Vísir - 14.10.1970, Blaðsíða 12

Vísir - 14.10.1970, Blaðsíða 12
72 V í SIR . Miövikudagur 14. október 1970. í Allt fyrlr hreinlætið i HEIMALAUG y Sólheinium 33. « 82120 a rafvélaverkstædi s.melsteds skeifan 5 Tökum að okkur. ■ Viðgerðir á rafkerfi dfnamóum og störturum. Ri Mótormælingar. ■ Mótorstiliingar. ■ Rakaþéttum raf- kerfið Varahlutir á staðnum í SKÓLANUM, HÉIAAA OG í STARFINU ÞURFA ALLIR AAARGA BIC Spáin gi-ldir fyrir fimmtudaginn 15. október. Hrúturinn, 21. marz—20. april. Þ'að lítur út fyrir að þér veitist fremur auðvelt að koma áhuga- málum þínum á framfæri í dag. Ekki er heldur útilokaö aö þú verðir fyrir einhverju happi í peningamálum. Nautið, 21. apríl—21. mai. Þú getur náö talsveröum ár- angri í dag, ef þú leggur dálítiö hart !að þér. Annars er hætt viö að þú missir af tæ'kifæri sem hefði getað opnaö þér vissar leiðir. Tvíburarnir, 22. mai—21. júni Faröu gætilega gagnvart yfir- boöurum þínum, eöa öörum, sem þú átt eitthvaö til aö sækja. Varastu aö haga oröum þínum þannig, aö það geti valdið mis- skilningi. Krabbinn 22. júní—23. júli. Þrákelkni þín getur valdið þér nokkru tjóni, og um leið bak- mm é ^ * frspa að þínum nánustu nokkur ó- þægindi. Þaö þarf ekki alltaf að vera minnkun áö láta i minni pokann. Ljónið, 24. júli—23. ágúst. Haföu athyglina vakandi gagn- vart þeim tækifærum, sem kunna aö bjóöast. Vertu fljótur að ákvecfe þig, ef til þess kem- ur, þaö er ekki víst aö þau bíöi. Mcyjan, 24. ágúst—23. sept. Heldur daufur dagur framan af, en svo getur skyndilega skipt um og allt bendir til að þú eigir skemmtilegt kvöld í vænd um vegna einhverúa óvæntra atburöa. Vogin, 24. sept.—23. okt. Gættu þess aö glata ekki vini eöa kunningja fyrir fljótfærni i orðum. Yfirieitt sk'altu hafa gát á orðum þínum í dag og ekki láta uppskátt neitt, sem þér hef- ur verið trúaö fyrir. Drekinn, 24. okt.—22. nóv. Allt bendir til þess að þú veröir að viöhafa gætni og varúð i dag, og einkum að haífe taum- hald á óþolinmæði þinni, ekki hvað sízt í umferöinni. Mundu að kemst þótt hægt fari. Bogmaðurinn, 23. nóv.—21. des. Ekki er útilokað að þú fáir upp fyllta einhverja ósk þína í dag, og þá sennilega á hferla óvænt- an hátt. Hafðu gát á öllu, sem er að gerast í kring um þig. Steingeitin, 22. des—20. jan. Það litur út fyrir að þú fáir ósjálfrátJt aftiur áhuga á ein- hverjum gömlum og góöum vini, sem þú hefur ekki leitað neins sambands við lengi að undan- fömu. Vatnsberinn, 21. jan.—19. febr. Þetta getur að vissu leyti oröið erfiöur dagur, en þú ættir Mka aö koma talswerðu af áður en hann er allur. Hvíldu þig Vel í kvöld, ef þú getur komfð þvi við. Fiskamir, 20. fetor.—20. marz, Á stundum er eins og atburð- irnir gangi undarlega aftur, og ef til vill finnst iþér það einmitt gerfest í dag, ekki þó óþægflegir atbnrðir, sem betur f.er. „Jane!“ — „Tarzan, ó guði sé lot Korak? Hvar eru hin?“ ^ , , k • v,-. .i.^ „Það er allt í lagi með þau... en við reynum ekki að komast aftur til þeirra núna.“ — „Við þörfnumst einhvers til að skýla höfðum okkar með. Pilsið þitt, fljótt!“ Einangruð í ókunnri eyðimörk heictar apabróðiriim þétt um konu sína, og hún varpar öndmni atf fegiráeák- Strákar Dagblaðið óskar eftir röskum ISIR sendisveinum Talið við afgreiðsluna. EDDIl CONSTANTINi — Það er verst að þú skulir vera á hráðferð vinur, Þingvellir era svo fallegir núna og svo er Strokkur alltaf að gjósa og ekki er búið að skrúfa fyrir Gullfoss. FERMMT VCH'ICR SP4MDT fíS NVT FBA DtT "FoG- VLYKKFDC" SK/8 KAPTAlNtN OO IUU) VÁ SW VÆRC HtK.... NU HXBFR Jtb, HUN IR Sfi SMART, SOM JFb VCNICR... DtBtRDt! SlDSTt AKFKAN BBbYNDt V JE6 UÆDBR M!6 71L ( AL St 6AMLC CABOTS FJÆS, nSk HAN HtSRLR ( DtN saRbtUbt NYHED Fermont bíður eftirvæntingarfullur eft- ir fregnum af skipinu „óheppna“. — „Ég hlakka til aö sjá framan í gamla Cabot þegar hann heyrir hina sorglegu fregn.“ „Skipstjórinn og Lulu hljóta að koma hingað bráðlega ... og nú vona ég að hún sé eins kræf og ég býst við .. „Þarna eru þau. Lokaþátturinn getur byrjað!“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.