Vísir - 14.10.1970, Blaðsíða 4

Vísir - 14.10.1970, Blaðsíða 4
0 Dæmigerð mynd af leiknum í gærdag, — einn fslendinganna fellur í leðjunni á bezta stað. Dómarinn fylgist greinilega vel með öllu, eins og sjá má á stellingunni. Jafntefíi ú elleftu stundu \ \ ÍMeð leik-j menn 1 undir smásjá J Enski dómarinn B.J. Home- t 1 wood vakti athygli fyrir sinn í í þátt í leiknum f gærdag. Hann í I' hafði leikmenn ætíó undir smá / sjánni, var aiMtaf þar sem knött \ urinn var og hafði ótrúlega yf irferð. Þessi dómari er þó ekki miMirifkjadómari eins og þeir á- gætiu íslenzku lfnuverðir, sem hann hafði með sér í leiknum. Hann er þó í hópi þeirra 30 dómara, sem dæma 1. deildina í Englandi, og í morgun flaug Homewood til síns heirna og \ býr sig nú undir leik West t Ham og Tottenhaim á laugardag / inn, en þann leik á hann að S dæma. » Dómarar þessir dæma venju f lega um 50 leiki á ári og þiggja / 12 punda laun fyrir hvem leik. J — um samleik gat aldrei orð/ð oð ræða — en baráttan var i lagi i unglingalandsleiknum — ánægjulegur leikur bi'átt fyrir allt £ Sannarlega voru þeir ekki öfundsverðir ungu knattspyrnumennirnir sem í gær háðu unglingalands- leik á Laugardalsvellinum. Skilyrðjin á vellinum eru slík, að ekki var beint fýsi- ’egt að leika á honum. Leðj an hafði líka afgerandi á- hrif á allan gang leiksins, m. a. varðandi bæði mörk- in. Islenzka liðið barðist þegar frá upphafi vel, en greinilegt var að ekki tókst liðinu að hefja samleik, beiniMnis vegna þess hve erfitt var að fóta sig á hálum veMinum. Hugs unin virtist öM beinast að því að toMa á fótunum, þetta var líkast bví að leika knattspymu á ís. Þetta setti líka sinn svip á welska liðið, sem greinilega var betur búiö tækniiega, knattleiknin meiri, og greinilega hafa leikmenn- imir lært aö hlaupa með stuttum skrefum, nokkuð sem aHa íslenzika. knattspyrnumen skortir. í fyrri háifleik sóttu Walesmenn talsvert að íslenzka markimi og i nokkur skipti skaM hurð nærri hæl um við markið. Stiundum varði Ámi Stefánsson frábærlega vel, eða þá að hættunni var bægt frá á annan hátt. Á síöustu miínútu fyrri háifleiks lók Ingi Bjöm einn upp völiinn, en endahnútinn gat hann ekki bundið á annars góða sókn, skot hans fór ' lafiaust franihjá markinu. Seinni hálfleikur færði 'Wáles- mönnum fljótlega forystuna í leikn um. Leikurinn barst upp vinstra megin og fyrir marikið þar end- aði sóknin með skoti frá A. Couoh h. framverði, Það virtist á- kaflega saklauist skot í sjálfu sér, en Ámi Stefánsson, markvörður- inn, sem annars varði af svo mik- iili prýði, stóð nokkuö framarlega og sigldi knötturinn yfir hann og hafnaði aiveg undir þverslá í net- ið. Bæði liðin sikiptu talsvert um leikmenn í siöari háifleik, en þær breytingar virtust fáu breyta. ís- lenzka liðið hélt áfram af talsverðu kappi, en welsku piltamir fóru sér að engu óðsiega og töföu á afar ,,vfsindalegan“ hátt. Þrátt fyri-r aö okkar lið sækti mun meira, vant- aði þó alla ógnun í leik liðsins., kantamir voru illa nýtti-r og nokkr ar auikaspymur nýttust ekki sem skildi, því þeir sem spymumar framkvæmdu, náðu ekki að lyfta FRA JFjL UaJF£JLÆCIJVU Skrifstofustarf Flugfélag íslands hf. óskar að ráða mann nú þegar til starfa í skoðunardeild félagsins. Verzlunarskólapróf eða hliðstæð menntun æskileg. Aherzla lögð á góöa íslenzku- og enskukunnáttu. Kunnátta í vélritun nauðsynleg. Umsóknareyðublöðum, sem fást á skrifstofum félagsins, sé skilað til starfsmannahalds í síö- asta lagi 20. október n.k. FLUCFELAC ISLAND§ knettinum nægileg-a tiil að hætta skapaðist inn-i í teign-um, en þar var oftast erfitt um vik að hreins-a frá vegna leðjunna-r. Áh-orfendur voru farnir að kalla á „43. mínútu mark“ undir lok ieiksins, en það ga-t vart orðið, þvi hrvor hálfleikur er aðeins 40 mín-út- ur í leikjum ungiing-aliðanna. Hins vegar kom í staðinn 38. m-ínútu mark. í þett-a skipti tókst Vals-mannin- um Róhert Eyjólfssyni aö f-ram- kvæma ágæta auk-aspymu af miðj um vailarhelmingi Wales-manna. Knött-urinn kom hát-t að markinu. i Þar kom markvörðurinn ös-landi i leðjunni, en Ingi Bjöm Albertsson varð fyrri tiil að stökkva og skail aði í átt að maki. Þar myndaðist þva-ga, og í hana bætóist Ingi Bjöm þá þegar og tóte-t að kóróna allt með því að skora með skalla jöfn- unarmarkið. —J-BP Ársþing KKÍ Ársþin-g Körfúiknattleikssambands íslands verður haldið í Reykjavík dagana 26. og 27. október n.k. TiHögiur sem leggja á fyrir þin-g ið, verða að hafa borizt tiil Könfú knattileikssambands íslands, Iþóttamiðstöðinni, Laugardai fyrir 20. október. Á myndinni má greinilega sjá hversu ókræsilegur völlurinn var til að leika á honum knattspymu. Við megum vel við una Það væri ekki rétt að segja að iiðin' tvö hafi sýnt góða knatt- spyrnu í leiknum í gærda-g. En þau sýndu góðan vilja, það var fyrir mestu. Greinilega höfðu Wales-pii-tarnir betri kna-ttmeð- ferð, o-g þeir virtus-t vera með ýmis atvinnumannabrögð frammi, þó e-kki nægilega æfð, því oftast komst upp um „stráik inn Turoa“. Það var greinilegt á leikmön-nuini eins og bakverðin um Impey, sem varð að fara af leikvelli al-lt of snemma vegna meiðsia, fram-verðinum Couch, útherjanum Harris og f-Ieiri, að þama eru leikmenn, sem eflaust eiga eftir að verða fyrisag-na- efni ensku blaðanna i framtíð- inni. Ísienzk-a liðið má vel við una, og án efa verður þessi leik ur mikil hvatning fyrir komandi ieiki. Liðsmenn voru yfirspenn-t i-r á taugum það mátti gerla sjá, o-g hefu-r það eflaust átt sinn þátt í að liðið náði ekki sa-m- an En þetta á eftir að lagast. Með j-afnte-fli gegn Walies náðu þeir jöfnu ge-gn einu úrs-li-taliði þessarar keppni, Evrópu-keppni unglin-ga. Wales kom-st sem sé í úrslitakeppnina í fyrra og náði þá m.a. jaftitefli í sínum riðli við Holland, sem var úrslitaliðið gegn A-Þjóðverjum, sem eru nú verandi Evrópumeistiaar. Beztu menn ístenzka liðsinis fundust mér þeir Ámi Stefáns son, Ámi Geirsson, Öm Ósik- asson og Ólafur Daniv-alsson. —JBP

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.