Vísir - 10.10.1970, Blaðsíða 13

Vísir - 10.10.1970, Blaðsíða 13
V1SIR . Laugardagur 10. október 1970. 13 Vinningar i getraunum (29. leikvika — leikir 3. okt.) Úrslitaröðin: lxl — lxx — llx — 111 'i 1 Oréttri: vinningsupphæð: kr. 1.600.00 nr. 1619 (Akureyri) — 9842 (Njarðvík) nr. 29340 (Reykjavík) 10 réttir: vinningsupphæð: 1.600.00 nr. 148 (Akranes) — 299 (Akranes) — 729 (Akranes) — 2173 (Akureyri) nafnlaus — 3401 (Hörgárdal) — 3407 (sami) — 3461 (Eyjafjöröur) nafnl. — 3963 (Fáskrúðsfjörður) — 4071 Garðahreppur) — 4829 (Hafnarfjörður) — 6198 (Hveragerði) — 6867 (Garður) — 6951 (Keflavík) — 7100. (Keflavfk) — 8342 (Keflavík) — 8369 (Reykjavík) nafnlaus — 10748 (Selfoss) — 12594 Vestmannaeyjar) — 12995 (Vestmannaeyjar) — 13456 (Borgarfjörður) — 14540 (Reykjavík) nafnlaus — 15007 (Settjamames) — 15667 (Revkjavfk) nr. 16088 (Reykjavík) — 16194 (Reykjavik) — 16282 (Reykjavfk) — 16537 (Reykjavík) — 18700 nafnlaus — 18860 (Reykjavík) — 19654 (Garðahreppur) — 19973 (Reykjavík) — 20046 (Reykjavík) — 21928 (Reykjavík) — 24142 (Reykjavik) — 24144 (Reykjavfk) — 24723 (nafnlaus) — 27880 (Reykjavík) — 28137 (Revkjavík) — 28666 (Reykjavík) — 30105 (Reykjavík) — 30794 (Reykjavfk) — 32914 (Reykjavík) — 33183 (Reykjavfk) — 35081 (Reykjavík) nafnlaus — 36258 (Reykjavík) — 37296 (Akureyri) — 50399 (nafnlaus) Kærufrestur er til 26. okt. Vinningsupphæðir geta lækkað ef kærur reynast á rökum reistar. Vinningar fyrir 29. leikviku verða sendir út eftir 27. okt. Handhafar nafnlausra seðla verða að framvísa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga. GETRAUNIR — íþróttamiöstöðin — REYKJAVÍK ÞJONUSTA SMURSTÖélN ER OPÍIM ALLA DAGA KL. 8—i8 Laugardaga kl 8—12 f.h. HEKIA HF. Laugavegi 172 - Siirn 21240 NOTAÐIR BILAR 1968 Ford Cortina 1600 S 1967 Skoda 1000 MB 1967 Skoda 1202 1966 Skoda 1000 MB 1966 Skoda Combi 1965 Chevy II Nova 1965 Skoda 1000 MB 1965 Skoda Combi 1965 Skoda Octavia 1965 Skoda 1202 1963 Skoda Octavia Simca Ariane árg. '63 NÝTT - NÝTT PRIMAVERA þúrrkhengin komin aftur. — Pantanir ósk- . ast sóttar. Auðbrekkú 44—46, Kópavogi Sími 42600'.'?'' Björn G. Björnsson heildverzl. s.f. — Freyjugötu 43, s. 21765. Það var sökum þeirrar fyrirlitn- ingar að honum hafði hvað eftir annað orðið litið í áttina að skrá argatinu þegar hann var að gamna sér við Louise inni f brúna herberginu, vitandi það að Gyð- ingsræfillinn frá Vilna lá hinum megin við hurðina og fylgdist með leik þeirra. Og nú, þegar vegir þeirra lágu enn saman, varð honum ósjálfrátt að hleypa brúnum. — Fynst og fremst af óþolinmæði. Það var allt Oig sumt. Naervera Elie va'kti með honum óþolinmæði. Hann hafði um alilt annað að hugsa. Hann var önnum kafinn við að reyna að endurreisa, á eigin spýt- ur, með viljastyrk sínum, starfs- ákíefð og sjálfstrausti, borg sem var dauðadæmd án hans og í raun inni hafði verið dauð í tvö ár. Hann hafði aðstöðu til að reka hann, ef honurn sýndist svo.------ Hann þurfti ekki annars við en að taka upp t-alnemann og hringja til Ohavez hótelstjóra og segja sem svo: „Þér segið afgreiðslumanninum upp starfinu.“ Þá yrði Elie að taka sarnan föggur siinar. Hann mundi verða að yfirgefa borgina, því að hann I fengi hivergi vinnu þar eftir það. | Enginn mundi vi-lja þekkja hann. Carlotta jpundi ekki' fara meö honum, þvl að hún þarfnaðist systra sinna og bama þeirra melr en hans. ' Sírninn hringdi. Úr fbúð 66. Það var rödd Jensens. „Gerið svo vel að biðja hr. Kahn að koma upp hingað ...“ Það var annar gestanna frá New York. sem komiö höfðu þá um morguninn. „HaMó, er það hr. Kahn? Þetta er í hótelafgreiðsilunni. Hr. Zo- graffi biður yður aö koma upp til sín.“ Allan daginn voru menn að koma og fara. Margir komu til að spyrja frétta. Komu og biðu eftir því að rööin kæmi að þeim. Þeirra á meðal var læknirinn, er starfaði hjá fyrirtækinu, en hann hafði frétt manna siðast hvað um væri að vera, og hann staðnæmd ist úti á gangstéttinni fyrir hand an og horfði góða stund upp á sjöttu hæö, þar sem hinir nýju yfirboðarar hans voru setztir að. Þeir Zograffi og Jensen kotnu ekki niður til kvöldverðar, en létu færa sér hann upp í íbúðina. — Klukkan átta kom Zograffi niður einn sdns liðs og gekk yfir gólfið í anddyrinu án þess að líta þang- aö sem afgreiðslumaðurinn sat. Biíillinn hans beið ekki fyrir utan. Það var tiltölulega svalt með kvöldinu og Zograffi gekk út til að njóta þess og fá sér frfskt loft. Menn störðu á eftir honum, en enginn dirfðist að ávarpa hann. Um leið og hann kom inn hálf- tima síöar spratt Elie á fætur og þótt hann væri ekki nema hálfnaöur með kvöldverðinn og munninn troðinn af mat, var as- inn á honum svo mikiill að hann rák mjöðmina í afgreiðsluboröið, þegar haim snaraðist fram fyrir E BB 60 það. Hann gekk fjögur skref í veg fyrir Zograffi og skeytti því engu þótt hann væri ekki búinn að kyngja munnfyllinni. Michel sá hann. Hjá þvf komst hann ekki. En það fór eins og áður Hann hraðaði sér inn í lyft una og Gonzales lokaði dyrun- um. Nú gaf Elie sér ekki tíma til að ljúka mat sínum, en tók pappírs blað og hripaði á það á póls’ku, hikaöi ekki einu sinni til að velja orðin. „Ég verð að eiga tal við þig Elie.“ Jensen hafði komdö niður í þessum svifum og var setztur við barinn ásamt Craig og nokkrum öðrum. Michel hlaut því að vera einn uppi f íbúðinni. Vafalaust sat hann þar við að lesa dagblöð in, sem hann hafði keypt hjá Hugo og komið með inn undir hendinni. Fyrir um það bil stund a-nfjórðungi hafði Chavez haldið upp í fbúðina til ikonu sinnar, sem hafði ekki komið ndður allan dag inn enda kærði hótelstjórinn sig ekki um að fundum hennar og Zograffi bæri saman. Gonzales til mikildar furðu fór Blie inn í lyftuna og héilt á bréf inu í hendinni. „Sjöttu hæð!“ „Viltu ekki að ég komi -bréfinu til skila?“ „Nei". Þegar upp kom, spurði Gonzal es: „Á ég að bfða eftir þér?“ „Þaö telkur þvd ekki.“ Gangurinn uppi var illa lýstur. TvöfaJldar dyr voru að fbúð 66 og póstrauf á miðri huröinni til vinstri. Þegar Elie stóð einn þarna frammi á ganginum, brast hann kjark. Hann hafði rétt út hönid ina tiil að hringja dyrabjöllunni, en hætti við það, lét arminn siiga stóð andartak Ikyrr í sömu spor- um og reyndi að gera sér í huigar lund hvað Michel hefðist að fyr- ir innan dymar. í þetta sfcipti hvarflaði það ekki að honum að beygja sig og gægj ast inn um skráargatið og þó svo hefði verið, mundi hann ekki hafa haft kjark til þess. Hægit og hik andi stafck hann umislaginu inn gegnum póstraufina og heyrði það detta á gólfábreiðuna fyrir innian. Það liöu noifckrar sekúndur, kannsfci nofckrar mínútur. Það heyrðist marra örlágt í hæginda stöl fyrir innan. Andartaiki síðar heyrði hann að umisilagið var rif ið upp. Svo fremi sem Michel haföi heyrt þegar Ellie kom, hlaut hann að vita að hann væri ekká farinn aftur. Það var naumast faðrns- lengd á milli þeirra þótt hurðimar sfcildu þá að. Hann hafði ekki setzt f hægindastólinn aftur, var þvi sennilega að hugleiða bréfið. Ætlaöi hann að neita honum um þé góðsemi að opna dyrnar? Elie stiamaði swo lágt, að ísann gát naumast heyrt það sjáJ&u:; „Michel?“ Hann beið, nokkra hríð, end- urtók síðan eilitið hærra: „Miohiel!"

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.