Vísir - 12.10.1970, Blaðsíða 16

Vísir - 12.10.1970, Blaðsíða 16
T' Vv-f-vp*•■ - VISIR Mánudagur 12. október 1970. Hin 17 ára gamla isfirzka stúlka, sem s.l. laugardagskvöld var kjörin ungfrú Isafjarðarsýsla. Ungfrú ísafjnrðar- sýsla að íjúka gagnfræðanúmi • Sigriður Brynja Sigurðardóttir heitir hún og er i fjórða bekk gagnfræðaskólans á Isafiröi, stúlk- an, sem s.L laugardag var kjörin ungfrú ísafjarðarsýsla. Fór kjörið fram á fjölsóttum dansleik i Al- þýðuhúsinu á isafirði. Áhugamál §igríðar snúast að eigin sögn einvör.ðungu um það að leggja út í hjúkrunar- eða Ijós- móðumám, sem fvrst eftir að gagn- fræðaprófinu hefur verið náð. Sigríður er dóttir rennismiðs, Sig urðar P. H. Ingvarssonar og Am- dísar Ólafsdóttur, og eru þau til heimilis að Eyrargötu 8 á isafirði. Jarphærð er Sigríður, 172 cm á hæð og öll hin löigulegasta, svo sem marka má af málum hennar, sem eru 92 — 60 — 92. — t>JM Síldin i felu- leik — og slæmf veður S'ildarbátar komnir undir Jökul — en jbar er varla bein að hafa EQ Suðurlandssíldin hefur ekki látið svo lítið að sýna sig nú um helgina. Leiðindaveður var á miðun um vestur af Surtsey, þar sem sfld hefur helzt verið að hafa f haust, en sfðan á laugardagsmorgun hef ur verið suðvestan rok og bræla á miðunum. Það veður stendur enn og fyrirsjáanlegt er að engin sfld- veiði verði á þessum slóðum f dag. Á laugardag lönduðu 8 bátar 400 tonnum af síld sem þeir fengu undir Jökli. Var Óskar Magnús- son aflahæstur, var með 135 tonn. Sigurfari landaði 110 tonnum. Sæmilegt veður heifur verið ó miðunum þar vestur undir Snæfells nesinu, en varla fengizt bein úr sjó. Margir bátar sem fyrir sunn- an voru hafa nú flutt sig undir Nesið en sfldin virðist horfin það an a.m.k. i bili. Höfrungur III land aði þó f morgun 25 tonnum á Akra nesi, en það er líka altt og sumt. —GG Stytzta opinbera heimsóknin tilþessa- tveir og hálfur tími Ceausescu kemur til landsins kl. 14.30 i dag, — flýgur fil Ameriku kl. 17 eftir stutta viðdvól á Bessastóðum ’verða fbrmenn þingiflokkanna og I allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna aörir fyrirmenn. í nokkra daga. Ceausescu mun fara frá Bessa- Með f förinni er Manescu utan- stöðum kl 16.20, og flugvél for- rfkisráöherra og væntanlega aðeijis setans mun halda til New York 2—4 aðrir, sem er óvenju fámennt klukkan f imm. Ceausescu mun sitja I fylgdariið forseta. — HH Jón Bjömsson, Tómas, Þorsteinn frá Hamri og Ólafur Jóh. Sigu rðsson skála fyrir 150 þúsunc' nm. Skiptar skoðanir um lýsisverðið í vetur Einn seldi á 90 sterlingspund meðan annar seldi á 96 pund — Lýsisverðið mjög hátt allt þetta ár • Heimsókn Ceausescus for- seta Rúmeníu mun verða stytzta opinbera heimsókn þjóð- höfðlngja, sem um getur. Mun forsetinn dveljast hér I 2 Vi klukkustund. Von er á greina- flokki um Island í helztu blöð- um Rúmeníu. í sambandi við heimsókn Ceaus- escu forseta Rúmeníu er hér stadd- ur rúmenskur fréttamaður, Plopanu að nafni, sem mun dveljast hér nokkra daga og safna efni í grein- ar fyrir rúmensk blöð. Vísir ræddi við hr. Plopanu, en hann er jafn- framt blaðafulltrúi Rúmena við heimsókn forsetans. Plopanu taldi, að öryggismál Evrópu, framtíð Sam einuðu þjóðanna og skipti íslands og Rúmeníu mundu verða efst á „Jú, þetta var óvænt mjög, og vltanlega er ég kátur að fá þessa penlnga,“ sagði Þorsteinn Jóns- son skáld frá Hamri Vísi í morg- un en hann var einn fjögurra skálda og rithöfunda, sem veitt var fjárhæð að upphæð lSO þús. úr Rithöfundasjóði Islands á laugardaginn var. „Það standa nú ekki efni til ann ars, en að maður verji þessu svona eins og alþýða manna ver launun- um sínum“, sagði Þorsteinn, „mað ur er að kaupa hér kjaMaraíbúð og því koma aurarnir í góðar þarfir þannig“. Ekki kvað skáldið bókar að vænta frá sinni hendi í vebur, en í fyrra kom út eftir hann Himinbjargasaga, fyrsta skáldsag- an, sem Þorsteinn hefur látið frá sér fara, en sem kunnugit er telst 'Þorsteinn fyrst og fremst ljóðskáld. „Ég er nú kominn á þann aldur", sagði Tómas Guðmundsson skáld, „að þessi veiting hefur ekki svo mikil áhrif á mig, en þetta var ó- sköp vingjamlegt af þeim.“ Ekki kvaðst skáldið hyggja á utanferð fyrir peninga þessa, „ég er nú ný- kominn frá útlöndum, en býst við að ekki verði nein vandræöi að koma þessum peningum í lóg, syona með sæmilegri hugkvæmni“. 'baugi á íundi fslenzkra og rúm- enskra ráðamanna í dag. Plopanu hafði aðeins dvalizt hér skamma hríð. „Hér er gott og vin- gjarnlegt fölk,“ sagði hann, „en landslagið er fremur ömuriegt, það sem ég hef séð.“ Hafði hann enda lftið séð af landinu nema umhverfi Keflavíkur og Reykjavíkor. Kvaðst hann mundu fara víðar, og vonandi breytast viðhonf hans við það. Ceausescu er væntanlegur til Keflavíkurflluigvallar kl. 14:30, en þar mun forseti Islands og frú taka á móti honum ásamt forseta Hæstaréttar, ráðuneytisstjórum og fleirum. Ekið verður frá fllugvellin- um til Bessastaða, þar sem forsæt- isráðherra og aðrir ráðherrar munu fagna gestunum. Þar munu einnig Sagði Tómas að hann gæti ekki skýrt fná hvenær næst væri að vænta bókar frá sér, en það yrði ekki f ár. Auk þeirra Þorsteins og Tómasar fengu ritihafundamir Ólafur Jóhann Sigurðsson og Jón Bjömsson verð- laun úr Rithöfundasjóði Islands, en því miður tókst ekki að hafa uppi á þeim í morgun. Skáldin 4 tóku við fjárveitingu þessari á laugar- daginn og afhenti hana Bjöm Th. Björnsson, flormaður rithöfunda- sjóðsins og gat hann þess í ræðu að þetta væri f þriðja sinn, sem slfk verðlaun væru veitt, en á næstunni eru fyrirhugaðar nokkrar breytingar á fjárveitingu þessari. Sl. 3 ár hefur verið unnið á end urbótum á reglugerð um úthlutun fjár til rithöfunda og skálda sem áskotnast af útlánum bóika þeirra af söfnum. Nú hefur flarið fram nákvæm talning á bókakosti a'l- menningsbókasafna á landinu og verður efltirieiðis úthlubað eftir tíðni útlána og fjölda bóka hvers sikálds I söfnum. Þó verður að- eins 60% þeirar fjárhæðar, sem þannig myndast, sikipt rrvilli rit- höfunda, en 40% verður varið til að veita einstökum mönnum heið urslaun. —GG ■ Lýsisverðiö á heimsmarkaðnum hefur verið mjög hátt allt þetta ár, en íslenzkir framleiðendur eru greinilega á báöum áttum hve lengi hiö háa lýsisverð helzt. Vísir frétti þannig af fyrirframsölu á hundrað tonnum af loönulýsi, sem á að af skipast í marz eða apríl nk. og var það selt á 90 sterlingspund tonnið. Aðrir hafa hins vegar harðneitað að selja á því verði, sem er að vísu mjög hátt miðað við verð undanfarinna fjögurra ára, en þó töluvert lægra, en lýsi hefur verið selt á undanfarið. Aðilinn, sem neitaði að selja á 90 sterlingspund, kvaðst vera sann færður um, að hið háa verð hald- ist a.m.k. fram í marz apríl, þegar loðnulýsið verður framleibt. en sá hinn sami seldi í lo'k september tonnið á 96 sterlingspund. Lýsisverð heflur verið mjög hátt aillt þetta ár eða 90—100 steriings pund tonnið og fór um tíma í vor yfir 100 pund. Eiftir verðfallið 1966 og 1967 fór lýsisverðið alveg niður fyrir 40 steriingspund og var í kringum 40 pund alveg fram á mitt ár 1969. Undir ársilok 1969 komst það í 50 pund, en rauk þá sikyndi- lega upp í 72—74 pund og aftur í yfir 90 pund eftir áramót 1969— ’70. Að því er heimildamaður Vísis telur eru litlar Mbur til þess að verð ið fari afltur niður i bráð, þó að erfibt sé alltaf um slíkt að spá. Sæmilegt verð ætti því að fást fyrir síldarlýsi, sem framleitt væri í haost eða 96—98 steriingspimd. —VJ • i Suðurlandi — 11 stiga hiti i Reykjavik i morgun en dimmt yfir —12 stig i Siðumúla i Borgarfirði SUMARAUKI í október er ekki algengt fyrirbrigði — en í morgun vöknuðu Reykvík- ingar viö suðrænt hafloft, komið langt sunnan úr höf- um. Hitámælirinn sýndi 11 stig klukkan nlu í morgun. Var það tilbreyting frá norð- anáttinni, sem gerði mönnum líflö leitt fyrir helgina. Sumarhitinn er aðaillega sunn- anilandis. Mesti hitinn í morgun mældist í Siðumúila í Borgarfirði 12 stig, en víða annars staðar á Suðuriandi var 9—10 stiga hiti. Á Norðurlandi var mun kald- ara. Ekki nema 4 stiga hiti á Akureyri og kaldast 2 stiga hiti á Staðarhóli í Aðaldal. Pálll Bergþórsson veðurfræð- ingiur sagöi í viðtali við Vísi í morgun, að horfur væru á hlý- viðrinu áfram, þó meö rigningu og vaxandi vindi. í nótt rigndi mikið á landinu, mest 62 mm á Kirkjubæjarklaustri. —SB Yerðlaunin fara í kaup kjallaraíbúðar Fjórir rithófundar og skáld fá 150 þúsund kr. hver úr Rithófundasjóði

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.