Vísir - 12.10.1970, Blaðsíða 4

Vísir - 12.10.1970, Blaðsíða 4
4 V í SIR . Mánudagur 12. október 1970. AAB1971 SAAB99 framar öllu i---- SAAB96 SAAB 99 — Verð kr. 396.000,00 tilbúinn til skráningar. 2ja dyra. SAAB-FJÖLSKYLDAN STÆKKAR ÁR FRÁ ÁRI. Um árabil höfum viö boðið Saab 96 á lenzkum markaði, fyrst með tvígengis 3ja strokka vél og nú fjórgengis 4ra strokka vél. Ökumenn um land allt hafa kynnzt styrkleika og ökuhæfni sem allir eru sammála um. Bfllinn verður eftirsóknarverðari með hverju ári sem líður. Ferðalagið verð- ur skemmtilegra í eigin bíl. Með kóln- andi veðri er gott að hafa bíl, sem er öruggur í gang, þægilegur á misjöfn- um vetrarvegum og síðast en ekki sízt heitur og notalegur sem um hásumar væri, jafnvel þó úti sé nístandi kuldi. Þannig er SAAB. Stóri Saabinn, 99an, er glæsileg viðbót við Saab fjöl- skylduna. Allt í senn, fallegur, plássmikill og sparne'ytinn. Daglegur rekstur fjölskyldubílsins SAAB 96 —f Verð kr. 315.000,00 tilbúinn til skráningar. skiptir oröið miklu. Þess vegna bend- um við á, aö við bjóðum upp á þjón- ustu á eigin verkstæði og góðan vara- hlutalager, ef á þarf að halda. Bíllinn eykur því aðeins ánægjuna, að honum sé haldið við á réttum tíma og með réttum varastykkjum. Kynnizt SAAB — hann er sænskur og þess vegna framleiddur fyrir norð- lægar aðstæður. B1ÖRNSSONAS9: SKEIFAN 11 SÍMI 81530 Vito Wrop Heimilispiast Sjólflímandi plastfilma . , til að leggja yfir köku- og matardiska jÉjK °9 pakka S ‘nn matvælum til geymslu yjr í ísskápnum. Fæsf í matvöruverzlunum, PLASTPRENT H/F. AUGMéahvik J&Í/171/JÍeg hvili db * med gleraugumfiú IVllF On Címl lAdfiR " Austurstræti 20. Simi 14566. Iþ.þobbbímsson &C0 SALA - AFGBEIÐSLA SUÐURLANDSBRAUT6 ðSS. BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 HJÚLASTILLINGAR mútobstTllingar LJOSASTILLINGAR Látið stilla i tima. Fljót og örugg þjónusta. 13-100 VERKSMIÐJAN FOTHF.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.