Vísir - 16.10.1970, Side 1

Vísir - 16.10.1970, Side 1
60. árg. — Föstadagar 16. október 1970. — 236. tbl. Landgrunnsmálið ffutt með öllum þunga hjá SÞ • Ríkisstjórnin hefur unnið að . lendinga, að íslenzka rikið eigi því undanfarin ár að kynna fullan og óskoraðan yfirráðarétt og afla fylgis þeirri afstöðu Is-1 yfir landgrunni Islands, að því Átök við Austurbæjarbíó í gær vegnu „grænhúfunnu" framan við anddyri bíósins rétt fyrir kl. 9 ( gærkvöldi, þegar 27 mótmælamaður og kona fjarlægð frá blóinu eftir rúbubrot og slagsmál Til átaka kom við Aust- urbæjarbíó í gærkvöldi, rétt í þann mund, sem hefjast átti 9-sýning myndarinnar The Green Berets. Rúður voru brotnar í anddyri bíós- ins, þegar hópur úr Víetnamhreyfingunni tróðst að inngöngudyr- unum að lokinni mót- mælastöðu á gangstétt- inni framan við húsið, og reyndi að komast inn. Sýning myndarinnar hófst ekki fyrr en kl. 9.20, vegna þess að fjöldi bíógesta komst ekki inn, fyrr en lögreglan hafði ruitt ti'l í anddyrinu, og sumum gest anna varð að hileypa inn bak- dyramegin. Lögreglan færði 21 mót- mælanda á brott með valdi, og urðu úr nokkrar stympingar, þegar einstakir mótmælendur veittu mótspymu. Engin meiösli urðu þó, hvorki á mótmælend- um né lögregiumönnum. Einn bíógesta skarst, þegar stúlka úr mótmælendahópnum, sem komizt hafði inn í bíóið á aðgöngumiða, hljóp trl og spark aði innanfrá í glerrúðu í innri dyrum. En óeinkennisklæddir lögregluþjónar voru við dymar, þegar byrjað var að bleypa inn gestum, fyrir beiðni bíóstjórans vegna atvika í fyrrakvöld, þegai 25 mótmælendur fóru upp á sviðið. um leið og sýniríg hófst en vom púaðir út og klappaðir niður unz lögreglan fjariægði þá. Mikil þrengsld mynduðust Þó störfuðu lögreglumenn að fllutningum mótmælenda niður á nýju lögreglustöðina við Snorra braut fram til kl. 11 um kvöld- ið, en þar vom nöfn þeirra tek- in niður og aMir yifirheyrðir, en síðasita manni var sieppt að lok inni yfirheyrslu stutitu eftir mdö nætti. Mótmælendur höfðu á orði, að þeir ætluðu sér að endurtaka mótmæli sfn í kvöld. —GP Lögregluvörður við inngöngudyrnar í Austurbæjarbíói reynir að bægja mótmælendum frá, meðan fjöldi bíógesta beið eftir því að komast inn. er tekur til rannsókna á auð- æfum landgrunnsins og vinnslu og nýtingar þeirra. Nú hefur verið um það rætt hjá Sameinuðu þjóðunum að kalla sam- an þriðju alþjóöaráðstefnuna um „lög hafsins“, þar sem sllk mál verða efst á baugi. Ákvörðunar um ráðstefnuna er að vænta á yfir- S'tandandi Al'lsherjarþingi. Forsætis ráðheira sagði f ræðu sinni í gær að fuiMtrúar Islands á AMsherjar- þinginu mundu flytja þetta mál með öiMum þeim þunga, sem mögu legt er. Riíkisstjómin sé því sam- þyikk, að kvödd verði saman al- þjóðaráðstefna um réttarreglur á hiafinu, enda geti hún fjallað um öll atriði varðandi réttindi strand- rfkis á svæðum, sem liggja að ströndum þess. Alþingi lýsti þvi yfir 5. maí 1959 að það teldi ísland eiga ótvíræðan rétt til 12 milnia fisikveiðil'andhedgi og alfla beri viðurkenningar á rétti þess til landgrunnisins a'Hs. í 'lögum frá 24. marz 1969 var því lýst yfir að islenzka ri'kið edgi ful'an og ó- 6'konaðan rétt yfir landgrunninu. —HH að dreif forvitna áhorfendur, sem bjuggust við tíðindum. — Auik þeirra biðu svo bíógestir, sem ekki komust inn vegna þrengslanna við dyrnar. Varð úr þessu mikil þvaga, og f troðningnum inni í anddyrinu hjá miðasölunni brotnaði rúða í útidyrunum. Um kl. 9.10 komu einkennis- klæddir lögregluþjónar að úti- dyrunum á framanverðu hús- inu, enþá höfðu flestir mótmæl- enda inni verið fjanlægðir, og var þá tekið til við að bægja mönnum frá inngöngudyrunum. Stutitu seinna dreifðist hópurinn að mestu. „Þetta er bara hlægilegt" — óxli stolib undan jeppa og annar settur i staðinn „Það hefði verið öllu snyrtilegra, hefði þjófurinn hreinlega skipt á bil við mig. Þegar ég kom út i gær morgun og ætlaði að aka Ford- jeppanum mínum til vinnu minnar, þá uppgötvaði ég að þaö var búið að stela öörum afturöxlinum og setja brotinn öxul í í staðinn. Og hann var svolítið kyndugur á svipinn sá er fyrir þessu varð, „þetta er bara svo hlægilegt. Að nokkur maður skuli láta sér detta þetta i hug! Og ekki verður mað ur lengi að hafa uppi á þeim bí- ræfna, því þeir eru ekki svo marg ir Ford-jepparnir núorðið. Voru aö eins frhmleiddir á stríðsárunum." Eins og aðrir jeppar, þá hafa þessir Ford-jeppar einnig drif að framan, og það bjargar manninum. Hann getur ekið um að vild ennþá. Híann hefur hins vegar auga með öllum þeim Ford-jeppum sem á vegi hans verða og hefur tilhneig- ingu til að líta aftur undir þá, — „öxullinn minn er nefnilega auð- þekkjanlegur.“ —- GG Yfirmennirnir fengu rúm 50% \ Samningar tókust í deilu yf- irmlanna kaupskipaflotans og út gerðarfyrirtækja undir kvöid I gær og voru samningarnir staö i festir á almennum félagsfund- j um stýrimanna, vélstjóra, loft- I skéytamanna og bryta undir i miðnætti £ nótt. Ekki hefur enn ■ verið gengið frá shmningunum að öllu leyti, þó að grundvall- aratriði samninganna liggi að sjálfsögðu fyrir. — Að því er Vísir veit bezt fengu farmenn- irnir rúmlega 50% hækkun frá samningunum, sem giltu í vor og fengu því rúm 20 prósentu stig ofan á úrskurð gerðardóms, sem felidur vhr eftir setningu bráðabirgðalaga, sem stöðvuöu verkfall þessara aðila í sumar. Margar breytingar voru gerð ar á shmningunum, sem eru ein faldari og auðskiljanlegri en áð ur var. Þannig hefur nú rnargt verið tekið inn i grunnkaupiö, sem áður var hluti rauntekna yfirmanna, en ekki inni í grunn kaupínu. Laugardagsfrí hafe þannig verið tekin inn í grunri kaupið og fækkar frídögum við það úr 117 i 94 á ári með sumarfríi — VJ Rifizt kring- nm Hannibal í þinginu Mikið rifrildi spratt á Alþingi í gær kringum Hannibal Valöimars- son. Hannibal talaði fyrír hönd Samtaka frjálslyndra og vinstri manna í umræðunum um stefnuyf irlýsingu ríkisstjórnarinnar. Notaði hann það tækifæri til að birta til- lögur frá miðstjórn ASÍ um verð- stöðvun og fleira og kvað þetta jaínframt vera stefnu flokks síns. Yfirlýsing ASÍ hafði ekki verið birt áður. Jóhann Hafstein forsætisráð- herra og Eðvarð Sigurðsson (Ab) mótmæltu því, að Hannibal bland- aði saman stöðu sinni sem forseti ASÍ og stjórnmál'aforingi á þennan hátt. Eðvarð sagði, að miðstjórn ASÍ hefði ákveðið að birta tillög ur sínar ekki fyrr en á viðræðu fundi við ríkisstjórn, vinnuveitend ur og bændur, en sá fundur er boð aður í dag. Væri framkoma Hanni- bals óheppileg. Hannibal kv'aö tillögurnar hafa verið samþykktar um helgi og send ar með hraðboða til ríkisstjórnar innar. Þótt ekki hefði átt að birta þær strax, væri ekki lengur unnt að „liggjh á tillögunum." ASÍ mælir í þessum tiilögum með verðstöðvun, en setur ýmis skilyrði. Til dæmis skuli rofin tengslin milli kaups verkafólks og verðlags landbún'aðarvara og launa opinberra starfsmannh. Opinberir starfsmenn fái í staðinn verkfalls- rétt. — HH

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.