Vísir - 16.10.1970, Blaðsíða 9

Vísir - 16.10.1970, Blaðsíða 9
V1SIR . Föstu4agur 16. október 1970. 9 o o © e 61 • o Slíkar aðfl'Uittar hugmyndir J verka framandi á fóiik og hæfa • ekki aðstæðum. Einna ömurleg . ast fóru þessar skæruhernaðar- • tilraunir út um þúfur hjá Che . Guevara og herflokki hans í há J iendi Boliviu, og má lesa það - miffli línanna í bðk Ches, hvem . ig bændaalþýöan var fjandsam- J leg þessum framandi, útlendu « innrásarmönnum og hann ein- J angraðist með öllu, sem lögregl ® an gat no.'fært sér og unnið bug . á skæruliðunum. Þar kemur og annað til, að . meðan valdataka Castros kveikti J fyrst í stað bjartar og logandi • byltingarvonir hingað og þangað . í álifunni, þá er nú svo komið J að það er almennt vitað og við . urkennt, að bylting hans á Kúbu J og það fagra og glæsilega bylt • ingarþjóðfélag, sem hann ætlaði . að sikapa þar hefur mistekizt. J Það vita nú a'Wir S-uður-Amerfku « menn, að efnahagur Kúbu er í J kaldakoli, ekki fyrst og fremst • vegna fjandskapar Bandaríkja- . manna, heldur vegna misreikn- J ings og mistafca í miðstjómar- o aöferðum rfkisvaldsins. Flöktið J fram og aftur milli sykurreyrs • og bústoifnsræktar hefur leikið . Kúbubúa grátt og margvísleg J mistök í efnahagsstjóminni . hafa gent fátæka þjóð snauða. J Síðan lifa þeir á bómbjörgum frá • Rússum. En þó Rússar geti alið “ hinn kúbanska fátækling til að J . tapa ekki andlitinu, þá er það o I'jóst, aö Rússar rtiunu ekki geta J alið aila Suður-Ameríku eftir að • allsherjar kommúnisitabylting í 0 áifunni hefði farið út um þúfur. J Það er beldur enginn vafi á því, * að Castro og stjórn haps á Kúbu J er nú hvergi talin tiil neinnar • fyrirmyndar í öðrum löndum . Suður-Ameriku og hefur mikil J breyting orðið á því1 á nokkr- . um árum. J s e 'C’n hvaðan er bjargar að ° vænta? Það er ekki gott að 0 segja né auðvelt að koma auga a á neina sérstaka lausn. Upp á J siíðkastið er þó aðeins farið að o öria á einum möguleifca, hversu J mjór sem sá þvengur er. Það « er farið að bera nokkuð á því, a að frjálslyndir herforin-gjar taki J sig saman í Suður-Ameríku-ríkj . um og reyni að berjast ifyrir um . bótum. Ekki er hægt að segja J að það virðist gimilegt við J fyrstu sýn, því að henforingja- . byltingar, þar sem barizt var J um þessi fáu bein og hnútur, * sem fólgin vom í völdum, hafa J verið margar framkvæmdar í J Suður-Ameríku á síðustu öld. . En það sem nú virðist helzt J vera að gerast er nokkuð breytt • viðhorf og aðstaða herforingja- J floikksins. Þó herforingjar séu af J yfirstétt komnir, eru margir . þeirra ekki háðir hagsmunum af J að viðhalda núverandi þjóðfé- . Lagsranglæti, og smám saman J hafa þeir farið að finna til smán J arinnar af því hve lönd þeirra • og þjóðir dragast aftur úr, hvem J ig aJilt er á niðurleið og eymd o og volæði breiðast út. Ef til vill J má likja viðhorfum þeirra við J aðstöðu Nassers í Egyptalandi, . sem brauzt í því þó herforingi J væri að hrinda af stað sitórmerki • Legri þjóðfélagsilegri byltingu í J landi sínu. J Eins og áður er sagt, þá væri • fuHkotnin þörf fyrir þjóðfélags- J lega, sósíal'íska og jafnval komm * úníska byltingu í Suöur-Amer- J iku. SMkt væri ekki til að for J smá. En því miður þá eru ekki s forsendur fyrir slfku fyrir hendi J þar, og því ber að fagna þeim . »->■ bls. 10. J „Margt af þessum ökufræðum er soddan stagl, þurrt og óaðgengilegt, en með skýringum og skuggamyndum gengur það ólíkt betur í menn“, og ökunemendur fylgjast með skýringum Jóns Sævaldssonar af athygli. Þau drífa sig prófið — sum — Kv'óldnámskeib Ö. I. heimsótt © „Maður varð að drífa sig til þess að læra á bíl, þótt maður sé 55 ára gamall. Ekki gat maður verið eftir- bátur konunnar, sem hespaði þessu af í fyrra, og er hún þó aðeins 4 dögum yngri en ég,“ sagði roskinn ökunem- andi, sem við hittum á dög- unum. • Svo bætti hann við bros- andi: „Hvað munaði mig svo sem um, að bæta þessu við? Ég hafði stýrimannsréttindi og skipstjórnarréttindi og því þá ekki verða sér úti um bíl- stjórnarréttindi? Það er ekki sá vandinn að taka bflpróf!" gkki eru allir, sem líta eins smáum hugum á bílprófið, og Sigtryggur Jónatlhansson, 55 ára gamli ökunemandinn, sem við hittum á göngum Fræðslu- miðstöðvar Ökukennarafélags Islands í Suðurveri, þegar við rákumst þar inn á fimmtudags- kvöld í síðustu viku. Menn skiptast í tvo hóph. Þá, sem svara spurningunni — Kanntu að aka bíl? — játandi, og hina, sem svara neitandi. Algengasta orsökin fyrir því, !að menn svara því neitandi, að þeir hafi lært aö aka og stýra vélknúnu ökutæki, er sú, að „þeir hafa laldrei lagt í það.“ Menn mikla fyrir sér þann gald- ur, og í margra augum er bíl- próf ein ægilegasta eldskím, sem menn ganga undir. „Maður heyrir af því, !að þeir hafi fellt suma," sagði húsmóð- ir úr Hafnarfirði, að nafni Ást- hildur Bjarnadóttir, sem við gáfum okkur á tal viö þarna á kvöl'dnámsfeeiði Ö. I., og hún og sessun'autur hennar jánkuðu því, að þær væru ekki alveg lausar viö kvíða fyrir prófið. „Hvernig fer ökuprófið fram í dag?“ spuröum viö Halldór Auðunsson ökukennara og frarn kvæmdastjóra ö. í., sem tók á móti okkur á skrifstófu ö. 1 í Stigahlíð 45. „Einí'aldleaa þannig, að nem- andinn mætir á skrifstofum Bifreiðaeftirlits ríkisins á þeim tíma, sem valinn hefur verið til prófsins, og fyrir hann eru iögð G spjold. Hann er látinn draga eitt spjaldið og á því eru 30 spurningar, sem hann er beð inn að svara. Sv'ari hann að minnsta kosti 27 spurningunum rétt, hefur hann staðizt þann hluta prófsins. Þessar spurning- ar lúta allar aö umferö'arlögun- um, umferðarreglunum og helztu öryggisreglum varðandi akstur. að bifreiðin á undan ykkur dregur úr hraðanum eða stöðvar? spyr Jón Sævalds- son hópinn og bregður mynd upp á töfluna afturenda bif reiðar með glampandi hemla ljósum. Síöan fer hann í 15—30 mín- útna ökuferö með prófdómara og sýnir í verki, hvernig honum ferst stjómun ökutækisins úr hendi. — Það er allt og sumt.“ Þetta hljómar allt ákaflega auðveldlega, þegar frá þessu er skýrt, en auðvitað er mönnum Ijóst, að það verður ekki gengiö áð próf'borði og leyst úr 30 spurningum um umferðarlög og —reglur, án þess fyrst að hafa kynnt sér þær. I þeitn tilgangi voru staddir um þrjátíu nemendur á nám- í öku- 55 ára skeiði Ö. í. þetta fimmtudags- kvöld, sem við litum þar inn. Ökunámið, sem í reyndinni má skipta í tvennt, lestur bóka eöa bækling'a meö minnisatrið- um og æfingu í akstri, hefur hérna lengst af farið fram í bifreiðum ökukennara, sem jöfn um höndum hlýddu nemendum sínum yfir minnisatriðin meðan þeir æfðu þá í meðferð stjórn- tækja bifreiöarinnar. Það eru hðeins 2 —3 ár síðan ökukennarar tóku að raða þessu þannig, að akstursæfingarnar voru meira aðskildar frá bók- legu námi. Fyrir nokkrum árum stofnuðu nokkrir einstíaklingar Ökuskólann svonefnda, og eftir hægrj breytinguna 1968 setti stjórn Ökukennarafél. íslands á laggimar fræðslumiðstöö sína. „Starfsemin er i því fólgin, að trvö námskeið eru haldin hér f hverri viku, á þriðjudags- og fimmtud'agskvöldum, og hingað geta ökukennarar vlsaö nem- endum sínum, sem fá hér til- sögn í umferðarreglunum,“ sagði Jón Sævaldsson, leiöbein- andi á námskeiöinu, en viö náð- um tali af honum rétt áður en kennslan hófst þettía kvöld. „Mörgum þykir mun aðgengi- legra að hafa skýringarmyndir fyrir augunum, þegar þeir leggja sér á mininið þurr fræðin, og útskýringar á þeim sjónar miðum, sem að baki liggja þeim öryggis- og varúðarreglum, sem þeim eru kenndar, blasa betur við og festast betur í minni, þegar þær eru gefnar með sfeuggamyndum, eins og við ger um hér á námskeiðunum", sagði Jón. Undir það tófcu þrjár stúlfcur, sem sátu námskeiðið og við náð um tali af. „Má'lið á þessum reglum er svo stirt og óaðgengilegt, að það er líkasit martröð aö lesa þetta yfir“, sag'ði Ásthildur Bjarnadótt ir, húsmóðir úr Hafnarfirði, og önnur húsfreyja, Ingunn Karls- dóttir, til heimilis aö Reynimel, tók í satna streng með henni. „Auk þess koma þýðingarnar á tækniorðunum manni svo spánskt fyrir sjónir, að maður kannast ekkert við, hvað átt er við, þvií ekkert af þeim er notað í daglegu tali. „Ten-gS'l“ og „að rjúfa tengslin“ heyrir maður aildrei nefnt en ,,kúpling“ og að „kúpla sundur“ þekkja al'l ir.“ Þær sátu þarna þrjá saman við borð, Ásthildur, Ingunn og 18 ára yngismær, Hólmfríður Davíðsdóttir, og luku allar upp einu munni um það, aö „munur væri að sjá þetta svona út- skýrt með myndum." Ásthildur sagðist hafa ráö izt í öfeunámið þar sem bðndi hennar ynni í Straumsvfk, „og bfl'linn stendur afla daga ónotað ur U'tan við húsið, meðan ég hef ferðazt með strætó á milli", — „En hefði einhver sagt mér það fyrir, að ég ætti eftir þessa reyoslu, þá hefði ég ekki trúað honum, því að ég var afskaplega bílhrædd hér fyrr á árum.“ Ingunn stall'systir hennar sagöi: „Ég hef verið að hugleiða bflakaup upp á síðkastiö. Þótt ég búi á þægilegum stað í bæn um, þá eru mikil þægindi að því að hafa bifreið til eigin af- nota, og ég ætla að láta það eft ir mér — en fyrst þurfti ég auð vitað að læra á bfl.“ „Eru margir, sem notfæra sér námskeiöin ykkar?“ spurðum við Halldór að endingu. „Það hefur verið fjölsótt á þessi námskeið og stundum um 50 verið í einu en als hafa rúm lega 2500 ökunemendur sótt þau síðan þau byrjuðu 1968. Öku- kennarar frá Selfossi, Hvera- gerði, Kópavogi, HaifnarfirÖi og sunnan úr Keflavlk og Sand- gerði senda nemendur sína hing að. Aufc þess hefur fj'öldi manna, sem þurfti að endumýja öbu- Skfrteini sín, notifært sér það, að héma í Fræðslumiðstöðinni geta þeir fengið á einum og sama staðnum augnskoðun og vottorð augnilælcnis, nýja ljós- mynd í skírbeinið, og látið senda ðftir sakavoifctoröi", sagði HaM- dór. —GP

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.