Vísir - 17.10.1970, Blaðsíða 10

Vísir - 17.10.1970, Blaðsíða 10
tO V í SIR. Laugardagur 17. október 1970. | i KVÖLD| | I DAG | I Í KVÖLD| r Í DAG I í KVÖLD E SJONVARP LAUGARDAG KL. 16.35: í fjarveru Trúbrots... BELLA — Er ekki einhvern veginn hægt að gefa merki um að maður sé nýbúinn að fá ökuskírteinið? MESSUR • Hallgrímskirkja. Barnasam- koma kl. 10. Dr. Jakob Jónsson. Messa kl. 11. Ræðuefni: „Þó að jöröin deyi“. Dr. Jakob Jónsson. Messa kl. 2. Séra Ragnar Fjlalar Lárusson. Kópavogskirkja. Barnasam- koma kl. 10.30. Guösþjónusta kl. 2. Séra Gunnar Ámason. GrensáSprestakall. Guðsþjón- usta í safnaöarheimilinu sunnu- daginn 18. október kl. 2. Dóm- prófastur setur séra Jónas Gísla- son nýskipaðan sóknarprest í embættiö. Haustfermingarbörn eru beðin hö mæta við guðsþjón- ustuna. Sóknarprestur. Laugarneskirkja. Messa kl. 2 Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. Séra Garðar Svavarsson. Dómkirkjan. Messa kl. 11. — Séra Óskar J. Þorláksson. Messa kl. 2. Séra Jón Bjarman fyrr- um æskulýðsfulltrúi. Langholtsprestakall. Barnasam koma kl. 10.30. Séra Guðmundur Ósk'ar Ólafsson. Guðsþjónusta kl. 2, predikari séra Sigurður Hauk- ur Guðjónsson. Sóknarprestar. Bústaðaprestakall. Barnasam- koma i Réttarholtsskól'a kl. 10.30. Fermingarguðsþjónusta í Nes- kirkju kl. 10.30. Séra Ólafur Skúlason. Ásprestakall. Messa kl. 1.30 í Laugarásbíói. Barnas'amkoma kl. 11 á sama stað. Séra Grímur Grímsson. Neskirkja. Barnasamkoma kl. 10.30. Fermingarmessb kl. 2. — Séra Frank M. Halldórsson. Háteigskirkja. Bamaguðsþjón- usta kl. 10.30. Séra Jón Þorvarðs- son. Messa kl. 2. Séra Arngrímur Jónsson. ANDLAT Anton ChristianSen, Framnes- vegi 61, lézt 12. okt., 55 ára að aldri. Hann veröur jarðsunginn frá Neskirkju kl. 1.30 á mánudag. SKEMMTISTAÐIR • Lækjarteigur 2. I kvöld leika Kátir fél'agar og hljómsveit Jak- obs Jónssonar. Sunnudag leika Rútur Hannesson og félagar. Tjarnarbúð. 1 kvöld leikur Stofnþel. Las Vegas. Tatarar leika í kvöld. Sunnudag leika Fffí og Fófó. Skiphóll. 1 kvöld leikur Stuðla tríó. Sunnudagur: Gömlu dansarn ir. Hljómsveit Ásgeirs Sverris- sonar, söngkona Sigga Maggý. Silfurtunglið. Trix leika í kvöld Rööull. Opið í kvöld og á morg un. Hljómsveit Magnúsar Ingi- marssonar leikur bæði kvöldin. Lindarbær. Gömlu cfansarnir i kvöld. Hljómsveit hússins Ieikur. Templarahöllin. Sóló leikur í kvöld. Sunnudagur Félagsvist, dans á eftir, Sóló leikur til kl. 1. Sigtún. Opiö í kvö'ld og á morg un. Haukar og Helga leika bæði kvöldin. Leikhúskjallarinn. Opið í kvöld og á morgun. Tríó Reynis Sigurðs sonar leikur bæði kvöldin. Hótel Saga. Opið í kvöld og á tnorgun. Ragnar Bjarnason og hljömsveit leika og syngja bæði kvöldin. Hótel Borg. Opið í kvöld og á morgun. Hljómsveit Ólafs Gauks og Svdnhi’ldur leika og syngja bæöi kvöldin. Hótel Loftleiðir. Opið í kvöld og á morgun, hljómsveit Karls Lilliend'ahl, söngkona Hjördís Geirsdóttir tríó SverrLs Garðars- sonar og A1 og Pam Charles skemmta. Þórscafé. Gömlu dansarnir í kvöld. Hljómsveit Ásgeirs Sverr issonar, söngkona Sigga Maggý. Ingólfscafé. Gömlu dansarnir í kvöld. Hljómsveit Þorvalds Björnssonar. Sunnudagur: Bingó kl. 3. SJÓNVARP • Laugardagur 17. október 15.30 Myndin og mannkynið. — Sænskur fræðslumyndaflokkur í sjö þáttum um myndir og notkun þeirra sem sögulegra heimilda, viö kennslu og fjöl- miðlun. 3. þáttur. — Nadar og fyrstu loftmyndirnar. 16.0o Endurtekið eifni. Á morgni efsta dags. Rústir rómverska bæjarins Pompei geyma glöggia mynd af lífi og högum bæjar- búa og harmleiknum, sem geröist þar árið 79 eftir Krist, þegar bærinn grófst í ösku frá eldgosi í Vesúviusi. 16.35 Trúbrot. Gunnar Þórðarsop Rúnar Júlíusson Magnús Kjart- ansson og Ari Jónisson syngja og leika. 16.55 Stungið við stbfni. Síðasta dagskráin af þremur, sem Sjónvarpið lét gera síðastliöið sumar f Breiðafjarðareyjum. Komið er í margar eyjar, skoð aðir sjávarstraumar og arnar- hreiður. Áður sýnt 17. mai 1970. Kvikmyndun Rúnar Gunnars- son. Umsjónarmaður Magnús Bjarnfreðsson. 17.25 Hlé. 17.30 Énska knattspyrnan. 1. deild: West Bromwich Albion —Leeds United. 18.15 íþróttir. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Smart spæjari. Of‘ er flagð undir fögru skinni Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 20.55 Ballettdansmærin. Fylgzt er með einni fremstu ballett- dansmey Kan'ada, frá þvi hún hefur undirbúning og æfingu á hlutverki sinu í ballettinum Öskubusku, þar tfl sýning fer fram. Þýðandi og þulur Helga Jónsd. 21.25 Odette. Brezk bíómynd, gerð árið 1950 Leikstjóri: Herb ert Wilcox. Aðalhlutverk: Anna Neagle, Tervor Howard, Marius Goring og Peter Ustinov. — Þýðandi Rannveig Tryggvad. Myndin er byggð á sannsögu legum viðburöum, sem gerðust í heimsstyrjöldinni síðari, þeg ár Bretar send- nara til Frakklands. 23.20 Dagskrárlok. Sunnudagur 18. okt. 18.00 Helgistund. Séra Jakob Jónsson, dr. theol., Hallgríms prestakalli. 18.15 Stundin okkar. Jón Páls- son sýnir föndur úr skeljum og kuðungum. Nemendur úr Barnamúsikskól anum i Reykjavík, bræðurnir Kolbeinn og Sigfús Guðmunds synir og Panney Óskarsdóttir leika þætti úr Tríósónötu eftir Hándel. Sagan af Dimmálimm kóngs- dóttur. Barnaleikrit í fjórum þáttum eftir Helgu Egilson. 2. þáttur. Leikstjóri Gisli Al- freðsson. Tóniist eftir Atla Heimi Sveinsson. Kynnir Krisfn Ólafsdóttir. Um sjón: Andrés Indriðason og Tage Ammendrup. 19.05 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og auglýsingar. 20.25 Skeggjaður engill. Sjón- v'arpsleikrit eftir Magnús Jóns son, sem jafnframt er leik- stjóri. Frumsýning. Stjórnandi upptöku Andrés Indriðason. — Persónur og leikendur: Baidvin Njálsson ... Guðmund ur Pálsson. Álfheiður, kona hans . .. Guð rún Ásmundsdóttir. Stórólfur Njálsson .... Valur Gíslason. 21.30 Lill. Sænska Ieikkonan Lill Lindfors skemmtir. Hljómsveit Göte Wilhelmsons leikur með. 22.10 Gyöingahverfiö og Rem- brand't. Bandarísk mynd um samskipti málarans við Gyö- inga í Amsterdam. Þýðandi og þulur Silja Aðalsteinsdóttir. 22.40 Dagskrárlok. ÚTVARP OG SJÓNVARP: Dagskrnrliðir unt tvo af gömlu meisturunum / Á Beethoven-ári nefnir Baldur Pálmason klukkutíma dagskrár- lið, sem hann sér um í útvarp- inu f dag. Minnir hann þar á nokkrar tónsmíðar, sem Beethov- en samdi léttur í skapi. Verður þettb áreiðanlega hinn áheyrileg- asti þáttur ef Baldur verður sjálf ur eins léttur f skapi og hann á vanda til. Efniviðurinn, sem hann hefur úr að moða í þátt sinn, gefur honum að minnsta kosti ástæðu til þess. Hollenzki málarinn Rembrandt hefur sjálfságt einnig verið ein- hvern tíma léttur í skapi á sín- um æviferli, þó að hann hafi lifað við kröpp kjör. Hvort banda ríská myndin, sem sjónvarpið sýnir annað kvöld um samskipti málarans viö Gyðinga í Amster- dam snýst nokkuð um létta lund eða ekki, ætti hún alla vega að vera forvitnileg þeim, sem unna gömlu meisturunum og verkum þeirra og háfa áhuga á að fræð- ast um þeirra ævidaga. Nú, og fleiri ættu sjálfsagt að gfitá haft gamán af mynd þessari — við sjáum bara til. Það er allt'af þess vert að líta yfir það efni, sem sjónvarpið endurtekur síðdegis á laugar- dögum. Þar á meðal eru alltaf þættir, sem maöur hefur annáð hvort ekki getað séð í fyrra skipt ið eða langar til að sjá aftur. Meðal hinna ágætu þátta, sem endurteknir eru í dag er t. d. hljómlistarþáttur sá, sem sjón- várpið gerði með hinni vinsælu hljómsveit Trúbrot og sýndi um miðjan síðasta mánuð. Hlaut sá þáttur mikið Iof, enda sýndi hann Ákveðið hefur verið að sjón- varpið sýni í vetur eitt íslenzkt leikrit mánaðarlega. Hefur í sum- SÝNINGAR • Bogasaiur: Málverkasýning Mattheu Jónsdóttur. Opin frá kl. 2—10 daglega til 1S. október. Mokka-kaffi, Skólavörðustig 3'a: Sýnirig á niu olíumálverkum eftir portúgalska listmálarann Antonio. Opið frá kl. 8 f.h. til kl. 11.30 e.h. til 18. október. Unuhús v/Veghúsastig: Páll Steingrimsson, listamaður frá Vestmannaeyjum sýnir 30 mynd- ir gerðar úr íslejizku grjóti. Opið frá kl. 2—10 daglega til 19. október. og sannaöi, aö vel má gera þætti með bítlagargi, sem bæði gleðja augu og eyru. Hljómsveitinni Trú brot er heldur ekki fisj'aö saman, nema síður sé. Þeir eru annars í Kaupmannahöfn um þessar mund ir í mánaðarreisu. Og er erindið þaö að hljóðrita þar nokkur lög fyrir hljómplötur og svo auövit- áð að leika Iistir sínar fyrir Dani. Á meðan hljómsveitin er við þá iðju er einmitt tilvalið að endur- sýna þætti þeirra hér heima. ar verið unnið að undirbúningi og upptökum nokkurra leikrita í þessu skyni. Eitt þeirra er á dlag skrá n. k. sunnudag, 18. október, Er það „Skeggjaður engill“ eftir Magnús Jónsson. Leikritið gerist í íslenzku sendiráði i ónefndu einræðisríki, og snertir ýmis vandamál, sem ofarlega eru á baugi um þessar mundir. Höfund ur hefur haft leikstjórn á hendi, en leikendur eru: Guðrún Ás- mundsdóttir, Guðmundur Páls- son og Valur Gísl'ason. Upptök- unni stjórnaði Andrés Indriðason. Önnur leikrit, sem unnið er að og sýnd verða á næstu mánuð- um eru: Viðkomustaður eftir Svein Einarsson, sem kvlkmynd- að var á Suðureyri við Súganda- fjörð í sumar, Galdra-Loftur eftir Jóhann Sigurjónsson, Baráttusæt ið eftir.Agnar Þórðarson og Krist rún í Hamravík eftir Guðmund Gíslason Hagalín. SJÚNVARP SUNNUDAG KL. 20.25: íslenzkt leikrit um vondamál i einræðisríki

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.