Vísir - 17.10.1970, Blaðsíða 1

Vísir - 17.10.1970, Blaðsíða 1
 .. 60. árg. — Laugardagur 17. október 1970. — 237. tbl farið létt með það — s-vo til ný'kominn frá leikstjórnamámi í Moskvu. Nánari sjónvarpsummæli er að finna í dagbók blaðsins á bls. 10 og 11 í dag. Einnig er vert að vekja athygili á nýjum þætti, sem hefur göngu sina á bls. 4 í dag. Er það þátt- ur, sem framvegis mun vera til staðar á þeirri blaðsíðu hvem laugardag undir nafninu „Þetta vil ég sjá“ — af efni sjónvarps- ins í næstu viku. Að þessu sinni er það Guðlaugur Rósinkranz þjóðleikhússtjóri, sem lítur yfir dagskrána. Nei, þetta em ekki nýir, brezk- ir „ofurhugar“ éða „bragðaref- ir“ — en sjónvarpsstjömur engu að síður. Stjama þeirra á jafnvel eftir að hæfcka enn meira eftir að sjónvarpið hefur sýnt leikrit það, sem verið var að mynda, þegar þessari ljós- mynd var smel'lt af Þetta em sem sé þau Guðmund- ur Pálsson Guðrún Ásmunds- dóttir og Valur Gíslason ásamt höfundi leikritsins „Skeggjaði engillinn". Magnúsi Jónssyni, sem einnig annaðist leikstjóm leifcsins. Hefur hann senniTega Æfingar á Hárinu að hefjast „Ég reikna með að við getum hafið æfingar á Hárinu í byrjun næstu viku“, sagði Theódór Hall dórsson, formaður Lelkfélags Kópavogs í stuttu spjalli við Vísi í gærkvöldi. — „Þýðing leiksins hafði dregizt svolítið og mér barst ekki hand ritið í hendur fyrr en í fyrradag, og er það nú í f jölritun.“ „Brynja Benediktsdóttir leik- kona kemur til með að annast leik- stjóm Hársihs fyrir okkur sagði Theódór ennfremur, „aufc þess hef ur hljómsveit úr hópi vkisælustu, pop-híjómsveitanna íslenzku verið fengtn til að sjá um hljóðfæraleik- inn. Samningar eru bara enn óund- irritaðir, svo ég get ekki nefnt þér nafn hennar eins og sakir standa. Sömu sögu er áð segja af þrem aðalstjömum leiksin^. Þær eru einn ig úr hópi þeirra vinsælustu. Aðra leikendur veljum við úr hópi ung- menna, sem munu sýna okkur hvað í þeim býr á fyrstu æfingunum. En 011 hlutverkin krefjast þess, að flytjendumir geti bæði sungið og dansað og yfirleitt tjáð tilfinningar sínar til hins ýtrasta. Ekki veit ég, hvað langt við getum gengið í að færa upp nektarsenur leiksins. Það verður bara að koma á daginn ’ með kalda vatninu. Rétt eins og við höfum þurft að færa önnur at- riði leiksins í íslenzkan búning, svo þau samrýmist okkar poppi.“ „Kristján Ámason menntaskóla- kennari á Laugarvatni annaðist þýð inguna og fórst það mjög vel úr hendi, eins og hans var von og vísa. Þó veit ég að það hlýtur að hafa verið erfitt verk að heimfæra ýmis atriði i texta Hair yfir á ís- lenzkuna, sem ekki hefur enn eign- azt orð yfir mörg nýyrði ensk, sem sprottið hafa upp í heimi hipp- anna og koma við sögu I verkinu. Eitt laganna er t. d. hreinn orða- leikur með amerískar skhmmstaf- aoir." — ÞJM 11 ára drengur b'iður bana á Keflav'ikurflugvelli: DRÓST í FALLHUF EFTIR GRÝTTRIJÖRÐ 0G LÉIT 11 ára gamall bandarískur drengur beið bana á Kefla- víkurflugveHi á miðvikudags. kvöld, þegar hann var að leika sér meö fallhlíf, sem leiddi til þess að hann skall á höfuðið í grýtta jörðina og dróst í rokinu þar til hann rakst á húsvegg heimilis síns. Drengurinn, Kenneth Garvin, til heimilis í fbúöarhúsi nr. 1061 á Keflaviku rJiu gveli i, var að leik ásamt nofckrum bömum öðrum fyrir utan heimili sitt um fcl. 19.15 á miðvikudagskvöld. Hafði hann undir höndum falihlíf, ekki af þeirri gerð, sem notaðar eru almennt í flugvéium, heldur ein hverja minni óþekkta tegund, og spennti hann fallhlífina um sig miðjan. Hífandi rok var þetta kvöld og skipti engum togum, að vind urinn reif fafflihMfina með sér, svo að hún kippti drengnum af fótunum, og mun hann hafa skoMið á höífuðið í jörðina. Dróst hann síðan hratt með fallhiífinni og stöðvaðist ekki, fyrr en hann rakst á húsvegginn á heimili sinu. Bömin, sem voru sjónarvottar að slysinu, geröu fullorðnum við vart, en drengurinn var látinn, þegar að var komið. Talið er, hð hann hafi höfuðkúpubrotnað. Ekki er ijóst, hvernig dreng- urinn komst yfir fallhlífina, eða hvar hann hafði fundiö hana. Er fálihlífin affls ólfk þeim, sem herinn notar. —GP „HagfræBing- ur stjórni Hagstofunni" Sjómenn sem duttu 'i lukkupottinn: Súlumenn með 400 þúsund króna hlut • Uppgrip á sildveiðum hafa ver ið talin heldur hæpin meðal ís- lenzkra sjómanna hin síðari ár, en gerast þó enn, ef heppnin er með. tonna farmi er rúmar 20 þús. kr. | séu sæmillega hldnir. En síldin er og þurfa því síldarskipin ekki að hvikul og allt getur brugðizt til gera marga slfka túra á mánuði til beggja vona, þó að sumir detti í að hásetarnir og aðrir í áhöfninni I lukkupottinn. —VJ Tekjuafgangur Rafmagns- veitunnar 75,8 milljónir Þannig er hásetahiluturinn á Súl- unni orðinn um 400 þús. kr. frá mafbyrjun, en skipið hefur verið þann tíma við síldveiðar á Norður- sjónum. Aflaverðmætið hjá skip- inu er nú orðið um 25 milljónir íslenzkra króna og mun vera þáð hæsta á þessum slóðum i sumar enda mun Súlan hafa stundað þess ar veiðar mest aMra skipa i sum- ar. Sfldin er einnig fljót að skila góðum hagnaði í aðra hönd hér á íslandsmiðum, ef hún fæst á ann- að borð. Hásetahluturinn af 70 75,8 millj. króna tekjuafgangur varð hjá Rafmagnsveitu Reykjavík ur síðasta ár. Inn komu nær 360 miMjónir af sölu farmagns og mælaleigu. Hinn mikli tekjuafgang ur Rafmagnsveitunnar var færður á eignabreytingareikning og verður notaður til fjárfestingar. Rafmagnsveiturnar undirbúa nú á'iagsstýringarkerfi. Tilboð í upp- setningu þess bárust frá þremur aðilum. og var tilboði tekið frá svissneska félaginu ZeMweger. Þá á að reisa hús yfir starfsemi Raftnagnsveitunnar við Ármúla 31 og Suðurlandsbraut 34. —HH Eiga verkfræðingar að hafa for gangsrétt aö stöðu forstjóra Sem- entsverksmiðjúnnar eða hagfræð- ingar að stöðu hagstofustjóra? Um þetta er nú niikið deilt. Stjórn Hagfræðingafélags ís- iands hefur beint þeim tilmælum til stjórnvalda, að endurskoðuð veröi nú þegar gildahdi lagaákvæði um ráðningu forstöðumanna opin- ben-a stofnana. Þess sé gætt við setningu nýrra laga, að menntun og reynsla umsækjenda á sviði stjórn unar sitji í fyrirrúnii við ráðningu f þeirra. Ákveðnum stéttum verði ekki veittur forgangsréttur að ein- stökum embættum, svo sem emb- ætti vegamáiastjóra, hagstofu- stjóra eða forstjóra Sementsverk- smiðju ríkisins og fleiri. Þessi tilmæli eru fram kontin vegna blaðaskrifa undanfarið um „Sementsverksmiðjumálið“ svo- nefnda og öhnur slík mál. —r HH t

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.