Vísir - 17.10.1970, Blaðsíða 6

Vísir - 17.10.1970, Blaðsíða 6
6 Laugardagskrossgáta Visis Vísan „KIaufinn“. Ekki prenthæf. Lykill: 1, 37, 2, 38, 3, 39 o.s.frv. Lausn á síðustu krossgátu • LT> • QN (ji » c , *; r- r- Ln ca — $ N S Ov * . « c • >1 '0 > c: ■ 55 c • * • j . íi h-i 50 • • • * \ r- r* > % • 2ai c N '^1 Q\ c cr> 30 • ‘h* '{— ,-^5- *>] t • >0 •r Sl * • !C * * V í SIR. Laugardagur 17. október 1970. 0 Leita til þess að geta klagað. „Sikrítið er það þetta fólk, sem leggur sig í framkróka viö aö reyna að finna Keflavíkur- stöðina á sjónvarpstækjum sin um, og rýkur svo upp til handa og fóta, þegar því tekst það, og ber fram kærur og mót- mæli gegn þvi, að stöðin birtist á skerminum. Það minnir mann á söguna af kerlingunni, sem hringdi i ofboði i lögguna og kærði ná- grannann i næsta húsi, en hann lá aWsnakinn úti í garði í sól- baði í trássi við allar velsæm- isreglur, Lögregian vandaði um við manninn, sem fékk sér sól- skýli og tjaldaöi í kring svo að ekki sæist til hans. En skömmu síðar hringdi kerling- in aftur í lögguna, og sagði: „Ef ég fer upp á hanabjálkaloft, klifra upp á stól og gægist út um kvistgl'Ugigann, þá sé ég manninn. Þetita má ekki viðgang a®t!“ — Það á ekki að leggja eyr- un vdð þessu nöldri." Arnar Guðmundsson 0 Fáir — og fá of miklu ráðið GBJ skrifan „Vegna' fréttar í Vísi 1S. þ. m. um Keflavíkursjónvarpiö, langar mig aö komast að því, hvað Mði féiagi áhugamanna um sjónvarp? — Mig minnir að þetta félag hafi verið stofnað, þegar styrrinn stóð um Kefla- víkursjónvarpið, en hvort það er við lýði enn, eða hverjir fara með stjöm þess, er mér ekki kunnugt um. Ég tek undir það, sem stendur í fréttinni, aö vaifrelsi sé tailið sjálfsagt. Það má telja undar- iega þá ráðstöfun, þegar ráöu- neyti úrskurðaði, að skerma bæri útsendingar Keflavikur- sjónvarpsins. Væri ekki sjáM- sagöur hlutur að feila þennan úr sfcurð niður með því að gefa fólfci kost á að velja og hafna milii tveggja sjónvarpsstöðva? Það er furðulegt, að siíkur úr skurður sé felldur í landi, sem telur sig vera meðal elzitu lýð- ræðisríkja veraldar, og örifáir vinstrisinnaðir öfgamenn hafi þau áhrif, að ráðuneytið gefi slfkan úrskurð. Hvað gena aðrar þjóðir. þar sem sjónvarpssendingar ná milii landa? Þessi undirgefni við einræðis- öfl era til minnkunar og ná engri átt. Sem dæmi má nefna aðgerðir við eitt kvikmyndahús borgarinnar, þar sem pólitískir rauðliðar meina fólki, sam hefur keypt sér miða á sýningu, inn- göngu í húsið. Hvað er gert við þá sem standa að baki og taka þátt í þessurn aðgerðum? Þeir eru skrifaðir í bækur lögregl- unnar, fá aðvöran eða ef tii vill Mtilfjörlega sekt, og sagan endurtekur sig. Það er fyrir löngu kominn tími til þess hér á íslandi, aö lýðræði og lög séu í heiðri höfð, en alls konar yfirgangur fái makleg málagjöld." Það er rétt, að stofnað var eitt sinn félag áhugamanna um sjónvarp, en það hefur haft hægt um sig, og við vitum ekki, hvort það starfar enn þá. Aðrar þjóðir gera ekkert við sjónvarps sendingum, sem ná milli landa. 0 Hafið hljótt um Keflavíkursjón- varpið Kári hringdi og sagði: „Hvað erað þið Vísis-mennað stlá upp fréttum um Keflavífcur sjónvarpið? Blessaðir hafið hljót1 um það! — Þá er ef til viM möguleiki, aö við, sem höfum ánægju af því að fylgjast með því, fáum að vera i friði með þaö. Það þjónar engum tilgangi að blaöra um þetta, öðrum en veita vatni á myllu þessara öfgamanna, sem ailtaf sjá rautt þegar minnzt er á Keflavlkur- sjónvarpið." Það stoðar ekkert fyrir fjöl miðlarana að leika blindar mold vörpur í málum, sem eru eins í hámælum og Keflavíkursjón- varpið. eða ifttu Kári, á lesenda dálkinn í dag. 0 Atkvæðagreiðsla um Keflavíkur- sjónvarpið. Ásgeir skrifar: „Mér finnst, að eifna eigi til atkvæðagreiðslu meðál sjónvarps eigenda um, hvort þeir vilji hafa Keflavíkursjónvarpið lfka, eöa ekki. Það væri vel til fimdið, að íslenzka sjónvarpið sendi sín- um afnotagjaldendum atkvæöa- seðla, og þá kæmi vel í ljós, hver væri vilji manna i þessu máli. — Aðrir hafa ekkert um þetta að segja, þvi að þeir, sem ekíki eiga sjónvarp, hafa engan áhuga á því aö horfa á sjón- varp og þá alveg sama, þeirra vegna hvort til er Keflavíkur- sjjónvarpið eða ekki. — Hins vegar vilja sjónvarpseigendur sjálfir ráða því, hvort þeir eigi einhverja valkosti á hvaða stöðvar þeir stilla sjónvarpstæki sín — alveg eins og útvarpseig- endur. HRINGID í SÍMA1-16-60 KL13-16 BIKARKEPPNIN Melavöllur kl. 16. í dag laugardaginn 17. október leika FRAM - HðRÐUR (ísnf.) Mótanefnd.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.