Vísir - 17.10.1970, Blaðsíða 4

Vísir - 17.10.1970, Blaðsíða 4
4 V í SIR . Laugardagur 17. október 1970. Úrval úr dagskrá næstu viku 1 SJÓNVARP ~m] Mánudagur 19. okt. 20.30 Islenzkir söngvarar. Sigurveig Hjaltested syngur lög eftir Eyþór Stefánsson og Jó- hann Ó Haráldsson. Undirleik annast Guðrún A. Kristinsdótt- ir 20.45 í leikhúsinu. Atriði úr sýn- ingu Leikfélags Reykjavikur á „Það er kominn gestur" eftir Istvan Örkeny og sýningu Þjóö leikhússins á „Malcolm litia“ eftir David Halliwell. Umsjón- armaður Stefán B'aldursson. 21.20 Upphaf Churchill-ættar- innar. Framhaldsmyndaflokkur í tólf þáttum, gerður af BBC, um ævi Johns Churchills, her- toga af Marlborough (1650— 1722), og konu hans, Söru, en ^aman hófu þau Churchill- ættina til vegs og virðingar. 2 þáttur. Brúðkaup. Leikstjóri David Giles. Aðalhlutverk: John Nevillle og Susan Hampshire. 22.00 Þorskurinn stendur á önd- inni. Dönsk mynd um mengun í sjó og áhrif hennar á nytja- fiska og aðrar Jifverur hafsins. Þriöjudagur 20. okt. 20.30 Finnst yður góðar ostrur? S'akamálaíeikrit I sex þáttum eftir Leif Panduro, gert af danska sjónvarpinu. 4. þáttur. Leikstjóri Ebbe Langberg. 22.10 Kona er nefnd ... Jóhanna ÚTVARP • Mánudagur 19. okt. 19.30 Um dhginn og veginn. Séra Sveinn Víkingur talar. 19.50 Mánudagslögin. 20.20 „Skýrsla til akademíunn- ar“, saga eftir Franz Kafka f þýðingu Ólafs Gíslasonbr. Erlingur Gíslason les. 21.05 Búnaðarþáttur. Axel Magn- ússon ráðunautur talar um hauststörf garðyrkjumanna. 22.15 Veöurfregnir. íþróttir. Jón Ásgeirsson segir frá. Þriðjudagur 20. okt. 19.40 Á suðurströnd Miðjarðbr hafs. Haraidur Ólafssón dag- skrárstjóri segir frá. 20.50 Íþróttalíf. Örn Eiðsson segir frá afreksmönnum. 21.10 Konsert fyrir viólu og hiljómsveit eftir Kari Stamitz Pál Lukáos leikur með Fi'l- harmoníusveitinni í Budapest, György Lehel stjórnar. 21.35 Dásamlegt fræði. Þonsteinn Guðjónsson les kviður úr „Divinía comedia" eftir Dante í þýðingu Málfríðar Einarsdótt ur. Egilsdóttir. Sigurður Guð- mundsson, skrifstofustjóri ræð ir við hana. 21.45 Hvalveiðimennirnir á Fayal. Mynd um hvblveiðar á eynni Fayal í Azor-eyjaklasanum, en þar eru veiðamar enn stundað- ar á frumstæðan hátt. Miðvikudagur 21. okt. 18.00 Ævintýri á árbakkanum. Tvíburarnir Para i útiiegu. 18.15 Abbott og Costello. 18.20 Denni dæmalausi. Heimildarkvikmyndin. 20.30 Nýtt fasteignamat. Rætt er um hið nýja fasteignamat, framkvæmd þess og þýðingu. Umsjónarmenn Eiður Guðna- son og Guðbjlartur Gunnarsson. 21.05 í þjóðlagastíl. Hörður Torfa son syngur og leikur á gítar frumsamin lög. 21.25 Miðvikudagsmyndin. Fertugasti og fyrsti. Sovézk biómynd, gerð árið 1956. Leik- stjóri Grigo Tsjúkrai. Föstudagur 23. okt. 20.30 Ur borg og byggö — Lax- árdalur. Mynd, gerð af sjón- varpinu, um Laxárdal í Suður- Þingeyjbrsýslu, sem hefur ver- ið mjög á dagskrá að undan- förnu vegar fvrirhugaðar stækkunar Laxárvirkjunar. Kvikmyndun: Þrándur Thor- oddsen. Umsjón: Magnús Bjarn freðsson. 20.55 Knáleg tök. Kanadísk mynd um sundæfingar og sundkeppni Miðvikudagur 21. okt. 19.35 Lundúnapistill. Páll Heiöar Jónsson flytur. 20.20 Sumarvaka. a. Ævintýri eyrnalokkanna. Margrét Jónsdóttir les eigin frásögu úr Gráskinnu hinni meiri. b. Kvæði eftir Guðrúnu frá Melgerði. Árni Helgason flytur formálsorð og les ásamt Sig urði Vigfússyni. c. K'ammerkórinn syngur nokkur lög. Söngstjóri: Ruth Magnússon. d. Járnsmiður í brúðarsæng. Páll Hallbjörnsson flytur frum samda gamansögu. Fimmtudagur 22. okt. 19.30 Landslag og leiðir. Einar Guðjohnsen talar á víð og dreif um vetrarferðir. 20.10 Leikrit: „Ljósiö sem í þér er“ eftir Alexander Solzhenit- syn. Áður útv. 5. rriarz sl. Þýð andi Torfey Steinsdóttir. Leik- stjðri • Benedikt Ámason. 21.45 Mazúrkar eftir Chopin. Halina Czemy-Stefanska leikur á pianó. Föstudagur 23. okt. 19.35 Efst á baugi. Þáttur um erlend málefni. 21.10 Skelegg skötuhjú. Hver er hvar? 22.00 Vinnustofa friðarins. Mynd um starfsemi Sameinuðu þjóð- anna. Laugardagur 24. okt. 15.30 Myndin og mannkynið. Sænskur fræðslumyndaflokkur í sjö þáttum um myndir og notkun þeirra. 4. þáttur — Upphaf kvikmynda. 16.00 Endurtekið efni. Siðasta GrænPandsferð Wegeners. Þýzk bíómynd um örlagarikan leiðangur á Grænlandsjökul á árunum 1930 — 31 undir stjörn þýzka vísindamannsins og land könnuðarins Alfreds Wegeners. 17.30 Enska knattspyrnan. 18.15 íþróttir. M. a. mynd frá Evrópubikarkeppni í frjálsum íþróttum. 20.30 25 ára afmæli Sameinuðu þjóðanna. Frá hátiðarsamkomu í Háskólabíói. Forseti íslands, dr. Kristján Eldjárn, og utan- rikisráðherra, Emil Jónsson, flytja ávörp. 20.45 Dísa. Húsið hancfan götunnar 21.10 Læknadeildarstúdentar kynna nám sitt. Litið er inn i kennslustundir, fylgzt með rannsóknarstörfum og námi stúdentanna í Landspítafanum. Umsjónarmaður Magnús Bjarn freðsson. 21.45 Svart sólskin. Bandarisk bíómynd, gerð árið 1961. Leik- stjóri Daniel Petrie. Aðalhlut- verk Sidney Poitier, Ruby Dee og Cfaudia McNeil. 20.05 Ur tónleikasal í Norraena húsinu 12. áepL ll. Kámmer sveit Vestur-J£tfan$Js leikur Klarínettukvinteitt - í A-dúr < (K581) eftir Mozart. 20.40 Þáttur uppeldis og mennta mála í endurhæfingu. Kristinn Björnsson sálfræðingur flytur erindi. 21.05 f kvöldhúminu. Danskir listamenn flytja létta skemmtitónlist. Laugardagur 24. okt. 15.30 Á mörkum sumars og vetr ar. íslenzkir einsöngvarar pg hljóðfæraleikadar flytja alþýöu lög. 17.40 Ur myndabók náttúrunnar. Ingimar Óskarsson náttúru- fræðingur segir frá. 19.30 Vetrarvaka. a. Hugleiðing við misseraskiptin Séra Stefán V. Snævarr pró fastur á D'alvík flytur. b. Að vekja upp draug. Kristján Bersi Ólafsson tekur saman þátt um uppvakninga. 20.30 Hratt flýgur stund. Jónas Jónasson byrjar að nýju stjórn á hálfsmánðarhrlegum útvarpsþáttum með leikþátt- um, gamanvísum, spurninga- keppni, söng, hljóðfæraleik og sMku. Þessi fyrsti þátturer hljóðritaður i Neskaupstað. Guólaugur Rósinkranz fjjóóleikhússtjóri l'itur yfir sjónvarpsdagskrá næstu viku: ÞETTfl Vlb ÉG id-Á „Fréttirnar eru alltaf ákaflega skemmtilega tilreiddar og veðr- ið og reyni ég alltaf að sjá þær að minnsta kosti. Annars hef ég nú sjaldnast tíma til að horfa á sjónvarp, þó þar sé oft margt á dagskrá, sem maður vill ó- gjarnan missa af“. Nú, þegar ég svo lít yfir dag skrá næstu viku veiti ég því fyrst athygli, hve leiklistinni er veitt mikið rúm f dagskránni. Þar er að finna mikinn fjölda ís- lenzkra verka að ógleymdum öll um erlendu bíómyndunum og framhaldsmyndaflokkunum. Hef aldrei la-gt út í það, að fylgjast með framhaldsmyndaflokki, þar sem það er gefið mál, að ég yrði aliltaf að missa af þætti vegna anna. í barnatímanum á sunnudag inn sé ég, að eitt af okkar verk- um, Dimmalimm, er þar á ferð- inni og ógjama vil ég missa af þvi. Það er alltaf gaman að sjá leikrit flutt í sjónvarpinu, en það er þó langt frá því, að þau nái þar eins miklum tökum á manni og þau gera í leikhúsinu, þau missa of mikið til þess. Þá veikur sjónvarpsleikrit Magnúsar Jónssonar á sunnu- dagskvöldinu hjá mér forvitni og er ég alte ekki frá því, að ég horfi á það, þó að maður viti auðvitað ekki að hverju maöur er að ganga. Það er bara gaman að sjá, hvað þessi ungi og nýi leikritahöfundur hefur fram að færa. Þegar litið er yfir mánudags- dagskrána verður leiklistin enn á ný á vegi manns. Á ég þar við ieikhúsþátt Stefáns Hall- dórssonar, þeir þættir hafa mér yfirleitt þótt takast vel og þess vegna iangar mig til að sjá þenn an. Næst á eftir leikhúsþættinum kemur svo framhaldsþátturinn um upphaf ChurchiH-ættarinn- ar. Þeir þættir eru ‘eflaust prýðis góðir, en af fyrrgreindri á- „Því er fljótsvaraö, hvað ég ætli að horfa á í sjónvarpinu næstu viku. Það eru nefnilega frétt- irnar sem ég reyni að horfa eins oft á og ég mögulega get, mér finnast þær aMtaf vera svo af- bnagðs vel tilreiddar. stæðu fylgist ég þó ekki með þeim. Þriðjudags- og miövikudags- dagskrámar virðast mér ekki hafa inni að halda neitt það, sem vakið gæti áhuga minn. Á föstudaginn eru hins vegar tveir þættir, sem mig mundi langa til að sjá. Sá fyrri er um Laxár- dalinn, sem maður hefur ekki komizt hjá að heyra getið að undanförnu vegna deilumálsins, sem þar er á dagskrá. Þess vegna setti ekki aö vera ónýtt að sjá þennan þátt, ef hann gæti orðið til þess að maöur gæti glöggvað sig betur á því, sem þar er að gerast. Nú, og svo er það hinn þátturinn á föstu- dagskvöldinu, en það er þáttur inn Erlend málefni. Hann fjail ar um verulega áhugavert efni, þar sem starfsemi Sameinuðu þjóðanna er. BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 HJOLASTILLINGAR MOinRSTILLINGAR L J 0 S A STIL LING A R Sjmj Látiö stilla i tíma. Fljót og örugg ‘þjónusta. 13-100 Ritstj. Stefán Á mánudaginn hefst Evrópu- leistaramótið í bridge og er að •essu sinni spilað í borginni Est- ril I Portúgal, ísland er meðal •eirra 22—23 þjóða, sam spila aunu um titilinn. í ísienzka liðinu •ru aö þessu sinni Ásmundur Páls on og Hjalti Elfasson, Símon liímonarson og Þorgeir Sigurðsson, ón Ásbjörnsson og Karl Sigur- ijartarson. Fyririiði er gjaldkeri Guójohnsen Bridgesambands íslands, Alfreð A1 freðsson. Liðið hefur æft vel þann stutiba tíma, sem liðinn er siðan það var valið og er áreiðanlega í nokkuð góðri æfingu. Það nýmæli er nú í fyrsta sinn tekið upp á Evrópumóti, að spil- að verður um 20 vinningsstig í stað 8 áður. Enn frernur eru gefin minus stig aMf upp í fimrn. Frekar myndi ég álíita þetta kost fyrir okkar sveit en ókost, þv: ég te! ólíklegt að hún geti fengið minus stig út úr nokkrum ieik. T. d. þarf að gefa út rneir en 100 EBL stig til þess að fá mínus 5, en í 32 spila leik þarf að spila mjög iHa til þess að það hendi. Neðri mörkin eru hins vegar við 65 EBL stig og eru þá strax gefin mínus 2 stig. Þau lönd sem spila að þessu sinni eru: Austurriki, Belgía Dan- mörk, Finnland, Frakkland, Þýzka- land, England, Grikkland, Ung- verjaland, íeland, Irland, ísrael, Itail ía, Holland, Noregur, PöMand, Portú gal, Líbanon, Spánn, Svíþjóð, Sviss, Tyrkland, og ef til vil'l Tékkó- silóvakia. I kvennaflokki keppa Belgiía, Danrnörk. Frakkland, l>ýzka land, England, írland Ítalía, Hol- land, Portúgal, Spánn, Svíþjóð og Sviss. Núverandi Evrópumeistarar í opna flokknum eru ítalir, en í kvennaflokki er enginn Evrópu- meistari, þar eða Frakkland af- salaði sér titlinum í fyrra vegna leiðindaatviks, sem ekki er ástæða til þess að rifja upp. Daglegar fréttir munu verða hér i blaðinu frá mótinu og síðan ítar- legt yfiriit hér í þættinum. Tveimur umferðum er nú lokið í sveitakeppni Bridgefélags Reykja vífcur og er staðan þessi: 1. Sveit Hjalta Elíassonar 40 stig 2. Sveit Jóns Arasonar 40 stig 3. Sveit Stefáns Guðjohn- sen 34 stig 4. Sveit Guðmundar Pét- urssonar 25 stig 5. Sveit Harðar Blöndal 18 stig Þriðja umferð verður spiluð n. k. miövikudagskvöild kl. 20 í Domus Medica. Alls taka 11 sveitir þátt í keppninni. Ársþingi Bridgesambands íslands er nýlokið og var m. a. kjörin ný stjórn til 2ja ára. I aðalstjóm eru þessir: Eggert Benónýsson, forsetí, Alfreð Alfreðsson, gjaldkeri, Ing- ólfur Böðvarsson, ritari og Sigurð ur Þórðarson varaforseti. Auk þess ara sitja þrír meðstjómendur í að alstjórn. Lífclegt er að aðalmál þess arar stjómar verði nýbt fyrirkomu iag á íslandsmótum og ennfremur hinn bági fijárhagur sambandsins.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.