Vísir - 19.10.1970, Síða 5

Vísir - 19.10.1970, Síða 5
V^SflsR . Mánudagur Í9. október 1970. 5 Handknattleiksmenn hafa verkefni að vinna í fjármálum — ný forysta HSI tekur við með 880 þúsund króna skuldabagga # NÝ FORYSTA tek- nr við Handknatt- leikssambandi íslands eftir aðalfundinn um helgma. Valgeir Ársæls- son, viðskiptafræðingur, deildarstjóri í viðskipta- málaráðuneytinu, hefur tekið við sem formaður eftir Axel Einarsson sem fyrir nokkru tilkynnti að hann mundi ekki gefa kost á sér áfram. Val- geir er 41 árs, gamal- kunnur þeim sem til þekkja í handknattleiks- málum, og öllum hnút- um vel kunnugur. Má vænta mikils af honum sem forystumanni. Þá koma tveir nýir menn inn í stjöipnina, Stetfán Ágústsson formaöur Gróttu á Seltjarnar- nesi og Jón Kristjánsson úr Val sem margir kannast við fyrir stönf sín meö unglingalandsMö- iö í hand'knattJleik. Aörir í s-tjórn eru hinir sömu og fyrr. Það vaikti nokkra athygli á þinginu aö tala fuhtrúa frá hin- um ýmsu héraðssamtoöndum virðist nokkuð lauslega áætluð, svo ekki sé nú meira sagt. Hver heföi t-d. trúað því að Akurnes- ingar heföu um 800 starfandi handknatítileiksmenn. Þaö var a.m.k. gefið upp og höföu þeir 10 fulltrúa á þinginu. Reykvfk- ingar „aöeins" 22 til saman- burðar. Viröist ekki vanþörf á að gerð verði einhver úttekt á sannleiksgildi siiíkra talna, sem munu fengnar frá ÍSÍ. Bf svona á að ganga er þinghald allt skn'pa'leik liífcast, því allir vita að Akurnesingar hafa aldrei ver iö mjög átoerandi á ís'landsmót- um og undanifarin ár varla sézt þar. Þinghald allt gekk fljótt fyr- ir sig og málin iítt rædd, enda fast haldiö um ailla stjórn þings ins af Hermanni Guðmundssyni sem frægur er fyrir aö koma i veg fyrir umræður á þingfum, stundum óþafa umræöur, stund um þarfar umræöur. Virðist mönnum að HSl-<þing ætti e.t.v. að standa tvo daga, og þá að málin yröu rædd til botns. Það mun vera hinn eiginfegi tilgang ur þingihailds í lýðræöisþjóðfé- lögum. Pjármál H'SÍ viröast mjög brýnt verkefni tfl ú-rtausnar, því sambandið skuldar nú kr. 888 þúsund, þar aif 800 þúsund tiil Flugfélags íslands hf. HaiM- inn á s'íðasta starfsári var kr. 230 þúsnd, þó var hagnaöur af fjórum landsleikjum hér heima nálægt 800 þúsund krónum. — Utanfarir landsliða voru veiga- mesti útgjaildailiöurinn, eða nær 1200 þúsund krónur. Þ.ÞORGRÍMSSON&CO ARMA PLAST SALA -AFGREIÐSLA SUÐURLANDSBRAUT 6 SIMI: 38640 Getrauna- leikirnir Arsenal—Everton 4—0 Blackpoof—Huddersfield ' 2—2 Coventry—N. Forest 2—0 C. Palace—WBA 3—0 Derby—Oheisea 1—2 Ipswich—Stoke City 2—0 Leeds—Manch. Utd. 2—2 Liverpool—Burntey 2—0 Manch. City—Southampton 1—1 West Ham—Tottenham 2—2 Wolves—Newcastte 3—2 og í leiknum í 2. deild á getrauna- seölinum milli Cardiff og Leicester varð jafntefili 2—2. Vestmannaeyingar unnu sigur í íslandsmótinu í 2. flokki og unnu þar í annað skiptið í röð, en áður hafa þeir unnið sigur í 3. og 4. flokki og voru nálægt sigurlaunum í 5. flokki. Framtíðin virðist brosa við þeim Eyjamönnum. í fyrra unnu Eyjamenn einnig í 2. flokki. Ingvar N. Pálsson varaformaður KSl afhenti verðlaunin, en eins og sjá má gerði úrhellisdembu meðan á athöfninni stóð og því ráðlegra að hafa regnhlífina tíl að skýla sér. Frcim í mestu erfið- r leikum með Armunn Framarar lentu í erfiötei'kum með Ármenninga í gærkvöldi á Reykjavíkurmótinu í handknattteik. Fram á síðustu mínútu var jöfn staöa. en þá skoraöi Guöjón Jóns son markið sem gaf féllaigi hans bæði stigin, Fram vann því 10—9 I I eftir að staðan var 5—4 í hálffeik. ! Valsmenn áttu ekki í erfiðleikum ; með hina ungu Þróttara og unnu j með 17—8. Hins vegar virtust KR-ingar ætla ) I að sigra ÍR í síðasta leik kvöldsins, j < eins og Þróttur á dögunum. í háif j ! leik hafði KR yfir 5:3. og í síðari [ [ hálffeik var staðan orðin 7—4 fyrir KR. Þá loks var eins og ÍR-ingar áttuðu sig, — næstu 9 mörk skor- uöu þeir í striklotu og komust í yfir • burðastööu, 13:7 og unnu leikinn I meö 15—9. < -----------------------------S> Guðmundur Jónsson fyrirliði Breiðabliks sækir hér fast að mark- verði Ármanns. L0KS VANN IÐÁBLIK OG ÞÁ STÓRT Breiðabliksmönnum úr Kópavogi viröist ganga öllu betur þegar þeir leika á Melavellinum. Þannig fór það í gær, þegar þeir léku við Ár- menninga öðru sinni í bikarkeppni KSÍ. Ekki tókst að ljúka viðureign liðanna, þrátt fyrir vítakeppni um fyrri helgi, nú vann Breiðablik 4:0. Breiöabiiksmenn sýndu nokkra yfirtourði og sigurinn var alls ekki ósanngjam. I háifleik höíöu þeir 2:0 undan vindinum. en í síöari hálf lei'k bættu þeir öörum tveim við á móti rokinu. Þá haföi Ragnar Magnússon, dómari fækkaði um einn í Ármanns liöinu. Munnhvötum miðheria Ár- manns fyrir óþarfa gorgeir ag mun- velli fyrir óþarfa gorgeir og mun- aði sannarlega um minna fyrir Ár- menninga. Bættu Breiðabliksmenn tveim mörkum viö og unnu 4:0. Nú munu Breiöablifcsmenn næst mæta „gamla KR“ úr Vesturbæn um og þá verður leikið á Mela- vellinum. Alls er óvíst hvernig sú viöureign fer, en notokuð langt er liðið síðan áhorfendur fengu að sjá KR siíöast í leik. Þaö liöanna, sem sigrar fer í undankeppni ásamt Keflavík, Vestmannaeyjum og Fram.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.