díl 0NSKER -RA6EFTER! HOVEDSA6&J ERATV, NÁR TIL AtQER SOM LVU 06 TORDEN ! „Það er um lífið að tefla, við verðum að komast til Alsír í dag — — og þér fáið mikla peninga ef þér fáið mikla peninga ef þér hjálpið okk- ur!“ — „En lögreglan mun vilja...“ „Lögreglan mun fá allar þær skýring- ar sem hún vill — á eftir! Aðalatriðið er að við komumst fH Afesr í emwn hvin- andi hvelli!“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.