Vísir - 10.10.1970, Page 1

Vísir - 10.10.1970, Page 1
Tap á skelfisksvinnslunni — of l'itid verð fæst fyrir hörpudiskinn „Vlð erum með 2 bíla í flutn- ingum með hörpudiskinn frá Stykkishólmi til Reykjavíkur,“ sagði Einar Sigurðsson, frkvstj. Hraðfrystistöðvarinnar í Reykja vík Vísi. „Hvor bill flytur 32 tunnur, en því fer fjarri að þessi vinnsla borgi sig. Ætii við hætt- um þessu ekki um áramótin." Skelfisikurinn er að sögn Einars ailltof dýr í vinnsiu. Of lftið verð fæst fyrir hann erlendis, en hann er fluttur á B an d aríkj a ma rkað, „og þar borðar fólk þetta eins og hum ar.“ fiskvinnslu, en því miðuir bilaði bflil sá er þeir Hafhifirðingar notuðu tfl flutninga á miðri leið í nótt og töfð ust þeir því af þeim sökum. 1 Hafnarfirði eru þeir nýbyrjaðir að fást við hörpudisikinn og borgar sú vinnsla sig ekiki, frekar en hjá Hraðfrystistöðinni. Fólkið vinnur við þetta í tímavinnu og tiekur nokkum títna að þjálifa upp vinnu- brögð. Elkki virtist okkur Viísismönnum þó annað en að stúlkumar í Hrað- frystistöðinni kynnu handbrögðin, enda hafa þær flestar fengizt við þetta sl. þrjár vikur. —GG i Stúlkurnar í Hafnarfiröi giíma þama við hörpudiskinn. „Bílamir eru um 8 klukku- stundir að flytja hann á miMi“, sagði Einar, „og þegar veður fer að versna til muna, borgar þetta sig a'Ws eikki. Það er tap á þessu sem stendur og fer að verða alvar- legt ástand sem við höldum áfram að tapa.“ Skel'fiskurinn er fluttur að vest an í tunnum og er hafður sjór i 1 tunnunum til þess að halda llfi í fiskinum á leiðinni. Um 60—70 manns, aðaliega konur, vinna hjá Hraðfsystistöðinni við að skera fiskinn úr skelinni en engum vél- um er komið við það verk. Tveir bátar veiða hörpudiskinn fyrir Hrað frystistöðina og sagði Einar Vísi að hann væri eindregið fylgjandi því að skeiifiskur væri unninn hér við land í framtíðinni, en til að. svo maetti verða yrði aö koma ein I hverjum grundvelli undir þessa ! vinnslu, „hér við feland er sjórinn , svo tær og ómengaður að skelfis'kur héðan hlýtur að vera eftinsótt vara. Til dæmis hlýtur að vera unnt að vinna bæði öðu og kúskel.“ Auk Hraðfrystistöðvarinnar vinna hörpudisk ísbjöminn og Bæj arútgerð Reykjavíkur, og hefur hvor þessara aðila einn bát á sín- um snærum. Bæjarútgerð Hafnar- fjarðar hefur sömuleiðis halfið skel- Démur í Thule- múlinu í nær • Fulltrúi bæjarfógeta á Akur- eyri kvað í gær upp dóm í Thule bjórmálinu sem reis vegna þess að of mikið vínandamagn fannst i Thule-bjór i vetur, 2,60% i stað 2,25%. Rétturinn komst að þeirri niðurstöðu, að stjóm verksmiðjunn ar hefði átt að senda sýnishorn til að kanna vínandamagn í bjónium, en ekki treysta á mæli verksmiðj- unnar eingöngu. Hins vegar kom ekkert fram, sem benti tii þess, að neinn aðili hefði vísvitandi átt sök ! á bessu. Hlutu stjórnarmenn dóma sem hér segir: Eyþór H. Tómasson 20 þús. kr., sekt eða 20 daga varðhald verði sektin ekki greidd innan 4 vikna. Jón M. Jónsson 15 þús. kr sekt (eða 15 daga varðhald). Magn ús Þórisson 15 þús kr. sekt (eða 15 daga varðhald), Gunnar S. Ragn ars 10 þúsund króna sekt (eða 10 daga varðhald) og Börkur Ei- riksson 10 þús. kr. sekt (eðla 10 daga varðhald). — Gerðar voru upptækar 22.894 flöskur, en ekki þótti unnt að gera upptæk þau tæki, sem notuð voru við þessa framleiðslu, þar sein það voru öll holztu taeki verksmiðjunnar. — HH Borgin hugleiBir að fjórfalda mal- bikuaarstöBina — mikil malbikunarverkefni framundan næstu árin hjá Reykjavik, Vegagerðinni, nágranna- sveitarfélógum og stofnunum Borgaryfirvöld eru nú að hugleiða og undir- búa mjög mikla stækkun malbikunarstöðvar Reykja víkurborgar í Ártúnshöfða. Með nýjum vélum á að auka afköstin fjórfalt. Fyr- irsjáanlegt er, að stöðin mun ekki anna eftirspurn á næstu árum, þegar fyrir- hugaðar eru mjög auknar malbikunarf ramkvæmdir á vegum Reykjavíkurborg- ar, Vegagerðar rikisins, ná- grannasveitarfélaga, fyrir- tækja og stofnana. Það er orðið bráðnauösynlegt að koma upp nýjum malbikunartækj um, s(agði Ingi Ú. Magnússon, gatnamálastjóri í viðtali við Vlsi í gær. Borgarráöi hefur verið send ýtarleg greinargerð um máliö, en meðfram nýrri malbikunarstöð er gert ráð fyrir, að komið yröi upp tönkum fyrir asfalt. Með þvi væri unnt að flytja asfaltið bráðið með tankskipum til landsins og dæla því þannig í land. Hingað til hef- ur asfaltið verið flutt í tunnum til landsins. Afkastageta malbikun'arstöövar- innar er nú fullnýtt og kannski meira en það, þvi að malbikað er lengra tímabil af árinu en heppi- legt væri. Stöðin áfkastar um 60 tonnum á klukkustund. Nýju tæk in, sem verið er að hugleiða að .koma upp munu framleiða 1®)— 200 tonn á klukkustund, þannig að afköst malbikunarstöðvarinnar mundu aukhst við það fjór tri fimm falt. Fu® jjörf virðist raunar vera á þessart afkastaaukningu, þwí að á næstu árum liggur fyrir að mal- bika þjóðveginn upp í Kolfefjörð og austur að Selfossi. Þá er mikil eftirspurn eftir malbiki hjá ná- grannasveitarfélögunum, húsfélög- um hér í borg og víðar (bilastæði) og frá stofnunum og fyrirtækjum (m.a. Straumsvíkurverinu). Þess má geta til gamans, hð um eitt tonn 'af malbiki fer í lengdarmetr- ann í sjö metra breiðum vegi eöa um 1.000 tonn á km. Auk þessara nýju tækja er verið að hugleiðh kaup á tæki, sem biýtur upp gam- alt malbik og bræðir á nýjan leik á staðnum til endurlagningar, en það verður nauðsynlegt meö tím anum, þegar slitfeg hefur verið sett oft á sömu götima og hún hækkar um of. Gatnamálastjóri taldi þó lengra að bfða eftir þeirri vél en nýrri malbikunarstöð, sem g*æti komið í gagnið 1972, ef á- kvörðun um h(ana verður tekin fljótlega. Malbikunarframkvæmdir hafa gengið vel f sumar og munu stand ast áætlun, ef tið helzt sæmileg á næstunni, þrátt fyrir tafir af verkfallinu i sumar. Verða um 150 þúsund fermetr'ar lagðir í sumar í BUSAR BAÐAÐIR UPP ÚR TJÖRNINNI „í fúlu vatni vizka er“ sögðu 2. bekkingar í Menntaskólanum við Tjörnina og buðu busana velkomna í skólann i gær með því að baða þá upp úr Tjarnar- vatninu. Vígs'la busanna var að sjálfsögðu vandlega skipulögð af efribekking- um, enda um hátfðlegt augnablik að ræða, er busavígsla fór fram í fyrsta sinn við hinn nýja mennta- skóla. ,,Við bjóðum ykkur velkom- íii í okkar anuverðuga samfélag," æpti talsmaöur'2. bekkinga á renn- vota busana, „og óskum ykkur til h’amingju með að hafa buslað inn í þennan menntaskóla." Og 1. bekkingar, blautir og skjálf andi í norðannepjunni, svöruðu fuli um hálsi og margir þeirra tóku sig til og hefndu sín á efri bekkingum með því að svara í sömu mynt. 2. bekkingar voru hins vegar hvergi smeykir og göluðu á móti, að nú „að þessari vigs'lu afstaðinni gætu 1 bekkingar vonazt til að komast ein- hvem tíma með tæmar þar sem 2. bekkingar hefðu hælana“. — GG BusabusliÖ þeirra meimtiingamiu við Tjörnlna í gær.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.