Vísir - 21.10.1970, Blaðsíða 13

Vísir - 21.10.1970, Blaðsíða 13
13 VISIR . Miðvikudagur 21. október 1970. Tegund „Palma“ er fallegt og létt sófasett. Framleitt úr bezta svampi sem völ er á. Grindin er smíðuð úr brenni svo hún er örugglega sterk, þótt grönn sé, og fer ekki úr límingu. Grindina getið þér fengið gljáandi rauða — eða bláa — græna — brúna, sem mahoni eða dökka sem palisander. — 2ja sæta sófar fást einnig. VISIR ÍVIKULOKIN VÍSIR í VIKULOKIN fylgir aðeins til fastra áskrifenda. Vönduð mappa getur fylgt á kostnaðarverði. VÍSIR í VIKULOKIN frá byrjun er orðinn rúmlega 1300 króna virði, 300 síðna litprentuð bók í fallegri möppu. vís:r í vikulokin er afgreiddur án endurgjafcte foá til nýrra áskrifenda. (nokkur tölublöð eru þegar HppgemgM*) I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.