Vísir - 16.10.1970, Blaðsíða 16

Vísir - 16.10.1970, Blaðsíða 16
SIR „Án aðgerða minnkar kaup- máttur og geta atvinnuvegaM — sagði forsætisráðherra á Alþingi, er hann gerði grein fyrir stefnu rikiststjórnarinnar „Iijóst er, að án nokkurra að- gerða stefnir að því, að raun- gildi launa minnki samfara minnkandi getu atvinnuvega til þess að rísa undir vaxandi tilkostnaði. Svara verður, hvort verðstöðvun í einni mynd eða annarri gæti, þeg- ar á reynir, orðið til varð- veizlu verðmæta fremur en fóma fyrir nokkurn eða þjóð- félagsþegnana í heild.“ Þann- ig mælti Jóhann Hafstein for- sætisráðherra, þegar hann í gær gerði alþingi grein fyrir stefnu rikisstjórnarinnar og helztu málum, sem hún mun beita sér fyrir. Forsætisráðherra minnti á, hð ríkisstjórnin hefði í vetur lýst því yfir, að launþegum bæri rétt hiutdeild í auknum þjóðartekj- um. Mikill bati hefði oröið á öndverðu þessu ári f.rá erfið leika árunum 1967 og 1968. Deil an hafi hins vegar sem fyrr staðið um það, hvlað væri rétt hlutdeild og sitt sýndist hverj- um. Þá heföi ríkisstjórnin lagt til málanna ábendingu um til- teknar kauphækkanir samfara hækkuðu gengi krónunnar, sem mið'að væri við,. að jafnvægi gæti haidizt. Ekki var fallizt á þá ábendingu, og deilurnar leystust með samningum fuíl- trúa launþega og vinnuveit- enda. Forsætisráðherra kvaöst eng an dóm leggjh á þá úrlausn mála, en rikisstjórnin óskaði þá þegar eftir viðræðum við Al- þýðusamband ísland og Vinnu- veitendasamband íslands. Þær viðræöur hófust 20. ágúst, og Stéttarshmband bænda varð síð ar aðili að viðræðunum. Þessar viöræður hafa staðið síðan. Aö mestu leyti hefði tímanum ver ið varið til rannsóknla vandamál anna. Engu að síður hefði verið varpað fram óformlegum hug- myndum að tillögugerð, sem þó hefði verið f a'Ma staði óbind- hndi fyrir alla aðila. Aldrei hefði verið til þess ætíazt, að árangur slíkra við- ræðna gæti leitt til samnmga- gerðar milli viðkomandi aðila. Stefnt hefði verið að s'amstöðu um skilning vandamálanna til að forðast óþarfa deilur. I lok ræðu sinnar sagði for- sætisráðherra, hö hann vildi taka af öll tvímæli um það, að ríkisstjómin muni ekki hika við að gera þær ráðstafanir í þess- um málum, sem hún teldi öll- um almenningi og 'atvinnulffi fyrir beztu, þótt hún yrði ein um ábyrgöina. Hún mundi kapp kosta, að hver héldi sínu og á engan yrði hallaö, en gagn- kvæmur skilningur ykist á því, að öllum sé fyrir beztu, að at- vinnuMfið eflist með hagkvætn- um rekstri fyrirtækja, vaxandi framtaki og frelsi í viðskiptum. Þetta væri öruggasta vömin gegn atvinnuleysi og undirstaða almermtJar velmegunar. — HH | Taka steypui j fram yfir j : malbikið : BÆNDUR Lín HRIFNIR AF Þessa mynd tók Ijósmyndari Vísis af gatnageróarframkvæmd um í Ytri-Njarðvík, en þar hef- ur um það bil einn og hálfur kílómetri gatna verið steyptur í sumar og verður síðasta höndin lögð á það verk í dag eða á morgun. Hefur þá verið lagt þar varanlegt slitlag á um 2*4 kfió- métra, en þaö er um þriðjungur gatnakerfisins í Njarðvíkur- hreppi. Áður hefur verið malbik- aður einn kílómetri þar. Að- spurður kvað Jón Ásgeirsson sveitarstjóri steypu hafa verið tekna fram yfir malbikið að þessu sinni, vegna hinna hag- kvæmu kjara, sem Sementsverk smiðja rikisins bauð þeim sveit- arfélögum, sem kaupa vildu sement til gatnagerðar. Eins hefði það líka haft sitt að segja, að við steypuvinmma geta ibú- amir sjálfir unnið, en þegar mal bikað er, þarf að leigja miklar vélasamstæður og sérþjúlfaðan mannafla tii verksins. —ÞJM — Litla Hraunsmenn selja búpeninginn „Það hefur lengi staðið til að við ieggjum niður allan búskap hér á Litla-Hraani," tjáði Mark- ús Einarsson, forstjóri staðar- ins, blaðinu í gær. „Það hefur verið mikill þrýstingur á okkur í þá átt frá bændum, sem eru lítt hrifnir af því að rikið sé að framleiða kjöt. Þess vegna er það, sem við erum að selja frá okkur þær 200 fullorðnu kind- ur, lömb þeirra og hrossin 60, sem við höfum verið með hér.“ I ar skepnumar eru farnar, hefur | enn ekki verið ráðstafað, en til upp forðabúri af heyi, sem við tals hefur komið, að gera þar siðan seijum bændum eftir þörf-1 vinnuskála fyrir fangana, sem ég um. i tel vera góða hugmynd." — ÞJM Þvi húsrými sem losnar, þeg- | i 9 ••<•«><« Landsliðsmenn bera saman ráð sín fyrir Evrópumótsförina til Portúgal — frá vinstri: Jón Asbjörnsson íþróttakennari, /-ismunc ur Pálsson bókhaldari, Alfreð Alfreðsson sveitarstjóri í Sandgerði (fyrirliði), Símon Símonarson frkvstj., Þorgeir Sigurðsson endur- skoðandi, Karl Sigurhjartarson skrifstofumaður, Hjalti Elíasson rafvirkjameistari. Ferðbúnir með farseðla og spil ÍSLENDNGAR verða meðal þátt- tökuþjóða á Evrópumeistaramótinu í sveitakeppni í bridge, sem fram fer í Portúgal og hefst á mánudag. Að loknum þrotilaujsum æfingum sem staðið hafa yfir undanfamar vikur halda íslenzku bridgespilar- arnir utan í fyrramálið flugleiðis til London, og svo áfram þaðan til Lissabon, en mótið fer fram á þeim vinsæla ferðamannastað, Bstoriel, sem er 20 km utan við Lissabon. Mótið fer fram í Estoriel-spila- bankanum, sem gengur næstur að frægð spilavitinu I Monte Carlo, og stendur mótið yfir dagana 19. oikt. til 31. okt. alls þrettán daga. 22 þjóðir hafa þegar tilkynnt þátttöku sína. íslenzka landsiiðið er skipað þannig: Al'freð Alfreðsson, farar- stjóri, Hjalti Eiíasson, Ásmundur Pálson Símon Símonarson, Þor- geir Sigurðsson, Jón Ásbjömsson og Karl Sigurhjartarson. „Þetta verður erfitt mót“. sagði Hjailti Elíason, elzti og reyndasti þábbtakandinn í sveitinni, með fjölda landsleikja að ba!ki sér, en biaðamenn Vísis hittu þá félaga í bls. 10. Mæðraheimili um áramót: Tekur v/ð vonfærum stúlkum sem eica erfitt heima Byrjað verður &5 reka iuæðra- heimili að Sólvallagötu 10 fyrir „Þetta kemur ekki svo hart nið ] næstu áramót. Hefur þegar ver- ur á okkur, hvað vinnu fyrir fang ana snertir" hélt Markús áfram. „Venjulega hefur það nefnilega ekki verið nema eins mhnns verk á vetuma, að hirða skepnumsr. Aðalvinnan við búskapinn hefur verið heyskapurinn á sumrin og ið tilnefnd forstööukona fyrir hcimilinu, Halla ííachmann. Blaðið hafði ta! af Sveini Ragn arssyni félagsmátastjóra um mæðraheimilið, sem er hið fyrsta honum höldum viö iíka áfram á j sinnar tegundar á landinu. Hann því svæði, sem við höfum áöur! sagði að verið væri að undirbúa ræktað og er töluvert stórt. Síðhn i stofnun þessa heiraiiis. Áður en «r meinkigin, að viö komum okkur ' reksttir þess hefst veróa goiðar smá breytingar á húsinu. Einnig verður ráðið starfsfólk, sem verður tvennt f.i! þrennt með forstöðukonu. Á heimilinu verður rúm fyrir sex mæður, en reiknað er með því að hver móöir dvelji á heimilinu 4— 5 mánuði samlals. „Þarna verða stúlkurnar síðustu mánuði fyrir fæðingu og nokkra mánuði á eftir“, sagði Sveinn. ,,Það má búast við bví, að þamá verði mest ungar stúl'kur eða k invtuigar, sem eiga í eriiðleikun heima hjá sér eða lít ið atiwarft* — SB

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.