Vísir - 16.10.1970, Blaðsíða 7

Vísir - 16.10.1970, Blaðsíða 7
V í S IR . Föstudagur 16. október 1970. INyjar bækur • Hamlet Danaprins og Lér konungur Helgi Háifdanarson lætur skanunt stórra höggva i miili. 1 fyrra kom út fjóröa bindi Shakespeare-þýðinga hans sem kunnugt er, en mikla eftirtekt vakti ákvörðun Helga að hafna bókmenntaverðlaunum dagblað- anna sem hann var sætndur fyr ir þetta verk. 1 ár gefur Heims- kringla út fimmta bindi safnsins með tveimur frægustu harmleikj um Shakespearesj Hamlet Dana prins og Lé konungi sem King Lear nefnist í þýðingu Helga. Báðir þessir harmieiikir hafa áð ur verið þýddir á íslenzku, — Matthías Jochumsson þýddi Hamfet en Steingrimur Thor- steinsson King Lear. Fimmta bindið af leikritum Shakespears í þýðingu Helga Hálfdanarsonar mun fyrirhugað iokabindi safns ins, a.m.k. um sinn, og fylgir þvi að bókariokum ritgerð um skáldið, ævi hans samtíð og verk, en alis eru þar birt fjórtán leikrit Shakespeares. Bókin er 309 bls. að stærð, prentuð í Hól um, og fyJgir henni ljósmynd af titiiMaði fyrstu hei'ldarútgáf'unn ar á leikritum Shakespeares, the First Folio, frá 1623. • Lögmál og frelsi nefnist ný bók eftir Brynjólf Bjamason sem Heimsikringla gef ur út, og er það fimmta rit höf undar um heimspekifeg efni. Fyrri hluti bókarinnar er sam- nefndur henni og skiptist í þrjá kafla. Um orsakaiögmálið. Vilja frelsi, nauðsyn og tilviljun og Um tilgengi. en seinni hlutinn er útvarpserindi, ftatt haustið 1969, og nefnis.t Svar við spurn ingu um lífsskoðun. Var það æti að til filutnings í fyrirhuguðum erindaflokki útvarpsins um ó- tíkar lífsskoðanir sem ekki varð þó úr. „Það er ekkert beint sam band midiji fyrsta og annars hluta“ segir höfundur í for- mála. ,,Það má iíta á síðari hiut- ann sem eins konar eftirmála.. Af honum má, ef ttí viii, nokk- uð marka, hver er kveikjan í hugleiðingum fyrri hlutans og raunar öllum fyrri skrifum höf undar um þessi efni.“ — Lög- mál og frelsi er 171 bls. að stærð, prentuð í Hólum. Hjartað og gæzla þess Mannsæví Út er kominn hjá Heims- kringlu fjórði hluti endurminn- inga rússneska rithöfundarins Konstantiíns Pástovskis. Manns- ævi nefnist verkið í heild en fjórði blutinn, Bjartar vonir, hefst í Ódessu árið 1920 og held ur áfram frásögn höíundar frá borgarastyrjöldinni f Rússlandi að aflokinni byitingu. Halldór Stefánsson þýðir Mannsævi á íslenzku, en fyrri bindi verks ins nefndust Bemska og skóia ár. Fárviðri í aðsigi, Lýsir af degi, og eitt bindi þess er enn ökomið á ístenzku. Bjartar von- ir er 221 bls. að stærð. • Jólabækur Helgafells Helgafell gefur út 15 bækur í ár og komu 5 þeirra á mark að fyrri hluta ársins. Fyrsta haustbók féiagsins var Innan- sveitarkronika Halldórs Lax- ness, en a'ðrar bækur eru vænt anlegar á næstunni: Svarti dauði, saga plágunnar á Vestur löndum og á Íslandi, eftir Sig- laug Brynleifsson, ný ritgerð eftir Sigurð Nordal um Hall- grím Pétursson og p'assíusálm- ana, ný heildarútgáfa á ljóðum Stefáns frá Hvítadal -með inn- gangi eftir Kristján Karlsson og bókmenntaþættir eftir Svein Skorra Höskuldsson. Þá kemur út á næstunni leikgerð Sveins Einhrssonar eftir Kristnihaldi undir Jökli og nefnist leikritið Úa. Nýtt skáldrit eftir Thor Vil hjálmsson er væntanlegt og smásagnasafn eftir Guðberg Bergsson. Þá er von fyrir jólin á nýrri skáldsögu, rómantískri ástar- og hetjusögu eftir Guö- mund L. Friðfinnsson. — í fréttatilkynningu frá forlaginu segir að bókaverð hækki um 10 tii 15% á þessu ári. Bandarískur hjartasérfræðing ur og geimfaralæknir, dr. Law ence E. Lamb er höfundur bóka innar Hjartað og gæzla þess sem Almenna bókafélagið heru nýlega sent á markaðinn. Þett.a er 214 blaðsíðna bók í stóru broti og er í henni reynt að gefa almenningi kost á hagnýtu fræðsluriti um þá menningar sjúkdóma, sem hrjá ofckur hvað mest. Likumar á að íslending ur látist úr hjartasjúkdómi eru taldar %, enn meiri eru þær í Bandaríkjunum. Má af þv marka að hjartað og gæzla þess eru mál, sem aimenningur mun hugsa meira um í náinni fram ta'ð. Bók þessi náði mikilli út breiðslu í Ameríku á sl. ári. — Þorsteinn Þorsteinsson dósent í lífefnafræði hefur þýtt bókina en Árni Kristinsson hjartalækn- ir samdi formála að henni. — Höfuðmarkmið bókarinnar er að kenna mönnum að verjast hin um mikla vágesti í tæka tið. Mobý Dick Fádæma skilningsleysi mætt bók . Hermans Melvilles, Mobý Dick, þegar hún kom út á öld- inni sem leið. Melville hafð þegar getið sér gott orð sem rithöfundur. Þessi bók, sem kom út, þegar Wann var þrítug ur, 1849, varð þó til þess af setja endapunktinn á framaferi Melvilies, — í lifanda lífi a. m k., þvi það var ekki fyrr en 1919 sem augu mannh opnuöust fyrir þessu mikla skáldverki Síðan hefur skáldverk þetta far- ið sigurför um veröld víða. Nú loks kemur bökin fyrir augu manna í íslenzkri þýðingu Júlíusar Havs-teen sýslumanns sem um árabil v'arði tómstund- um sínum til þýðingarinnar á þessu stóra skáldverki, sem AB hefur nú sent frá sér. Bókin er 478 bls. í stóru broti. Hampplötur Hörplötur HAGSTÆTT VERÐ Hannes Þorsteinsson, heildverzlun Hallveigarstíg 10. — Sími 24455 — 24459 | VELJUM (SLENZKT(|]j)íSLENZKAN IÐNAÐ fi Kantjárn ÞAKRENNUR 'AVAVAV.V.V.V 1'X‘X'iwXw iísáá&aam J. B. PETURSSON SF. ÆGISGÖTU 4-?® 13125,.13126 Vinningar / getraunum (30. leikvika — leikir 10. október 1970). Úrslitarööin: xxx-12x-121-lxl 10 réttir: Vinningsupphæð kr. 8.500.00. nr. 2334 nr. 4207 nr. 4849 nr. 5783 nr. 9698 nr. 12739 nr. 17456 nr. 17488 nr. 17489 nr. 20555 nr. 23386 nr. 25866 nr. 27095 nr. 28090 nr. 28116 (Akureyri) (Garður) (Hafnarfjöröur) (Hafnarfjörður) (Reykjavík) (Vestmannaeyjar) (nafnlaus) (nafnlaus) (nafnlaus) (Reykjavík) (nafnlaus) (Reykjavík) (Reykjavík) (Reykjavík) (Reykjavík) nr. 28831 nr. 29381 nr. 29382 nr. 29970 nr. 30728 nr. 31685 nr. 32303 nr. 34049 nr. 35697 nr. 36042 nr. 36068 nr. 36392 nr. 21223 nr. 25211 (Reykjavfk) (Reykjavík) (Reykjavík) (Keflavík) (Reykjavík) (Reykjavík) (Reykjavík) (Reykjavík) (Reykjavík) (Reykjavík) (Reykjavik) (nafnlaus) (Reykjavik) (Reykjavik) Kærufrestur er til 2. nóvember. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur reynast á rökurn reistar. Vinn ingar fyrir 30. leikviku verða sendir út eftir 3. nóv. Handhafar nafnlausra seðla veröa að framvísa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga. Með 9 rétta voru 138 seðlar og var vinningshluti undir lágmarki kr. 1.000.00. Með tilv. til 11. gr. reglu gerðar um getraunastarfsemi eru vinningar undir kr. 1.000.00 ekki greiddir út og rennur vinningsupphæðin þá óskipt til seöla í 1. vinningsflokki. GETRAUNIR — íþróttamiðstöðinni — Reykjavík MGlfflég hvili HUWJltl eg hvih mcð gleraugum fm iWilr *»n Cimi t/fCCA * Austurstræti 20. Síml 14566. JÓN LOFTSSON h/f hringbraut 121 sími iosoo

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.