Vísir - 17.10.1970, Blaðsíða 1

Vísir - 17.10.1970, Blaðsíða 1
VISIR 60. árg. — Laugardagur 17. október 1970. — 237. tbl. Jslenzkur aðall" í sjónvarpsleikriti Nei, þetta eru ekki nýir, brezk- ir „ofurhugar" eða „bragðaref- ir" — en sjóravarpsstíörnur eagu að síður. Stjarna þeirra á jafnvel eftir að hæfcka enn meira efltir að sjónvarpið hefur sýnt leikrit það, sem verið yar að mynda, þegar þessari ljós- mynd var smel'lt af Þetta eru sem sé þau Guðmund- ur Pálsson Guðrun Ásmunds- dóttir og Valur Gíslason asamt höfundi leikritsins „Skeggjaði engMinn". Magnúsi Jónssyni, sem emnig annaðist leikstjórn leiksins. Hefur hann senniíega farið létt með það — svo til nykomrinn frá leikstjórnarnétni í Mosfcvu. Nánari sjónvarpsummaeli er að finna í dagbók blaðsins á bls. 10 og 11 I dag. Einnig er vert að vekja abhvgJi á nýjurn þætti, sem hefur göngu sina á bls. 4 í dag. Er það þátt- ur, sem framvegis mun verá til staðar á þeirri blaðsíðu hvern Iaugardag undir nafninu „Þetta vii ég sjó" — af efni sjónvarps- ins í næstu viku. Að þessu sinni er það Guðlaugur Rósinkranz þjóðleikhússtjóri, sem Mtur yfií dagiskrána. Æf ingar á Hárinu að hefjast „Ég reikna með að við getum hafið æfingar á Harinu í byrjun næstu viku", sagði Theódor Hall dórsson, formaður Leikfélags Kópavogs í stuttu spIaHi við Vísi í gærkvöldi. — „Þýðing leiksins hafði dregizt svolftið og mér barst ekki hand ritið í hendur fyrr en f fyrradag, og er það nú í fjölritun." „Brynja Benediktsdóttfr lefk- kona kemur til með að annast leik- stjórn Hársihs fyrir okkur sagöi Tlieódór ennfremur, „auk þess hef ur hljómsveit úr hópi vkisælustu, pop-hljómsveitanna íslenzku verið fengm til að sjá um hljóðfæraleik- inn. Samningar eru bara enn óund- irritaðir, svo ég get ekki nefnt þér nafn hennar eins og sakir standa. Sömu sögu er áð segja af þrem aðalstjörnum leiksins.. Þaír eru einn ig úr hópi þeirra vinsælustu. Aðra leikendur veljum við úr hópi ung- menna, sem munu sýna okkur hvað í þeim býr á fyrstu æfingunum. En öll hlutverkin krefjast þess, að flytjendurnir geti bæði sungið og dansað og yfirleitt tjáð tilfinningar sínar til hins ýtrasta. Ekki veit ég, hvað langt við getum gengið 1 að færa upp nektarsenur leiksins. Það verður bara að koma á daginn með kalda vatninu. Rétt eins og við höfuim þurft að færa önnur at- riði leiksins í íslenzkan búning, svo þau samrýmist okkar poppi." „Kristján Árnason menntaskóla- kennari á Laugarvatni annaðist þýð inguna og fórst það mjög vel úr hendi, eins og hans var von og vísa. Þ6 veit ég að það hlýtur að hafa verið erfitt verk að heimfæra ýmis atriði i texta Hair yfir á ís- lenzkuna, sem ekki hefur enn eign- azt orð yfir mörg nýyrði ensk, sem sprottið hafa upp i heimi hipp- anna og koma við sögu 1 verkinu. Eitt laganna er t. d. hreinn orða- leikur með amerískar skammstaf- aoir." — ÞJM 77 ára drengur biður bana á Keflavikurflugvellk DRÓST í FALLHLIF EFTIR GRÝTTRI JÖRD 00 LÉZT 11 ára gamaH bandarískur drengur beið bana á Kefla- vflcurflugvelli á miðvikudags. kvöld, þegar hann var að leika sér með fallhlíf, sem Ieiddi til þess að hann skall á höfuðið f grýtta jörðina og dróst f rokinu þar til hann rakst á húsvegg heimilis sfns. Drengurinn, Kenneth Garvin, tíl heimilis í fbúðarhúsi nr. 1061 á KeflavíikurfJiugveliH, var að leik ásamt nokkrum börnum öörum fyrir utan heimili sitt um M. 19.15 á miðvikudagskvöld. Hafði Iiann undir höndum falMvMf, ekki af þeirri gerð, sem notaðar eru almennt í flugvélum, heldur ein hverja minni óþekkta tegund, og spennti hann faillhlífina um sig miðjan. Hífandi rok var þetta kvöld og skipti engum togum, að vind urimn reif fallIhMfina með sér, svo.að hún kippti drengnuni af fótunum, og mun hann hafa skoMið á höfuðið í jörðina. Dróst hann sa'ðan hratt með fallhlífinni og stöövaðist ekki, fyrr en hann rakst á húsvegginn á heimi'li sínu. Börnin, sem voru sjónarvottar að slysinu, gerðu fuMorðnum við vart, en drengurinn var látinn, þegar að var komið. Talið er, að hann hafi höfuðkúpubrotnað. Ekki er Ijóst, hvernig dreng- urinn komst yfir fal'Mífina, eða hvar hann hafði fundið hana. Er faliMífín affls óMk þeim, sem herinn notar. —GP Sjómerm sem duttu i lukkupottinn: Súlumenn með 400 þúsund króna hlut # Uppgrip á síldveiðum hafa ver ið talin heldur hæpin meðal is- lenzkra sjómanna hin síðari ár, en gerast þó enn, ef heppnin er með. Þannig er hásetaihiluturinn á SúJ- unni orðinn um 400 þús. kr. frá mafbyrjun, en skipið hefur verið þann tíma við síidveiðar á Norður- sjónum. Aflaverðmætið hjá skip- inu er nú orðið um 25 milljónir islenzkra króna og mun vera það hæsta á þessum slóðum í sumar enda mun Súlan hafa stundað þess ar veiðar mes't aWra skipa í sum- ar. Sfldin er einnig fljót að skila góðum hagnaði í aðra hönd her á í»Iand«miðum, ef hún fæst á ann- að borð. Hásetahluturinn af 70 fconna farmi er rúmar 20 þús. kr. t séu sæmillega Mdnir. En sfldin er og þurfa því sn'ldarskipin ekki að hvikul og allt getur brugðizt til gera marga sMka túra á mánuði til beggja vona, þó að sumir detti i að hðsetarnir og aðrir I áhöfninni I lukkupottinn. —^VJ Tekjuafgangur Rafmagns- veitunnar 75,8 milljónir 75,8 millj. kröna tekjuafgangur varð hjá Rafmagnsveitu Reykjavík ur síðasta ár. Inn komu nær 360 miMjónir af sölu farmagns og mælaleigu. Hinn mikli tekjuafgang ur Rafmagnsveitunnar var færður á eignabreytingareikning r>g verður notaður til fjárfestingar. t Rafmagnsveiturnar undirbúa nú á'lagsstýringarkerfi. Tilboð í upp- setningu þess bárust frá þremur aðilum, og var tilboði tekiö frá svissneska félaginu Zellweger. Þá á að reisa hús yfir starfsemi Rafmagnsveitunnar við Ármúla 31 og Suðurlandsbraut 34. —HH „Hagfræðing- ur stjórni Hagstoíunni" Eiga verkfræðingar að hafa for gangsrétt að stöðu forstjóra Sem- entsverksmiðjunnar eða hagfræð- ingar að stöðu hagstofustjóra? Um þetta er nú mikið deilt. Stjðrn Hagfræðingafélags ís- lands hefur beint þeim tilmælum til stjórnvalda, að endurskoðuð verði nú þegar gildaiidi lagaákvæði um ráðningu forstöðumanna opin- berra stofnana. Þess sé gætt við setningu nýrra laga, að menntun og reynsla umsækjenda á sviði stjórn unar sitji í fyrirrúmi við ráðningu þeirra. Ákveðnum stéttum verði ekki veittur forgangsréttur að ein- stökum embættum, svo pem emb- ætti vegamálastjóra, hagstofu- stjóra eða forstjóra Sementsverk- smiðju ríkisins og fleiri. Þessi íilmæli eru i'ram komin vegna blaðaskrifa undanfarið um „Sementsverksmiðjumálið" svo- nefnda óg önnur slík mál. ' — HH

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.