Vísir - 12.10.1970, Blaðsíða 1

Vísir - 12.10.1970, Blaðsíða 1
60. árg. — Mánudagur 12. október W70. — 232. tbl. Verðbólguviðræður áfram með skilyrðum Skilyrði ASI, oð ekki verði hróflaÖ vrð vísit'ólukerfinu ■ Miöstjórn Aiþýöusambands ís- lands samþykkti á fundi sínum í gær aA hún væri fús til að halda ðfram viöræöum um ráöstafanir gegn veröbólgu viö fulltrúa rikis- stjómarinnar og vinnuveitenda. 1 ályktun fúndarins eru þó sett skiiyrði fyrir áframhaldi viöreeðn- anna og þ.á.m. að ekki verði hrófl- að við vísitölokerfi því, sem samið var um f kjarasamningunum í vor. Bjöm Jónsson, varaforseti ASÍ, sagði viðtali við Vísi í mongiun að fuiMtrúar AiSfí hiefðu laigt til við Jóhaon Haifstiein, fonsætisnáðherna, að átykbun ASÍ yrði ekki gietfin frjáls tii bintingar í blöðum, fynr en fulltrúar ASÍ hefðu fengið tækifæri •ti'l að fylgja henni íir hlaði meö s'kýríngum á næsta viðræðufundi að ila vinnumarkaðari ns með ríkrs- stjóminni. Vlísir frétti eiftir öðrum leiðum innan verkalýðshreyfingarinnar að oifangneint fælist í állyktuninni, en í henni felast einnig ýmis atriði, sem ASÍ er reiðubúið að hafa sam stanf um. —VJ !j3 m Yfirmönnum hufa veríð boðin 45 % samkomulag náÓist ekki þrátt fyrir maraþon-fundi um helgina • Samkomulag náðist ekki milli fulltrúa yfirmanna og útgerðarfyrirtækjanna í nótt, brátt fyrir mikla mara- þonfundi um helgina. Að því er Vísir hefur frétt hefur yfir- mönnunum verið boðin 15% hækkun ofan á úrskurð gerð- ardóms, en almennt er við- urkennt, að í gerðardóminum hafi falizt að meðaltali um 30% kjarabót. I heild hefur yfirmönnum, þ. e. stýrimönnum, vélstjórum, vélstjórum, loftskeytamönnum og brytum, þá verið boðin 40% launahækkun miðað við fyrri samninga eða þrisvar sinnum meira, en almennt var shmið um í almennu kjarasamningun- um í vor. Vinnustöðvun yfirmanna er mjög erfið viðureignar, þar sem ekki er um eiginlegt verkfall að ræða formlegla, þó að það kynna að koma í Ijós við réttar rannsókn. — Það er því ekki um það að ræða, að sáttasemj ari ríkisins geti gengið í deil- unla og fundið má'Iamiðlun, held ur verða aðilar að r»á henni sín á milli. Bftir fundinn í nótt munu full trúar yfirmanna hafa ákveðið aö skýra hinum einstöku félögum frá hvemig samningaviðræðum- ar ganga og kann því að draga til tíðinda eftir hádegið í dag, ef félögin fallast að einhverju leyti á þau tilboð, sem útgerð 'armenn hafa gert yfirmönnum. Ekkert skip mun enn hafa stöðvazt í Reykjavíkurhöfn, en yfirmennirnir hafa fallizt á að verða tvo daga til viðbótar um borð, meðan beðið er efir nið- urstöðum viðræðnannla. Þannig er enn hægt að losa og lesta skip, en á næstu dögum munu fyrstu skipin stöðvast, ef sam komulag næst ekki. Fqrstjórar skipafélaganna vom ekki mættir til vinnu i morgun, þegar Vísir var lað fara í prentun, nema Hjörtur Hjartar, forstjóri skipadeildar SfS. Að því er hann sagöi, — munu 5 af 7 skipum félagsins stöðvast á næstu dögum, ef ekki verður s'amiö. Hann var spurður um það, hvort skipa- fé'lögin hygðust grípa til ein- hverra ráðstafana, ef ekki næst samkomulag, eins og t. d. að ráða yfirtnenn erlendis frá og svaraði hann því til, hð hann segði ekki blaðasnápum hvert atriði, sem hann hugsaði. —VJ Úr efsta glugganum á myndinni féil konan niður í húsagarðinn að baki veggnum. Afsakið! Ég ætlaði að finna vinkonu mína — sagði hiáfurinn, sem kom inn um gluggann, en var fylgt til dyra af fórnarlambinu „Ég kom að vísu inn um glugga, en ekki til þess aíí stela, heldur til þess að Ieita að vinstúlku minni," sagði þjófurinn og brosti sínu blíðasta brosi fram- an í manninn á náttfötunum Þetta var á laugardagskvöld um kl. 23 og einn íbúinn í húsi einu við Bergþórugötu hafði vaknað af blundi eftir að hafa tekið á sig snemma náðir. Hann hafði fengið sér hressingu, en á leiðinni í rúmið aftur varð hann mannaferða var inni í svefnherberginu. Hann sá snerilinn á hurðinni hreyfast, og allt í einu stóð fyrir framan haim ungur maður um þrítugt. Báðir virtust jafnundrandi, en ungi maðurinn sá strax, að auð- vitað hlutu ferðir hans að vekja tortryggni, og flýtti sér að gera hinum grein fyrir ferðum sínum. Hann var að leita að vinstúlku sirmi, en nú rann upp fyrir honum ljós. Sennilega hafði hann farið húsavillt. Hann brosti af'sakandi og fbúinn hafði nógu mikið skopskyn til að bera, til þess að brosa með honum, þegar hann sagðist ekki hafa ætlað að stela neinu, þótt hann hefði komið inn um glugga. Maðurinn fylgdi gestinum til dyra og tóík sfðan á sig náðir aftiur. Þegar hann vaknaði aftur á sunnudagsmorgun kl. 8.30, saknaði hann peningaveskis síns undan höfðalaginu á rúminu. 1 veskinu höfðu verið kr. 9000! —GP Vaka vann tneð 8 atkvæðum Vaka, félag lýöræðissinnaaðra stúdentk, mun áfram fara með stjórn Stúdentafélags Háskólans. Vökumenn sigruðu í kosningunum á laugardag, fengu 588 atkvæði, en Verðandi, vinstri menn, fengu 580 atkvæði. í fyrra voru þessi fé- lög hnífjöfn að atkvæðum en Vakla vann á hlutkesti. I stjðrn Stúdentafélagsins munu þvi verða fjórir Vökumenn og þrír Verðandimenn eins og var fyrir kosningar. — HH Fétt út um glugga á þríðju hæð Eiginmaður i gæzlu lögreglunnar Júgóslavnesk kona féll út um glugga á rishæð húss við Mjó- stræti í gærmorgun og hrapaði niður í húsagarð — eða 5 eða 6 metra hátt fall. Hún var lögð inn á Landsoítalann mikið slösuð. Sjðnarvottar voru engir að slys inu, nema maður hennar, sem einn ig er júgóslavneskur. Tóbqksþiófar Tóbakshungur hefur knúið þjófa til þess að fara á kreik um helgina. Brotizt var inn í sölutum að Grens ásvegi 50 í fyrrinótt og þaðan stolið 10 Iengjum af vindlingum. Þá var stolið tóbaki að verðmæti um 8000 kr. úr Hafnarbúðuin sömu nótt. —GP Konan mun hafa falhð út um gluggann í gegnum glerrúðuna, sem brotn'að hefur undan henni, en það var lán i óláni, að niðri undir glugg anum var mjúkur jarðvegur, gras og mold, en ekki malbikuð gata eða steinsteypt gangstétt. Var konan mikið meidd, aðal- lega skorin af glerbrotum og mikið hrufluð, en virtist þó ekki hættu- lega slðsuð við fyrstu skoðun 1 gærmorgun. Skýrsla lækna um meiðsli hennar lá ekki fyrir í morg un. Eiginmaðurinn er í vörzlu lög- reglunnar og átti að yfirheyra hann í morgun með aðstoð túlks, sem ekki haföi náðst í fyrr. Konan var ekki fær til yfirheyrslu f gær vegna meiðsla sinna og taugaáfalls eftir slysið. Var því fátt vitað í morgun, þeg ar blaöiö fór i prenturi hvemig slysið hafði borið lað, en einna helzt var að skilja á eiginmannin um — þegar reynt var að bjargast án túlks — að þau hjönin hefðu, átt í einhverri deilu, og konan hlaupið í blindni á gluggann. — GP Fimmtán : núll — Markamet / knatfspyrnu — sjá bls. 6 I Yottur Jehóva skor- aði í Manchester Sjá grein H. Sim. um ensku knattspyrnuna bls. 5 Bíður eftir Ameríkufari Farmannaverkfa'lilið setur sbrik f reikninginn fyrir suma. Till , dæmis hann Jón Normann j bónda að Selnesi á Skaga. Hann | kom hingað til Reykjavíkur fyr ■ ir nokkru til að bíða eftir skips- ferð vestur ti'l Bandaríkjanna, I en hann ætlaði að þekkjast boð prófessora við háskóiann í Penn , sylvaníu og Harvard um að koma og hafa tal af norrænu- I fræðingum um sitthvaö í fomum i fræðum ísienzkum. „Ég veit ekki hvort ég nenni að siæpast 1 hér í bænum lengi. Ætli maður I fari bara ekki heim aftur“, sagði Jón við blaðamann Vísis. Viðtai er við fræðimanninn oig bóndann á bls. 9.'

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.