Vísir - 16.10.1970, Blaðsíða 10

Vísir - 16.10.1970, Blaðsíða 10
10 V Í S I R . Föstudagur 1€. október 1970, Haustrigningar — eftir undan- farin köld haust „iÞettfa er likara því sem er venjulegt á þessum árstíma. Það hefur ekki verið svo mikið um haustrigningar, þar sem veðriö hef ur verið kaldara undanfarin haust', sagði Knútur Knudsen veðurfræð ingur um rigninguna, sem hefur Lára Skúladóttir prófastsfrú frá Mosfelli andaðist 14. okt. sí. Saemundur Sæmundsson, Mjóu- hlíð 8, andaðist 10. okt. 88 ára aö aldri. Hann verður jarðsunginn frá Kópavogskirkju kl. 10.30 á morgiun. Sigurður Möller, vélstjóri, Hraun bæ 84, andaðist 11. okt. 54 ára að aldri. Hann verður jarösunginn frá Dómkirkjunni kl. 10.30 á morgun. Kristín Jónsdóttir, Nóatúni 29. andaðist 11. okt., 91 árs aö hldri. Hún verður jarðsungin frá Laugar- neskirkju kl. 10.30 á morgun. Sridge > af bls. 16. gærkvöldi, þegar þeir voru að leggja síðustu hönd á undirbúning fararinnar. „Það verða spiluö 32 spil í hverj um leik, og allir spila við ala, svo að það veröur að minnsta kosti 21 leikur sem spilaður veröur á 13 dögum,‘‘ sagði Hjalti, en það varð þó' ek'ki séöur á þeim félögum neinn alvarlegur kvíði fyrir því, sem framundan er. —GP Föstudagsgrein— táknum sem fram hafa komið um þessi nýju viðhorf meðal herforingja í álifunni og það ber ekki að fordæma valdatöku þeirra eins og gömui venjuieg herforingjavaldarán. Því að þetta virðist í rauninni vera eina vonin og ráðið til að þoka Suður-Ameríku áfram. Dæmi um slfkt var m.a. sú valdataka yngri herforingja sem fram för í Perú í fyrra, og þeir atburðir, sem hafa verið að gerast í Boli viu að undanförnu eru einnig vottur þeirra skruðninga sem nú verða þar innan herforingjahóp- anna, þar sem viss hópur þeirra berst fyrir þjóðfélagsumbótum og tókst nú með aðstoð alþýð- unnar að berja niður tilraun aft urhaldsseggjanna til að stöðva umbætur. Þorsteinn Thorarensen. heilzt niður úr Ioftinu í sólar- hring hér í Reykjavík. í nótt var víöa mikil rigning á Suður- og Vesturlandi. Mesta úr- koman mældist á Þingvöllum 24 mm, þá í Síðumúla í Borglarfirði 18 mm og í Reykjavík 15 mm. Hiýtt er enn um allt land. í morgun var 12 stiga hiti á Akur- eyri klukkian 9 og sama hitastig á Vopnafirði, og þurrt. Spáð er áframhaldandi suðlægri átt, blýindum og vætutið á Suður- og Vesturlandi. — SB Brautryðjandi lætur af störfum: Stofnaði Nóms- flokkana 1939 — Lætur nú af störfum Ágúst Sigurðsson hefur sagt lausu starfi sínu við Námsflokka Reykjavíkur. í vetur mun Jónas Eysteinsson framkvæmdastjóri Norræna félagsins annast starfsem ina. Agúst Sigurðsson stofnaði Náms flokkana árið 1939 og hefur veriö skólastjóri þeirra aHt til þessa. — Starf Námsflokkanna hefur verið víðtækt á undanförnum árum, nem- endur 1200—1500 þegar flest var. — SB Lögfræðinemi verður frum- kvæmdustjóri Neytendusum- tukunnu Nýr framkvæmdastjóri hefur ver ið ráðinn að Neytendasamtökun- um, Björn Baldursson, lögfræði- nemi, en Kristján Þorgeirsson hef ur l'átið af störfum. Neytendasamtöikin eru til húsa að Stórholti 1 þar sem rekin er skrifstofa samtakanna. —SB Yv* o yy %v W yv vr w <v \y v/ :<>: v> t Prentmyndastofa «T- v>, <} %v <> Laugavegi 24 Sími 25775 Gerum allar tegundir myndamóta fyrir yóur V 3£ :<►: \y %y f Vopnfirðingar Munið spila- og skemmtikvöldið í Lindarbæ í kvöld kl. 8.30. STJÓRNIN m Bogasalur: Málverkasýrnng Mattheu Jör.sdóttur. Opin frá kl. 2 -10 daglcga til 18. október. Mokka-kaffi, Skólavörðustíg 3a: Sýning á niu oliumálverkum eftir portúgalska listmálarann Antonio. Opið frá kl. 8 f.h. til kl. 11.30 e.h. til 18. október. Unuhús v/Veghúsastíg: Páll Steingrímsson, listamaður frá Vestmannáeyjum sýnir 30 mynd- ir gerðar úr íslenzku grjóti. Opiö frá kl. 2—10 daglega til 19. október. TILKYNNINGAR 6ELLA — Ég segi ekki á hvaða hæð ég ætla fyrr en þessi herramaður þarna hefur sagt á hvaða hæð hann ætlar. MINNINGARSPJÖLD • Minningarspjöld Háteigskirkju eru afgreidd hjá Guörúnu Þor- steinsdóttur,, Stangarholti 32. sími 22501. Gróu Guðjónsdottur, Háaleitisbraut 47, sími 31339. Guðrúnu Karlsdóttur, Stigahliö 49, sími 82959. Enn fremur l bókabúðinni Hlíðar, Miklubraut 68. Kvenfélag Laugamessóknar. Minningarspjöld líknarsjóðs fé- lagsins fást í bókabúðinni Hrísa- teigi 19, sími 37560, Ástu Goð- heimum 22, sími 32060. Sigríði Hofteigi 19, simi 34544, Guð- mundu Grænuhlíð 3, sími 32573. Minningarspjöld Barnaspítala- sjóðs Hringsins fást á eftirtöld- Melhaga 22, Blóminu, Eymunds- sonarkjallara Austurstræti, — Skartgripaverzlun Jóhannesar Noröfjörð Laugavegi 5 og Hverf- isgötu 49, Þorsteinsbúö Snorra- braut 61, Háaleitisapóteki Háaleit isbraut 68, Garðsapóteki Soga- vegi 108, Minningabúðinni Laugavegi 56. Minningarspjöld Dómkirkjunn- ar eru afgreidd hjá: Bókabúö Æskunnar Kirkjuhvoli, Verzlun- inni Emmu Skólavörðustig 5, Verzluninni Reynimel Bræðra- borgarstíg 22, Þórunni Magnús- dóttur Sólvallagötu 36, Dagnýju Auðuns Garðastræti 42, Elísabetu Árnadóttur Aragötu 15. Minningarspjöld minningar- sjóðs Victors Jrbancie fást t bókaverzlun Isafoldar. Austur stræti. aðalskrifstcfu Lamdsbank- ans og bókaverzlun Snæbjarnar Hafnarstræti. Minningarspjöld Flugbjörgunar sveitarinnar eru seia a eitircöld- um stöðum: Bókabúö Braga Brýnjólfssonar, Mmningarbúö- inni Laugavegi, Sigurði Þorsteins syni simi 32060, Sigurði Waage sími 34527, Stefáni Bfarnasvni Simi 37392, Magnúsi Þórarinssyni sími 37407. GENGIB 1 Bandar.dol! 1 Steri.pund 1 Kanadadoll 100 D. kr 100 N. kr 100 S. kr 100 F. mörk 100 Fr. frank. 100 Belg. frank. 100 Sv frank. 100 Gyilini 100 V-þ m. 100 Lirur 100 Austurr. s. 100 Escudos 100 Pesetar 87.90 209.65 86.35 1.171.80 1.230.60 1.697.74 2.109.42 1.592.90 177.10 2.044.90 2.442.10 2.421.10 14.06 340.57 307.00 126.27 88.10 210.15 86.55 1.174.46 1.233.40 1.701.60 2.114.20 1.596.50 177.50 2.049.56 2.447.60 2.426.50 14.10 341.35 307.70 126.55 VEÐRIÐ DAt Sunnan gola eða kaldi með rign- ingu fyrst en suð vesílægari og skúrir meö kvöld inu. Hiti 10 stig. Munið frimerkjasöfnun Geö- verndar. Pósthólf 1308 Reykja- vík. Mænusóttarbólusetning, fyrir fullorðna, fer fram í Heilsuvernd- arstöð Reykjavíkur, á mánudög- um frá kl. 17—18. Inngangur frá Barónsstíg, yfir brúna Frá Guðspekifélaginu. Aðalfundur Reyikijaivíkurstúkunnar verður haldinn í kvöld »— og hefst kl. 8 síðdegis kil. 9 hefst almennur fundur. Erindi flytur Úlfur Ragn arsson læknir er hann nefnir „Framt’íð Mflsinis á jörðunni.“ Hjálpræðislierinn, hjálpanflok!kur- inn kl. 20.30. Frá Farfuglum. Munið mynda- kvöldið í kvöld. —Farfuglar Norræna húsið. Sunnudaginn 18. oikt. kl. 16 mun sænsika söngkon- an Lili Dahlin Novak flytja lög eftir norræn tónskáld við undir- leik Árna Kristjánssonar. Tónleikar. Haflliði HaiMgrímsson seilóieikari og Halldór Haralds- son pianóleikari halda tónleika í Norræna húsinu á morgun (laug ardag) M. 3.30 e.h. SKEMMTISTAÐIR • Röðull, hljómsveit Magnúsar Ingi marssonar, söngvarar, Þuriður, Páimi og Einar. Las Vegas Ævintýri leikur í kvöld. Hótel Loftleiðir, hljómsveit Karls LiHiendahl söngikona Hjördís Geirsdóttir, tríó Sverris Garðars- sonar og A1 og Pam Oharles sikemmta. Silfurtunglið, hljómsveit Guöjóns Mabthíassonar o,g Sverrir leika og syngja. Glaumbær, Roof Tops og diskótek Sigtún, Haukar og Helga. Hótel Borg, hiiómsveit Ölafls Gauks og Svanhiidur, Dansmeyj- arnar Friða, Svana, Hólmfríður og Rúna Maja skemmta. Fiðrildi leika og syngja. Skiphóll, Stuölatríó, Lækjarteigur 2, hijómsveit Jakoos Jónssonar og GP-kvintetf og Didda Löve skemmta í kvöiu Hóíel Saga, Ragr.ar Bjamason og hljómsveit leika og Þrjú á palli s’kemmta. Ungá, Mánar leika. BSFREIÐASKOÐUN R-20851—R-21000. HEILSUGÆZLA SLVS: Slysavarðstofan 1 Borg arspítalanum. Opin allan sólar hringinn Aðeins móttaka slas aðra 8<:ni 81212 SJÚKRABIFREIÐ. Simi 11100 ú Reykjavík og Kópavogi. — Sh„ 51336 j Hafnarfirði. APÓTEK Kópavogs- og Keflavíkurapótek eru opin virka daga kl. 9—19. laugafdaga 9—14. helga daga 13—15. — Næturvarzla lyfjabúða á Reykiavfkursvíi'Ainu er 1 Stór- holti 1. sfml 23245 Kvöldvarzla, helgidaga- og sunnudagavarzla á ReykiavOcur- svæðinu 10. okt. til 6. okt. VeSt- urb. Apótek — Háaleitis Apótek. Opið virka daga til kl. 23 helga daga kl. 10—23. Apóteb Hafnarfjarðar. Opið alla virka daga M. 9—7 á laugardögum kl. 9—2 og á sunnudögum og öðrum helgidög- um er opiö frá kl. 2—4. LÆKNAR: Læknavakt 1 Hafn- arfirði og Garðahreppi: Uppl. a lögregluvarðstofunni í síma 50131 og á slökkvistöðinni f símt. 51100 LÆKNIR: Læknavakt. Vaktlæknir er 1 síma 21230. Kvöld- og heigidagavarzla lækn& befst hvem virkan dag kL 17 og stendur til kl. 8 að morgni, uœ belgar frá kl. 13 á laugardegi th kl. 8 á mánudagsmorgni slmv 2 12 30. 1 neyöartilfellum (et ekki næsi til heimilislæknis) er tekið á inot vitjanabeiðnum á skrifstofu læknafélaganna i sima 1 15 10 tra kl. 8—17 alla virka daga nema laugardaga frá kl. 8—13. lannlæknavakt Tannlæknavakt er i Heilsuverno arstöðinni (þar sem slysavarðsto: an var) og ei opin iaugardaga uc sumiudaga kl. 5—6 e. h. — Sim 22411. 3ANKAR Búnaöarbankinn Austurstræti 5 opið frá kl. 9.30—17. Iðnaöarbankinn Lækjargötu 12 opið kl. 9.30-12 og 13-16. Landsbankinn Austurstræti 11 opið kl. 9.30—15. Samvinnubankinn Bankastræti 7 opið kl. 9.30-12.30 - 13.30—16 og 17.30—19.30 (innlánsdeildir). Seðlabankinn: Afgreiðsla i Hafnarstræti 10 opin virka daga kl. 9.30—12 og 13—15.30. Útvegsbankinn Austurstræti 19 opið kl. 9.30—12.30 og 13—16. Sparisjóður Alþýðu Skólavörðu stig 16 opiö kl. 9—12 og 1—4, föstudaga kl. 9—12, 1—4 og 5—7 Sparisjóöur Reykjavíkur og ná- grennis, Skólavörðustíg 11 opið kl. 9.30 — 12-^og 3.30-6, laugar- daga kl. 9.30—12. Sparisjóðurinn Pundið, Klappar stig 27 opið kl. 10—12 og 1.30— 3.30, laugardaga kl. 10—12.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.