Vísir - 19.10.1970, Blaðsíða 12

Vísir - 19.10.1970, Blaðsíða 12
OOQOQO ANNAÐ EKKI I / S //Í Auglýsingadeilc Símar: 11660, 15610, B 82120 rafvélaverkstædð s.melsteds skeifan 5 rökum aö okkur: ■ Viðgerðir á rafkerfi dínamóuin op .störturum. n Mótormælingar. ■ Mðtorstillingar. B Rakaþéttum raf- kerfið Varahlutir á staðnum Grensásvegi 8 — sími 30676. Laugavegi 45B — sími 26280. pú: hefur lykilinn a8 betri afkomu fyrirtœkisins.... .... og við munum aðstoða þig viS aS opna dyrnar aS auknum viSskiptum. AUt fyrir hreinlætið HEIMALAUG Sólheimum 33. i ■ Tarzan siglir Rok-vagninum yfir sand- inn þangað sem hann fann Jane í storm- inum. „Hvar erum við, Tarzan? — Ég hef aldrei séð jafnvel myndir af þessum stytt um.“ — „Kannski þær hafi verið grafnar í sandinn öldum saman, Korak... og stormurinn hafi feykt ofan af þeim.“ „Þær eru egypzkar... svo við hljót- um að vera komin aftur til Afríku, og verðum bráðum heima. Hífið upp segtið!“ Hver býður betur? Það er hjá okkur sem þið getið fengið AXMINSTER teppi með aðeins 10% útborgun _2> 'í-'toÍK- pmfr'-'.TV-! „Er Pierre Iátinn? Hvernig mátti það „Herra Cabot — veröið þér veikur? „Þetta er víst meira en hjarta híns auð- gerast... ?“ uga, gamla manns þo!irJ“ PEKHAPS THEY'VE BEEN BUKIEP IN THE SANE> FOK CENTUKIES, KOKAK...ANP WEKE UNCOVEKEP BY THE STOKM! EDDIE C0NSTANTINE EOGGI — Er Bella betri? Þú ert nú bara ekki með fúlle femm! VlSIR . Mánudagur 19. október 1970. ^ ^ *** ^ + ÍSpáin gildir fyrir þriðjudaginn 20. október. Krúturinn, 21. marz—20. aprfl. Heldur atkvæðalítill dagur, og talsverður tími sem fer að öll- um líkindum í vafstur og tafir. Þú ættir að athug'a hvort þú þarft ekki að endurskipuleggja starfshætti þína. ÍNautið, 21. aprfl—21. mai. Það lítur út fyrir aö einhver kunningi þinn mundi valda þér vonbrigðum eða gremju í dag, ef til vill í samb'andi við eitt- hvert starf, sem þið vinnið báð- ir að. Tvíburarnir, 22. mai—21. júní Það verður nóg aö starfa, ekki vantar það, og talsvert sem gengur undan. En peningamálin geta eigi áð síður valdið tals- verðum áhyggjum þegar á dag- ínn líður. Krabbinn. 22. júní—23. júll Ef einhver misklíö kemur upp í kring um þig, skaltu leitast við áð koma á sáttum, það mun jafnvel borga sig fyrir þig að slá dálítið af til samkomulags. Lj'jnið, 24. júlí—23. ágúst. Heldur viðburð'asnauður dagur, að því er virðist en þó getur eitthvað óvænt gerzt þegar líð- ur á daginn, og haria jákvætt að því er virðist, sennilega ekki í sambandi við peningamálin. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Þú verður aö vera talsvert hárö skeyfctur í dag ef þú átt að fá því framgengt, sem þú hefur áhuga á. Þaö er ekki útilokað að þér bjóöist aðstoð, sem tals- vert munar um. Vogin, 24. sept.—23. okt. Það lítur út fyrir áð eitthvaö, sem þú vilt koma í framkvæmd veki nokkra mótspyrnu hjá þín- um nánustu, en ef þú beitir lagni, ætti þér að takast að vinna bug á henni. Drekinn, 24. okt.—22. nóv. Ef þú tekur málin föstum tök- um, geturðu náð góðum árangri í dag, og eins skaltu varast áð láta uppskátt um of um fyrir- ætlanir þínar fyrr en til fram- kvæmda kemur. Bogmaðurinn, 23. nóv. — 21. des. Aðgerðalítill dagur yfirleitt, en þú getur eigi' að síöur komið talsverðu í verk, ef þú hagbr 1 þér samkvæmt því og ferö þér ^ hægt og rólega, en ert >ðinn '*ÍS » starfiö. Steingeitin, 22. des—20. jan. 1 Það er eins og eitthvað hafl ^ komið nokkru róti á hugsanir t þínar, og þér veitist þess vegna / örðugt að einbeita þér, en þó * lagást það nokkuð þegar á líð- i ur. Vatnsberinn, 21. ja»i.—19. febr. l Það lítur út fyrir að talsvert röt verði í kring um þig, en ef þú lætur það ekki á þig fá meir en góðu hófi gegnir, ætti dagurinn að verða þér nota- drjúgur. Fiskarnir, 20. febr.—20. marz. Dálítið erfiður dagur aö því er virðist, en sennilega tekst þér þó aö koma því í verk, sem þú ætl’aðir þér. En farðu gætilega í / peningamálum og taktu ekki fé J að láni. i * ■»■* \

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.