Vísir - 09.10.1970, Blaðsíða 14

Vísir - 09.10.1970, Blaðsíða 14
74 V1SIR . Föstudagur 9. október 1970. AUGLÝSENDUR vinsamlega athugið, að auglýsingar þurfa að hafa borizt fyrir kl. 6 daginn fyrir birtingu, og í mánudagsblaðið fyrir kl. 12 á hádegi laugardaga.-------Auglýsingasíminn er 11660 og 15610. TIL SÖLU Til sölu trommusett, Rogers, raf magnsorgel Yamaha, skipti á píanói eða harmoniku koma til greina. Slmi 23889 kl. 12—13 og 19—20. Miðstöðvarketill! Miðstöðvarket- 111 3,5 ferm. til sölu ásamt nokkr- um pfnum áf ýmsum stærðum. — Uppl. í sfma 82152.__________ Hópflug Itala. Tvö algjörlega gallalaust sett af Hópflugi ítala til söiu, annhð notað, hitt nýtt. — Verðtiiboð sendist augl. Vísis fyrir 15. okt. merkt „1971“. Matvælabúðin Efstasundi 99. — Opið alla laugardaga til kl. 18, sunnudagb kl. 10—12 f.h. — Ný- lenduvörur, kjöt, mjólk og brauð. Sími 33880. Smelti. Búið til skartgripi heima, ofn og allt tilheyrandi kostar að- eins kr. 1646. Innflytjandi, póst- hólf_5203, Reykjavík. Sími 25733. Timbur til sölu. Timbur úr vinnu pöllum til sölu. Uppl. í síma 40152. Til söiu mjög lítið notuð og ný kvenföt, stærðir 40—42, — einnig bamlabaðker, bamagalli, kápa og ný peysa á ársgamalt. Uppl. í sima 22419, Þverholt 7, 3. hæö eftir kl. 5 e.h. Til sölu gamalt og gott orgel. — Til sýnis í Málverkasölunni Týs- götu 3, eftir kl. 1. Til sölu! Hvað segir simsvari 21772? Reynið að hringja. Rotho hjólbörur. Garöhjólbörur kr. 1.895—, og 2.290—, steypubör- ur kr. 2.980—, úrvals vara, kúlu'* legur, loftfylltir hjólbarðar, stök hjól, hjólbarðar og slöngur. Póst- sendum. Ingþór Haraldsson hf., Grensásvegi 5, Sími 84845. Bæjamestl við Miklubraut veitir yður þjónustu 16 tíma á sólar- hring. Opiö kl. 7.30—23.30, sunnu daga kl. 9.30—23.30. Reynið við- skiptin.____ ___ Bflaverkfæraúrval. Ódýr topp- lyklasett, V4" %" og %” ferk., lyklasett, stakir lyklar, toppar, i toppasköft, skröll, framlengingar,' afdráttarklær, ventlaþvingur, j hringjaþv. kertal.. sexkantar, | felgul., felgujárn, járnsagir, bítar- ar, kúluhamrar, skiptilyklar, skrúf- iám o. fl. Athugið verðið. Póst- sendum. — Ingþór Haraldsson hf. Grensásvegi 5. Sfmi 84845. Verzlunin Björk, Kópavogi. — Opið alla daga til kl. 22. Skólavör umar komnar, keramik o. fl., gjafa , vörur 1 úrvali, sængurgjafir og leik föng, einnig nýjasta f undirkjólum og náttfötum. Verzl. Björk, Álf- hólsvegi 57. sími 40439. ÓSKAST KIYPT óskast keypt. Skólaritvél, vel með farin og meðfærileg óskast. — Uppl. í síma 33342. FATNADUR Ný, vönduð frúarkápa nr. 44—46 með fallegu skinni til sölu. — Sími 81763. Saumastofa til sölu. Saumastofa í fullum gangi er til sölu. Góður vélhkostur. Hagkvæmir greiðsluskil málar. IJppl. f síma 25790 frá kl. 9—18,30 daglega. Kvenföt til sölu. Gæruúlpa, tæki færiskápa, rúskinnsjakki, poplín- kápa og kjólar, lítil númer. Selst mjög ódýrt. UppL_í síma 13942. Skautbúningur, samfella ásamt stokkhbelti með sprota á háa konu til sölu. Uppl. í síma 17236 og 84297 eftir kl. 4._________ Verksmiðjuútsala að Hverfis- götu 82 3. hæö. Alls konar bama- fatnaöur í miklu úrvali. — Verk- smiðjan Vesturbakki hf. Ódýr terylenebuxur i drengja- og unglingastærðum, ný efni, nýj- asta tízka. Kúrland 6, Fossvogi. — ; Sími 30138 milli kl. 2 og 7. _ Reimaðar peysur í úrvali. Buxna settin vinsælu koma nú daglega. Ennfremur mikið úrval af ódýr .um rúllukragapeysum i barna- og dömustæröum. Peysubúðin Hlín Skólavörðustíg 18. Sími 12779. Stórt númer, lítið notaðir kjólar til sölu, ódýrt no. 42—50. Simi 83616 kl. 6—8. Seljum nýtt ódýrt. Eldhúskolla, bakstóla, símabekki, sófaborð og lítil borð (hentug undir sjónvarps og útvarpstæki). — Fornverzlunin Grettisgötu 31. Sími 13562. HEIMILISTÆKI Til solu eldhúsvifta, selst ódýrt. Uppl. í síma 40394 eftir kl. 6. Nýleg, sjálfvirk Zanuzzi þvotta vél til sölu. Sími 36551. Mjög góð Servis þvottavél til sölu. Uppl. i síma 34518. Þvottavél óskast, Mjöll eða BTH einnig suðupottur, helzt Rafha, 50 Htra. Uppl. i síma 32682 eftir kl. 5. Lítill ísskápur óskþst. Uppl. í síma_24322 og 21681. Til sölu Hoover þvottavél sem sýður og er með rafmagnsvindu. Uppl. i síma 83931.__ Hoover þvottavél með suðu til sölu. Einnig potaðir eldhússkápar. Uppl. í síma 81110 eða eftir kl. 7 1 síma 36544. SAFNARINN Frímerkjasafnarar. Skiptiklúbbur með úrvalsheftum óskar eftir þátt takendum. Uppl. sendar hvert. á iand sem er, gegn burðargjaldi. L. Kaupum íslenzk frímerki og fyrstadags umslög. 1971 frimerkja- verðlistarnir komnir. Frímerkjahús ið Lækjargötu 6A. Slmi 11814. BÍLAVIOSKIPTI mm L-VAGNAR Til sölu Philips gírg.^ijgj'ahjól^ 26“. Uppl. í síma 17230 eftir kl. 5 e.h. Vel með farið telpnareiöhjól ósk ast ,.til kaups fyrir 9 ára. Uppl. í síma 41185. Til sölu millikassi og gírkbssi i Gaz ’69. Úppl i síma 33309. jton-o rr'zt—r'vptt'n ... ■ -f i- ■ ■ Til sölu Mercedes Benz árg. ’56. Boddý sæmilegt, vél og annað í góðu lagi, hagkvæm kjör. Uppl. í símá 38996. Lítið notaður bamavagn til sölu. Verð kr. 4 þús. Uppl. f síma 81699. Barnavagn, vel með farinn ósk- ast. Hringið í síma 23261. Til sölu Taunus'20 M árg. ’65. Uppl. í síma 82393. Til sölu Comet. ’61, 8 cyl. sjálf- skiptur. Vél og sjálfskipting árg. ’67. Uppi. i sima 83210. I Til sölu sófasect og spegilkomm- óða. Á samh stað er óskað eftir gólfþvotti í verzlunum eða skrif stofum. Uppi, í síma 26916. Til sölu sófi og tveir stólar, verð kr. 10 þúsund. Sími 30052. Tilb, óskasí í ákeyrðan Morris pic-up skúffubfl árg. ’65, — bif- reiðin er cií sýnfe í Bílaskálanum, Suðurlsnájbraut 6. Til sölu f Renault Estafit 850 ár gerð ’63 sendiferöabifreið: mótor gírkassi og fleira. Ennfremur f Fíat 1100 árg. ’58. Uppl. veittar í síma 18352 eftir kl. 7, Til sölu fallegt og vel með farið svefnsófasett. Uppl. í síma 32703. Kjörgripir gamla tímans. Nýkom ið vínsett úr silfri, áletraö 1887. silfurskeiðar með postulamyndum, stór reykjarpípa úr rafi og fflabeini með mynd af Kristjáni 9. Einnig j ruggustóll meö enska laginu. —; Antik-húsgögn, Nóatúni (Hátúni 4). Sími 25160. Til sölu Simca Ariane árg. ’63, j ný vél, ný frambretti, fallegur og ! sparneytinn. Smi 42603 og 83063. j Trabant station árg. ’64 til söíu, j bíllinn er f sérflokki. Sími 4284C j Til sölu sendiferðabifreið með I stöðvarleyfi og mæli. Skipti koma | til greina. Sími 26954 eftir kl. 4 I e.h. Góð kolaeldavél óskast sömu- leiðis taurulla. Sfmi 10548. Góð saumavél í tösku óskast. — Uppl. f síma 50266.______________ Rafmagnsritvél. Vil kauph not- aða rafmagnsritvél. Uppl. í síma 10461. Riffill. Vil kaupa riffil cal 22. Sími 18023. Vil kaupa vel meö farnar hljóm- Dlötur, fbtaskápa, stofuskápa, fs- skápa, skrifborð, stóla, svefnbekki og ýmsa fleiri muni. — Vömsalan Traðarkotssundi 3 (móti Þjóðleik húsinu). Sími 21780 frá kl. 7 — 8. Toppgrind á Land-Rover óskast. Uppl. i síma . 12958. Takið eftir — takið eftir. — Þar sem verzlunin er að hætta i þessu húsnæði, verða vörur vorar seldar á mjög lágu verði og meö góðum greiðsluskilmálum. Komið og skoðið þvf sjón er sögu rfkari. Ekki missir sá sem fyrstur fær. Sjaldan er á botninum betra. — Fornverzlun og gardínubrautir. — Laugavegi 133, sími 20745. Opiö alla daga til kl. 22 nema laugardaga til kl. 18, sunnudaga frá kl. 13 til 18. Kaupum og seljum vel með far in húsgögn, klæðaskápa, gólfteppi, dfvana, ísskápa, útv'arpstæki, — rokka og ýmsa aðra gamla muni. Sækjum. Staðgreiðum. Fornverzlun in Grettisgötu 31. Sími 13562. Rambler Classic ’67 og Willys frambyggður ’64 til sölu. Skipti koma til greina á báðum bílunum. Til sýnis laugarcfag eftir hádegi á Bílaverkstæöi Skúla og Þorsteins Tryggvagötu. Sími 21588 og 37416 j eftir kl. 6. Austin Gipsy. — Viljum kaupa jeppa, Austin Gipsy. Uppl. í síma 21588. Til sölu Mercedes Benz 220 árg. ’57. Uppl. í síma 35408 kl. 5—7. Benz gírkassi óskast keyptur, gerö 170, 180 eð'a 190. Uppl. f síma 37416 eftir kl. 6. Volkswagen ’68 óskast. Staðgr. Uppl. í síma 82883. ÞV0TTAHÚS Hjá Borgarþvottahúsinu þvottur og hreinsun á sama stað. Stykkja- þv., blautþv., frágangsþv., skyrtur, sloppar, vinnuföt. Valclean hreins- un. fullkomnasta hreinsunaraöferö sem þekkist, kemisk hreinsun. kilóhreinsun, hraöhreinsun, Val- clean hreinsun, örugg fyrir öll efni. Engin fyrirhöfn öll hreinsun og þvottur á sama staö. Ódýrasta og bezta þvottahús landsins. Sækjum — sendum. Borgarþvottahúsið, Borgartúni 3. Símj 10135. Nýja þvottahúsið, Ránargötu 50, sfmi 22916. Húsmæður, einstakling ar. Frágangsþvottur, blautþvottur, stykkjaþvottur 30 stk. kr. 340. — Komið sjálf og sækið stykkjaþvott inn og sparið með því kr. 125. Fannhvitt frá Fönn. Úrvals vinnugæði, fyrsta flokks viðgerðir. Tökum allan þvott. Húsmæður, einstaklingar, athugið, góð bíla- stæöi, auk þess móttökur um alla borgina, f Kópavogi og Hafnar- firði. Sækjum — sendum. Fönn Langholtsvegi 113. Símar 82220 — 82221. EFNALAUGAR Rúskinnshreinsun (sérstök með- höndlun). Pelsahreinsun, samkvæm iskjólahreinsun, hattahreinsun, .hraðhreinsun. kílóhreinsun. — Efnalaugin Björg, Háaleitisbraut 58—60. Sími 31380. Útibú Barma- hlíð 6. Sími 23337. HUSNÆÐI í B0DI 3ja herb. íbúð til leigu f Shfa- mýri. Reglusemi áskilin. Uppl. í síma 16464. HUSNÆÐI OSKAST Reglusamur maöur óskar eftir herbergi og eldhúsi í austurbænum. .Uppk.í síma 19246. 4ra herbergja fbúð óskast fyrir fjölskyldu utan af landi. Uppl. f síma 33450 og 22448. Fámenn fjölskylda óskar eftir 3ja til 4ra herb. íbúð. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 24956. Herbergi — herbergi. Hjón utan hf landi óska eftir lítlu iherb. og aðgangi að baði. Erum f bænum tvisvar til þrisvar í mánuði. Tilb. sendist augl. Vísis merkt „1915“ fyrirmánudag. ______ Bílskúr eða lítið iðnaðarhúsnæði óskast undir léttan iönaö í hustur borginni eöa í Kópavogi, leigan veröur greidd fyrirfram fyrir hvem mánuð. Sími 84960. Óskum að taka á Ieigu 4—5 herb. íbúö eða einbýlishús f Kópavogi (ekki skilyrði) frá mánaðamótum okt.-nóv., í eitt ár. Uppl. f símh 14030. 4ra herb. íbúð óskast til leigu sem næst Landspítalanum, aðeins fullorðið f heimili. Uppl. í síma 14966 kl. 5—6 e.h. Hjúkrunarkona með 2 börn ósk ar eftir góðri íbúö. Helzt i Hlíða- hverfi. Góðri umgengni heitið. — Uppl. i sfma 26367 eftir kl. 17. íbúð óskast til leigu, 3ja herb. Fyrirfrhmgr. ef óskaö er. Uppl. í síma 18774. íbúð óskast. Óska eftir 4—5 herb. íbúð, helzt í Norðurmýri. — Þarf að vera laus 1. növember. — Reglusemi og góðri umgengni heit ið, aðeins fullorðið f heimil. Uppl. næstu daga eftir kl. 17 í síma 30277. Ung, barnlaus hjón að austan, óska eftir 1—2ja herb. íbúð f Hlið um eða nágr. með góðum kjörum, strax ef unnt ^r. — Uppl. í síma 99-1621 og 20748 eftir kl. 4. 2ja til 3ja herb. íbúð óskast, — reglusemi og örugg greiðslh. — Uppl. f síma 37626. Rúmlega þrítugur einhleypur maöur í hreinlegri atvinnu, óskbr eftir herb., helzt með aðgangi að eldhúsi, sem fyrst. Uppl. í síma 21020 og 52411. 2ja herb. íbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 22671. Óskum eftir aö taka á leigu 3ja herb. íbúö nú þegar fyrir sthrfs- mann. Fjölplast. Sími 84725 frá kl, 9—7. 25—60 ferm. húsnæði óskast í aust urbænum, Árbæjar- eða Breiðholts hverfi. Rafmagn en má vera óupp- hitað. Einnig kæmi til greina hús- pláss, sem þarf lagfæringhr við. Sími 82458 frá kl. 18—21 næstu kvöld. 2ja til 3ia herb. íbúö óskast strax í Klei*jsholti eða nágr. Fyrir framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 36685. Amerískur stúdent óskar eftir herb. f miðbæ eða vesturbæ. Að- gangur að baði æskilegur. Uppl. hjá Félagsmálastofnun stúdenta í síma 16482. Fimmtugur maður, einhleypur, óskar eftir herb. eða ibúð. Uppl. f síma 84432. Herb. óskast sem geymsla fyr ir búslóð, helzt ekki ofarlega í húsi. Uppl. í síma 40780, 40781 og 41621. Húsráðendur, látið okkur leigja húsnæði yðar, yður að kostnaðar- lausu. Þannig komizt þér hjá ó- þarfa ónæði. íbúðaleigan, Skóla- vörðustíg 46, simi 25232. Húsráðendur. Látið okkur leigja þaö kostar yöur ekki neitt. Leigu miðstööin Týsgötu 3. Gengið inn frá Lokastíg. Uppl. I síma 10059. EINKAMÁL Óska eftir að kynnast góöri konu á aldrinum 50 til 58 ára, sem hefði gaman af að fara á félags- skemmtanir einu sinni í mánuði eða á gömlu dansana. Tilboð ásamt mynd ef til er (sem endursendist) sendist Vísi merkt „22. október 1970“. BARNAGÆZLA Bamgóð kona eða stúlka óskhst 'til aö gæta drengs á þriðja ári, frá kl. 2 — 6.30, fimm daga vikunnar. Uppl. í sfma 12798. Barnagæzla. Konh óskast til að gæta barns á 1. ári, stund úr degi, fáa daga mánaöarins, t»l vorsins. Helzt sem næst Hátúni. Uppl. í síma 25975. ATVINNA í B0ÐI Sendill óskast hálfan eða allan daginn. Stimplagerðin, Hverfisgötu 50 (Uppl. ekki gefnar í síma). Ltil veitingastofa í austurborg- inni óskar eftir aö ráða stúlku til starfa nú þegar. Helzt ekki yngri en 25 ára. Uppl, f síma 37366. Afgreiðslustúlka 20 til 30 ára ósk ast til starfa f blómaverzlun (vakta vinna). Tilboö með uppl. merkt „B'lötn — 1913“ sendist augld. Vís is fyrir n.k. mánudagskvöld. Vist í Ameríku. — Stúlka á aldrinum 17 til 25 ára óskast til léttra lieimilisstarfa í Great Neck, New York. Á að gæta 6 ára drengs og 4 ára stúlku, sem bæði eru í skóla. Sérherbergi meö b(aði. Send ið umsókn, sem greini stuttlega frá reynslu í starfi o.s.frv. ásamc ljósmynd til Michael B. Crossman, One Old Colony Lane, Great Neck, New York, 11023, USA.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.