Vísir - 14.10.1970, Blaðsíða 2

Vísir - 14.10.1970, Blaðsíða 2
 -x „Ég vona að þið vinnið.“ Meg Whittle Whitcomb erfrú í London sem þekkt er orðin fyr- ir ritstörf sín, einkum vegna hót- fyndni sinnar og frumleikh. — Um daginn sagöi hún í blaða- grein að hún væri „viss um að fólk gæti ekki ímyndað sér hve margar bandarískar húsmæður ynnu heimilisstörfin á Evuklæð- um“. „Nýlega", heldur Meg áfifem, „var ég að hreinsa til í bóka- sikápnum m-ínum og rakst þá á bók eftir Ann Landers. í þeirri bók fjallar heill kafli um bré: sem Landers hafði fengið frá bandarískum húsmæörum sem kváöust vinnh heimilisstörfin naktar. Þær drægju gluggatjöldin fyrir og tækju upp afþurrkunar- klútinn um leið og eiginmaður- inn væri farinn í vinnuna og börnin í skólann. Ég las þennan kafla aftur", segir Meg „og mundi þá eftir úrklippu sem ég á niðri í skúffu. Þá úrklippu tók ég úr t/andárísku kvennablaði og hljó’ðar hún svo: „Húsmóðir ein í Ohio var morgun einn að setja þvott sinn í þvottavélina niðri í kjallara. Allt í einu datt henni f hug að einnig væri þörf á aö þvo baðslopp þann er hún klædd- ist, svo hún smeygði sér úr hon- um og fleygði honum lík'a í þvottavélina. En þar sem mikil gufa var í þvottahúsinu og hita- rörin í loftinu því blaut og lak af þeim, og hún með hárrúllur á höfðinu, þá setti hún á sig hjálm sem sonur hennar notaði aetíð þegar hann fór með félög- Stúlkan á myndinni heitir Linda og hafði eitt sinn ættar- nafnið Eastman. Hún er þarna með dætrum sfnum og eigin- manni. Þær heita Alice, sem er eins árs og Hefather, sem er sjö ára. Hún er þama nýkomin með manni sínum, Pau-1 McCartney um borð í farþegaskipið France. Jú — Paul McCartney — þessum úr The Beatles. Kamnizt þið við það? Hjónin eru þ'arna á leið til Bandaríkjanná, föðurlands frúar- innar, og mun þetta vera fyrsta ferð þeirra þangað síðan þ*au giftu sig. Linda vann áður 1 New York sem Ijósmyndari, en þarf víst ekki að vinna fyrir brauði sinu þannig lengur. Og Paul? Jö, hann hefur breytzt svolítið. Kfann ski hjónabandið hafi haft þessi áhrif á hann, en margur verður líka borgaralegur með aldrirmm, meira að segja F'aul McCartney. Allar bækur Dostóievskís uppseldar — furðulegt ástand 'i bókaútgáfu 'i Sovétr'ikjunum um sínum að leika baseball. Svo stóö hún þarna ber og með hjálm inn á höfðinu og rótaði i þvottin- um. Allt í einu heyrði hún þrusk og hósta fyrir aftan sig. Hún sneri sér við og sá mælalesturs- mann frá rafveitunni horfa á sig. Þau störðu hvort á annað um stund. Loks sneri mælamáðurinn sér við og sagði um leið og hann gekk út um dyrnar: „Ég vona að þitt lið vinni frú“.“ Sem Eiizabeth drottning nálg- aðist hana, því örar sló hjartá Christine Mair og loks stóöst hún ekki mátiö, heldur þreif af sér hattinn og fleygði honum aftur fyrir sig og einnig fór hún úr tópunni og sendi hana sömu leið. Orsökin? — Jú, drottningin var með nákvæmlega eins hatt og M'air og kápur þeirra voru líka oins. Þetta gerðist á mi'ðvikudag- inn fyrir viku, er drottning- in kom til Aberdeen 1 Skotlandi að hitta konur úr Social Volunt- ary Workers, sem mun vera eins konar allsherjar slysavarná- og Mknarfélag þeirra Skota. Frú Mair kvaðst hafa keypt kápuna og h'attinn í Aberdeen fyrir 36 pund. Kona ein, bandarisk, gekk ný- lega inn í bókabúð í Moskvu og bað um „eitthvaö eftir Dostó- jevskí". „Viö vorum hér með eina skáld sögu eftir Dostójevskí fyrir nokkrum vikum“, sagði af- greiöslustúlkan, „en hún seldist upp þegar i stað. Ég veit ekki hvenær við fáum eitthvað eftir hann aftur. Kannski eftir nokkrar vikur, kannski eftir nokkra mán- uði“. Þetta samtal virðist útlending- um eflaust næsta fáránlegt, og enda fyllilega sambærilegt við þaö og ef maður kæmi inn í beztu bókabúðina í London og fyndi þar ekki staf eftir Shake- speare. Samt sem áöur er þannig ástand ríkjandi i útgáfumálum þeirra Sovétmanna. Sovézkir lesendur kvartá stöð- ugt um vandkvæði þau sem eru á að finna bækur til að lesa. „Það er jafnvel erfitt fyrir stúd- enta að finná þær bækur sem þeim eru uppgefnar sem náms- efni“, sagöi einn háskólastúdent- inn bandarískri blaðakonu ný- lega. „Auðvitaö eiga márgar menntaðar fjölskyldur ágæt bóka- söfn sem safnazt hafa saman gegnum árin, en stúdentum sem ekki korrfa frá þannig fjölskyld- um, veitist fjári erfitt að krækja sér 1 bækur“. Og þetta er undarlegt ástand í landi sem stærir sig öðrum þjóð- um fremur af að hafa útrýmt ólæsi. Og einnig fyrir það, áð sovézkir lesendur virðast hafa meiri áhuga á góðum bókmennt- um, sigildum bókmenntum, en lesendur I V-Evrópu og Ameríku. Bækur góöra rithöfunda selj- ast jafnan upp á fyrsta degi eftir að þær komb í bókabúðir. Ljóða- bók Andrei Voznesensky sem ný- lega kom út í 100.000 eintökum, seldist upp á einum degi og sama er jafnan að segja um sí- gild bókmenntaverk. Otlendur stúdent í Leningrað frétti af því dag einn hð þá um monguninn hefðu komið í einu bókabúð borgarinnar nokkur þús und eintök af „Karamazov bræðr unum" eftir Dostójevskí. Hann flýtti sér I búðina og kom þang- aö rétt eftir hádegið. Þá var bók- in uppseld. Skortur á pappír. Papplrsskortur mun vera ein helzta ástæðan fyrir þessum bóka skorti í Sovétríkjunum. Nýlega skammaðist bókmenntatímaritið Literatumaya Gazeta heilmikið út af sóun á pappír sem fyrir hendi væri, en greinilegt er að pappírs- framleiðsla hefur eitthvaö orðið útundan i áætlanapólitík stjórnar innar, því Sovétmenn eru annars vel settir hvað skóga snertir. Meira en helmingur þeirra bóka sem prýða hillur bókaverzlana eru bækur um tæknimál. Og þær bækur eru ekki sérlega aðgengi- legar fyrir alþýöu manna, enda ekki gerðar eins og mörg tækni- rit á Vesturlöndum — eins konar kennslubækur fyrir unglinga til þess að auka skilning manna og koma þeim á sporið, heldur er um að ræða rit sem aðeins sér- fræöingar eða námsmenn sem vel á veg eru komnir, geta haft gagn af. Fjörug svartamarkaðsverzlun. Ein er sú bókaútgáfa þó sem stöðugt færist aukana, að sögn fréttamanna sem um Sovétríkin hafa farið nýlega, en það er út- gáfa bóka þeirria sem kallast „Samizdat". „Samizdat“ kallast þær bækur sem gefnar eru út ólöglega. Ann- aðhvort vélritaðar upp og síðan látn'ar ganga manna á milli eða seldar á svörtum markaði, eða þá þær eru prentaðar erlendis og smyglað til Sovétríkjanna. Það eru helzt bækur „bannaöra" rit- höfunda sem þ'annig ná til les- enda, nægir að nefna Solsénitsín, en reyndar eru þeir orðnir fjöl- margir rithöfundarnir sem þannig koma verkum sínum á framfæri. Nýjar bækur í bókfaverzlunum kosta sjaldan meira en 2—3 rúbl- ur en á svörtum markaði fer verð bóka oft upp undir 100 rú'blur og þar yfir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.